Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 14. júní 1967 TÍMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkværadastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gíslason. Ritstj.skrifstofur i Eddu- liúsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7 Af- greiðslusími 12323. Auglýsingasimi 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Urslitin í Reykjavík Kosningaúrslitin í ReykiavíR hafa vakið sérstaka at- hygli sökum hins mikla fylgishruns Sjálfstæðisflokksins. Þetta fylgishrun SjálfstæðisfloKksins ber ótvírætt merki þess, að mikil óánægja er með forustu flokksins. Rangt væri að geta þess ekki að fylgishrun Sjálf- stæðisflokksins stafar að einhvsnu leyti af þ'á, að hjúinu hefur tekizt að snúa á húsbóndann. Alþýðuflokkurinn hefur haft lag á því að eigna sér betri málin, sem ríkis- stjórnin hefur komið fram. Jaínframt hefur hann komið því inn hjá fólki, að Sjálfstæðisflokkurinn einn beri ábyrgð á hinum verri málum Þetta er meginskýring á fylgisaukningu Alþýðuflokksms, ásamt þvi að óánægðir Sjálfstæðismenn, sem vilja þó ekki fella stiórnina, kjósa hann til þess að lýsa andúð sinni á forustu Sjálfstæðis- flokksins. Hrun Alþýðubandalagsins kom ekki óvænt. Svo aug- ljóst var það, að þar hafa kommúnistar nú öll yfirráð. Vinningur Hannibals Valdimarssonar var ekki heldur óvæntur. Hannibal er einn mesn leikari íslenzkra stjórn- málamanna. Hann lék ýmist dýrling, sem þakka bæri alla sigra verkalýðshreyfingarnnar. eða píslarvott, sem ailir vondir menn hefðu sameinazt á móti Óneitanlegt er, að hann lék bæði þessi hiutverk vel. En pólitískir leiksigrar endast sjaidan lengi. Um margt er sigur Hannibals keimlíkur sigri Þjóðvarnarflokksins í kosning- unum 1953. Því er ekki að leyna* að Frí.msóknarmenn höfðu gert sér vonir um meiri fylgisaukningu en raun varð á. En tvennt stóð par í veginum. Hapnibal Valdimarssyni tókst með leikstarfsemi sinni að ná fylgi nokkurra hundraða kjósenda, sem ella hefðu kosið Framsóknarflokkinn. Stjórnarflokkunum tókst einnig að halda fylgi sínu betur saman en við var búizt, með því að telja mönnum trú um, að allt væri í stakasta lagi. Reynslan mun bráðlega skera úr um það, hve réttmærar sá málflutningur var. Framsóknarflokkurinn hefur seinasta áratuginn verið í örum vexti í Reykjavík. t oæjarstiórnarkosningunum 1958 fékk hann rúm 3000 atkv. Hann hefur mun meira' en tvöfaldað fylgi sitt síðan. AndstæðingarniT hafa haldið því fram, að fylgi hans í Reykjavík væri svokallað laust fylgi og því væri staða hans ? höfuðborginm ótraust, ef eitthvað bjátaði á. Flokkurinn háði nú kosningabaráttu við mjög óhagstæð skilyrði. par sem var leikstarfsemi Hannibals Valdimarssonar anr.ars vegar og trúin á gyllingar og íyrirheit stjórnarfkkkanna hinsvegar. Þrátt fyrir það hélt Framsóknarflokkurinn ekki aðeins velli, heldur jók íylgi sitt nokkuð Þetta sýnir, að fylgi Framsóknarflokksins í Reykjavík er orðið traust og öruggt. Það ei góður grundvöllur til að byggja á sókn í framtíðinni. Minni stuðningur Morgunblaðið bendir á það í gær að stjórnin hafi hlotið minna fylgi í kosningunum nú en t þingkosning- unum 1963 Nú hafi hún stuðning 53,2% kjósenda. í kosningunum 1963 tengu s'mrnarflokkarnir ’samtals 55,6% atkvæða. Þessi niðurstaða hlýtur að nvetja stjórn- ina til meiri varfærm en ella. ekki sízt í sambandi við utanríkismál ERLENT YFIRLIT Israelsmenn mega ekki fylgja sigrinum eftir meö yfirgangi Forðast verður nýja trúarbragðastyrjöld um Jerúsalem ISRAELSMENN unnu skjót- ar, ug mikinn sigur í styrjöld- iniL’ við Arabaríkin. Þar kom þeim að fullum notum hinn niikii tjárstuðningur, sem hin ir íjársterki' ættbræður þeirra i Bandaríkjunum hafa veitt þeim til að byggja upp öflugan t»g vélbúin her. Það hafði og miirið að segja, að þeir gerðu árasina á Egypta óvænt og toitst að eyðileggja egypska flugherinn að mestu strax í fyvstu lotu Með þvi var sigur beirra raurar tryggður. Sá, sem hetur yfirnurði i lofti, er ör- uggur um sisur í hernaðqrátök- um líkum þeim, sem orðið hafa millj Egypta og fsraels- manna. En þótt Israelsmenn hafi unn ið sigur í styrjöldinni. eru mála lokin samt eftir. Allt veltur nú á þvi. hvernig ísraelsmenn háida á sigrinum. Ef þeir fara rétt að. kann ef til vill að tak- tsi þoianleg sambúð milli þeirra og Araba, þótt aldrei geti orð- iö um vinátt" að ræða. Noti Í.S’-aelsuienn hins vegar sigur- int! tii aukins yfirgangs, mun fiundskapurini, milli þeirra og Araba enn magnast og hann leiða fyrr en síðar til miklu hættuiegrí styrjaldar en þeirr- a.. sem nú hefur átt sér stað. ÞAÐ ER skiljanlegt að marg ir hafi samúð með fsraelsmönn um ef litið er á þann dugnað, sena þeir hafa sýnt á mörgum srviðum. Þeir hafa á skömmum tíma byggi upp þjóðfélag, sem á margan hátt er til fyrirmynd- ar. Það breytir hins vegar ekki beirri staðreynd, að í skiptum vtð Araba hafa þeir verið yfir- gangsmennirnir. Þeir hröktu Araba sem voru t yfirgnæfandi meirihluta, frá fsrael. Síðan ha*a þessir arabisku landflótta- menn lifað við hörmulegan að- t>unað í hálfgerðum fangabúð- 'im á eins konar fátækrafram- fæii hjá Sameinuðu þjóðunum. átlsherjarþing Sameinuðu þjóð anan hefur hvað eftir annað skorað á ísraelsmenn að leyfa bessu flóttafólki að flytjast til fyrri heimkvnna en hún hafnað þvf Þá tóku ísraelsmenn með hervaldi allmiklu stærra lavH en Sameinuðu þ.ióðirnar höfðu úr-'kurðað þeim. Allt særir betta þjóðerniskennd Araba, en hún et mjög sterk. Það muri eltst draga úr þessum sárindum. ef ísraelsmenn fylgja nú sigr- tnum eftir með meirj yfir- gangi Því miðui bendir margt til btíss a? það sé fyrirætlun ísra eisinanna. Þeir hafa t.d. látið . Þös. að þeir muni aldrei aftur ueppa Jerúsalem. en áður var borginni tviskipi Þeir hafa og láttð * ljós aö þeir muni ekk: íftur iáta af hendi Gazasvæðið né þann hluta Jórdanir m vestan Jórdanárinnar. Jafn frami þessum landshlutum, treíjötii þeir þess. að Arabar viðurkenni ísrael sem sjálfstætt nki en Arabaríkin hafa hingað Moslie Dayen, yfirhershöfðingi ísraels ;il neitað Israel um slíka viður kenningu. EINN AF fróðustu mönnum um máiefni Araba og Gyðinga, Anthony Nutting. fyrrvera ioí iðstoðarutanríkisráðh. Breta. nefur nýlega biaðaviðtali gert grern fyrir áliti sínu á þessum maium Þar sem telja ber Nutt mg meö skilningsgleggstu mönn un.. á þessu sviði, þykir rétt að íegja hér stuttiega frá áliti hans- '\utting telur, að eigi særni- 'et sambúð að skápast mi.J ísrielsmanna og Araba i fram- tiðínni. sé það ekki nægilegt. að íscraejsmenn hverfi aftur til fyrri landamæra op láti sér oægja tyrirheit Egypta um sigl ingar um Súezskur? og Akaba- floa Þessn tii viðbótar verði tsraelsmenn að tanast » að taka einhvern þátt ; að leysa vanda m*i arabiskn flottamannanna. Þa verði þeir einmg að nætta v* fvrirætlanir sínar um að nnJima /erúsaiem 'rabisku flóttamennirnir tra 'jiael eru nú orðnir um t,v 'nulj talsins. Nutting telur ekki n*£rt að ge^a kröfu til. að ísrae! tdk, við þeim öllum Hins v«g- ii væri oað ekki fjarlæg lausn. að þeir leyfðu tandvist þeim landflótta Aröbum. sem nú búa 5 Gazasvæðinu og ! Jórdamu' /ettan Jördanár, en þessi land- svæði hafa ísraeismenn nú her- ■:erið Hér er utr. að ræöa 4U(i—500 þús. manns. Ekki væri óeðlilegt, að ísrael fengi alþjóð lega aðstoð til að búa þessu fóiki viðunandi kjör Þé mælii Nutting mjög ein- djfcgið gegn því, að ísraelsmenn tnniimi Jerúsalem Hún er heig Dorg Múhammeðstrúar- •nanna ekki síður en Gyðinga tg knstinna manna. I augum Múhammeðstrúarmanna kemuj hun næst Mekka og Medina. E.f 1 ísraelsmenn innlima alveg B Tenisalem, myndu þeir ekki að- 1 tíins auka andúð Araba um I allan helming, heldur gera 1 Tvrki, Persa og Pakistana sér m fjandsamlega. Hyggilegasta lausnin í þessum efnum vaeri ao líkindum sú, að setja Jerusa- iem undir einhverskonar alþjóð lega stjórp. ÞAÐ ER vafalítið rétt hjá Nutting, að engin von er tt1 þess. að Arabar fallist á að vdðurkenna ísraei, nema landa- mærin haldist óbreytt, flótta- mannamálið verði leyst og al- þioðleg staða Jerúsalem tryggð 'TiðurKenningu Arabaríkjanna a IsraeJ myndi fylgja. það, að Israelsmenn fengju að sigla ó- hindrað um Suezskurðinn og Akabaflóa Mikilvægast fyrir ísraelsmenn væri þó það. ef viöurkenningin gæti orðið grundvöliur skaplegrar sambúð- ar milli þeirra og Araba. fsraeismenn tefla nú líkast þú að þeir eigi allskostar við Araba Þeir bera því fram kröf- ur sem útílokað er, að Arabar geti talhst á. Eins og er hafa ísraelsmenn óneitanlega sters ari aðstöðu. En þeii hafa sam íKK' efni á að magna fjandskap Araba, eins og horfur eru k eí þeir halda áðurnefndum kröf um til streitu. Arabar munu þá nefja nýjar undirbúning að styrjöld við israel fsrael yrði þt. áfrara að vera stöðugt vjð- ouið og það er dýrt og ernvt fynr ekki stæm þjóð. Hein:i triðnum myndi iafnan stafa nætta at slíkum átökum 'Siutting bendir a, að Banda- i*(km geti haft mikil áhrit á aístöðu ísraeis Bandaríkja- •itiórn eigi að nvetja ísraels- menn ti: að sýna sáttfýsi ag miklast ekki að þeim yfirburð Oiú. sem þeir hafi nú. Banda- ríkin hafa hér mikilla hagsmuna a? gæta þvj a* deilur Araba o- ísi*ae smanna skapa Rússem )g Kínverjum góða aðstöðu tt' ao ná áririfum Arabalönduc nrr en það gæti i framtíð- tnn: hatt bæði nukla hernaða.-- Itíga og ttjórnmalalega þýðinpu sOKtim jOgu Arabalandanna -f. o.iuauðlegðar þeirra. tsrael wrðskuldar samúð ai r.jirgurr ástæðum En sá sam- u? mun þvi aðeins haldast, að Israelsmenn !áti ekki stundar vfuturð: ráða i skiptum við Avaba heldur sýni skilnine og -ettsýni os forðist yfirgang. Aunað gæti leitt ti. mikils ófarr. aö?i síðar. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.