Tíminn - 26.05.1967, Síða 1
BLAÐ II
Framboð Framsóknarflokks-
ins í Austurlandskjördæmi
3. Vilhjálmur Hjálmarsson,
bóndi, Brckku.
. Tonias Arnason,
hæstaréttarlögmaður, Kópavogi.
5. Kristjan ingoltsson,
skólastjóri, Eskifirði.
1. Eysteinn Jonsson,
alþingismaður, Reykjavík.
2. Páll I»orsteinsson,
alþingismaður, Hnappavöilunt
G. Víglundur Pálsson,
bóndi, Vopnafirði
7. Guðmundur Magnússon,
múrari, Egilsstöðum.
9. Sveinn Guðntundsson,
kennari, Hrafnabjörgum
8. Asgríntur Halldórsson,
kaupfélagsstjóri, Höfn í Homaf,
10. Hjalti Gunnarsson,
útgerðarniaður, Reyðarfirði.
, Fyigi Framsóknarflokksins
í Ansturlandskjördæmi hefur
jafnsn verið mjög mikið, svo
að hann hefur stundum haft
nokkuð á fjórða þingmann en
ætíð meira en allir aðrir flokk
ar samanlagt. Öllum ber sam-
an um, að fylgi Framsóknar-
flokksins sé enn vaxandi á
Auscurlandi og kosningahorf-
ur flokksins þar hinar beztu.
í siðustu kosningum hlaut
Alþýðuflokkurinn þar 250 at-
kvæði og engan kjörinn, Fram
sóknarflokkurinn 2804 atkv.
og þrjá menn kjörna, H-listi
óháðir kjósendur 143 atkv.
og er.gan kjörinn. Sjálfstæðis-
flokkurinn 1104 atkv. og einn
mann kjörinn og Alþýðubanda
lagið 905 atkv. og einn kjör-
inn.
A Iista Framsóknarflokksins
þar eystra hafa nú orðið þær
breytingar, að Halldór Ás-
grírnsson hefur dregið sig í
hlé íyrir aldurs sakir. Hann
hefur átt sæti á Alþingi í rúma
tvo áratugi, var kjörinn á þing
fyrir Norðmýlinga 1946 og var
þingmaður þeirra til 1959 en
síðan þingmaður Austurlands-
kjö”aæmis. Hann hefur verið
hinn mikilhæfasti þingmaður,
traustur og stefnufastur í þjóð
málvm og óbilandi baráttu-
maður fyrir framfaramál kjör
dæmis síns.
í efsta sæti á lista Fram-
sóknarflokksins á Austurlandi
er nu sem fyrr Eysteinn Jóns-
son formaður Framsóknar-
flokksins. Hann þarf hvorki
að kynna Austfirðingum né
þjóðinni í heild. Svo mikil er
saga hans i islenzkum stjórn-
málum í fjóra áratugi, og
Austfirðingar vita, hvern þeir
hafa þar í fyrirsvari.
Annar maður á listanum er
Páll Porsteinsson. sem setið
hefur á þingi aldarfjórðung,
fyrst fyrir Austur-Skaftfell-
inga og síðan fynr Austfjarða-
kjördæmi. Hann hefur aflað
sér sívaxandi trausts sem
snjail og drengilegur baráttu-
maður í framfaramálum kjör-
dæmis og þjóðar, vel máli
farinn og rökfastur. Hann hef-
ur mjög látið menningarmál
til sín taka á þingi.
Þriðji maður listans er Vil-
hjálmur Hjálmarsson bóndi í
Mjóafirði. Hann hefur setið á
Alþingi hvað eftir annað,
ýmist sem Kjörinn þingmaður
Aust'irðinga eða varaþingmað
ur, prautreyndur stjórnmála-
maður, ekki sízt í málefnum
bændastéttarinnar. Hann er
víðsýnn félagsmálamaður,
sem nýtur óskoraðs trausts og
vinsælda í kjördæminu.
Fiorði maðui listans er
Tómas Árnason, hæstaréttar-
lögmaður, Austíirðingur að
ætt og upprunninn á Seyðis-
firði Hann þekkir menn og
máletni Austurlands sem
heimamaður, enda var hann
varaþingmaður Norð-Mýlinga
um skeið. Flann var um skeið
ieilaarstjóri: varnarmáladeild
utanríkisráðuneytisins og
vann hið mikilvægasta forystu
starf við að koma á viðhlít-
andi skipan á sambúð hins er-
lenda varnarliðs og íslend-
inga, undir stjórn Kristins
Guðmundssonar, utanrí'kisráð-
herra, en þau mál voru áður
í hinum mesta ólestri. Tómas
hefur og unnið mikilvæg störf
í féxagsmálum Framsóknar-
flokksins fyrr og síðar. Þvi
er óhætt að treysta, að hann
verð; i senn mikilhæfur þing-
maður og ötull fulltrúi Aust-
urlands.
Fimmti maður á lista Fram-
sóknarflokksins er Kristján
Ingólfsson, skólastjóri á Eski-
firð’ sem undanfarin ár hefur
verið einn athafnamesti leið-
togi i félagsmálastarfi á Aust
urlandi ungur og efnilegur for
ystumaður og harðsækinn bar
áttumaður í hverju framfara-
máli.
Sjötti maður listans er Víg-
lundur Pálsson, ungur myndar
bóndi úr Vopnafirði, áhuga-
samur í félagsmálum og hinn
líklegasti til forustu í fram-
faramálum stéttar sinnar og
kjördæmis.
Aðrir á lista Framsóknar-
flokksins á Austurlandi eru
þrautreyndir forystumenn,
hver á sínu sviði í framfara-
og félagsmálum Austurlands.
Austfirðingar finna það nú
vel, hve stjórnarstefnan þreng
ir narkalega að hinni miklu
uppbyggingu þeirra við hrað-
vaxandi framleiðslu síðustu
ára. Samdráttur opinberra
framhvæmda t.d. í vega- og
hafnamálum, bitnar mjög illa
á þeim. Lánakreppan og
rekstrarvandræðin, sem af
henrd stafa, er þeim nú hinn
erfiðasti fjötur um fót. Þeir
hafa því fullan hug á að
fylkja liði saman um breytta
stjórnarstefnu.
Framsóknarmenn á Austur-
landi stefna að þvi að fá fjóra
Framhald á bls- 23.