Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 2
2 TIMINN LAUGARDAGUR 20. maí 1967. mtm Framsóknarflokksins utan Reykjavíkur Framsólcnarflokkurinn hefur opnað kosninga skrifstofur á eftirtöldum stöðum utan Reykja- víkur. AKRANES: — Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050, opió frá kl. 2—10. BORGARNES: — Þórunnargötu 6, sími 7266, opið frá kl. 2—7. PATREKSFJÖRÐUR: — Starfsmaður Bjarni Hermann Finn- bogason, sími 122. ÍSAFJÖKÐUR: — S3o-ifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 7, sími 690, opið M. 1—10 síðdegis. SAUÐÁRKRÓKUR: — Framsóknarhúsinu, Suðurgötu 3, sími 204, opið allan daginn. SIGLUFJÖRÐUR: — Framsóknarhúsinu Siglufirði, sími 71533, opið frá kl. 5—10 síðdegis. AKUREYRI: — Hafnarstræti 95, sími 21180, opið frá kl. 9—5 og flest kvöld. GLERÁRHVERFI: — Lönguhlíð 2, sími 12-3-31, opið kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld. HÚSAVÍK: — Garðarsbraut 5 (gamla bæjarskrifstofan), sími 41435, opið frá kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld. Opið sunnudaga frá kl. 5—7 síðdegis. EGILSSTAÐIR: — Laufási 2, simi 140, opið frá kl. 9—7. VESTMANNAEYJAR: — Strandvegi 42, sími 1080, opið frá kl. 5—7 og &—10. SELFOSS: — Tryggvagötu 14 B sími 1247, opið frá kl. 1—6 fyrst um sinn. KEFLAVÍK: — Suðurgötu 24, simi 1116 opið frá kl. 10—10. HAFNARFJÖRÐUR: — Strandgötu 33, sími 5-21-16 og 5-18-19, opið frá kl. 2—7 fyrst um sinn. GARÐAHREPPUR — Félagsheimilinu Goðatúni, sími 52307, opið kl. 2—10 s. d. KÓPAVOGUR: — Neðstutröð 4, sími 4-15-90 og 4-25-67, opið frá kl. 4 síðdegis. Fjáröflun vegnu Alþingis- kosningunnu í Reykjuvík Kosningaundirbúningur og vinna er nú hafin. All veruleg útgjöld eru kosningum samfara, þótt reynt sé að gæta ítrustu sparsemi í hvívetna. Kosningahappdrætti er í gangi, en' það mun ekki leysa fjármálin nema að hluta. Við biðjum alla þá, sem vilja rétta okkur hendi með peningaframlögum, smáum eða stórum, að hafa sem fyrst samband við skrifstofu Framsóknarflokksins í Tjarnargötu, stjórn fulltrúaráðsins eða fjármálanefnd fulltrúaráðsins. I fjármálanefnd Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna: Stefán Jónsson Hjörtur Hjartar Hallgrímur Sigurðsson Hannes Pálsson SKÁKIN Svart: Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Oháði Lýðræðisflokkurinn fær tíma í sjónvarpinu m m i m. Wm. mw. wm. 'WW WM 'WM w, wm wrn EJ-Reykjavík, föstudag. Fulltrúar Óháða lýðræðisHokks ins fóni fram á það við Útvarps ráð, að þeir fengju að koma fram í kosningadagskrám útvarps ins til jafns við aðra flokka. Út- varpsráð ákvarðaði, að svo skyldi ekki vera, og er það í samræmi við ákvarðanir fyrri ára þegar nýir flokkar, sem aðeins bjóða fram í einu eða tveimur kjördæm um, hafa komið fram. Fær Óháði lýðræðisflokkurinn jafn langan tíma og aðrir flokkar í fyrirhug aðri flokkakynningu í útvarpinu, og fær síðan að taka þátt í fyrir huguðum sjónvarpsfundi fuiltrúa flokkanna. Á sama íundi útvarpsráðs bar Björn Th. Björnsson fram ti'llögu þess efnis að Hannibal Valdi- marsson fengi sértíma í kosninga- Framhaid a 15. síðu Garðahreppur Félagsheimilið GoSatún Kosningaskrifistofa B-listans er opin kl. 2—10 síðdegis — sími 52307. Kaffispjallsfundir verða fnamvegis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.30 síðdegis, og á laugardögum og sunnudög um H. 3 síðdegis. Á fundunum mæta sérfræðingar ýmissa atvinnu greina. Hvítt: Akureyri Gunnlaugur Guðmundsson. Margeir Steingrimsson. 44. Bd2xh6 He5xe4 45. Ha7—a8t Kg8—H7 46. Bh6—f4 He4—e2 Hvalavaða í Skoruvík GÞE-Reykjavik, föstudag. Vitavörðurinn í Skoruvík á Langanesi varð í gærmorgun var við hvalavöðu í ísrekinu rétt við land. Reyndust þetta vera há- hyrningar, líklega hátt á annað hundrað talsins, og börðust þcir um i vökum inn á milli ísjak- anna. Er blaðið hafði tal af Birni Framhald á 15. síðu. Borgurstjúrn samþykkir að bæta búnað slökkviliðsins AK-Reykjavík, föstudag. | Borgarfúlltrúar Framsóknar- flokksins báru fram eftirfarandi tillögu, sem borgarstjórn sam- þykkti óbreytta: „Borgarstjóru samþykkir að fela slökkviliðsstjóra að gera ýt- arlega skýrslu um tæki og annan búnað slökkviliðs borgarinnar og afla jafnframt upplýsinga til sam anburðar á búnaði og tækjum slökkviliðs í borgum á hinum Norðurlöndunum. Þá felur borgarstjórnin slökkvi liðsstjóra að gera tillögur til úr- bóta á búnaði slökkviliðsins, telji liann slíks þörf, og skila þeim tiUögum áður en gengið verður frá fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1968." Kristján Benediktsson hafði framsögu fyrir itilögunni og minnti á, hve geysimikilvægu hlut veriki slökkvilið og eldvarnaeftir lit befði að gegna, og þjónusta þess næði tdl 100 þús. manna byggðar. Almennt væri viðurkennt að slökkvilið Reykjavíkur hefði staðið sig vel og það bjiargaði ár- lega miklum verðmætum fyrir borgarana. Kostnaður borgarinnár við slö'kkviliðið væri áælilaður ,18 millj. á þessu ári og væri það svipuð upphæð og brunatjónið við Iðnaðarbankahúsið. Slökkvilið ið hefði áður búið við þröngan húsakost, en nú væri úr því bætt, þótt slökkvilistöðin við Reykja nesbraut væri ekki fuilbúin enn og fremur hægt virtist miða að því marki. Menn hlytu að spyrja, hvort slökkviliðið væri nægilega vel búið að tækjum. Byggingar í borginni hefðu breytzt. Áður vonu mjög f-á hús marghæða, nú eru þau mörg 6—7 hæða eða meira. Á þessum sama tíma hefði slökkviliðið aðeins eignazt einn bíl með vélknúnum stiga og ekki til hér aðrir slíkir. Hinir aillir g-amlir með handyindustiga. Krana heifði liðið ekki, Kristján spurði, hvort ekki væri nauðsyn- legt að bæta úr þessu. Hvaða tæki ætti liðið til þess að brjóta niður veggi? Væri e-kki rétt að það hefði umráð yfir fleiri efn um en vatni ti! siökkvistarfa. Nú eru til aðeins handslökkvitæki Framhaid á 15. síðu. Hverfaskrifstofur B-listans í Rvík Fyrir kjörsvæði Melaskólans Hringbraut 30, símar: 16865 og 17507. Opin daglega frá kl. 4.30—10 s. d. nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. Fyrir kjörsvæði Miðbæjarskólans Tjamargata 26 símar: 16445 — 23757. Opin daglega frá kl. 5—10 s-d. nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2 e. h. Fyrir kjörsvæði Austurbæjar-, Sjómanna- og Laugarnesskólans Laugavegur 168 (á horni Laugavegs og Nóatúns). Símar: 82800 — 82801 — 82802 — 82803 — 82804 — 82805 Opin frá kl. 10—10 alla daga nema sunnudaga frá kl. 2 e.h. Fyrir kjörsvæði Langholtsskólans Langholtsvegur 116 b. Símar: 82725 og 82745. Opin frá kl. 5—10 s. d. alla daga nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2 e. h. Fyrir kjörsvæði Álftamýrarskóla og Breiðagerðisskóla Grensásvegur 50 II. hæð. Símar: 82721 — 82720 — 82684 Opin frá kl. 5.30 — 10 s. d. nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. STUÐNINGSFÓLK B-LSSTANS! Hafið samband við hverfaskrifstofurnar og veitið allar upplýs- ingar sem að gagni geta komið við kosninga- undirbúninginn. Utankjörfunda- kosning hafin Þeir, sem ekki verða heima á kjördag, geta nú kosið hjá bæj- arfógetum, sýslumönnum og hreppstjórum. í Reykjavík er kos- ið hjá borgarfógeta og er kosningaskrifstofa hans í Melaskólan- um. Er hún opin alla virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, en sunnudaga kl. 2—6. STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS, sem ekki verður heima á kjördag, er beðið að kjósa sem fyrst og hafa samband við við- komandi kosningaskrifstofu, þar sem þeir eru staddir. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS vegna utankjör- fundarkosninga er í Tjarnargötu 26, símar 16856, 23757 og 19613. Hafið samband við skrifstofuna og gefið henni upplýsingar um stuðningsfólk B-listans, sem verða fjarverandi á kjördag. er listabókstafur Framsóknarflokks- ins um allt land B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.