Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Stöndum saman í sterkum umbótaflokki 1 Reykjaneskjördæmi hefur vöxtur Framsóknarflokksins ver- ið hvað mestur á síðasta áratug. I>ar hefur einnig mest fólksfjölg- un verið, og á fjölgunarsvæðum er líka flest af ungu fólki. Ekk- ert sýnir betur en þessi miklu vöxt ur, hve góða leið Framsóknarflokk urinn á með unga fólkinu í land- inu. í síðustu kosningum jók Fram sóknarflokkurinn fylgi sitt í kjördæminu um 40% og bætti lilutfall sitt í atkvæðatölu úr 16% í 20,1%. í síðustu bæjarstjómar kosningum kom í Ijós, að þessi sókn flokksins heldur áfram, og er jafnvel enn meiri. Sést af því að flokkurinn hefur góða mögu- leika á að vinna þingsæti í Reykja neskjördæmi í þessum kosningum. Jón Skaftason, alþingismaðiur og efsti maður á lista Framsóknar flokksins nú, vann þingsæti fyr- ir Framsóknarflokkinn í þessu gróna Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokkskjördæmi fyrir tæpum ára- tug, og hefur síðan verið þing- maður kjördæmisins við sívaxandi traust, eins og vöxtur flokksins Valtýr Guðjónsson Valtýr Guðjónsson, bankastjóri í Keflavík, hefur átt þar heima í 36 ár og er því sannarlega gró- inn á Suðurnesjum, og meira en að heimilisfesti, því að hann hef- ur tekið sívaxandi þátt opinber- um málum þar. Hann hefur ver- ið í hreppsnefnd Keflavíkur og síðan bæjarstjóm allt síðan 1946, og bæjarstjóri var hann þar árin 1954—58. Hann var lengi einn fuU triia Framsóknarflokksins í bæjar í kjördæminu undir forystu hans sýnir gleggst. Áður hafði hann verdð hæjiartfulltrúi í Kópavogi. Hann hefur verið mjög ötull og vakandi í .t-amfaram'álum kjör- dæmisins og beitt sér fjfar þeim á Alþingi, en einnig látið mikið að sér kveða almennum þing- málrim. ' Timinn hefur átt stutt viðtal við Jón og tvo næstu menn á B-list- anum í Reykjaneskjördæmi í til- efni kosninganna. — Þú hefur að sjálfsögðu flutt mörg mál á þingi, sem beinlínis snerta hag kjördæmisins, Jón? — Já, þau era auðvitað orðin allmörg, en ég get varla tíundað þau öll í stuttu spjalli. Ég vil þó nefna, að ég flutti þegar 1959 til- lögu um að Reykjanesbraut yrði steypt alla leið suður í Sandgerði. Það mál er nú komið I kring, nema spottann úr Keflavík tií Sandgerðis vantar. Á sama hátt hef ég reynt að beita mér fyri’- öðrum vegabótum, og þá ekki sízt varanlegri gerð Vesturlandsveg ar inn í Kollaf jörð. Því máli hef ég hreyfft á þingi hvað eftir ann- að, enda er það mjög brýnt. f atvinnumálum kjördæmisins hef ég auðvitað flutt margar tillögur fyrr og síðar. Ég hef sérstakan áhuga á sjávarútvegsmálum, og þau eru undirstöðuatvinnuvegur þess lands hluta, en ég hef þó ekki síður reynt áð beita mér fyrir únbótum í iðnaðarmáium, sem eru mjög vax andi þáttur á svæðinu. H'úsnæðis málin skipta þetta kjördæmi ai- veg sérstaklega miklu máli vegna þess, hive fjölgunin er þar mikil, og margt ungt fólk, sem stofnar þar heimili, og ólestur lánamál- anna kemur mjög hart niður á því. Ég heff reynt að vinna að þeim málum, en sá róður heffur verið harla þungur einkum hin síðari ár, þegar hallað hefur sffellt á ógœfuhliðina með hækkun bygg ingafeostnaðarias, en íbúðalánin, engan veginn haldið í við þá hæfek un. — Telur þú að stefna þessarar ríkisstjórnar hafi verið fólfe- inu í Reykjaneskjördæmi hagstæð? — Nei, síður en svo, hún hefur að mínum dómi bitnað einmitt alveg sérstaklega illa á því, vegna hinnar miiklu þarfar fyrir uppbygg ingu þar og eflingar fram- leiðsluatvinnuvega. Þarna þarf einmitt að tryggja atvinnuna og ég tel, að hin samansaumaða og úrelta peningamálastefna stjórn OTÍnnar hafi þar átt sérstaklega iBa við, og ástand atvinnulífsins nú ber þess augljós merki. —■ Hlvað um skólamál þessa landsivæðis? — Þau eru einmitt alvarlegasba vandamál eins og nú er komið. Þama er hlutfallslega miklu meiri fjöldi barna og unglinga og ungs námsfólks en annars staðar, og fjölgun þeirra heffúr kallað á mjög miklar skólabyggingar, sem eru bæjarfélögunum mjög þungur fjár hagsbaggi, og ríkið hefur hvergi nærri tekið nægilegt tillit tdl þess ara aðstæðna. Þá er og uppbygg ing framhaldsskólakerfisins, svo og sérskóla, ekki í neinu samrœmi við þann fólfesfjölda, sem þama er og ég vil t.d. nefna, að bygging menntaskóla á þéttbýlissvæð- vísitölu, þá gætu þau endað eins nefnilega þveröfugt við það sem heitið var. Gætu því heittngar ríkisstjórnOTÍnnar nú gegn höft- um einmitt þýtt höft og sfeömmt- un, þó því aðeins að ríkisstjóm- in lifi kosningamar af. — Hivað telur þú háskalegast við stjórnarstefnu þá, sem ráðið hefur í landinu síðustu kjörtíima- bil, — og um hvað telur þú að kosn ingarnar hljótt að snúast? . — Um fyrra atriðið blasir við sú staðreynd, að „stefnan" hefur brugðizt, og þrátt fyrir asmfelld góðæri svo aldrei hafa komið önn ur eins, er vægast sagt tvísýnt um afkomu atvinnuveganna nú, og þar með þjóðarinnar allrar. Beinn háski liggur svo í því, að ríkisstjórnin viðurkennir ekki þetta, heldur skrökvar og skrum- ar: Engin dýrtíð, ósprunginn við- reisnargrunnur til að standa á, öllu er óhætt piltar, og við ætl- um að halda áfram Sjálflstæðis- menn og Kratar, alveg edns og LAUGARDAGUR 10. júní 1967 Jón Skaftason inu sunnan Reykjavíkur er orð- in aðkallandi naiuðsyn, og það á að binda fastmæluim nú þegar, að næsti menntaskóli hér suðvestan- lands verði byggður á þessiu svæði þar sem tveir menntaskólar eru nú komnir í Reykjiavík, og þessi menniaskóli verður að hefja starf á naastu árum. — Hivað vilbu segja um kosn- ingahorfurnar núna? — Ég vil lýsa gleði minni <»g þakklæftt yfir þiví, hve margt gott, dngandi og áíhugasaimt fólk er Framhald á bls. 15. við höífum gert Þetta er þeirra boðskapur, og hann er háski. Það er afftur á móti enginn háski að hlæja að þessum upphrópunum þeirra eins þótt þær séu frótn bæn um eilíft líf í sæmilegum stóiL Kosningamar snúast frá otdkar hlið um það að fclla núverandi ríkisstjóm, og koma að stefnu- hreytingu, sem tryggi hag at- vinnuveganna og öryggi almenn- ings. Núv. stjóm er efcki tÖ for- ystu fallin, frekar em Aðalráður Englandskonungur, sem segir frá í Gerplu. Hann vildi ekki eiga á hættu að veita viðnám 'egn innnásarfier, heldur keypti hann af höndum sér með fé úr vösum al- mennings. Eins hefur ríkisstjórn- inni farið gegn innrás sívax- andi dýrtíðar. Sá sæli konurigur var svo friðgóður, að hann fór aldrei með óffriði á hendur öðr- um mönnum en þegnum sínum. Sjálfstæðisflokfeuirdinn líkist hon- um einkum um þetta. — Hlverjar telur þú horfur FramhaJd á bls. 15. Hér er sem Lundúnaþoku létti stjóra, en nú em fulltrúar flokks- ins þar 4 af 9. Mun lengi í minn- um stórsigur flokksins í bæjar- stjómarkosningunum í fyrra, en hann vakti athygli um allt land, og sá sigur var mörgu öðru frem- ur trausti Valtýs Guðjónssonar að þakka. Valtýr er af þeirri manngerð, að hvert það mál, sem hann tekur að sér leiðir til þess, að menn telja einstætt að fela honutn meiri forystu í niálum sín um, og þeir bera mest traust til hans, sem þekkja hann bezt. Tíminn hitti Valtý fyrir nokkr- um dögum og átti við hann stutt spjall um kosningamar í Reykja- neskjördæmi. Það er oft vitnað til hinnar miklu fylgisaukningar Framsókn- arflokksins í Reykj aeskjördærni síðustu ár, Valtýr. Hvaða skýringu fcamnt þú á því? — Fylgi flokksins er nú og hetfur verið mikið og vaxandi víð- ast hvar um landið, þó hvergi eins og hér. Hver er skýringin spyrð þú? Þetta hlaut að koma. Fylgi Sjálfstæðisflokksins var hér lengi óskorað, og byggist mest á vinsældum foringjans Ólafs Thors, en skiljanlega gátu ekki persónulegar vinsældir eins manns dugáð tll, þegar fólk fór að athuga málið, og sjá að sá flokk ur er losaralegustu stj órnmálasam tök á íslamdi, jafnvel sundurleitari í eðli sínu en Alþýðubandalagið sjálft! Alþýðuflokkurinn hefur verið að gufa upp smátt og smátt, og þannig hefur létt til eins og efftir Lundúnaþoku. í baksýn hef- ur svo fólkið stefnu og sögu Fram sóknarflokksins, sem setið hefur í rfkisstjórn lengur en nokkur ann ar fliokkur, verið eitt sterkasta afl ið í íslenzkum stjórnmálum lengst af, að undanskildum „nýsköpunar árunum“, sem enduðu með höft- um og skömmtun, og „viðreisnar- árunum“ nú. Hvernig þau enda, veit maður ekki með vissu, en með hliðsjón af svardögum stjóm arflokkanna fyrir átta árum, um stöðvun dýrtíðar, traustan at- vinnurekstur, afnám uppbóta og ískyggilegar horfur í atvinnumálum Bjöm Sveinbjörnsson, hæsta- réttarlögmaður, þriðji maðurinn á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi er þjóðkunn ur embættismaður eftir 9 ára starf sem settur sýslumaður Gull- bringu- og Kjósarsýslu og bæj- nrfógeti í Hafnarfirði og þar áður sem fulltrúi vií> það embætti í 11 ár. Hann er Borgfirðingur að ætt. Björn vann sér alveg ein- stakt traust og vinsældir sem emb- ættismaður, enda öll hans emb- ættisfærsla og sldpti við fólkið á þessu svæði til sérstakrar fyrir- myndar, svo sen. viðurkennt er af öllum. Framsóknarmenn telja l>ví mjög mikilvægt, að hann skuíí skipa þriðja sæti listans, og fólkið í kjördæminu fær þar full- trúa, sem hefur kunnugleik og öU skilyrði til þess að /inna að málum þess með glöggum skiln- ingi og árangursríkum hætti. Tíminn hitti Bjöm að máli á dögunum og spurði hann nokk- urra spuminga í tilefni kosning- anna. — Þú ert orðinn rótfastur Hafnfirðingur, Björn? — Já, ég get ekki sagt anftað. Ég hef átt þar lengi heima og kunnað þar einstaklega vel við mig. Mér fellur vel við bæinn og þó enn betur við fólkið. Þeg- ar ég kom þangað ókunnur fyrir 20 árum og réðst sem fulltrúi að sýslumanns- og fógetaemlbættinu tók fólkið mér vel pg sýndi mér þá og æ síðan vinsemd og alúð, sem ég met öðru meira. Starff mitt var þannig, að ég hlaut að kynn- ast mörgum. Ég varð að leita til margra og þeir til mín, og sú samhúð var góð við fólk úr öllum stéttum og flokkum. Ég hlaut að meta þetta fólk æ meira eftir því sem ég kynntist þvi betur — dug- andi og réttsýnt fólk. — Hver er aðalástæða þess, að þú telur þig eiga samstöðu með Framsóknarflokknum ?. — Hún er í fyrsta lagi sú, að ég met og aðhyllist grundvallar- stefnu hans, uppruna og hug- sjónir. En mér hefur líka orðið æ ljósari hin brýna nauðisyn þess, að frjálslynt umbótafólk skipi sér saman í einn stóran flokk, er geti verið nógu öflugt mótvægis- afl við Sjálfstæðisflokkinn, að þetta fólk, sem hefur svipuð lífs- viðhorf og lífsaðstöðu, standi sam an í einum flokki, er geti orðið edns stór eða stærri en Sjálf- stæðisflokkurinn. ’ Framsóknar- flokkurinn einn hefur skilyrði til þess að vera slíkt vígi um- bótafólksins. — Hvernig finnst þér horfur í atvinnulífi Reykjaneskjördæmis núna? — Mér sýnist þær satt að segja óþarflega ískyggilegar, þar sem um er að ræða eitt mesta fram- leiðslusvæði landsins og það fer ekki milli mála, að stjórnarstefn an hefur verið undirstöðuatvinnu vegunum, sem þar voru og eiga að vera mjög sterkar stoðir. harla örðug. Það er ömurlegt að sjá útgerðinia í þessurn ágætu ver- stöðvum berjast í bökkum eftir aflaár og stór frystihús standa auð eða vinna með skertum af- köstum, og það leynir sér ekki, að atvinna hefur farið mjög 'minnkandi við þessar framleilðslu greinar. Augljóst er, að tekjur hafa mjög rýrnað síðustu mánuði og að því er komið, að margir verða að lifa af dagvinnukaupi einu, en þá kemur í ljós, að það er ógerlegt. Þá er einnig ömurlegt að verða þess var, að mikill fjöldi skóla- fól'ks skuli nú ekki fá neina við- unandi sumaratvinnu. Þetta unga fólk er komið á góðan starfs- aldur og vinnufúst, vill vinna og gera sér fært að halda áfram námi. Það er em brýnasta nauð- syn þjóðfélagsins hér á landi, að stuðla að því að skólafólkið geti unnið að einhverju leyti fyrir sér á sumrin. og el það fær það ekki, mun það draga mjög úr menntasókn þjóðarinnar, og það er flestu öðru hættulegra. Og ég til líka umba sköi málum I kjördæmisins í röð brýnustu fram Bjöm Sveinbjörnsson íaramála, sem vinna verður að á noestu árum. Ég vildi auðvilað gjarnan minn ast á ýmis fleiri brýn framiara- mál, sem nauðsynlegt er ið vinna að, því af nógu er að taka. seg’r Björn. en til þess er víst skki rúm nú. En ég vil þó minna a samgöngumálin. Þau eru alveg í brennipunkti á þessu hrað,raxandi béttbýlissvæði, ■>? á kallar einna Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.