Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. júní 1967 TÍMINN Nýtízku kjörbúð Góð bilastæði Kynnizt vöruín? verði og þjónustu KRON, STAKKAHLÍÐ 17 KRINGI.UMÝR. ■STAKKAHLÍD I.AN'G AHLÍD QBBBBnB D TILKYNNING UM UTBOÐ Útboðslýsing á spennistöðvum, ásamt búnaði, fýrir tireifikerfi Búrfellsvirkjunar í Þjórsá verður af- hent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu á skristofu Landsvirkjunar eftir 20. júní n. k. Tilboða mun óskað í hönnun, framleiðslu og afhendingu á búnaði fyrir 220 kv spennistöð við Búrfell; hönnun og framleiðslu á búnaði ásamt byggingu á 132 kv og 220 kv spennistöðvum við Geitháls ásamt viðbót við 132 kv spennistöð við írafoss. Innifalið í útboðinu er ennfremur bygging spennistöðvarhús við Geitháls, ásamt allri jarð- vinnu vegna stöðvanna. Ttiboð í hluta af yerkinu komá ekki til greina. Gert mun verða að sitilyrði, að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um fjárhagslega og tæknilega hæfm sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík fram til kl. 14.00 þann 15. ágúst 1967. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sími 31055 Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land RAKARASTOFUR BORGARINNAR verða lokaðar frá kl. 1 til 4, vegna jarðarfarar Friðþjófs Óskarssonar hárskerameistara. Meistarafélag hárskera. Frá Fóstruskólanum Þær stúlkur sem hafa í hyggju að sækja um skólavist, SKÓLAÁRIÐ 1968 — 69 eru beðnar að hafa samband við skólastjórann sem fyrst í síma 18932. Skólinn er þegar fullsetinn skólaárið 1967 til 68. SÍLDARSTÚLKUR Þær síldarstúlkur, sem voru hjá oss 1966, og óska eftir söltun 1 sumar, hafi samband við undirritað- an strax. Sími 32799. BORGIR H.F., Raufarhötn og Seyðisfirði Jón Þ. Árnason. B. H. WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthóif 579 Reykjavík 15. júní 1967. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að selja stálþil og tilheyrandi tengihluti til bryggjugerðar við Ártúnshöfða hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 8 — simi 18800 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 ÖKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Oínamó- og startara- viðgerðir. — Motorstillingar. RAFSTILLlNG Suðurlandsbraut 64 'Múlahverfi. Auglýsið i TÍMANLIIV! RADIONETTE ÁRSÁBYRGÐ henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast U:""'istuna af þekkingu. Kadíonette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. K E N T Á R rafgevmar, í bifreiðar, báta og vinnuvélar, 36 mismunandi stærðir, í allar bifreiðar, m.a. Cortioa, VW, Skoda 100 MB, Vauxhali, Fiat Renault. — Þér getið tengið KENTÁR rafgeyma hva» sem er á landinu ,eða tilsenda gegn póstkröfu, þar sem ekki er umboðsmaður. CD>í\L_Sl—I I 1 - I—I^íNJ^TVIAF^F^-IFSEDI SÍrsxll 5I2V5 Getum fjölgað söluumboðum víðsvegar, þar sem ekki er umboðsmaður fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.