Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 28. júní 1967 TÍMINN Ferðamannalandið Júgóslavla Á undanförnam þrem árum hefur bomiS tri reglulegs kapp hlaups á milli ihinna austur- evrópsku kommúnistalanda við aö laöa að sem flesta ferða- mefin frá hinwn vesta'ænu auð •o^dsrSkjwan. IÞað er þegar orð- HJœ áfitaegur útgjaidaSður á fjáriögum hvers þessara landa ár torort að auglýsa erlendis náttórsitBegsrð, hina taugastyrkj andi kyrrð (IbifreiðaöMm er naumast hafin enn þar eyistra, a.m.k. ekki að því matrki, sem jafnvel við þekkjum orðið hér heima), baðstaði, hefflsulindir, veiðiferðir og fagra, forna bygg ingarlist þessara ianda. Tékkóslóvakía hampar hinni gullnu Prag, heilsuKndunum í Pilsen, Moldádalnum og nátt- úrufegurð Bæheims. Ungverja- land minnir umheiminn aftur á Budapest, eina fegxirstu borg Evrópu, sem fyrir heimsstyrjöld ina síðari var nefnd í sömu andnánni og París, Róm og Vín, sakir glæsileiks og f jörs borgar Júgóslavar eru listamenn í mat- reiðslu og verðið ótrúlega leyfður erlendum ferðamönn- um. Þessi skyndilega kúvending kommúnistalandanna í viðhorf inu til vestrænna ferðamanna á sér einfalda skýringu: Hinir mörgu sjóðir af hörðum vest- rænum gjaldeyri í þessum lönd um gildna ótrúlega fljótt við milljónirnar, sem v-evrópskir og bandarís-kir ferðamenn eyða árlega i sumarleyfum sínum þar eystra. Austur-Evrópuníkin eru þannig farin að gera allt til að greiða fyrir heimsóknum vestrænna ferðamanna: Öll þessi rúki hafa sérstaka, lága gengisskráningu erlendum gest um í hag, og öll formsatriði í sambandi við vegabréfsáritun og dvalarleyfi eru nú höfð eins einföld og fljótgerð og frekast er unn<t. Svcitaþorp í Slóveniu. lífsins. Þar sem ungversku stiórnarvöldin vita ofurvel, að eftir atburðina 1956 rennur flestum V-Evrópubúum enn þann dag í dag kalt vatn milli skinns og hörunds við það eitt að heyra nafnið Búdapest, er einskis látið ófreistað af hálfu yfirvaldanna til að fela hið kommúnistíska tökubarn lands- ins fyrir augum vestrænna gesta. í fyrra lét æðstaráðið í Budapest þau boð út ganga, að búið væri að fjarlægja jarð- sprengjubeltið alræmda við landamæri Ungverjalands og Austurríkis, en þessar sprengj- ur höfðu árlega orðið mörgum ungverskum flóttamönnum að aldurtila eða örkumlun og slegið öhug á væntanlega vest- ræna ferðamenn til landsins sem lásu ef til vill í blöðunum fréttirnar af þessum fjarstýrðu aftökum í sömu andránni og þeir voru að reikna út, hve ódýrt yrði fyrir fjölskylduna að tjalda næsta sumar í þrjár vikur við Balatonvatnið. Rúmenía og Búlgaría hafa eyti og eyða 1 það stórfé að oyggja hótelturna við Svarta- nafsströndina, eingöngu ætlað- ir vestrænum ferðamönnum, og þessi lönd reyna að gefa hin um gráa, gleðisnauða kommún- istiska hversdagsleika ofurlítinn Rívíeru-ljóma með vestrænum veitingahúsastíl og jafnvel spila vítum og nektardanssýningum, — aðgangur auðvitað einungis Brautryðjandinn meðal Aust- ur-Evrópuríkjanna á þessu sviði, Júgóslavia, er þegar búin að vinda járntjaldið svo ræki- lega upp, að jafnvel ferðamönn um frá íslandi er tekið tveim höndum af hinum vingjarnlegu júgóslavnesku landamæravörð- um og þeim veitt vegabréfs- aritun og dvalarleyfi til tveggja niánaða á staðnum, bæði greið lega og umyrðalaust að öðru en „velkominn til Júgóslavíu“: skiptast á lan.gar, ljósar, fínar sandstrendur og flatar klappir; steikjandi sólskin er nær óbrigð uLt um sumarmánuðina og langt fram á haust, og sjórinn er vel volgur og lygn. Strandlengjan frá Ópatíja suður að Dúbrovnik er talin vera eitt fegursta og fjölhreyttasta strandlandslag Evrópu. Á þessum aðalslóðum erlendra ferðamanna í Júgóslav íu er ekkert til sparað til að búa sem bezt í haginn fyrir gestina; Mörg ný og mjög sæmi leg hótel hafa verið byggð á undaníörnum árum í hinum ævagömlu, gullfallegu sjávar- þorpum og borgum við Adría- hafið (einsmannsherb. kostar um 60—90 ísl. kr. yfir hásumar ið, en minna á vorin og er líða tekur fram á haustið), og á fyrra ári var lokið við að leggja síðasta spölinn af nýjum, breið um 900 km. malbiksakvegi með ströndinni norðan frá Ópatíja suður að Úlcínj við landamæri Albaníu. Um 60 km fyrir sunn an Ljúbljana (örskammt frá austurrísku landamærunum) er bo’-gin Pastojna sem árlega lað ar að tugi þúsunda ferðamanna. sem koma til að sjá hina heims frægu dronasteinshella, rétt fyr- ir utan borgin.a. Hið forna róm- verska leikhús á eyjunni Púla fyrir sunnan Tríeste, borgirnar Ríjeka, Zadar og Split, eru allt staðir, sem vert er að skoða gaumgæfilega í góðu tómi. En t'egursta >g kannske athyglis /erðasta borg Júgoslavíu er öúbrovnik sannkölluð perla meðal borganna við norðanvert Adríahaf. t Dúhrovnik má finna notel í fjórum gæða- og verð- flokkum, allt frá lúxushótelum niður í fábrotin en þokkaleg fjölskyldubótel. Þarna eru eftir sóttar baðstrendur fyrir sumar- gestina að busla við og baka sig á, meðan sól er á lofti; en Ljúbanznó docekati na Jugo- slavija“. Júgóslavía er ekki einungis þegar orðin mesta ferðamanna land Austur-Evrópu, að Grikk- laDdi meðtöldu, heldur meira að segja orðin hættulegur keppinautur sjálfrar Ítalíu, Frakklands og hins nýja Dorado vestrænna ferðamanna, Spánar. Landið hefur margt að bjóða erlendum gestum: Innan skerja gai'ðsins við Adríahafsströndina megin við hafið. Eyjan Hvar er orðin ein allsherjar baðströnd, og er bæði efst á vinsældalist- anum og um leið dýrust. Eyjan uppnuminn af matgleði á júgó- slavneskum veitingahúsum: auk gæðanna, uppgötvar íslend ingurinn brátt, að verðið er ekki nema sem svarar 1/10 til 1/20 af því, sem greitt er fyrir samibærilega máltíð á ís- lenzkum matsölustöðum. Þeir réttir, sem hver ferðamaður þar í landi ætti að reyna eru Pljeskavica (serbnesk krydd- steik), Raznjicí (svínakjötsbit- ar, glóðaðir yfir viðarkolum, Frá Belgrad Zemun. þegar myrkrið dettur á, þíða næturklúbþar og spilavíti gest- anna í skugga hins fornfræga Dúbrovnik-kastala. í Dúbrovnik geiur að líta hin fegurstu hús reist í stíl endurreisnartímabils ins eða feneysk-gotneskum skrautstíl. Borgin er aðeins rúma 100 km. frá hinum lok- uðu albönsku landamærum. lúgóslavnesku baðstrendurn- ar eru fjölsóttar enda mun ó- dýrari en þær ítölsku, sunnan er tengd vegakerfi megínlands- ins með bílferju frá bænum Drvenik, miðja vegu (um 100 km ) milli borganna Dúbrovnik og Split. Frá mai og fram í miðjan október er iðandi, al- þjóðlegt mannlíf um alla eyj- una. ;>jálf höfuðlxrrgin, Belgrad, nefui einnig mikið aðdráttar- afl fyrir erlenda ferðamenn: Borgin, sem nú telur um 700 öús. íbúa, er deigla hins gamla og nýja júgóslavneska tíma, bæði í húsagerðarlist og mann ,ífi Þar getur að líta hin glæsi legustu nýtízku stórhýsi, m.a. aýju útvarps -og sjónvarpsstöð- ina nálægí miðbænum og há- skolahverfið í borgarhlutanum Zemun a vinstri bakka Sava- fljóts. í skugga þessarra há- hýsahverfa eru svo hin geysi- storu gömlu borgarhverfi með lágum, óásjálegum smáhúsum. byggðum úr brenndum leirhell um. Einstaka gömul kirkja í hin um sérkennilega grísk-kaþólska stíl gnæfii upp úr í eldri borg- arhlutunum. Belgrad stendur á bökkum fljótanna Dóná og Sava, í krikanum, þar sem Sava rennur í Dóná. Einmitt á þess- um stað er hinn víðlendi Kara- georgilystigarður, en þangað streyma tugir þúsunda Belgrad- búa á hverju einasta kvöldi til að njóta kvöldsvalans og kvöld roðans við Dóná, sýna sig og sjá aðra. Eitt er það, sem erlendir ferðamenn læra fljótt að meta að verðleikum í Júgóslavíu, en þaP er maturinn og víntegund- irnar, sem hvoru tveggja fæst bæði gott og mjög ódýrt alls staðar í Júgóslavíu. Júgóslavar eru listamenn við matreiðslu, og bera ýmsir af frægustu og ljúf rengustu þjóðréttum Serba, Slóvena og Króata, jafnt keim evrópskrar og Asiu-matreiðslu. Þarf ekki sælkera til að verða á teini), Djuvec (kálfakjöt m. mjög krydduðum hrísgrjónum) og loks cevapcici (kryddað hakkabuff). Júgóslavar bjóða gjarnan suðræna ávexti eða ein hverja sinna úrvals ostateg- unda, eins og t.d. kackavalj, sem eftirrétt, og sem punktum hverrar máltíðar tyrkneskt kaffi (mokka). Þeim, sem kem ur ókunnugur til Belgrad, skal ben' á hinn ágæta nætur- Klausturkirkjan í Pristina. skemmtistað Restaurant Skadar líje þar sem hægt er að skemmta sér læturlangt, snæða úrvals máltíð og bragða beztu vínframleiðslu Júgóslavíu, allt fyrir andvirði 75—100 ísl. kr. Þetta er garðveitingahús í lúxus flokki með 40 manna sígauna nliómsveil og úrvals sígauna- dansara, sem sýna þjóðdansa iandsins og akróbat-dansa af mikilli snilld; sú sjón í Restaur ant Skadarlíje verður íslenzk- um gestum vafalaust Sögu rík- ari. i H. Vilhj. □

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.