Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 20. maí 1967. 5 TÍMINN ALLAR NÝJUSTU FRAMFARIR í ÚTBÚNAÐI RENNIBEKKJA FINNIÐ ÞÉR í HINUM NÁKVÆMU OG TRAUSTU JÁRNRENNIBEKKJUM FRÁ V/O STANKOIMPORT MOSKVA U.S.S.R- Al-sjálfvirkar gerðir fyrir einn öxul allt að 40 mm í þvermál. Ai-sjálfvirkar og hálf-sjálfvirkar gerðir fyrir fleiri en einn öxu! > einu allt að 125 mm í þvermál og fyrir einn öxul allt að 200 mm í þvermál. Hálf-sjálfvirkir „kopierandi“ fjöltækja-rennibekkir fyrir öxul, þvermái allt að 490 mm. Fyrsta flokks efnisval og hámarksafköst og ná- kvæmni eru einkenni rennibekkjanna frá V/O STANKOIMPORT Allar nánari upplýsingar veita umboðsmenn þeirra á íslandi: BJÖRN & HALLÐÓR H.F. Síðumúla 9 — Símar 36030 — 36930. VIRAX UmboSÍS SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 FJOUDiAN * ÍSAFIRÐI 1 5EOJ HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 28. júlí 1965, er hafin í Reyk]avík bygging 312 fbúða í fjölbýlishúsum i Breiðholti. Gert er ráð fyrir að íbúðir þessar verði afhentar fullbúnar á tímabilinu 15. desember 1967 til 15. júlí 1968. Ennfremur verða byggð 23 einbýlishús (innflutt timburhús), sem gert er ráð fyrir að verði til afhendingar í desember-mánuði og janúar-mánuði 1968. Samkvæmt 15. gr. reglugerðar sem Félags- málaráðuneytið hefur hinn 28. apríl 1967 sett um ofangreindar íbúðabyggingar, skulu þær 260 íbúð- ir, sesi Húsnæðismálastofnun ríkisins ráðstafar, seldar láglaunafólki sem er í verkalýðsfélögun- um í Reykjavfk auk 23 einbýlishúsa Ennfremur er heimilt að gefa kvæntum iðnnemum kost á íbúðum þessum. Þeir sem telja sig eiga rétt. til kaupa á íbúðum þeim, sem að framan grernir, geta sótt umsóknar- eyðublöð í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, ásamt teikningu og lýsingu á íbúðunum, upplýsingum um sölu- og greiðslu- skilmála. Verða gögn þessi til afhendingar eftir þriðjudaginn 23. n.k. Umsóknir skulu berast Húsnæðismálastofnuin ríkisins eigi síðar en fyrir kl. 17 hinn 15. júní n.k. Reykjavík, 20. maí 1967 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 BARNAHEIMILI Nokkur börn á aldrinum 5—8 ára geta enn fengið sumarvist í Steinsstaða'kóla í Skagafirði. Þeir sem áhuga hafa á þessu hringi í síma 34872 í kvöld, laugardag kl. 7—10. Björn Egilsson. L EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. Elliðavogi 115, Sími 30120. pósth. 373 PADlCÍNETrE henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. > Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ARS ABYRGÐ f, @níinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofon h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.