Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.06.1967, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 15. júní 1967 TÍMINN Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1967 Biáðar deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1987, en þetta er í tíunda sinn, sem sfyrkir eru veittir úr sjóðnum. Fyrstu styrkir sjóðsins voru veittir vorið 1958. Deildiarstjórnir Vísindasjóðs, sem úthluta styrkjum sjóðsins, enu skipaðar til fjögurra ára í senn. Formaður stjómar Raunvísinda- deildar er dr. Sigurður Þórarins- son, jiarðfrœðingur. Aðrir í stjórn inni eru Davíð Davíðsson, prófess- or, og dr. Sturla Friðrikss-on, erfða fræðir.gur. Dr. Gunnar Böðvarsson diveist erlendis og gegndi varamaður hans dr. Guðmundur E. 'Sigvaldason störfum fyrir hann við þessa úthlutun. Alls bárust R.aunvisindadeild 69 umsóknir að þessu sinni. Veittir voru 46 styrkir að lieildarfjárhæð 3 milijónir 102 þúsund krónur. Árið 1966 veitti deildin 41 styrk að fjáuhæð 2 milljónir 725 þúsund króna Ritari Raunvísindadeildar er Guðmunudr Arnlaugsson, rekfajr Formaður stjórnar Hugvísinda- deildar er dr. Jó'hannes Nordal, seðiabankastjóri. Aðrir í stjórn eru: dr. Broddi Jólhannesson, skólanjóri, dr. Ilreinn Benedikts son, prófessor, dr. Kristján Eld- járn, þjóðminjavörður, og Magnús Þ. Torfason, prófessor. Rilari Hug vísindadeildar er Bjarni Vilhjúlms son, skjalavörður. Alls bárust Hugvísindadeiid að þessu sinni 40 umsóknir, en veitt ur var 21 styrkur að fjárhæð sam tals 1 miHjón og 445 þúsund kr. Árið 1966 veitti deildin 22 styrki að fjárhæð 1 milljón og 210 þús. kr„ en einn stjTkþegi, Björn Þ. Guðmundsson, cand. jur., afsalaði sér þá styrk sínum, kr. 50 þús., svo að styrkir ársins 1966 urðu raunverulega 21 að fjárhæð 1 millj ón og 160 þús. kr. Úr vísindasjóði hafa því að þessu sinni verið veittir samtals 67 styrkir að heildarfjérhæð 4 miilljónir 547 þúsund krónvr. Hér fer á etir yirlit um styrk- veitingarnar: i A. Raunvísindadeild 1. Dvalarstyrkir til vísindalegs sér- náms og rannsókna 140 þúsund kr. styrík hlutu: 1. Haraldur Sigui'ðsson jarðræðing ur ti! sórnáms, rannsókna og vinnu að doktorsritgerð við há skólann í Cambridge. 2. Ottó J. Björnsson stærðfræðing ur til rannsókna í stærðfræði við Raun'ds-indastofnun Háskóla ís- lands. v 3. Sigurður Steinþórsson jarðfræð ingur til sérr.áms, rannsókna og Gunnar Magnússon Athyglisverð málverkasýning Þetta hefir abstraktmálari kom izt hvað lengst með mig! Hvorttveggja er, að hér er um margar myndir að ræða, eða ná- kvæmlega tiltekið 35 að tölu. Listamaðurinn er Gunnar S. Magnússon, hálf fertugur maður, lærður innan lands og utan, enda kennt myndlist hér við Myndlista skólann og einnig kennaraefnum í Æfinigadeild Kennaraskólans, og er í myndskránni frá því sagit, að iþetta sé þriðja sjálfstæða sýn- ingin hans- Myndskráin hans er til fyrir- myndiar, eítirmynd af tveim verk um hans og sjálfsmynd með sýn- ingarmyndum í bakgrunni. En nafnaskrá myndanma sér á lista. Gunnar hefir stundað nám í list grein sinni hér heima og erlendis og mun þettia vera þriðja sjálf- stæða sýnin-gim á verkum hans. Sýning Gunniars er í hinum rúm góðu nýju hús-akynnum Mennta- skólans, sem reisit hefir verið á baklóð skólans. Mymdglaðir menn eiga hér völ góðs glaðnings! G.M. Gunnar S. Magnússon er fædd ur í Skerjafirði 27. september 1930. Hann stundaði í fyrstu nám við myndlistairskólama í Reykjia vík. Auk kynnis - og námsferða til ýmissa Evrópulanda (Fnakklands, Ítalíu, Hollands o. fl.) árið 1950, var hann við franuhaldsnám við Listaiháskólann (Statens Kunstaka- demi) í Osló frá haustinu 949 og lauk því 1952, auk þess dvaldist hamn síðar við myndlistarnám í Frakklandi, á Spáni og íitalíu. Gunnar hefur kennt myndlist við Myndlistarskólann og Æfinga deild Kenniairaskóia íslands. Árið 1957 beitti hann sér fyrir stofnun Sýningarsalarins að Ilveyf isigötu —180 og var þá einn af for stöðumönnum lians. Hann sýndi í fyrsta sinn á sýn- ingu Félags íslenzkra frístunda- málara vorið 1947. Þetta er þriðja sjálfstæða sýn- ing Gunnai’s, en áður hefur hann sýnt i Ásmundarsal við Freyjugötu árið 1949 og á Akureyri sama ár. Meðal anmarra eiga Listasafn íslands, Listasisfn Alþýðu og Lista safn Árnesinga á Selfossi myndir eftir Gunnar- vinnj að doklorsritgerð við há- skólann í Princeton. 4. Sxefán Aðalsteinsson húnaðar- sérfra-ðingur til erfðarannsókna á íslenzku sauðfé, verkefni til dokt- orsprofs við háskólann í Edinlborg. 5. Sverrir Sohopka efnafræðingur til sérniáms, rannsókna og vinnu að dcktorsritgerð við háskólann í Frankfurt. 6. V'ihjálmur Lúðvíksson efna- fræðingur til sérnáms, rannsókna og vinnu að doklorsritgerð í efna íræði við háskólann í Wisconsin. 90 þúsund króna styrk hlutu; n. Jón SteMn Arnómon jarð- fræðingur til sérnáms, rannsókna og vinnu að doktorsritgerð við Lundúnaiháskóla. 8. Magnús Birgir Jónsson búfræð ingur til framhalds á rannsóknum sínum á arfgengi nythæðar og fitumagns mjólkur hjá íslenzkum kúm (Verkefni til licenciat-prófs við i.andlbúnaðarháskóla Noregs). 9. Sijfús J. Johnsen eðlisfræðing- ur til sérnáms og rannsókna á eiginleikum hálfleiðarateljara (vð hásxr ann í Kaupmannahöfn). 60 þúsund kr. styrk lilutu: 10. Alfreð Árnason menntaskóla- kennari til framhaldsrannsókna a eggjahvítu i blóðvökva (við há- ‘•kólann í C-Iasgow.) 11. Einar Júlíusson eðlisfræðingur , til tsnnsókna og smíða á Iíe-Ne- j gaslaserum (við Raunvísindastofn : :in Pá-kóla ísiands.) ■ 12. Gtðmupdur Oddsson læknir til trsmhaldsnáms i íækrrisfræði . og rannsókna á sambandi nýrna ; sjúk.Ióma og háþrýstings (við Cleveiand Clinic Educational ! Fouí.c'ation). : 13. Hólmgeii Björnsson kennari ■ fræð: i'hiometry) við Cornellhá- ! skola 14. Uigólfur Helgason arkitekt til : íramnaldsnáms og rannsókna í skipi 'agsfræði borga og sveita (við Fdinburgh Schoo’ of Town and Country Planning). 15. Magnús Óttar Magnússon lækn ir tii framihaldsnáms i læknisfra'ði og nnsókna á nýrnasjúkdó.num og meðferð gervinýra (við Cleve land Clinic Educational Founda- tionj 17. Páli G. Ásmundsson læknir lil framhaldsnáms og lífeðlisfræði- legr« rannsókna á nýrum. (við há- skóiaspdtalann í Georgetown, Washington). 18. Tryggvi Ásmundsson læknir til framihaldsnáms og lífeðlisfræði legra rannsókna á lungum. (við Duke háskólann í Durtham). 19. Valgarður Stefánsson eðlisfræð ingur til sórnáms og rannsókna í eðlisfiæði við háskólann í Stokk- hólmi. 20. Þtöstur Laxdal læknir til sér- náms og rannsókna á viðnátns- hæfiii hjartasjúklinga gegn sýk- ingu af ýmsu tagi (við háskólann í Minuesota). 50 þúsund króna styrk híutu: 21. 4rni Kristinsson læknir til sér náms og rannsókna á hjartavööva sjiúkdómum.(Bretland). 22. .\sgeir Ó. Einarsson dýijalæsn ir tii rannsókna á sauðfjár og nauteripasjúkdómum. (Þýzkaland) 23. Axel Valgarð Magnússson garð yrkjukennari til rannsókna á ís- lenzkum garða og gróðurhúsa- jarðvegi. (Þýzkaland) 24. J-ihn E. G. Benedikz læknir til sérnáms og rannsókna á áhrif um svkursýki á taugakerfið. (Bret land) 25. S'gurður Dagbjartsson eðlis- fræðir.gur til sérnéms og rann- PtUKI/ '0KKC/J P SIGURÐSSON S/F SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 19133 sókna á kjarnakljúfum með sér- stakri hliðsjón af notkun þeirra til orkiiyjafar handa gervitunglum. (Þýzkaland) 26. Þorvaldur Veigar Guðmunds- son læknir til fram.haldsrannsókna á caloitonin (Bretland). 27. Þór E. Jakobsson veðurfræð- ingu. til sérnáms og rannsókna í tíniaraðagreiningu til könnunar á stuttum voðurfarssvoiflum (Noreg ur). I 30 þúsund króna styrk hlutu: 128. Reynir Axeisson stærðfræði- i nemi til sérnáms og rannsókna í jstærðfræði og vinnu að doktois jritgerð við háskólann í Prince'o.i 129. Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis j fræðingur til framhaldsnáms í ; eðlisiræði öreinda við háskólann ■ í Kaupmannahöfn. r. Vv-i 'rkir. : II. .4. stofnanir Kr. ! 30. Bændaskólinn á Hvanneyri til ■ framhaldsrannsókna á eðliseigin- I lcikum jarðvegs 80.000 ,31. Jóklarannsóknafélag íslands ;til i.mnsókna á Tungnárjökli og : fleiri verkefna 60.000 ;32. i.andspítalinn, Rannsóknadeild ; i meinofnrfræði til könnunnr á joðefnaskiptum hjá börnum og unglirigum. Verkefnið er unnið í samvinnu við skozka vísindamenn. | 30,000 33. Náttúrufræðstofnun íslands til kostnaöar á efnagreiningum o. fl. vegna imdirbúnings íslandsbind is af „Catalo'TUP nf tho AcMvo Voleanoes of the World.“ 38,000 34. Rannsóknarstofnun Landhún- aðaruis til rannsókna á frostlþoli íslenzkra grasa 100.000 35. Rannsóknastofa Norðurlands tilframhalds til framlhaldsrann sókna Jóihannesar Sigvaldasonar á brennisteinsskorti í jarðvegi 75,000 36. Raunvísindastofun Háskólans vegna tilráuna með notkun nj'rra seguimælingatækja til segulsviðs-, mælinga úr flugvél og til könnun ar nýrra aðferða við staðarákvarð anir. 75.000 II. B. Einstaklingar. 37. Eggert Brekkan læknir, til tveggja rannsóknarverkefna. 30.000 38. Guðmundur Guðmundsson jarð eðlisfræðingur. til statistískrar rannsóknar á pólskiptum jarðar 30,000 39. Guömundur Jóliannesson lækn ir lil rannsókná á krabhamoini í konuir. 40,000 40. Lica Munda náttúrufræðingur, dr. tii framhaldsrannsókna á þör ungum við strendur íslands. 41. Leó Kristjánsson eðlisfræðing ur, til bergsegulmælinga á Vest fjörðum. 25.000 42. Sigurður \. Hallsson efnafræð ingui til vaxtarmælinga á nytjan legurn þara við norðanverðan Breiöafjörð. . 75.000 43. Sigurður S. Magnússon læknir lil rannsókna á legbreytingum eft- ir. fæðingu. 60.000 44. Vaidimar K. Jónsson háskóla- kennan til rannsókna á hag- kvæmni freonhreyfils við virkjun jarðvarma 80.000 45. Þorkell Jóhannesson læknr, dr. og Vilhjálmur Skúlason, lyfja fræðingur til lyfjafræðirannsókna (framhaldsstyrkur). 34.000 46. Þorleifur Einarsson jarðfræð- ingur vegna kostnaðar við C 14 — ákvaiðanir á lífrænum leifum frá ísaldarlokum og nútíma. B. Hugvísindadeild. A3 þessu sinni vorn véittir eft- irlaldir styrkir; 125 þúíund króna styrk hlutu: A. stofnun: 1. Styrkur tii alþjóðlegrar fræða- ráðstefnu um norræn og almenn máivísindi á vegum Háskóla ís- lands árið v969. B. einstaklingar: 2. ,lón Sigurðsson hagfræðingur til aó semja doktorsritgerð í þjóð ihagsiræði við London School of Economics um efnið Vöxtur og atviimuskipting mannaflans i hag þróun með sérstöku tilliti til ;s- lenzkrai hagsögu frá aldamötum. 3. Lúövík Ingvarsson lögfræðing- ur t.ií að fullg.era rit um refsingar á þjóðveldistímanum. 106 þús. króna styrk hlutu: 4. Bjorn Þorsteinsson sagnfræð- ingur, til að rannsaka Islandsverz) un Englendinga og sig ingar þeirra á Norður-Atlantshafi frá 1400— 1550 og ganga frá riti um þennat þált. onsk-íslenzkrar sö°n 5. Guðrún P. Helgadóttir, skóla- stjóri til að gera textaútgáfu Ilrafns sogu Sveinbjarnarsonar og rannsaka samband her.nar við aðr- ar sárátímasövu,, ennfremu'’ til á kanna ýmis læknisfræðisöguleg atriði Ilrafnssögu og ýmissa ann- arra fornrita. 0. Sigurjón Björnss., sálfræðinsur til yfirlitsrannsóknar á sálrænum þroska. geðheilsu og uppeldishátt um barna í Reykjavík RannsÓKu in næi til um það bil 1100 áarna á aldrinum 5—15 ára og er folgin í sálfræðilegum prófum á bö.num og viðtölum við foreldra og sumum tilvikum kennara tarn anna. 60 þúsund Króna styrk hlutu: 7. Áiirún Gunnlaugsdóttir licentiat til að vinna að doktorsritgerð við háskólann í Lausanne um efnið Tristrams saga og ísöndar borra saman við le Rontan de Tristan eftir Thomas. 8. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. til að rannsaka ritlhöfundar Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.