Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 15. Jónl 1961 SÍLDARLEIT Framlhalda af bls. 1. cftir að þeir hafi opnað stöðina kl. 8 í morgun hafi 6 skip látið þá vita að þau væru á leið til lands með síldarafla. Mestan afla var Ásgeir með eða 290 tonn. Leitarskipin hafa fundið taisvert af síld, en hún er mjög stygg og erfi$t að ná henni. Síldin er enn langt úti í hafi fyrir austan og norðan landið eða rúmar 300 míl- ur frá Langanesi og því löng sigling á miðin. Daglega bætast fleiri síldarskip við flotann fyrir austan og eru þar nú milli 60 og 90 skip. Um þetta leyti í fyrra var síldin skip komin á síldarmiðin, enda var síldin þá óvenju snemma á ferðinni og síldveiðar byrjaðar fyrir miðjan maímánuð. Síldin veiðist aðallega undir lágnættið og snemma á morgnana og er eins og fyrr segir mjög illvið- ráðanleg. Geta má þess, að um þetta leiti í fyrra var síldin komin mun nær landi en nú er. í sumar munu þeir Friðþjófur Gunnlaugsson og Friðþjófur Torfason vinna við síldarleitina ' á Dalatanga, en annað slagið mun Barði Barðason leysa þá af, en þarna er mjög afskekkt, ekki aðrar samgöngur en þegar póst- báturinn kemur einu sinni í viku. Allir eru þessir menn fyrrverandi skipsstjórar á síldveiðiskipum. SUEZ-SKURÐUR Framlhalda af bls. 1. ísraelsmenn áunnu sér hatur Araba árið 1948, aftur 1956 og nú enn á ný. Þeir hafa endurtek ið sömu mistökin með nokkuð jöfnu millibili til viðbótar við margar aðrar yfirsjónir. Með stöð ugum árásaraðgerðum hafa ísra elsmenn skapað andrúmsloft allt í kringum sig, sem þrungið er hatri. Þegar Öryggisráðifí kom saman til fundar um miðjan dag, lagði brezki fulltrúinn, Caradon. ávarð ur til, að Sameinuðu þjóðirnar skipuðu sérstakan sáttasemjara í deilu ríkjanna fyrir botni Miðjarð inrhafs. Þessi tillaga var ekki sett formlega fram sem tillaga Breta meðal þeirr mörgu tillagna, sem ráðið fjallar nú um í þessum efn um. í dag var haft eftir áreiðanleg um heimildum í Lundúnum, að Bretar legðust ekki gegn kröfu Sovétríkjannia um, að Allsherjar- þingið yrði hvatit saman til' fund ar til að ræða ástandið í Austur- löndum nær. Fyrr um daginn hafði franski fulltrúinn lýst sig fylgjandi samkomu Allsherjarþings ins . Nokkur tími mun líða þar til öll aðildíarríki S. þ. hafa tjáð sig um þessa kröfu Sovétríkjanna, en U Thant hefur þegar sent beiðni um svar hið allira fyrsta. RITHÖFUNDAR Framihalda af bls. 1. felld kynning erlendra lista- manna og rithöfunda, helzt á erlendu máli, með einstöku hummi og ha-i á íslenzku inn- an um og saman við. Fer vel á því, að einn aðalsamninga- maðurinn f.h. íslenzkra rit- höfunda skuli hafa stórt lifi- brauð aif slíkum æfingum á meðan hann semur um tíu kr. hækkun handa íslenzkum rit- höfundum. Að sjálfsögðu þurfa ritihöf- undar og skáld ekki að taka mark á s-vona samningum. Upp hæðirnar sem samið er um, sanna sjálfar að samningarnir eru marfkleysa, sem enginn viti borinn maður getur anzað eins og öllu er háttað hér með verð- lag. Fáein ár eru síðan út- varpið komst upp með að greiða fjörutíu og fimm krón- ur fyrir flutning smásögu. Fyr ir þá sögu myndu verða greidd ar tvö hundruð og sjötíu, krónur í dag. Ástandið er því alveg eins niðurlægjandi nú og það hefur verið, og hörmulegt til þess að vita, að fulltrúar rithöfunda sjálfra skuli eiga hlut að slíkum samningum. Vonandi verða þessir samn ingar til þess að rithöfundar og skáld hætti með öllu að leggja verk sín undir það mæli ker, hneykslanlegrar sparserui, sem útvarpið virðist hafa að leiðarljósi gagnvart þeim. RÁFA UM Framh" h)s 1 einaða lerúsalem" væri höfuð- boig ísraels. Lnda þótt daglegt líf sé nú smatt og smátt að færast í samt tio-r sums staðar I hinum herj uði löridum. blasa hvarvetna vi' anpurlegar minjar um str>ð'ð -em lyktaði með leiftur sigi. ts,,aelsmanna f TOrdaniu setja tugþúsundir flóttamarina stjórnvöld í mikinn vanu" víðasi er skortur á ’æði og iciæðum. fólk ráfar um i leit að ærtmgjunj og vinum, hermenn vinn enn að því að fjarlægja falrnt hermcnn og hreinsa til í rústum, útgengubann er víða enn við lýði 02 svo mæ:<i 'sf•"•!»• ‘ '’ia. En s meðar sitja stjórnmálafor- ingja- og diplómatar víða um heim og ræða framtíðarlausn á sambúð landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. ÓGNTh EYÐIMERKUR- INNAR Skrótt skipast veður í lofti. Nú má segja, að aðalverkefni ísra- elskra hermanna sé að koma ör- magn" hermönnum Egypta, fyrrve,. andi vígreifum andstæðingum, heirn til fyrri stöðva. Þó er talið, að enn ráfi esypzkÞ 'icrmpni' i'i0- um sarr.an um i eyðimörk Síaní- skagr sumir ofurseldir örlögum endalausrar víðáttu eyðimerkur- innar Að því er ísraelska her- stjórnin sagði í dag, hefur her- mönnum ísraels tekizt að koma fjölda egypzkra hermanna aftur il vígstöðva Egypta meðfram Súe’z- skurðinum 02 mar?ar þúáundir hermanna eru þegar komnar aftur á egypzkt landsvæði. Um 3000 egypzkir liðsforingjar og óbreytt- ir hermenn hafa verið teknir í gæzlu og sendir í. gæzlubúðir í í'nael. Særðum fönsum er haldið eftir stöðvum ísraelsmanna þar til þeir hafa fengið fulla bót sára sinna Haft er eftir israelskum heimild um, að vatnsbirgðum hafi verið komi* fyrir við leiðir þær er Iggja að Súezskurði þannig að ráf- andi Egypiar geti svalað þorsta sínum. er þeir fara um. Eigi að síður er sú trú manna að mörg búsund egypzkir hermenn liggi í valnum milli sandhólanna í eyði- mörkinni. Gífurlegur fjöldi flóttamanna er nú a Gaza-svæðinu, og enda þótt tekiz* hafi a7 gefa öllum nokkurn matarskamml á degi hverjum eru vanaamálin mörg. sem við er að etja. ísraelskir hermenn standa vörð yið flóttamannabúðirnar, en fulltniar hjálparstofnunar Samein uðu hióðanna sjá um skiþtingu matvæla milli flóttamanna. Komið hefui fvrir, að flóttamenn hafi brot izt inn í matvörugeymslur, en þá hefur þeirri refsingu verið beitt að fella matargjöf niður þar til hinum stolnu birgðum hefur ver ið skilnð aftur. Frá því var skýrt í Genf í dag, að Egyptar hefðu nú opnað aftur fyrir vatnsleiðslurnar, sem liggja til Sínaí-eyðimerkurinnar, en þeim var lokað í fyrri viku, svo sem áður hefur verið skýrt frá ísraelskir sérfræðingar rann- sökuðu í .dag giaskúta , sem fund ust í Sínaí-eyðimörkinni. Voru kútarnir fullir og tilbúnir til notk unar. Yfirmaður ísraelsku herj- anna á Sínaí, Yeshiahu Gavis, hershöfðingi sagði við blaðamenn. að þessi fundur gæti bent til þess, að Egyptar hefðu hiaft gas- hernað í hyggju. Grátkonur og helgidómar. Stórir lögregluflokkar voru kallaðir út til þess að skipuleggja göngu tugþúsunda pílagríma til borgarinnar helgu, en í dag var talið. að fjórðungur úr milljón Gyðinga væri saman kominn í gamla liluta Jerúsalem, sem ísrael- menn unnu úr hendi Jórdana í stríðinu- Pilagrímarnir komu ýmist á bílum. reiðhjólum eða gaingandi og margir höfðu átt náttsbað und ir berum himni í nágrenni gamla borgarhlutans. til þess að vera með . þeim fyrstu að komast að grátmúrnum. Ekkert lát virtist vera á fólkstraumnum eftir vegin um frá Zíonfjalli til borgiarinnar Hópurinn. sem ðst fyrir við grátmúfinn var æði sundurleitsir Þar mátti sjá gainla menn me* breiða svarta hatt.a á höfði. gam! ar konur með staf i hendi. feður með kornabörn á öxlum og fjölda grátándi kvennm , sem gekk inn í gamla bæinn í fvrsta sinn í tutt ugu ár Þrátt fyrir þessar helgiathafnir var margt til að minna á stríðið Heyra rnátti kothvelli af o. til er ísraelsmenn leituðu að leyni skyttum Jórdana. Víða eru nokkr ar rústir og sums staðar sprengdu ísraelskir hermenn jarðsprengjur, sem fundust í nágrenni rústanna. í ávarpi til ísraelskra hermanna á Sínaí sagði Levi Eshkol, forsæt isráðherra ísrivels, að ,hin sam einaða Jerúsalem" væri nú höfuð borg ísraels. Hann sagði, að ísr aelsmenn krefðust öruggrar trygg ingar fyrir frjálsri skipaferð um Súez-skurðinm, en hins vegar vildi hann ekki svara spurningum um, hve miklum hluta af hinu her- numda svæði á Sínaí-skaga ísraels- menn vildu halda. VESTUR-ÍSLENDINGAR Framhald af bls. 2. Blaine Wn. Fædd í Winmipeg. For eldrar Jón Ólafsson verzlunar- maður, dáinn, og Sigríður Jóns- dóttir. Bjuggu í Leslie, Sask. For eldrar Sigríðar: Sigurbjörg og Jón Jónsson, frá Fljótstungu^ í Hvítár- síðu, en foreldrar Jóns Ólafssonar voru Óiafur Jónsson bóndi á Sturlureykjum og Þuríður Þorsteinsdóttir frá Hurðarbaki í Reykiholtsdal. — Býr hjá Láru Eggertsdóttur Stóra-Lambhaga í Leirársveit, og Áslaugu Eggerts- dóttur frá Leirárgörðum, Kópa- vogi, Auðbrekku 4. Edda Hauksdóttir Greenwell, Rt. 2 Paul, Box 36A, Idaho. Dóttir Hauks Baldvinssonar Lindar- brekku Hveragerði býr þar. Frá California: Norman Pendleton og kona lians Gertrudc Sigurdson Pendle- ton, 111 Pryce St. Santa Cruz. — Gertrude er f. í Winnipeg, foreldr ar hennar voru af Norðurlandi. Heim. á ísl. og uppl. Bragi Hhð- berg, Smáraflöt 36, Garðaihreppi. Georg Guðmundsson Brown 324 Oriente St. Daly City. F. á ísafirði. Foreldrar Guðmundur Guðbrands son og Sigríður Sigmundsdóttir. Heim. á íslandi og uppl: Grímur Gíslason, Skaftahlíð 11, Reykjavík. Ruth Evelyn Emilson, 1391 — 18th Ave, San Francisco. Ekkja Sverris Emilson frá Akureyri. Heirn. á ísl. City Hotel, uppl. gef- ur Jakob Emilsson, Kleppsvegi 4, Reykjavík. Dýrfinna Sigurðardóttir Thor- finnson, 38517 Logan Drive, Fre mont. Fædd á íslandi, foreldrar Sigurður Bjarnason og Steinunn Jónasdóttir. Heim. og uppl. Gunn- ar Árnason, Grundarstíg 3, Rvík. Engilbert Ólafsson. Engar uppl. gefið. (Los Angeles.) Marie Mc Intosh. Engar uppl. (Long Beaoh). Sevart og Flassye Johnson, Los Angeles, engar uppl. Canada. Frá Vancouver: Guðný Jónsdóttir Árnason, 2045 York Ave, foreldrar Jón Magnús- son frá Baugsstöðum og Kristín Hannesdóttir frá Tungu í Gaul- verjabæjarhreppi. Heim. á ísl. Drápuhlíð 40, sími 19653. , Guðrún Sigurbjörg Einarsdóttir Arnason, Vancouver. F. að Hall- son, N.D. 12. jan. 1889. For. Einar Einarsson frá Hafursá og Katrín Margrét Jónsdóttir frá Brekku dótturdóttir sr. Hjálmars á Hall- ormsstað. — Heim. á ísl. og uppl. Þórarinn Björnsson, Flókagötu 51, Rvík. Robert Hermann Árnason, son- ur Guðrúnar Sigurbjargar, 4571, Slocan St. Vancouver 16. Heim. og uppl. sömu og móður hans. Birgir Hákon Valdimarsson, Vancouver, 1. Rvík. For. Valdi- mar Jónsson verkstjóri og Magda- lena Jósefsdóttir Stigahlíð 24, Rvík, Heim og uppi þar. Hrefna (Edna) . Magnúsdótti/ Smith 1743, Bayswater St. Van- eouver F. í Ólafsvík. For. Magnús og Guðrún Brandson, af Snæfell.s- nosi Uppl. gefut Sigriður Þorkels dóttir Háteigsvegi 28, Rvík. Guðrún (Gertie) Jónsdóttir Er ‘endson. 1804. East 13th Ave, Van ■ouver. að Skálmholtshrauni, Árn. For. Jón Leifsson og Sigr.J- ÞAK.KARAV Innilegar þakkir og kveðjur til ailra sem glciddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómun. og skeytum á sjötugs- afmæli mínu 3. júní s>. 1. Sérstík.iega bakka ég börnum mínum og tengdabörnum ánægmiegar dag Guð blessi ykkur öll, Bjarnveig Friðriksdóttir fra Gjögr Strandasýslu. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall mannsins míns, Axels Oddssonar / Laufey Jónsdóttir. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Leopold Jóharmesson fyrrverandl verzlunarstióri Orku, andaðist að heimili sinu að kvötdi 13. júni. Ágústa Jónasdóttir, börn og tengdabörn. Eyjólfur Jónsson, bóndi, Höfða, Vallahreppi, verður jarðsunginn frá Vatlaneskirkju föstud. 16. þ. m. kl. 7 e. h. Systklnl hins látna. ffffffiflffVil-i ’ (UíílfHtii ur Högnadóttir. Býr á Hótel Borg, uppl. hjá Lovísu Halldórsdóttur, Bergstaðastræti 71, Rvík. Margaret Jónina Hannesdótt ir Árnason, 4787, Rupert St. Vanc. Fædd í Argyle, Man. Foreldrar Hannes Sigurðsson frá Steini á Reykjaströnd og Guðrún Valgerð- ur Björnsdóttir frá Grashóli á Mel rakkasléttu. Heim. á ísl. Grettis- gata 92, símanr. 16105. Mrs. Árna son langar til þess að komast í samband við ættingja sína hér á landi. Hilmar Ásgeirsson Blöndal, ' , 3281 West 29th Ave, Vanc. 8. F. ír Pembina, N. -Dakota. Foreldrar Ásgeir Ingismundarson Blöndal, og kona hans Fanney Jónsdóttir, fædd í Reykjavík, og kona Hilmars Mary Sigurðardóttir Blöndal, f. í Winnipeg, Man. Foreldrar hennar Margrét Bjarnadóttir, úr Horna- firði eða Lóni, og Sigurður Jóns- son frá Wpg. — Heim. á ísl. og uppl.: Hirefra Ásgeirsdóttir, Blönduhlíð 25, Rvík. Lára María Stefánsdóttir Walker 2—1455 West Broadway. Vanc., f, að Lundar, Man. Foreldrar Stefán Brandsson frá Fróðá og Sigríður Lárusdóttir Fjeldsted frá Kolgröf- um í Eyrarsveit. Fóru til Canada 1905. Uppl. hjá Lárusi Saloimons- syni, Ilraunbraut 40, Kópavogi, og Ilaraldi Salomonssyni, Laugavegi 73, Rvík. Thor, Signý og Inga Fridriks- son, 34274 Woodbine Crescent, Abbotsford, B. C. búa hjá afa sín- um, Friðrik Þorvaldssyni, Austur- brún 27, Rvík. Uppl. þar. Salbjörg Guðrún Sturlaugs- dóttir Fjeldsted, 237 Kingston St, Victoria, B. C. Býr hjá föður sínum Sturlaugi Fjeldsted, Kára- stíg 3, Rvík., uppl. þar. Guðbranda Ilansína Stefáns- dóttir Linghólt, 15872—101 A. Ave, North Surrey, B. C. Fædd á íslandi. Systir Láru Walker, sömu uppl. Gróa Ingibjörg (Eva) Péturs- dóttir Sigurðsson, 919—6th North Port Alberni, B. C. F. að Lundar, Man. Foreldrar Helga Ragnheiður Andrésdóttir frá Hvassafelli í Norðurárdal, og Pétur Árnason, frá Hörghóli í Húnavatnssýslu. Heim. á fsl. Grettisgata 92, Rvík Sími 16105. Sveinn Eiríksson Björnsson, í 301—White Sands Apts., 1250 Blackwood St., White Rock, B.C. F. að Lýtingsstöðum í Vopnafirði sjá ,Vestur-ísl. Æviskrár, XXX I. bindi, bls 75. Og kona Sveins, Marja Grímsdóttir Laxdal, f. á Húsavík, dóttir Gríms Laxdal, sfðar bónda við Kristnes, Sask — Heim. á fsl. Faxatún 14, Garða hreppi. Uppl. gef.ur Þórarinn Björnsson, Flókagötu 51, Rvík. — Dr. Sveinn Björnsson var lengi læknir í Arborg, Man. Þórður Eggert Grímsson Laxdal Kelowna B. C. — Fæddur á Húsa- vík, bróðir Marju Björnsson.sjá V—ísl. Æviskrár, II. bindi, bls 212, — og kona Þórðar, Jóhanna Hákonardóttir bónda á Stóra- Hellu á Snasfellsnesi, Guðmunds- sonar. — Heim. á fsl. Einimelur 3, Reykjavík, og uppl. !hjá Jo- hannesi Ólafssyni þar. Sigurður Hannesson Sigurdson, Glenboro, Man. Fæddur í Cyp- ress River^ Man. albróðir Mar- grétar J. Árnason, Vancouver,sjá fyrr á listanum. Hekn á fsl. Grettisgata 92, sími 10105. Uppl. gefur Steingrímur J. Þorsteins- son, Oddagötu 4, Bvíik. Helgi Johannes Kristjánsson Helgason, Foam Lake, Sask. — F. að Churchbridge, Sask., 21. júlí 1891. Foreldrar hans vora Kristján Helgason, er talinn var fyrsti í$l. landneminn í Foam Lake byggð, og kona hans Hall- dóra Jóhannesdóttir. Sjá Vestur- ísl. Æviskrár, 1., bls. 165 og 167. Helgi býr á Einimel 3, Rvík, og tuppl gefur Jóhanne-s Ólafsson, (s. st., sími 11366. !(Frá Þjóðræknisfélaginu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.