Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 15. jóní 1967 TÍMINN n GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímskirkju fást hjá prest- um landsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Samvinnubankanum, Bankastræti. Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKERKJU á Skóiavörðu- hæð. Gjafir tii kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöi til skatts. GJAFABRÉF FRA SUNDLAUGARSJÓOI skAlatúnsheimilisins ..... ÁST OG HATUR ANNEMAYBURY 56 * .. ;... • • A- »ETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNINQ FTRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. junnAWr, r. if. r.k Smdrnron/Mf SUhllnhtlmminM Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van. gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 sími 15941 og i verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18 sírni 12779. Gjafabréf sjóðsins eru seki t skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldáensbasar í Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Minningarspjöld frá núuuingar- sjóði Sigríðár Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást f Bðkabúð Æskunnar. Minnlngarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: í Holts Apóteld við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Minningarkort Styktarsjóðs Vist- manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Happdrætti DAS aðalumboð Vestur- veri, silni 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindar- götu 9, sími 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, sími 38440 Laugavegi 50, A sími 13769. Guðmundi Andréssyni, gullsmið Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814. Verzlunin Straumnes Nesvegi 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts- vegi 1, sími 32818. Litaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, sími 40810. Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4 Hafnarfirði, sími 50240. RáðleggingarStöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstlmi prests er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudög um kl. 4—5. Svarað f síma 15062 á viðtalstímum. Frá Kvenféiagasambandi íslands. Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lauf- ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. , •Ar Minningarspjöld líknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigríði Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi ’ Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörp Þórðardóttur Þingholtsbraut 72 Guðríði Árnadóttúr Rársnesbraut 55, Guðrúftu Emllsdóttur, Brúar ósi, Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls veg 44, Verzl. Veda, Digranesvegi 12, Verzl. Hlíð við Hlíðarveg. Miér fannst ég sjá andlit’í hverj- um þok'úhnoðra — KLádfna . . . Theódóra — Iiúfeas — og að lok urn Dianmuid Gaunt. Og í hug- anuir, heyrði ég hann segja: — Viljinn verður að vera sterfcur til að ytfirvinna hið illa ... Sat Kládína eins og fagurlega útstoorin mynd á svarta sófanum í diagstofu Lúfeasar og óslfeaði þess, að Theódóra dæi í fcvöld? Það setti að mér hroll, og það rann upp fyrir mér að sjalið mitt hafði legið undir höfði Tlheódóru, og ég hafði hugmynd um hvar það var núna. Ég stóð upp og tófc aftur að gan-ga. Ég sá efcki Lúkas fyrr en ég var Ifeominn fast að honum. And- liit 'hans var grátt: Það voru drætt- ir og sfeuggar í því, sem ég hafði efeki tekið eftir áður. — Hvernlg — hvernig líður Theódóru? — Hiún dó fyrir hálftáma. Ég .gat ekkert sagt. Andlit Lúfc- asar var ókunnuglegt í móðu og rökkri skógarins. — Farðu heim að Munfcahettu og pakkaðu nið- ur, — sagði hann. — Ég ætla að fá Jónas til að aka þér tourt frá þeissu öllu. Ég get ekiki farið núna. Lög- reglan .. - . “Wk — Hivað jfljqð,,hana^,g§gði hann hvasslega. . — -or — Það hefur orðið slys, svo að það verður að segja þeirn þ-ð — Það hefur efekert með þig að gera. Þú verður að fara. Ég tók varla eftir kaldhæðni ör- laganna. Ég hafði komið himgað með miða í vasanum handa Lúk- asi, til að ’biðja hann um að finna mér stöðu einhvers staðar langt í burtu. Og svxi gat ég efcki farið. En í þetta skipti var það ekki mér að kemha, ég átti ekki um neitt að velja. VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍAAI24133 SKIPHOLT 15 — Ég er mikiivægt vi'tni, sagði ég. .. —• Það verður bara formsatriði. — Er það? Verður það bara formsatriði, Lúkas? Eða mun þá 'gruna að þétta hafi verið eitt- hvað verra — verra en slys . . .? — Hivað í ósköpunum ertu að fara? — Þú veizt það. — Orðin skruppu út úr mér. — Þú hlýfcur að hafa heyrt — það sem Ara- bella sagði. Það sem hún — sá? —• Eitfchvað um hönd. Já, ég 'heyrði það. En ég hef ekki tekið meira mark á því en hitt fólfcið. Börn ýkja svo mikið. -- Em Arabella gerði það ekki . Ég var efeki viss um að hann hefði heyrt hvað ég sagði, því að á þessu augnaMiki kallaði Pollý á hann. — Herra Herriot — Herra Herriot. .. — Afsakaðu mig, sagði hann — Mín er auðsjáanlega þarfnazt. Ég horfði á hann ganga hratt burfcu írá mér. Hafði hann heyrtj það sem ég sagði, og var þetta j afsökun fyrir að þurfa ekki að [ horfast í augu við sannleikann?, Hvað átti ég að gera? Hvað gat ég gert? Ék elskaði Lúkas. En kona hafði diáið, og síðustu orð hennar mundu brenna í huga mínum að ’öllPfí. éf'ég héldi þeim leyndium. E:( I • elskaði ég Dúkas . . . ■Ég ■'••/íu-iði mér veifeburða upp að tré og þrýsti andlitinu upp að rnjúkumi berkinum. Gat ég komið upp >.sm manninn sem ég elskaði? Miundi hann svíkja mig, ef hlut- verfcum otekar væri snúið við? En Lúkas elskaði mig ekki, svo það var ekfci til neins að spyrja slíkra spurninga. Ég tók höndunum fyrdr au-gun til að vernda þau gegn minnkandi birbunni. Ég þarfnaðist hjálpas — ó, ég þarfnaðist hennar svo sár- lega! Og hjálpin fcom. Allt í einu vissi ég hvað ég átti að gera. Ég varð að segja Lúkasi hvað Theódóra hafði sagt — það voru kannskii siðustru orðin sem hún hafði sagt. Ég varð að segja honum, að ég hefði séð Dieo-Donné kófsveittan og heitan eftir harða reið. Og síð- an varð ég að spyrja hann og mana hann að ljúga að mér v m hvort hann hefði verið þarna á JLark Barrow, og drepið konuna isína. Spyrja hann — spyrja hann. Én ekki strax, grátbændi ég sjálfa mig. Lofum mér að safna svolitlu hugrekki. TÓLFTI KAPÍTULI. Ég varð að tala við einhvern. Og enn einu sinni, var Gaiunt eini maðurinn, sem ég gat hugsað mér að yrði alveg hreinskilinn og mundi hvorki hræsna né flýja undan sannleitoanum. Ég skalf. En ég hafði líka verið sjallaus á gangi í skóginum í lengri ttfma. Græna kápan mín hékk á stól, ég fleygði henni yfir mig O'g hnipraði mig saman í henni. Síðan gekk ég niður s-tig- ann. Þar var enginn til að stöðva mig eða spyrja hvert ég væri að fara. Ég hljóp skjálfandi í áttina að kofa Gaunts. Hann var í vinnustofu sinni, sat á óunnuni steini óg starði á litla ífiarmarahellu. Hann vár að reykja gríðarstóra pípu og loftið vár þ'Ungt af reyk. — Þú færð óorð á þig í þorp- inu, e£ þú ert alltaf að koma -1 mín, sagði hann. En hann virtist alls efekert undrandi yfir að sjáh mig. — Ef þú hefur feomið tdl mín til að segja mér það sem gerðist að Lark Barrow, þá veit, ég það þegar. Allt þorpið veit það. — Þeir munu ákæra Lúkas fyr- ir það. Eða — liefurðu efeki heyrt það . . .? Ég varð skyndilega hrædd um, að ég hefði verdð of æst og off berorð. — Ef þú átt við útgáfu Arabellu af sögunni þá hef ég líka heyrt það, ójá. Hönd kom út úr runn- unum og hrinti Theódóru. Og hún opnaði augun einu sinni og talaði. Hiún sagði - - það var Lúfeas . . . Sei, sei já, það vita allir um það. — Ég faeld ekki, að Theódóra hafi meint að Lúkas hefði reynt að drepa hana ... — Hiefði drepið hana, leiðrótti hann mig. —• Gaunt, Lúfeas gerði það ekki. Hann hefði ekki getað það. Hann leit áhugasamur á mig. — Hivers vegna ertu svona viss um það? Mér fannst augu mín, sem grát- bændu hann um að trúa mér, vera ægistór og þung af song. — Ég þekki hann of vel. — Þvættingur, þú þetokir hann alls ekkert. En hvort þú gerir það • eða ekki, skiptir ekki máli. Staðreyndirnar eru augljósar. Bamið sagði sannleifeann. Hún hefði ekki getað spunnið þetta upp. Og það lítur ekki fallega út fyrir Herriot, finnst þér? Þegar allt keonur til alls, stóð Theódóra í vegi hans. — Það sannar efeki, að hann hafi drepið hana. Gaunt, hann hefði ekki getað gert það. Við þekkjum hann . . . Fólk sem við þekkjum fremur ekki morð . . . Hann leit á mig, og ‘það var bitur kaldhæðni í svipnum. — Sumt fólk fremur morð — og edn- hverjir þekkja það fólk. — Lúkas mundi ekki gera konu sinni mein framan augun á barn- inu sínu. Tomíni var þarna . . . — Hann hefði getað gert það OIIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KOPAV. SÍMI 41425 í þvíltfku æðiskasti, af svo blindri reiði, að hann gaf sér ekki tíma til að hugsa. — Ó, nei. — Þú þarft að kynnast hátt- um mannanna betur, mín kæra ungfrú Lothian, sagði Gaunt þurr lega. — Veiztu ekki, að allir haifa sínar dökku, óviðráðanlegu hliðar? Stundum er maður hvattur of langt og sjálfstjórn hans brestur. Ég þori að veðja þvi, að Herriot hefur einhvern tíma sag't: — Ég skal drepa þessa konu. — Eða hugisað það með sér. Og svo fékk hann tækifærið. — Hann horfði á mig. — Erbu mér sammála? — Nei. — Augun komu upp um þig. Þú hefur kannski heyrt Herriot segja einmitt þessi orð einhvern tíma. Ég óskaði að ég hefði ekki kom- ið. Ég leið hræðilegar sálarhval- ir. — Hvað á ég að gera? — Hvað á'ttu að gera? Þú ert ekki morðinginn. Ó . . . — Hann þagnaði, barði pípuhausnum við borðfótinnj traðkaði á neistunum og lagði pípuna á borðið. — Auð- vitað. Þú ert ástfangin af hon- um. Drottinn blessi þig, aumingja litla greyið mitt. Þú fékkst aldrei tækifæri. Þetta var nákvæm lýsing á lið- an minni. Stór brún augu hans favíldu á mér, ég settist á stól- brún og vissit að andlit mitt var vesældin uppmáluð; — Sjáðu nú til. — Gaunt gekk til mín og lagði þunga höndina ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 15- júnf 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Miðdeg isútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Á óperusviði. 18.15 Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Ámi Böðvars son flytur þáttinn- 19.35 Efst á baugi- 20.05 Söngvar og dansar fjallabúa í Þýzkalandi og Sviss 20.30 Útvarpssagan: „Reimleik arnir á Heiðarbæ" Gylfi Gröndal les (6) 21.00 Fréttir 21.30 Heyrt og séð Stefán Jóns son á ferð með hijóðnemann á Hvanneyri. 22.30 Veðurfregnir Djassiþáttur. 23.05 Fréttir i stuttu máli. í>agskrárIok. Föstudagur 16. júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin da skrá næstu viku. 13.25. Við vinnuna: Tónleik ar. 14.40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“. 15. 00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð- degisútvarp. 16.30 Siðdegisútv- varp. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19. 20 Tiikynningar. 19.30 fslenzk prestssetur. Dr. Símon Jóh. Ág ústsson flytur erindi Uin .imes í Strandasýslu. 20.00 „Ó, fögur er uor fósturjörð". Gömlu lögin sungin og leikin, 20.40 Dagui í Azoreyjum. Einar Guðmunds. son kennari flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestur í út- varpssal: Marjúorie Mitchell frá Bandaríkjunum leikuf á píauó. 22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dag- ur vikunnar“ eftir Marek Hlaskc Þorgeir Þorgeirsson les söguna í eigin þýðingu (2). 22.30 Veður- fregnir. Kvöldhljómleikaf: Finnska útvarpið minnist 50 ára sjálfstæðls Fifthá méð flútníngi finnskrar tónlistar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Ví Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.