Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.05.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 20. maí 1967. TÍMINN 11 21 þ. m. kl. 3 síðd. Ýmis skemmti- skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf I Leikhúskjallaranum 25. mai og hefst með borðhaldi kl 19.30. Hljómsveit og skemmtikraftur hússins sikemmta og spilað verður Bingó. Aðgöngumiðar verða afhent ir í Kvennaskólanum 22. og 23. þ. m. milli kl. 5 og 7. Fjölmennið. Stjómin Kvenfélag Laugarnessóknar; Munið saumafundinn þriðjudaginn 23. mai kl. 8,30 Stjómin. OröSGnding Lionsklúbbur Kópavogs: Dregið var í happdraetti klúbbsins og upp komu þessi númer: 4329 skemmitibátur. 2958, sófasett. 2566 sjálfviric þvottavéL Birt 6n álbyrgðar) Fyrirspum. Frú Thora S. Thorleifsson, heimilis fang Baldur í Manitóba, Kanada, vill komast í bréfasamtoand við skyld fólk sitt á íslandi. Hér er um að ræða: 1. Skyldmenni Ólafs Þorieifssonar frá Svartagili og TungufellL 2. Skyldmenni Guðbjargar Guðna- dóttur frá Haga í Grímsnesi. 3. Niðjar Kristjáns Jenssonar Buchs frá Hólsgerði í Ljósavatnshreppi. (Kona sú, sem ber þessa ósk fram, kveðst vera barnabam Jóns Kristj- áns Reykdals). Nesprestakall: Verð fjarverandi um tfma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða af- greidd í Neskirkju á miðvikudögum frá kL 6—7. Séra Jón Thorarensen. Endurtekln vlnnlngaskrá Happdrætt Is Vestflrðlngafélagslns. Dregið var 18. nóv. s. 1. Þar sem frestur er að renna út tfl að vitja vinninga í Happdrætti Vestfirðinga- félagsins. 3721, 5266, 11265, 16406, 13823, 2550, 14096, 15895, 18844, 3328, 2213S 3881. Vinninga sé vitjað og uppL i sima 15413. Mlnnlngarsióður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fóst á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunin Vík, Laugaveg 52 og njá Sigríði Bach mann forstöðukonu, Landsspítalan um. Samúðarskeyti sjóðsins af- greiðir Landssiminn. Tekið á móti tiikvnningum í dagbókina kl 10—12. SJÓNVARP Sunnudagur 21. 5. 1067 18.00 Helgistund Prestur er séra Magnús Runólís son Árnesi, Strandasýslu. 18.20 Stundin okkar Barnaþáttur í umsjá Hinriks Bjamasonar. 19.05 íþróttir Hlé. 20.00 Fréttr. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay Nortih. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21.00 Mýramenn. Myndin fjallar um merka forn- leifafundi í Danmörku. Þýðandi Eiður Guðnason. Þulur: Guðbjart ur Gunnarsson. 21.30 Norræn list 1967 Mynd frá opnun sýningar Nor- ræna Listabandalagsins í Stokk hólmi 27 april s. L 21.40 Dagskrárlok. AST 0G HATUR 34 enskium aðalsföbuim. Eg mun leggja !hart að mér við að safna, vina mín, og stnax og það er mögoi- legt mun ég eenda eftir þér. Að- setursstaður minn er Ihreinn oig VLstlegur, og fólkið er mjög vin- gjamlegt. Ég vil að Iþú skrifir mér ftjótt, þiví ég er ökki róleg fyrr en ég veit að þér líSur vel og iþú ert hamingjuisöm í þessu ókunnuiga húsi. Hefði ég átt að láta þig fara þangað? Og þó, Ihvers vegna ekki? Þetta eru ættingjar föður þíns, og ég held að þau muni elska þig hans vegna. Skrif aðu mér ffljótt, ástin mín, mjiög ffljótt, og seigðu mér aillt af létta. Ég sat með bréfið í hendinnd og starði út yfir sólgyUt la-ndið. Tárin fyilltu augu mín. Hafði ég aðeins verið hérna í tvo mánuði? Mér virtist það vera h-eil eiQifð. Það íhiafði svo margt gerzt, svo margis konar tilfinningar höfðu lagt miig undir sig. En hvað gat ég sairiit sagt móður minni mikið af (því? Að tokum settist ég við litla sflcrifborðið í herbergi mínu, og sagði hennd að ég saknaði hennar ákafflega, og þráði að k-oma til hennar í Ameríku. Síðan stakk óg bréfinu í vasann til að setja það í póst seinna og -fór niður í eld-1 húsið. Sterkur matarilmur þarst frá ofninum. Frú MeMicent sat í gamla ruggustólnuim sínum við glugga-nn og prjón-aði. Hún leit á klu'kkuna. Það er kominn tími tffl að snúa kjötinu við. —• Hreyfðu þig ekki, ég skal gera það. Hún brosti til mín og veika augnatokið fóll ésjáifrátt glettnis- lega niður. — Farðu varlega! Not- aðu rýjiuna á po-ttinn. Hún horfði á mig snúa ‘kjötin-u og bökuðu jarðeplunum. — Þú ert góð stúilka sagði hún. — Og þess vegna býst ég ekki við að þú verðir lengi hérna. Ég horfði iöngunaraug-um á ÚTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV. SiMI 41425 stökka skonpu nau-takjötsins. (iSóló frændi fékk alltaf skorp- una). — Ég veit ekki hvað ég ve-rð lengi. —• Þú hefur komið með eitt- hvað inn í þ-etta hús, sem hefur ekki verið hérna lengi. Frú Mellli- oent dæsti. — Ég hef séð þaiu koma og f-ara edns og svöiur. —• Hiverja? Hverjia hefurðu séð koma oig fa-ra? — Þau hamingjiusöimu, sagði hún. — Rlhódu og Davíð. — En Da-víð kemur aftur. — Segðu -lafðinni það! Það var aldrei tffl neins að deila við frú Medlicent. Ég sagði: — Þú minntist á Rlhódu. Kom hún oft h-ingað? — Þessi börn voru alltaf hérma þegar þau voru litill. Sumarskál- inn, þar sem þau voru vön að leika sér, er mffldlu nær þessu húsi en Barbery Haffl, og þessir litlu apaketti-r voru vanir að koma og sníkja kókosikökur og rússneskar karamellur — það er óralamgt síð- an ég hef búið til k-arameillur núna. — Likaði þér vel við Rhódu? — Manni líkaði ekki v-el við RJhódu, maður e-lskaði h-ana. AMir gerðu það. Og herra Gaumt. . . — Jlá? sagði ég forvitnisl-ega. — J-a, honum þótti vœnna um hana en nokkru okkar. Þau voru óttalega ung, bæði tvö, en óskaip- lega ástfangin. Það var sviplegt þeigar hún dó. Hann gekk um og braut allt sem hann komst í færi við. Það varð að leggj-a hendur á hann. — Hún dó af slysförum, eikki satt? Prjónar frú Mellicent tifuðu ákaft. — Niðri við gömlu stein- námuna. Þau voru að klifra þar. En það h-afði rignt mikið og einn af steinunum losnaði, valt niður og drap hana. Ungfrú Kládína og Lúkas -sluppu, og í fyrsta skipti á ævi sinni sýnd-i lafðin hetju- skap. — Kládína? — Já. Litlau-st hár hennar var tekið að losna úr hnútnum. Ég laut yfir hana og setti stóra hár- mál aftur á sinm stað. — Hvað ig-erði frænka mín? — Hún bjargaði lifi herra Herriots. — Lúikasar? spurði ég kjlána- lega. — . H-ann rotaðist í byltunni og hún kom honum á öruggan stað. Hún lagði sig í lífshættu með því. Ég starði á sv-artan ofninn. Eld urinn logaði glatt bak við riml- ana. — Ef ei-nhver bjargar manni frá dauðum, sagði ég hægt, — sfcendur maður líkl-ega í ævfflangri þakkasku-ld. — Ja, fyrst um sinn, býst óg við. En það eru mörg ár síðan, og það hefur margt gerzt. Ung- frú Kládína fór í skóla í B-elgíu — fjöldkyldan var e-fnaðri þá en nú — og þegar hún kom aftur var berra Lúkas farinn að vi-nna í skrifstofu föður síns í Lundúnum. — En allt um það mundi hann aldrei gl-eyma, að hann átti henni lífið að launa. Veika aiugnalokið félll ósjálfrétt. — Ef þú heldur, að h-erra Lúkas ali á einhverju viðkvæmum tfflfinn ingum um það sem gerðist í for tíðinni, þá þekkir þú hann ekki. Auðvitað var hann þakklátur, en hann er ekki einn af þeiim mönn um sem fin-nast þeír standa í ævi langri þakkariskuld. ANNEMAYBURY Nei. Þetta var líklega rétt. Ef það sem Gaunt hafði sagt mér um að Kládína og Lúkas elsbuð ust, var satt, þá v-ar það engan veiginn vegna 'þakklætis af hans hálfu. Ég gat ékki ímyndað mér, að hinn drambsami Lúkas Herriot viðlurkenndi að standa í þakkar- skuid við nokkurn mann eða 'konu. Ég hafði engan tíima tffl að setja bréfið til móður minnar í póst um daginn. Frú Mellioent hafði keypt ’frímerki handa mér, þegiar hún fór tffl þorpsins eftir teið. En ég hafði haldið bréfinu tdl að setja það sjálf í póst seinna, ef ég skyldi vfflja bæta einhverju við það á siðustu stundu. Ég gat ekki hætt að hugisa uan það, sem frú Mellioent hafði saigt mér. Rhóda var duiarfiuli vera — hún bafði dáið fyrir svo löngu — en samt töduðu Júlía frænka, Sóló frændi, og núna síðast frú Meffli cent, um bana. Það var sem þeim fyndist hún vera á meðal okkar. Ég þurfti ekki að setjia bréfið í póst þetta kvöld, og veðrið var ekki sem æskfflegast fyrir göngu ferð. Þegar myrkrið var fallið á hafði þykk þoka lagzt yfir Munika hetbu og kyrrlátt umhverfi 'hen-nar. Samt sem áður fannst mér ég verða að fara út. Sóló frændi sá mig í kápunni og mótmælti. — Þú ættir ekki að fara ú-t í þessu v-eðri barnið mitt. Geym-du bréfið þitt þangað tffl á morgiun. Það skiptir engu máili. — Það gæti verið. Bf það fer skip eftir einn eða tvo daga, kemst bréfið kannski með því. Hlaðrúm henta allslaSar: { bamaher- bergið, ungUngaherbergið, hjónaher• bergit), tumarbústaðinn, veiBihúiið, barnaheimili, heinuwistankóla, hóteL Hebtu kostir hlaSrfmanna atns ■ Rdmin má nota eitt og eltt aór e8a hlaða þelm upp 1 tvacr eSa þrjáp hzðir. ■ Hagt er aS ö aukalega: NittboiS, adga eSa hliðarborS. ■ Innanmál rúmanna er 75x184 sm. Haegt er að fá rfmin meS baSmull- ar oggúmmfdýnum eSa in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrfmoghjónarfm. ■ Rúmin em dr tekld eða úr brénni (brennirfmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin em öil i pSrtum og tekur aSeins um tvzr minútur aS setja þau saman eða taica í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVtKtJR BRAUTARHOLTT 2 - SÍMI11940 — En það fer enginn póstui héðan í kvöld. — Ég vil fara tneð það núna sagði ég þráalega. — Þú vffllist. — Nei, nei. Ég fylgi bara stígr um. Allir aðrir hefðu bannað mér aí fara út á slíku kvöldi. En Sól< frændi gat aidrei bannað neinun neitt. Þegar ég opnaði dyrnar o{ þokan skall framan í mig, ósl aði ég þess eiginlega, að hani hefði forboðið mér að fara. Ei eirðarleysið sem hafði verið yfi: mér allan daginn, rak mig út þykkan hjúpinn. Þegar dyrnar höfðu lokazt ai baki mér, virtist þokan dkki ein þétt. Éig mundi getað ratað ti póststofunnar í þorpinu án nokl urra erfiðleika. Það var sikörp beygja á miðjurr stígnum, og þegar ég var komii fyrir hana, Lom einhver hlaupand á móti mér. Það var kona mei sjal filögrandi aftur af öxlunum o; hárið ofan í augum. Mér brá við þegar hún kon þjótandi á móti mér í gegnum þökuna oig velti mér næstum uri kcffll. Þetta var Pollýanna. — Ó, ungfrú Lothian, ég var i leiðinni tffl Munkahettu tffl ai ®Pyrja hvort þið hefðuð séi Tornma. Ég var alveg frávita, o; húsbóndinn hegðar sér eins o; hann væri genginn af göflunum Ungi ttierra Tommi er horfinn. — Ekki aftur! — Jú. Og hann hefiur verið burtu í meira en tvo tima. — Hefiurðu farið inn í Argenl í Mo'ss Terrace? Þar var hani seinast þegar ég fann hann. — Húsbóndinn söðlaði hesti-ni sinn og reið þangað til að leit; að honum. En han. var þar ekfci — Og hvar er herra Herrio núna? — Hann fór í afflar krárna' miffli Babery Hall og Argent, e ske kynni að Tommi hefði leitai hælis þar í þokunni. Og Jóna leitaði í skóginúm. — H-ann befur verið óhamingjn samur siðan ungfrú Araibella fói frá Argent. Otvarpið Laugardagur 20. mal 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Háde; isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga _________ Sigríður Sigurðardóttir kynnii 14.30 Laugardagsstund Tónleik ar og þættir um útilíf, ferðalög umferðamál og þvflíkt, kynntii af Jónasi Jónassyni. (15.00 Frét ir. 15.10 Páll Bergþórsson veðui fræðingur spjallar um veörið vikunni). 16.30 /eðurfregnir Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóti ir og Pétur Steingrimsson kynn; nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréti ir. Þetta vil ég heyra. Sigþór 1 K. Jóhannsson endurskoðand velur sér hljómplötur. 18.0( „Gott áttu hrísla á grænum bala' Smárakvartettinn i Reykjavik oi Ingibjörg Þorbergs syngja nokl ur lög. 18.20 Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldi ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 . og þau dönsuðu polka og ræl; og valsa" Gömul danslög sung in og leikin. 20.00 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaðui stjórnar þættinura. 20.80 Óperi tónlist. 21.05 Staldrað við Minneapolis Þorkell Sigurbjðrn; son segir frá dvöl sinni þai vestra og kynnir tónlist þaðan 21.50 „Símtal", smásaga nf*ii Dorothy Parker. Ásmundur Jóní son íslenzkaði Bríet Héðinsdóttii ieikkona les. 22.05 Sænsk; skemmtihljómsveitin leikur lét.t; tónlist. 22.30 Fréttlr og veður fregnir Danslög 01.00 Dagskrár lottt (Síðan útv veSurfregnuH frá Veðurstofunni).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.