Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 15
LAUGAKDAGUR 10. júní 1967 15 TÍWIINN Áfo/'fá/? /fs/fft/m/s'ii J&fctrácr/ S \ ’ *(' ÍÞRÓTTIR Framfhald af bls, 18 og Þróttur saman og KR og Valur. Fara þessir leikir fram á knattspymufröllum félag- anna. >á verða leiikir í drengja mótinu í Reykj anesumdætmi, (sjó frétt annars staðar). Mánudagur: Melav. kl. 20.30 Vík,—(Hauk- ar (2. d.) IÞRÓTTIR Framlhald af bls. 18 FH 4 3 0 1 5: 3 6 KFK 4 112 6: 4 3 Stjarnan 4 1 0 3 8:14 2 Haiukar 4 0 0 4 1:18 0 Á sunnudag verða únslit I 5. flokki á milli FH og Hauíka. Fer leikurinn fram Hafnarfirði og hefst kl. 10.30 f.h. H.S.Í. Framhald af bls. 18 þar Finnum. Fór ísland vel af stað, en leiknum lauk méð jalfnteifli, 3:3. í dag eru lands- leikir karla orðnir 40 talsins og hafa margir þeirra^ orðið til þess að bera hróður íslands víða um heim. Mlá þar m.a. nétfna sigur yfir Rúmenum, 1058 (13:11), jatfntefli við Tékka 1961 (16:15), sigur yf- ir Svíum 1064 (2:0), en þess- ar þjóðir hatfa allar hlotið heimsmeistaratitil undanfarin ánatug. Og ekki hetfur kvenfóikið liátið sitt etftir liggja, og er ðllum íþróttamönnum í fereku minni sigur íslands á Norðurlandameistaramótinu 1964, sem haldið var á Laugar dailsveilinum í Reykjaivik. Hand'knattleikssambandið hetfur áivallt lagt mákla áherziu á öflugt startf fyrir unglinga, en með því er lagður grund- völlurinn að æ sterkari lands- liðum þeirra eldri. Árið 1062 var í fyrsta sinn sent lið pilta til keppni á Unglingameistara- mót Norðurlanda, og hefur svo verið gert árlega síðan. Héíur styrkur unglingaliða okkar vax ið með ári hverju og nú í ár hlaut ísland annað sæti í keppninni. Einnig má geta þess, að í landsiiði íslands gegn Svíum í april s.l. léku 7 menn, sem leikið hafa í unglingalandsliði. Landslið stúlkna hefir ver- ið sent til keppni á Norður- landamót s.l. tvö ár og hefur það gefið góða raun. Þetta stutta ágrip hér að framan sýnir, að vel hetfur til tekizt með handknattleik á ís- landi. fþróttin á sífellt meiri vinsældum að fagna meðal aesfcufólks og er eftirlætis- fþrótt almennings yfir vetrar- mánuðina. Startfið hefur verið mikið og margþætt á þessum tíu árum HSÍ og við getum honft björtum augum framtíð- ina með stóran og glæsilegan hóp ungra manna og kvenna undir okkar merkjum. Fyrsta stjóm Handknatt- leikssambands íslands vrr skipuð eftirtöldum mönnurn: Árni Árnason, formaður, Hallsteinn Hinriksson, varafor maður, Rúnar Bjarnason, rit- . ari, Ásbjörn Sigurjónsson, gjaldkeri, Sigurður Norðdahl, bréfritari. í núverandi stjórn eiga sæti: Ásbjörn Sigurjónsson (for- maður), Axel Einarsson, Val- Li(iiitemiiiiiiiy<y Stm> 2214d Læknir á grænni grein (Dóctor in Clóver) in af þessum sprenghlægilegu myndum frá Rank, i litum. Mynd fyrir alla flokka. Allir i gott skap. Aðalhlutverk: Leslie Phillips James Robertson Justice íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó lslenzkur texti Topkapi Helmsfræg og snilldar vel gerð ný, amerisk ensk stórmynd ) litum. Sagan hefur verið fram haldssaga i Visl. Melina Mercouri Peter Ustinov Maximilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Simi 11384 Winnetou sonur sléttunnar jiiErn IPrœriens sen LEX BARKER PIERRE BRICE HARIE VERSINI COWSTX4TIH Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný kvikmynd í litum og CinemaScope. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO ] Síml 11475 Og bræður munu berjast (The 4 Horsémen of the Apocalypse) Amerísk stórmynd með ísl. texta. Glenn Ford Ingrid Tulin Endursýnd kl. 9 Villti Sámur (Savage Sam) Disney-myndin skenuntilega Sýnd kl. 5 og 7 gedr Ársælsson, Rúuar Bjama- son, Jón Ásgeirsson, Einar Þ. •Mathiesen og Axel Sigurðs- son. ÍSKYGGILEGAR HORFUR Framhald aí bls. 8. hæst nauðsyn þess að gera afkasta mi'kla samgönguæð milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Þar er nú fullkomið öngþvedti, og tvöföld akbraut á þessari leið þolir enga bið. Hið sama má raunar segja um Vesturlandsveginn upp í Kiollafjörð. Við sama ástand á honum verður ekki unað lengur. — Og að lokum, Björn, telur þú sigurihortfur Framsóknarflokks ins í kjördæminu góðar núna? — Já, það dylst heldur engum, jafnt andstæðingum sem samherj- um. Enginn flokkur hér í kjör- dæmdnu hétfur vaxið neitt svipað honum síðustu ár, og það hefur sýnt sig, að hér verða sífellt og geta orðið mi'klar breytingar. Ég vil til dæmis minna á hina geysi- mi’klu fylgisau'kningu í Keflavík í fyrra. Ég tel mig einnig geta borið um það af kunnugleik, að Jón Skaftason hefur reynzt Kjörd'æm- inu mjög góður þingmaður og ég hef orðið þess var, að fólk metur þetta æ meira og setur traust sitt á ham- Valtýr Guðjónsson og störf hans fyrir heimabæ sinn þekki ég einnig mjög vel og veit að varla getur traustará eða betri fulltrúa, og það þarf að minnsta kosti ekki að segja Keflvíkingum. Fólk mætti og minnast þess, að Valtýr er eini frambjóðandinn hér í kjördæminu, þeirra sem nokk- urn möguleika haifa til þess að ná kosningu, sem búsettur er á Suðurnesjum. Stm> 11544 Þey, þey, kæra Karlotta (Hush . .Hush, Sweet Char lotte) íslenzkir textar. Hrollvekjandi og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joshep Cotten, Olivia de Havilland Bönnuð börnum yngri en 16 ára, Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar HAFMRBÍÓ Svefnherberaiseriur Fjörug ný gamanmynd ( litum með Rock Hudson og Ginu Lollobrigida íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 18936 Tilraunahjónabandið Islenzkur texti. LUNDÚNAÞOKA Framhald aí bls. 8. Framsóknarflokksins í Reykja- neskjördasani? — Alliir flokkar, nýir og gaml- ir, leita fast eftir fylgi hér, éink- um þó ,hann sjálfur“, Sjálfstæðis flokkurinn. Mér er sagt að ann verji nú 70% af áróðurskostnaði . sínuim utan Reykjavíkur, í Reykja | neskjördæmá, en það hafa menn jfyri r siatt, að gengi flokksins sé • þó þar í öfugu hlutfalli við tum- : inn á Hallgrdmiskirkju. Hann er alltaf að hækka. Ég sagði áðan að Lundúnaþokunni væri að létta hér, en Alþýðubandalagið er klof ið upp í axlir, og á því erfitt um giang. Listd Ólafs Th. (ekki Thors) fær heldur daufar viðtökur nema þá hjá einum og einum Alþýðuflokksmanni Að öllu samanlögðu má álykita: And- stæðingar ríkisstjómarinnar, þeir sem em mótfallnir stefnu hennar, fylkja sér um Framsóknarflokk- inn, því hann einn er þess megn- ugur að breyta taflstöðunni, ságði Valtýr að lokum. Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd t uturn, par sem Jack Lemmon er > esslnu sinu ásamt Carol Linley, Dean Jones o. fl Sýnd kl 5 og 9 LAUGARÁS Simai 3815(1 og 32075 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd > litum gerð eftir samnefndum sönkleik Rodgers og Hammer- steins. Tekin og sýnd ) Todd- A-0 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9 STÖNDUM SAMAN Framhald atf bls. 8. nú í forystusveitum Framsókn- arflokksins í hverju byggðarlagi, kjördæmisins. Þar er unnið af slík- um áhuga, að það hlýtur að vekja mikla bjartsýni. Ég vil til dæmis nefna skipun listans, sem gerð var með snurðulausum einhug. Og sæt in fyrir peðan mig eru skipuð al- veg sérstökum úrvalsmönnum. Það hefur verið mér óblandin ánægja að vinna með þeim í þessari kosn ingabaráttu. Ég vil nefna Valtý Guðjónsson, sem verið hefur ötull forystumaður í byggðarlagi sínu í áratugi og notið sívaxandi trausts I og vinsælda i svo óvenjuleg- 1 um mæli, sem fram kom í uæjar- stjórnarkosningunuim í fyrra. All- ir þeir, sem þekkja Valtý, vita, að betri málsvara getur Reykja- neskjördæmi ekki fengið, enda skilja það nú æ fleiri. Valtýr er einn þeirra fágætu manna, sem . við kynningu vinnur sér sívaxandi j traust og ekkert nema trgust j enda sjást þess nú glögg meriki, | að fólkið í Reykjaneskjördæmi vill senda hann sem fulltrúa sinn á þing og ætlar að gera það. f þriðja sætinu er Bjöm Svein björnsson, fyrrverandi sýslumað ur og bæjarfógeti í Hafnafrirði. Hann hetfur unnið sér alveg sérstakar vinsældir og traust í startfi sínu og þekkir mál efni kjördæmisins flestum mönn- um betur. Það er satt að segja ertf itt að hugsa sér æskilegri fulltrúa fyrir kjördæmið. Hanr. er mennt- aður, víðsýnn, hófsamur og ein- stakur drenglundarmaður. í fjórða sætinu er Teitur Guðmunds- son, myndarbóndi og traustur og ötull fulltrúi sinnar stéttar. Þann ig er fólkið á B-listanum, og mér hefur verið óblandin ánægja og uppörvun að starfa með svo góð- um mönnum. Um möguleika Framsóknar- flokksins til þess að vinna þing- sæti í kjördæminu vii ég segja það, að þeir eru mjög miklir. Flokkurinn hefur vaxið gífurlega síðustu ár og þeim fjölgar stöðugt, sem vilja votta honum traust í mál efnabaráttunni og gera hann að W ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3eppi á Sjafíi Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sýning á þessu leiikári, Hornakórallinn Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Fjalla-Eymdup 51. sýning laugardag kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan t Iðnó er op tn frá kl. 14. Simi 1 31 9L Sim' 50249 Casanova '70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný ítölsik gamamnynd Marcello Mastroanni íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Stmt 50184 10. sýningarvika. Oarling sýnd kl. 5 og 9 Allra síðustu sýningar. wiihj nnTimnmTm KaMmciSl Sim 41985 { Háðfuglar í hernum Sprenghlægileg og spennandi i ný dönsk gamanmynd í litum. j Ebbe Langberg. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. i þjóðmálavági sínu. Og það sýnir bezt hver vaxtarmáttur er í : flokknum, að í þessu kjördæmi þar sem fjölgun er í senn mest : og unga fólkið hluttfallslega lang- ; fjölmennast, er vöxtur hans einn- ; ig mestur. Unga fólikið skilur ! æ betur, aS það á allt undir því, að framleiðslustefna Fram- sóknarflokksins, stefna, sem set- ur íslenzkt framtak og íslenzka atvinnuvegi ofar öllu öðru, ríki í landinu. Þetta fólk er að byggja upp hið nýja ísland, og hvar er það statt, etf úrdráttar- og van- trúarstefna núverandi stjórnar- flokka ræður áfram ríkjum í landinu? Að mínum dómi er unga fólkið nú beinlínis að berjast fvrir rétti snurr: til framtíðar- innar, og ef það eflir ekki einn stóran og sterkan umbótaflokk, þar sem það getur staðið saman gegn íhaldssjónarmiðunum, sem eru því verstur þrándur í götu, þá er barátta þess töpuð orrusta. Þetta skilur unga fólkið og þess vegna fylkir það sér æ fastar um Framsóknarfloikkinn. í því trausti heyjutn við ein- mitt þessa kosningabaráttu og munum vinna sigur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.