Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 10
,G 10 í DAG TÍMINN 5A LAUGARDAGUK 20. maí 196T DENNI DÆMALAUSI — Hf þú flýtir þér, pabbi, þá geturðu náð kærastanum henn ar. Hann var að fara út bakbyra megln. í dag er laugardagur 20. maí. — Basilla. Tungl í hásuðri kl. 21.49. Árdegisflæði kl. 2.12. Hcilsug«2la •fc Slysavarðstofan HeilsuvemdarstöB inui er opin allan sólarhringinn, sfanl 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kl 18—8 — sími 21230. ^•Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar I simsvara Lækna Rfélags Reykjavíkur 1 síma 18888. Næturvarzlan 1 Stórholtl er opin frá mánudegi tii föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dagfam til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns annast Grfm- ur Jónsson. Smyrlahrauni 44 simi 52315. Næturvörzlu aðfaranótt 23. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni . 18 sími 50056. í' Næturvörzlu í Keflavík 20. mai ® annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu 22. og 23. mai annast Guðjón Klemensson. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 20. —27. maí arniast Apótek Austur bæjar og Garðs Apótek. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur ki. 21.30 í kvöld. Sól- faxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09. 00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar, Horna fjarðar og Sauðárkróiks. Á mogun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmanna eyja (2 ferðir). Kirkjan Kópavogsklrkia: Messa khikkan 2. Séra Gunnar Árnason. Bústaðapresfakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. — Stórkostlegur staðurl Allar þessar — favílík breyting. — Hverjum eigum við að þakka þetta. bygglngar. Sjúkrastofur, og allt, sem þarf. — Það verða margir þakklátir fyrir — Við vitum það. — Við verðum að finna gott nafn á hús þetta. ið. Langholtsprestakall; Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 11 f. h. Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10,30. Felix Ólafsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar tónskálds leikur fyrir framan kirkj una í 14 klukkustund fyrir guðs þjónustuna ef veður leyfir. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilisprestur inn. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10,30. Séra Arngrúnur Jóns son. Haligrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Pétur Magnússon predikar, séra Jakob Einarsson þjón ar fyrir altari. Pennavinur 17 ára bandaríka stúlku langar til að eignast pennavin á aldrinum 17—20 ára. Hún skrifar á ensku. Heimilisfangið er: Miss Cindy Bolinger 610 North Ely Carrollton Missouri U. S. A. Trúlofun Nýlega opinberuðun trúlofun sína Sævar Sigurðsson, húsgagnanemi, Hvasaleiti 12 og Halldóra Guð- mundsdóttir, Hæðagarði 24. Fólagslíf Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: Kvennadeildin heldur aðalfund að Lindargötu 9 4. hæð (Lindarbæ) þriðjudaginn 23. ma£ kl. 20.30 Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 8,30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði, kaffi Stjórnin. Rangæingar. Munið sumarfagnað félagsins í Dom us Medica kl. 9 á laugardagskvöld. Nefndin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Munið vordaginn við Safnaðarheim ilin, laugardaginn' 20. maí kl. 2, hafið með ykkur garðyrkjuverk- færi. Stjórnin. Húnvetningafélagið i Reykjavík býður öllum Húnvetningum 65 ðra og eldri til kaffidrykkju í Domus Medica (læknahúsinu) sunnudaginn JSTeBBí sTæLC/s. oi tii* tairgi braqasan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.