Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. júní 1967 3 s \ TIIVIINN_ Maðurinn í baráttusætinu Morgunblaðið er að flagga því sem síðbúinni bombu, að í baráttusæti B listans í Reykja ^ík sé sérstakur fulltrúi Ey- steins Jómssonar. Ekki trúi ég öðru en launþegar séu Ey- steini Jónssyni þakklátir fyrir þann áhuga á þeirra málum að „heimta", eins og Moggi segir, í baráttusætið sérstak- lega forsvarsmenn þeirra. Það fer stundum svo hjá því blaði, að þeir eru seinheppnir með reykbomibur sínar, sem svo gjarnan springa framan í þá sjálfa. — En launþegar vita mætavel að þeir eiga trúan málsvara þar sem Kristján Thorlacius er, 'þess vegna er Mogga illa við að hafa hann í baráttusæti. Starf Kristjáns að málum opinberra starfsmanna er orð- ið býsna langt. Fyrst kynnt- ust samtökin honum sann- gjörnum og réttsýnum ráðu- neytismanni, sem hafði með launamál þeirra að gera og síðar gerðist hann ötull mál- svari launamanna sem formað- ur BSRB. Það má gjarnan ryifja upp samstarfið við Kris-tján, þegar árið 1958, að konur í Starfs- miannafél-agi ríkisstofnan-a tóku sér fyrir hendur að gera sérstaka rannsókn á launamál- um kvenna í ríkiSþjónustu. Svo sem þær hafði gru-nað kom í Ijós að lægstu launaþre-pin voru mestmegnis skipuð kon- u-m. Eysteinn Jónsson, sem þá v-ar fjármálaráðherra brást vel við þeirri málaleitun, að láta rannsaka málið og lagfæra eit ir föngum innan ramma þá gildandi launalaga. Starfið fól hann Kristjáni Thorlacius á- samt f-ulltrúium frá BSRB. Þá kynntist ég því fyrst hve Kristján vann af mikilli kost- gæfni og sanngirni að hverju máli. Hann gerði sér far um að rannsaka til hlítar hverja kröfu af s-takri n-a-tni o-g lagði jafnan gott til rnála. Árangur þessa samslarfs varð svo sá, að milli 20 og 30 konur fengu leiðréttingu laun-a sinna um einn til þrjá launafl-okka. Þeir eðliskos-tir Kristjáns, að gera sér ítarlega grei-n fyrir málum og vinna að þeim með markvissri festu hafa eflaust orðið þess valdandi að hann valdist til forustu í BSRB, þeg ar mest á rfeyndi. En þeár, sem unnið hafa hjá því opin- bera vita fullvel að mjög mik- ið hefur áunnist undanfarin ár þó djarftæk verðbólga hafi jaif-nan fylgt hverri kjara-bót. Og hvar væru opinberir starfs- menn nú á vegi staddir hefðá forustan ekki verið jafn ötul og hún hefur verið og kröf- unu-m fylgt fast eftir. En enn þarf að halda vel á málum launiþeganna. Þeir þurfa vissulega á því að halda að eiga talsmann á .Alþingi, sem hefur þekkin-gu á kjör- um þeirra og djörfung og stefnufestu til að halda þeim þar fram. Gerum sigur B list- ans glæsilegan á sunnudaginn. Kristján Thorlacius Tryggjum Kristjáni Thorlacius sætá á Alþingi. Valborg Bentsdóttir. Eftirmáli. Sigurðar þáttur Ingimundar sonar. Þegar grein mín var komin í prentun barst mér, af tilvilj- un, Alþýðubl-aðið í hendur, þar sem Sigurður Ingimundarson er að ryfja upp formenns-ku- störf sín í BSRB. Satt er það að Sigurði var ekki mikið á- MINNING Magnús Guðmundsson Þernunesi f. 6. des. 1892 — d. 3. júní 1967. í dag, laugardaginn 10. júní, er til moldar borinn á Kolfreyju- stað, Magnús Guðmundsson frá Þernunesi. Hann var fæddur að Krossi í Fellum hinn 6. desember 1892. Foreldrar hans voru Guðmund- ur Einarsson, ættaður af Héraði og Jólhanna Björnsdóttir frá Selja teigstojáleigu í Reyðarfirði. Magnús ólst upp með móð-ur sinni, en foreldrar h-ans bjuggu ekki saman. Móðir hans var áður gift Magnúsi Jónssyni frá Kol- múla, en missti han-n eftir skamma sambúð. Þau hjónin áttu einn son, Jón, sem látinn er fyr- ir n-okkrum árum. Hafði Jólhanna nú fyrir tveim börnum að sjá, og var það enginn leiku-r einstæðri konu á þeim tímum. Þar við bætt- ist, að Jóihanna va-r mjög heilsu- tæp um langt skeið. í Fáskrúðsfirði bj-uggu tvær systur Jóhönnu, önnur í Hvammi, en hin í Víkurgerði. Á þessum heimilum átti Jóhanna athvarf næ-stu árin með syni sína. Að Hva-mmi ror hún með Magnds misseri-sga-mlan til Þórðar systur sinnar og Odd-s manns hennar. Magnús ólst upp í Hvammi og Viíku-rgerði til 12 ára aldurs hjá móður sinni og frændfólki. lék sér með frændsystkinum og tók þátt 1 störfum heimilanna ítrax og þroski leyfði. Er hann var 12 ára gamall fluttist hann frá móður sinni og frændfólki að Hafranesi við Reyðarfjörð og tók þá að vinna fyrir sér sjálfur. Þar átti hann heima fram undir tví- tugsaldur. Á Hafranesi dvaldi Magnús hjá hjónunu-m Guðrúnu Hálfdánsdóttur og Einari Friðriks syni, er höfðu nýlega hafið bú- skap, er hann kom þangað. Tví- býli var þá á Hafranesi sem og lengi síðan og bæði heimil-inu mannmörg. Þarna lifði Magnús sín æskuór og fyrstu fullorðinsór og æ síðun var hann bundinn staðnum og vinafólki sí-n-u þaðan | traustum tryggðaiböndum. Hann rifjaði oft upp hugstæðar minn- ingar frá veru sinni á Hafranesi, ekki sízt nú síðustu misserin. Störf á íslenzku sveitarheimili eru margvísleg og ætið næg. Á Hafranesi voru stundaðir sjóróðr- ar jafnhliða landibúskapnum. Magnús vann þau störf, er til féllu, en eink-um mun hann hafa stundað sjóinn. Hugur hans hneigðist líka snemma til sjó- mennsku, enda stundaði hann sjó mikinn hluta ævinna-r. Um og eftir aldamótin var enn legið í veri í Seley á vorin og fyrri hluta sumars. Ýmsir bændur í Reyðarfirði gerðu út báta frá Seley, þeirra á meðal Hafra-nes- bændur. Magnús reri þaðan nokkrar vertíðir sem unglingur með þeim Hafranesmönnum. Var stöð í Seley og lffið þar, en hafa skal einnig í huga, að þessd lága, vin-alega éyja brosti ekki alltaf við vermönnum sínum í sólskini og ládauðum sjó. Úthafið við kletta hennar skiptir um svip í s-kyndingu, og þá þurft-u sjóme-nn irnir að hafa krafta í kögglum og bei-ta lagi í lendingu. Seleyjarárin hafa eflaust reynzt Magnúsi góður sjómennskuskóli. Þegar Magnús var um tvítugt fluttist hann frá Hafranesi að Fossi í Fáskrúðsfirði. Þar hafði móðir hans þá reist bú fynir i nokkru ásamt sunnlenzkum | manni, Jóni Jónssyini, er áður hafði verið á Kolmúla. Þau höfðu verið í húsmennsku í Víkurgerði í nokkur ár, áður en þau hóf-u búskap á Fo-s-si. Foss var lít.ið býli ó milli Eyjar og Fögrueyrar í Fáskrúðsfirði og hefir r.ú verið lengi í eyði. Magnús gerðist nú fyrirvinna hei-milisins og reynd- ist móður sinni o-g Jóni sérstaklega gaman að heyra hann segja frá vel. Jon var ekkjumaður og átti tvö d-völ si-nni í Seley. Nokkur ævintýraljómi stendur uppkomin börn á lífi, dóttur, er fyrst bjó á Kolmúla og son, er óneitanlega i hugum okkar Illugi hér. Þau Jóhanna og Jón yngri manna um hina fornu ver- ólu upp dótturdóttur Jóns, Odd- gegnt sem formanni, en þ-að sem komst í framkvæmd var mest fyrir drengilega aðstoð ráðuneytismannsins Kristjáns Thorlacius, það vitu-m við, sem með þessum mönnum un-num. Ég man vcl, þó Sig- urður mun-i ill-a, starf okkar þriggja að launa-málum kvenna og man hve sá, sem var full- trúi ráðuneytisins sýndi miklu meiri skilning á að leysa vanda mál 1-áglaunaðra stúlkna en Sigurður formaður. — Drengi leg aðstoð Kristjáns á þeim ár- um, sem Sigurð-ur var form-að ur launar hann nú með því að bera óhróður á Kristján í blaðaviðtali. En undirstrika má það, að ólíkt meira hefur áunnist til handa opinberu-m úa-rfsmönn um undir ötulli foru-stu Kristj- áns, en með syfjulegum vinn-u- brögðum Sigurðar. Segir það ekki einhverja sögu. Ríkisvald- ið réttir opin-berum starfs- mönnum ekki kjarabæturnar. Það verður að tala fyrir þeim, rökstyðja þær og vinn-a af dugnaði. Á þes-sum tveim mönnum er nú augljóslega enn meiri mun ur en margft1 höfðu ætlað. Dugn-aðarmaður vissu allir að Kristján var meiri, en nú veit ég, og reyndar fleiri, að hann er drengskaparmaður miklu meiri. Og hvort er nú þetra að eiga á þingi mann, sem vinnur af dugnaði og dreng- skap að hverju móli eða mann sem vegur lúalega aftan að fyrrverandi samstarfsmanni sínum og hjálparmanni. Væri ekki athugandi að hafa skipti á þessum mönnum á þingi? V.B. nýju, og ryndist Magnús henni sem góður bróðir. Á Fossi stund- aði Magnús aðallega sjó, og um tfma var Hlugi Jónsson þar með honuim. Um ánamótin 1918 og 1919 andaðist Jón, sem þá var orðinn allfullorðinn. Fluttist Magnús þá að HÐvammi með móður sína og gerði út þaðan í fél-agi við fraendur sína þar í nokkur ár. Árið 1922 fluttuist þau mæðgin að Vík. Þar bjuggu þa-u út f fyrir sig. Átti Magnús nú orðið vélbát og stundaði sjóinn af kappi og gerði út í félagi við bóndann í Vík, Friðbjöm Þor- steinsson. Hann var góður sjómað ur, aflasæll og þaulkunnugur öll- um smábátamiðum á stóru svæði. Þau mæðgin bjuggu í Vík í 19 ár, og var heimili þeirra rómað fyrir einstaka gestrisni. Þá -ar Magnús og mjög greiðvikinn við ferðamenn, er þurftu flutning á sjó, o-g fór hann margar slíkar ferðir með menn, er leið áttu miUi Páskrúðsifjaxðar og Stöðvar- fj-arð-ar. Sjálfsagt hefir þar sjald- an eða aldrei komið greiðsla fyr- ir, end-a mun Magnúsi hafa verið meira virði að geta gert öðrum greiða en hyggja að eftirtekjunni. Heimili hjónanna í Vík, Guð- nýjar og Friðbj-amar, hefir Magn ús verið traustur vinur og s<on- um þeirra hjóna hollur leiðbein- andi í sjómennsku. Þetta fólk hefir Mka haldið mikilli tryggð og vináttu við Magnús allí. tíð. Árið 1941 flytur Magnús enn búferlum með móður sína, sem þá var orðin háöldr-uð og las- burða og orði-n nær blind. í þetta sinn flutti Magn-ús alfarinn úr Fáskrúðsfirði, en á fornar slóðir þó. Hann flutti að Þernunesi til frænda s-fns Þorsteins Björns- sonar og konu hans Lovísu Ein- arsdóttur. Jóhanna, móðir Ma-gn- úsar, lézt þar árið 1051, 96 ára. Þá hafði hún verið blind í mcrg ár. Magnús reyndist henni góður Cb«?lgi stjórnarinnar Dagur á Akureyri segir svo f forystugrein nýlega: .Núverandi ríkisstjórn hefur unrið óhelgi og það svo frek- lega, að ekki sæmir að fram- lengju setu hennar. Hún lofaði að stöðva verðbólguna. AUir vita um efndirnar. Lofað var að íækki skatta og álögur, en á tveim árum núverandi fjár- malaráðherra í ráðherrastól hef ar ínnheimta ríkissjóðs hækkað um 1201 milljónir króna. Núverandi stjórn glúpnaði fynr Bretum eftir að sigur var unr.inn í landhelgisdeilunni og afsalaði sér einhliða útfærslu- rétti fyrir hönd þjóðarinnar. oumir hafa kallað þetta nálgast landráð. Stjórnin leyfði hern- aðarfarmkvæmdir í Hvalfirði að þjóðinni forspurðri, ehimil- aði dátasjónvarp og opnaði land tð iyrir erlendan auðhring til atvinnureksturs. Ekkert vit er í því að fela umboð áfram ríkisstjórn, sem gert hefur sig bera að þvílíku gáleysi og undirlægjuhætti við erlent vald“. Áhöfn lítillar kænu í togi bagur scgir ennfremur: „Það er hægt að laga efna- hagsgrundvöll, sem brostið hef ur. En glatað stjómarfarslegt og menningarlegt sjálfstæði er torvelt að endurheimta. Mesta áhugaefni þessarar ríkisstjórnar virðist hafa verið að hanga við völd, hvað sem það kostaði. Til þess hugsunar háttar má rekja þau dæmi, sem að framan eru nefnd um undir lægjuháttinn. Hún Iítur, ef svo bei undir, á íbúa íslands, sem áhöfn á lítilli kænu, sem rétt- ast væri — ef til viil — að tengja með dráttartaug hafskipi storþjóðar. (Sbr. orð mennta- málaráðherrans í frægri ræðu) . Engin trygging er fyrir því, að þessi ríkisstjórn, ef hún fær euaurnýjað umboð sitt, semji ekki íslendinga inn í bandalög, sem taki af þjóðinni sjálfstæði í mikilverðustu málefnum. Vinni það til að fleyta sér í fjármálum, að undirgangast helsi eriends fjármálavalds. Kjósendur, minnizt þess, að þeir, sem berir eru að ístöðu- leysi gagnvart erelndu valdi, eiga ekki að hafa mannaforráð. Látum tíáðlausa stjórn gjalda óþurftarverka sinna og gefum henni tanga hvíld“. sonur og var hennar stoð og stytta alla tíð. Þá naut hún og góðrar umönnunar annarra á Þernunesi, ekki sízt nöfnu sinn- ar, Jóhönnu Sigurðardóttiur, móð- ur Lovisu. Eftir að Magnús fluttist að Þernunesi, kom hann sér upp dá- litlu fjárbúi. Hann byggði sér fjárhús og hlöðu skaimmt utan við túnið á Þernunesi og ræktaði þar tún í kring. Meðan túnið hans var ekki nógu stórt til að gefa af sér nóg fóður handa kindun- um, heyjaði han-n á engjum, eink- um á Berunesi. Minnist ég sem ánægjulegrar tilbreytni þeirra vik-na á hverju síðsum-ri, er Man-gi frændi kom til að heyja. Við krakkarnir snigluðumst þá tíðum í kringum hann, og síðar hjálp- uðum við honum svolítið. Jafnframt því að anna-st litla fjárbúið sitt, stundaði hann aðra vinnu utan heimilisins. Nokkur sumur var hann í vegavinnu í Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.