Tíminn - 14.06.1967, Side 13

Tíminn - 14.06.1967, Side 13
MTOVIKUBAOTm 14. jóní 1967 ÍÞRÓTTIR TÍMINN I'ÞRÓTTIR 13 Svör viö spurningum Hér k-oma svör við spumittgum sem birtnst í „Dómaralhornimi" í gær: 1) Línuverðir eru dómaramum til aðstoðar. Dómari skal alls ekki taka álbendingar línuvarðar til 'greina, ef hann hefur sjaHur séð brotið og er í betri aðstöðu til að skera ór um það. Dómari getur tekið álbendinguna til athugunnr og ef upplýsingar línuvarðar anería gang leiksins næst áður en mark er skorað, getur hann tekið hana til greina og ógilt markið. En dómari getur samt aðeins breytt fyrri úrsfcurði sínum, svö fraimarlega, sem leikur hefur e-kki verið hafinn að nýj-u. Það var því orðið of seint að taka m.arkið aif í þessu tilviki. 2) Þegar dóniari réttir upp aðra höndina, er það til merkis um, að aukaspyrna sé óbein. Sveinameistaramót Svein-ameistaramót íslands verð ur háð í Vestmannaeyjum dagana 24. og-25. júní, 1967, og er fyrir pilta 16 ára og yngri ( fæddir 1949 og síðar). Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 4x100 m boðhlaup, hástökk, þrístökk, kúluvarp (4 kg) og spjótkast (600 gr.). Framha-ld á hls. 15. Valur og Fram deiídu meö sér stigunum í gærkvöldi Sigurvegarar Fram í 1. flokki Eins og sagt hefur verið frá, sigraði Fram í Reykjavíkurmóti 1. flokks í knattspymu. Sigraði Fram í öllum leikjunum, nema Erkifjendur mæt- ast á Skaga í kvöld Ferðir með Akraborg í sambandi við leik Akraness og KR Erkiifjendur á knattspyrnusvið- inu, Akranes og KR, mætast í 1. deild í kvöld á heimavelli Skaga manna. Hefst leikurinn klukkan 20.30. Eflaust fýsir marga að sjá leikinn og skal mönnu-m bent á, að ferðir eru með A-kraborg kl. 18 úr Reykjavík og strax eftir leikinn frá Akranesi, eða klukkan 22.45. KR hefur leikið einn leik og unnið hann. Akranes hefur lei-kið tvo leiki og tapað báðum. Það er •mikið í húfi fyri-r báða aðila, sér- staklega Akranes, sem mætti illa við því að tapa þriðja lei-knum í röð. cinum, gcgn Val, en Valur vann 1-0. Á myndinni að ofan sjást sigurvegarar Fram. Fremri röð frá vinstri: Pétur Böðvarsson, Björgvin Björgvinsson, Guðmund ur Óskarsson, fyrirliði, Sigurður Friðriksson, Arnar Guðiaugs- son, Gunnar Guðmundsson, og Sveinn Kristdórsson. Aftari röð: Hilmar Svavarsson, form. knatt- spyrnudeildar, Ásgeir Elíasson, Arnór Sveinsson, Hrannar Har- aldsson, Þorbergur Atlason, HalJ- kell Þorkelsson, Grétar Sig urðsson, Sigurbergur Sigsteins son, Baldur Jónsson og þjálfarinn, Karl Guðmundsson. Á myndina vantar Guðjón Jóns- son og Hinrik Einarsson. ( Tímamynd Gunnar). Alf—Reykjavík. — Einn bezti og skemmtilegasti leikur fslands- mótsins til þessa var leikinn á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Valsmenn, íslandsmeistararnir, og nýliðarnir í 1. deild, Fram, deildu með sér stigunum, en jafntefli varð 2:2. Fram lék mjög skemmti lega í fyrri hálfleik og var þá áberandi betra liðið. Halldór Ein arsson, miðvörður Vals, gaf Fram óskaforskot strax á 4. mínútu leiks ins, þegar hann skoraði sjálfsmark með þruniuskoti. En Adam var ekki lengi í Paradís. Á sömu mín útu lá knötturinn í netinu hjá Fram. Valsmenn byrjuðu á miðju og ákafinn var mikill. Reynir Jóns ' son fékk sendingu frá hægri og stóð nálægt markteigi. Fram-vörn in virtist eiga alls kostar við hann. En vömin bókstaflega fraus og Reynir sendi knöttinn í mark. Þannig höfðu verið skoruð tvö -ódýr mörk á fyrstu 4 mínútunum. Upphafið að skemmitilogum leik. Framarar, með þá Baldur Scheving og Erlend M-agnússon sem afger Framhald á bls. 14. FRESTUÐU AÐ VELJA LIÐID Eins og sagt var frá á íþrótta síðunni sl. laugardag, stóð til, að íslenzka landsliðið í knatt- spyrnu yrði vaiið strax i þess- ari viku. En landsliðið hefur ekki ennþá verið valið og verð- ur sennilega ekki valið fyrr en á morgun. Landsliðsnefnd fékk frest til að velja liðið á þeirri forsendu, að nokkrir þeirra leikmanna, sem koma til greina í liðið, eru meiddir og ekki útséð um það, hvort þeir geti tekið þátt i landsleiknum í næstu vifeu. J Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum fekur til starfa um mánaðamótin Skiðaskólinn í Kcrlingarfjöli- um tekur til starfa á nýjan leik um næstu mánaðamót, ea eins og kunnugt er, hafa þeir félagar Valdimar Örnólfsson og Eiríkur Haraldsson rekið skólann um nokkur undanfarin ár við sívax- andi vinsældir. Skíðaskólinn tók til starf a árið 1961. Vegna sanigönguerfiðleika er reksturinn einskorðaður við Víkingar sóttu, en Haukar skoruðu Haukar hafa tekið forystu í b- riðli 2. deildar í knattspyrnu. í fyrrakvöld sigruð-u þeir Víkinga 2 : 1 og s-koraði Jóhann Larsen sigur-markið 5 mín-útum fyrir leiks lok. Víkingar höfðu átt mun meira í síðari ha-lfleik og „pressuðu“ mikið á Hauka-markið, en féllu í þá gildru að gleyma vörnin-ni. Þannig náðu Haukar að sn-úa vörn í sókn. Löng spyrna fram á völl- inn á Larsen, sem óð fram og storaði 2 : 1. Þótt Víkin-gar væru betri í síð- ari hálfleik, áttu Haukar meira í fyrri hálfleik. Jóhann Larsen skor aði 1 : 0 fyrir þá, en Þórarinn Ólafs-son jafnaði fyrir hlé, 1 : 1. Með sigri sínum gegn Víking hafa Haukar náð forystu í b-riðl- inum. hlotið 4 stig eftir 2 leiki. Víkingar eru með 3 stig eftir 3 leijci, Vestmannaeyingar 1 stig eftir 1 leik, en Ísfirðínuar hafa leikið tvo leiki og ekkert sdig (hlotið. 'hásumarið, frá því síða-st í júní og fram til ágústloka. — Aðal- álhe'i-zla er að sjálfsögðu lögð á skíðakennslu. — Þátttakendu-m, sem eru á nær ölluim aldri, er skipt í hópa eftir kunnáttu á skíð- u-m, t.d. er-u byrjendur sér í flokki og fá tilsögn í frumatriðum. — Skíðalyfta er handa þeim, sem len-gra eru komnir. — Hver flokk-ur hefur sinn kennara. Einni-g er farið í fjallgöngur o-g aðrar gön-guferðir undir f-orystu kennarann^ eða annarra þaul- kunnugra leiðsögumanna. Á kv-öldvökum er unað við leiki sön-g og fjörugan dan-s. Þátttakendur dveljast í húsa- kynnum Skíðaskólans, nýjum reisu legum skála. sem tekur 30 manns á svefnloft, og öðrum minni, „Herra-garðinum", er stend ur rétt hjá aðalskálanum. — Heit og köld stey-piböð eru á s-taðnum. Fyrsta nám-skeiðið stendur yfir -frá 3. júli til 9. júlí. Það næ-sta frá 9. júlí til 15. júlí. Þriðja n-ám- skeiðið er 15. júl-í til 21. júM. Fjórða n-ámskeiðið 21. júlí til 27. júlí. Fi-mmta náms-keiðið 27. júlí til 2. ágúst. Sjötta ná-mskeiðið 2'. ág-úst til 8. ágúst. Sjöunda náim- skeiðið stendur frá 8. ágú-st til 14. ágúst og áttunda og síða-sta námskeiðið er frá 14. ag-úst til 20. agúst. Tekið er á móti pön- tunum í síma 10470 frá klukkan 4—6 daglega, nem-a lau-gardaga 1—3- A-uk tess er hægt að sn-úa sér til forstöðu-manna Skíðaskól- áns, Ferðaféla-gs f-slands,. símar 19533 o-g 11798. Einnig er hægt að fá upplýsingar í Umferðamið- stöðinni, sími 22300. Þátttökugjald er 4300 krónur, en 2600 krónur fyrir unglin-ganám skeið, sem haldin verða 26. júní til 1. júlí, 20. ágúst til 25. á-gúst og 25. ágúst til 30. ágúst. Inni- falið eru ferðir, fæði, gi-sting, skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í gönguferðum og kvöldvökur. Þá hiá:géta þess. að hægt er að fá skíði og skíðastafi fyrir vægt verð. Mynd frá Kerlingarfjöllum. Til vinstri scst einn kennara skiðaskóians, Sigurður Guðmundsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.