Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 14
w tTminn MIÐVHCUDAGUR 14. júnf 1967 ÍÞRÓTTIR — Valur—Fram Framhald af bls. 13 andi miðjumenn, náðu bráitt góð- um tökum á leiknum. Kantarnir voru óspart notaðir og sérstaklega var landsliðsútherjinn Elmar Geirs son, hættulegur. Hvað eftir annað lék hann Ároa Njálsson og aðra vamarmenn Vals grátt- Og á 22. mínútu skoraði Elmar 2:1 með föstu skoti eftir að hiafa komið að- vifandi inn á miðjuna, þar sem hann tók við sendingu frá Baldri Scheving. Staðan í hálfleik var 2:1 og Fram hafði leikið á móti snörpum vindi. Almennt var reiknað með, að Fram myndi vinrna leikinn, en Valsmenn voru ekki á þeim buxun um að gefast upp. Það var nýtt Vals-lið, sem mætti til leiks í síð- ari 'hálfleik. Bergsveinn Alfonsson og Sigurður Jónsson höfðu nú hlutverkaskipti við miðjumenn Eram og náðu algerum tökum á miðjunni. Valur átti margar hættu legar sóknarlotur, en svo hlálega vdldi itil, að þeir skoruðu jöfnunar mark sitt úr nauðaómerkilegu upp hlaupi. Bergsvein-n skiaut á mark af u. þ. b- 30 metra færi og Þor- ber.gur Atlason í Fram-markinu virtist óönuggur með knöttinn, end-a var skotið ia-ust. En hvað skeður? Hann missir knöttinn klaufialega úr höndum sér og Her mann Gunnarsson fylgir á efitir og skorar jöfnunianmark Vals. Eftir atvikum, var jafntefli sanngjörn úrslit. Eftir góð-an fyrri hálfleik brotnaði Fram-liðið í sið ari hálfleik- Áberandi galli við liðið voru slærnar valdanir. Sóknar menn Vals virtust alltaf á a-uðum sjó. Þegar Fram-liðið nær sér á strik, eins og það gerði í fyrri hálfleik, leikur það virkilega skemmtil-ega knattspyrnu. Elm-ar Geirsson var bezti maður liðsins, en einnig stóðu miðverðirnir, Sig urður Fr. og Sigurbergur, sig nokk uð vel . Vals-liðið sýndi sitt rétta andii-t í síðari hálfleik. Það sýndi sig, að liðið getur ieikið vel, þegar á reynir Mér hefur fundizt Vals- liðið æika heldur illa það sem af er keppnistimabilsins en kann- ski verður breyting á því. Beztu menn Vais voru tvímælal-aust miðjumennirnir Bergsvein-n og Sig urður — og Hermann og Ingva-r í framlínunni. Valur á ekki eins s.terka útherja og Fram. Eeikinn dæmdi Miaignús Póturs- so-n og hafði nokkuð góð tök á leiknum, en gerði sig þó sekan um ónákvæmni í nokkur skipti. Magnús virðist í góðri úthalds- þjálfun og er það vel, því að innan sk-amms á hann að dæm-a stóran leik í Helsinki. ÞJÓÐHÁTÍÐ Framhald a-f bls. 16. dagsims verður selt og er það -að þessu sinni „opin bók“, sem á stendur 17. júni 1967. Er það teikn -að af Þór S-andbolt Ágóði af imerkj-asölu og söiutjaMagjöld renna í minnisvarðasjóð, en hon- um verður varið til að reis-a min-n isv-arða um endurreisn . lýðveldis ins 1944. Auk þess að h-afa ekki hátíða höldin í miðbor.ginni verður sú breyting á að hátíðaguðsþjónustan í Dómkirkjumni verður fyrir há- degi, en hún hefur til þessa verið ef-tir hádegi. Hát’ðahöldin í Reykjavík hefjast m-eð siamhringingu kirkjuklukkna ÞAKK Alúðar þakkir fyrir góðar gjafir, heimsóknir, heilla- skeyti, vináttu og hlýhug 1 orði og verki. á sjötugs- afmæli mínu 3. júní s.l. — Lifið heil! Magnús Andrésson, Króktúni. Drengurinn okkar, Sveinn Sævar Jóhannsson, sem, lézt af slysförum þ. 9. þ. m. verður jarðsettur að Torfastöðum föstudaginn 16. júní kl. 2. e. h. Ingigerður Einarsdóttir, Jóhann Eyþórsson. Ljósalandi Biskupstungum. Elginmaður minn, ísleifur Högnason, framkvæmdastjóri lézt á hcimili okkar, Austurbrún 33, Reykjavík. þann ’2. þessa mán aðar. Helga Rafnsdóttir, |- ............. Elskulegur eiginmaður mlnn, Vigfús Ingvar Sigurðsson, fyrrverandl prófastur, Desjamýri Borgarfirðl eystra andaðist að Vífilsstöðum 11. júní. Ingunn Ingvarsdóttir. Jarðarför eiglnmanns míns, Friðþjófs A. Oskarssonar, hárskera, Efstasundi 33, fer fram frá Dómkirkjunni flmmtudaginn 15. þ. m. kl. 1,30. Kristjana Jósefsdóttir, Þökkum innilega samúð og vinsemd sem, okkur var- sýnd vegna fráfalls, móður okkar og tengdamóður, Sólveigar Magnúsdóttur frá Nesi I Grunnavik Jónína Kristjánsdóttir, Sigurður Þorbjörnsson, Ólafur Kristjánsson, Jónina Tryggvadóttir, Magnús Kristjánsson, Svanhiidur Jósefsdóttir, Jón Kristjánsson, Hrefna Sigfúsdóttlr, Sigfús Kristjánsson, Jónína Krlstjánsdóttir. borgarinnar kl. 10. Kl. 10,15 leggur Þórir Kr. Þórð-arson prófessor varaforseti borga-rstjómar blóm- sveig á leiði Jóns Sigurðssonar og Karlakór Reykjavíkur syngur. kl. 10,45 hefst guðsþjónust í Dómkirkj unni og prédikar s-r. Guð-mundur Guðmundsson. kl. 11.25 leggur for setinn blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðsson-ar. Skrnðganga barna hefs-t kl. 13,15. Safnazt verður saman við Sunnu- itorg, Álftamý-rarskól-a, Hlemmtorg og Hraf-nistu. Munu all-ar gön-gurn ar h-alda í Laugiardalinn . Fyrir þeim giangia fánaborgir skáta og lúðra.sveitir leika. Á Laugardals- velli hefjast hátíðahöldin kl- 13,50. iÞar flytj-a for-maður þjóðhátíðar- nefndar og forsætisráðherra ávörp og Ijóð fjallkonunnBr verður flutt. Sigríður Þorvialdsdótitir verð ur fjallkona að iþessu si-nni og fer m-eð Ijóð sem Matthía.s Johiannesen orti í tilefni dagsins. Þá varða sýnd ir þjóðdansar. Síðan verður barnaskemmitun við Laugiardals-höllinia og e r henni stjómað af Klemenz Jónssyni. Fara skemmtiatriðin fram á svölunum yfir anddyri hússins. Verður þar sitthvað til skemmtunar og er vel vandað til skemimtikraft-a. íþrótliahátíð verður á Laugiardals velli og sundkeppni í nýju sund- laugin-ni. Þar fer einnig fram kynn iing á íslenzkum búningum og sem stjórnað verður af Elsu Guðjóns son og Unni Eyfells. Við Laugardalshöllina verður sýning á ísl. húsdýrum og félag-ar úr Fáki sýn-a hesta og sitthvað viðkomandi hestsmennsku. Við höllina verðu-r einngi bifreið-asýn ing. Hefur FÍB að mestu veg og v-anda á þeiirri sýningu en leitast er við að sýna þróun bíl-aaldar á íslandi, Elzti bíllinn þarna er af árg-erð 1917 og er enn g-angfær, nýjustu bílarnir á sýningunni eru -a-f árgerð 1967. Þá verður myndlis-tarsýning í anddyri Laugard-aishalliarinnar opn uð þennan dag en hún mun standa yfir lil 27. þ. m. Sýniingin er á v-egum Fél-ags ísl. myndlistar- misnna, en þátttakendur eru allt ungir listamenn undir 30 ára aldri. Um helmingur þeirra hefur ekki sýnt verk sín opinberlega fyrr. Þáttttakeindur eru 14 og myndirn ar um 60 talsins. Kl. 17,30 verður dansað við Laugard-aishöllina og e-r dansleik urinn -aðalleg-a ætlaður bömum og unglingu-m. Þar v-erður dansað til kl. 19 og eins og sagt hefur verið f-rá hefst dansinn þarn-a aftur kl. 21. OLÍULEYSI Framihakl af bls:' 16 móti síld vegna vöntunar á brennsluolíu. Átti hún að koma fyrir verkfallið, en ekki voru tök á því þeg-ar til kom. Fréttaritari blaðsins á Eskifirði sagði, að olíui-aust væ-ri þar. Aftur á móti væri orðið aðþrengt með olíu og ýmsar vörur, þar sem vegir leyfðu ekki þungaflutninga. Aftur á móti eru Eskfirðingar nú að fá olíu frá nálægum kaups-töð um, þar sem nokkrar birgðir eru. Á að gizka 50—70 tonh af olíu verða flutt þannig á bílum til Eskifjarð-ar. Á öðrum fjörðum endast birgð irniar betur, þar sem meiri birgð ir voru fyrir hendi, þeg-ar verk- fall farm-anna skall á, og eins hafa fleiri bátar komið til Eskifjarðar og fengið þar olí*< en ann-ars stað- ar. Á Neskaupstao er að verða olíu- laust, og auk þess er skortur á sumum vörutegu-ndum. Á Breiðdalsvík kems-t síld-arverk smiðjan ekki i gang vegna verk- fallsins. V-ant-ar ýmis styk-ki í verk smiðjuna, sem voru hér fyrir sunnan í viðgerð, og komust ekki austur áður en verkfallið skall á Næg olía er þar til hálfs mán-aðar. Aftur á móti er orðið Iítið af ýms um öðrum vörum, t. d. sumum teg undum matv-ara. Á Stöðvarfirði er lítið eftir af olíu, og lítið í nágrenninu. Mun því f-ar-a að skapast e-rfiðleikar vegna olíuleysis þar innan sk-amms ef verkfallið heldur áfnam. FERÐAMENN Framlhalda af bls. 1. ans tókst nú að fá bílstjórann á okkar mál og syntu-m við góða stund í Dauðabafinu — jafnvel Sigrún, 75 ára gömiul kona, sem var með okk-ur. Skyndilega vorum við rif in þaðan í burtu, þv-í allt gat gerzt og farið var að heyrast í orrustufl-ugivélum. Síðan ók um við til Amman og ætl-uð um bei-nt inn á flugvöllinn og taka fynstu vél, en hann var þá lokað-ur. Síðasta flugvél hafði sloppið kl-ukkan á-tta u-m morg uni-nn, en þeir sem voru á leið út í flu-gvél vor-u skyndi- lega reknir til baka. Ókum við síðan frá vellin-um í tvær til þrjár m-ínútur, þegar bíllinn er stöðvaður af herfl-okki og okk ur skipað út. Leituðum við hæl is undir hlöðnum steinvegg sem var þarna við vegi-nn, og skipti það engum togiurn að við heyrðum í loftvarnarbyss unum og sjá-um „homl>uroar“ falla nið-ur á flug- völJinn. Skömmu síðar gaus upp mikill eldsúla og kolsvartur mokkur. Þarna voru margar flugvélar á lofti. Amman er hyggð á mörgum hæðum og þar eru krappir dalir og hæð- iraar L milli, og þarna var mikil skothríð. Við vorum und ir veggnum í hálftíma á með- an loftárásin gekk yfir. Farar- stjórinn okkar var séra Frank HaJldórsson, enginn flysjungur og veit á hvern hann trúir, og þegar við erum sezt þarna und- ir vegginn. skothríðin dundi. bom-burnar féllu, og hávaðinn var ærar.di, tók hann fram sátt Nýja testamenti og las þar úr Davíðs- sálmum Drottinn er minn hirðir, Mig mun ekkert bresta, og fleiri sálma. Síðan sungum við sálma undir stjórn prestsins, þannig að hópurinn var allur rólegur, engin „panik“. Nú, síðan fáum við að aka af stað og höldum in-n í Amm an á hótel Philadelp-hiá, sem hafði verið pantað handa okkur, ef eiRhvað kæmi fyrir. Þarna á hótdiiru vorum við svo fram á sunnudag. Þess má geta, sagði Hermann, að fimm til sex metra frá veggnum. þar sem íslendin-g- arnir voru, voru herbúðir, og straA og loftárásinni var lokið, komo þeir til okkar, og sögðu að okkur væri velkomið að vera þarna áfram, en líklega væru aðr ir staðir heppilegri. Yngsti ferðalangurinn sem þátt tók í æ-vintýraferð Sunnu til Aiust urlanda er Bjarki Laxdal, 14 ára Reykvíkingur. Hann var hinn hressasti við komuna til Reykja- víkur, sólbrúnn og hrau-stlegur eins og hann væri að koma til borgarinnar eftir su-mardvöl í svei-t. Þetta er í fyrsta sinn som hann fer til útlanda og voru eng ir venzla-menn hans með i för- inni. — Ekki vei-t ég hvort mér leið verr þegar árásin var gerð á flug völlinn í Amrnan og við vorum þar rétt hjá eða í flugvélinni á ieiðinni frá Amman til Teheran. Þá flugferð vildi ég ekki lifa upp aftur. Við fórum í Hercules vélum frá bandaríska hern-um og mikill var munurinn að fljúga með Pan American þotu-nni frá Teher an, en þaðan flugum við til Istan bul, Vínar, Frankfurt og síðan til London, þar sem við tók-um Flugfélagsvélina heim í dag. — Ég er í Gagnfræða-skóla Aust urbæjar og fór að ferðast þarna um lil að s-tanda mig betur í mann kynssögunni í skólanum. Mig 'angar til að heimsækja þes-si lönd aftur en þá vona ég að betur standi á hjá þeim sem þar búa. — Blankur? ekki enn, ég á 19 pund eftir, en mér þótti tími til ko-min-n að ko-mast heim. Ma-gnús Oddsson tæknifraéðing ur í Reykjavík kom til Reykja- v-íkur í kvöld, — Jú, við vorum fegin að komast í burtu frá ófriðarsvæð inu. En Jórdanir gerðu allt sem þeir gátu fyrir okkur og fór vel um hópinn á hótelinu í Amman, en ok-k-ur var ráðlagt að yfir- gefa það ekki og fara út á götur. Jórdanir eru Bretum og Banda- ríkjamönnum mjög reiðir og al- me-nningur heldur alla útlendinga þarna Ameríkumenn, svo að ráð legast var fyrir okk-ur að halda okkur innan dýra. Á hótelinu var góður aðbúnaður en óttast var að -matvælaskortur v-æri yfirrof. andi í l>onginni. Þangað hefur flykkzt fjöldi flóttamanna frá her tek-na hluta landsins. Ganga sögu sag-nir um að ísraelsmenn hafi rek ið fól-k út úr húsum sínum og sagt því að koma sér hmrtu af yfirnáðasvæði sínu. Annars ganga alls konar sögu sagnir þarna austur frá og erfitt að átta si-g á -hvað er uppspuni og hvað er sannleikur. Jórdanir eru afskaple-ga daprir yfir ósigri sín- um, en mér virtist að þeir tækju honum af merkilegri stillingu, þrátt fyrir að landið sé mjög illa komið. Herinn að mestu úr sög- unni og vafasamt er að þjóðin geti lifað áfram í landinu ef ekki verður skilað aftur þeim land-svæðum sem hertekin hafa verið. Við vor-um 1 Kaíró áður en haldið var til Jórdaníu. Þar virt ist miklu meiri æsingur í mönn u-m og allt annað andrúmsloft en í Jórdan-íu. Við höfðum tal-sverðar ábyggj ur af þ-ví að geta ekki komið skila boðum til ættingja hér heima. Við reyndum það eftir mætti og h-öfðum m. a. sa-mband við danska ræðismanninn í Am-man. Einnig báð-um við danska og norska blaða menn sem við hiltum að koma skilaboðum áleiðis og hef ég frétt að það hafi tekizt, en þeir áttu Jíka í erfiðleik-um með að koma ski-laboðum frá sér. Páll Heiðar Jónsson, fréttamað ur Tímans í Lundúnum hafði tal af hopnum rétt eftir komuna þang að, og var fólkinu vitaskuld mjög lett að hafa komizt úr þess ari óvissu. Annars rómar það gestrisni Jórdana og sérstaka kurteisi þeirra, sem gekk jafnvel það iangt, að þeir höfðu beðið hópinn afsökunar á loftárásum ísraeismanna. Fólkið kvaðst ekki hafa mætt öðru en gestrisni og velvild af hálfu Jórdana, sem hefðu viljað bera það á höndum sér, strax er þeir vissu, að hér voru fslendingar á ferð, enda þótt álitamál sé, hvort Jórdanir hafi yfirleitt nokkra hugmynd um, hvar á hnettir.um ísland er. Svo sem fram hefur k-omið var hópurinn 6 dæaga , Arnman, en honum tókst fljótiega að hafa samband við danska ræðismanninn í Am-man, sem rvo aftur hafði samband við danska ræðismannin-n í Beirut. Það var þó ekki á þeirra vegum, sem hópurinn komst frá Jórdaníu, heldur greiddi ítalska utanríkis- þjónustan götu hans, en á Hótel Philadelphia voru ítalskir ferða- menn auk brezkra og bandarískra. Tólcs* ítölun-um að fá ameríska Rauð'-i krossflugvél til að fljúga með tólkið frá Amman til Teher- an 4 vegum Sameinuðu þjóðanna, en 3 þennan hátt voru fluttir 820 ferðamenn milli borganna. í Te- herau náði sr. Frank Hall- dórsson sd-m'oandi við skrifstofu Pan American og fékk íar fyrir hópinn til London nú í dag. Róm aði fólkið mjög fararstjórn séra Franks Halldórssonar og sagði að hann hefði verið óþrey-tandi að telja kjark í mannskapinn og sýnt mikið æðruleysi. Þess má geta, að þetta er fyrsta ferð sr. Fran'ks sem fararstjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.