Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 12
12 TIMINN SÍLDARSKYRSLA FISKIFÉLAGSINS Vitað er um 92 skip sem ein- bvern afla hai£a fertgið, þar af hafa 78 fengið 100 le&tir og meira og hártist hér skrá yfkr þau skip. Lestir Akraborg Akureyri 197 Amar Reykjavík 910 Amfirðingur Reykjavík 136 Ámi Magraásson Saradgerði 425 Ársæll Sigrarðsson Hafnarf. 124 Ásiberg Reykjavik 332 Áslbjöm Reykjavik 100 Ásgeir Reykjaivík 971 Áslþór Reykjavík 223 Rarði, Neskaupstað 569 Biára Páskrúðsfirði 283 Bjartur Neskarapstað 718 Bretitiragiur Vopnafirði 742 Böriorr Neskaiupstað 646 Dagfari Húsavfk 840 EHiði Sandgerði 160 Faxi Hafnarfirði 261 Framnes Þingeyri 255 Fylkir Reykjavík 589 Gisli Ámi, Reykjavik 957 Gjafar Vestmannaeyjram 318 Grótta Reykjavlk 290 Guðbjörg ísáfirði 197 Guðrún Guðleifsdóttir Hnífsd. 303 Guðrún Þorkeisdóttir 'Eskif. 366 Grallberg Seyðistfirði 413 GuHver Seyðisfirði 321 Gunnar Reyðartfirði 210 Haftíís Breiðdaisvík 104 Hafrúra Botangavík 127 Hannes Hatfstein Dalvík 413 BÆNDURÍ Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að sel-ja: Traktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Amoksturstæki VH) SELJTJM TÆKIN — Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Slmi 23136. tx&4 Eldhusið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. LUl Skipuleggjum og gcrum yður fast verðtilboð. Leitið .upplýsinga. Haraldur Akranesi 294 Haripa Reykjavik 697 Heimir Stöðvartfirði 130 Helgia II Reykjavík 248 Helga Guðmundsdóttir 179 Héðinn Húsavík 999 Hoffell Fáskrúðslfirði 123 Hólmaraes, Eskifirði 116 Hrafn Sveinibjarnars. Grindav. 495 Hötaungrar IŒI Akraraesi 187 ísleifur IV Vestmannaeyjum 417 Jón Finnsson Garði 168 Jón Garðar Garði 512 Jón Ejartansson Eskifirði 888 Jörrandur IŒ Reykjavfk 667 Jörundrar HI Reykjavík 680 KefLvíkingur Keflavík 255 Krdstján Valgeir Voipnatf. 779 Ljósfari Húsavík 172 Náitttfari Húsavík 620 Oddgeir Grenivik 140 Ólafur Friðlbertisson Súgandaf. 195 Ólatfrar Magnússon Akureyri 750 Ólatfur Sigurðsison 198 Reykjaborg Reykjavík 628 Seley Eskitfirði 647 Sigranbjörg Ólafsfirði 444 Sigurður Bjarnason Akureyri 258 Sigurður Jónsson Breiðdalsv. 189 Sigunfari Akranesi 104 Sigurpáll Garði 130 Sigunvon Reykjavík 444 Sléttanes Þingeyri 170 Snæfell Akrareyri 208 Sðley Flateyri 412 Súlan Akureyri 298 Sveinn Sveinbjörnsson Nesk. 492 Ssefaxi II Neskaupstað 308 Vigri Hafnarfirði 681 Víkingur III ísafirði 125 Vonin Keflavík 202 Vörður Greniviik 492 Þiorsteinn Reykjavik 541 Þórður Jónasson Akureyri 648 Ögri Reykjavík 368 Örtfirisey Reykjavík 278 Örn Reykjavík 757 ÖKUMENN! Látið stills f tíma, HJOLASTILLINGAR j MÓTORSTILLINGAR ; L iÓSASTILLINGAR { Fliót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Auglýsið í ÍIMANUM 1 i i n ri3 AH6 | LAUBAVEBI 133 *ln)1117BB OKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Dinamo- og startara- viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING Suðurlandsbraut 64 Múlahverfi. VÉLASJÓÐUR Framhald af bls. 8. Flestlair gröfur Vélasjóðs hafa verið keyptar frá Pristman Brothers Ltd. í Hrall en nokkirar frá Harnischíeger Corp. (P & H gröfur) og frá Osgood Co. í Bandaríkjunum. Eru enn starf- ræktar nokkrar gröfur, sem keypt ar voru 1945 og 1946 og er við- haldskostnaður sumra þeirra tfurðu lítill miðað við aldrar og motfkum vélannia. Síðan 1954 hefur verið unnið í ákvæðiisvinnu með öllum gröf um Vélasjóðs og á það sinn þátt í því, að hægt hefrar verið að halda kostnaði frekar lágum. Með kaflanum um Vélasjóð, sem settur var imra í jaxðræíktar lögin 1942 var Véliasjóður gerður að framkvæmdastofnun. Verkfæranefnd hafði með hönd um stjórn Vélasjóðs þax til 1950 að Vélanefnd tók við stjórninni. í verkfæranefnd áttu sæti þess ir menn: Pálmi Einarsson, Rura- ólfur Sveinsson og Árni G'. Ey- lands, sem jafnfriamt var fram- kvæmdlaistjóri Vélasjóðs til 1945. Þá lét hann af störfum, en Sigurður Kristjánsson, tæknifræð imgur tók við framkvæmdastjórn og hafði hann með höndum til 1950, að jarðræktarlögum var breytt og vélanefnd tók við stjórn sjóðsins, en í henni á sæti verkfseraráðunau.tur Búnaðar- félag ísllands, sem jafnframt er fra-mkvæmdastjóri. Hafa þeir ver ið tvéir, Eiraar Eyfells 1951v— 1954 og Haraldur Árnason síðan. í verkfæranefnd, meðan hún stjórnaði Vélasjóði, áttu sæti auk áðurgreindra mannia þeir Guð- mundur Jónsson, skólastjóri og Bjami Ásgeirsson alþm. í vélanefnd hafa átt sæti Björn Bjarnason ráðunautur, Magnús Sveinsson, bóndi í LeÍrvöjéstangu, Ágúst Þorvaldsson alþnra ■ e._, Steinþór Gestsson bónái a 'ftæS auik tveggja •verkfæraráðunauta Búnaðarfélaigs íslands. HÁMARKSHRAÐI Framihald af bls. 2 áður samþykkt að leyfa 45 km. hraða á klst. á eftirtöldum 6 göt- um: Miklubraut frá Suðurlands- braut að Grensásvegi og frá Kringiumýrarbraut að Miklatorgi. Hringbraut, Eiðsgranda, Skúla- götu frá Iragólfsstræti að Skúla- torgi Suðurlandsbraut. Á Miklubraut á milli Grensás- vegar og Kringlumýrarbrautar er leyfður 60 km. hraði á klst. Á öðrum götum vestan Elliða- ánna gildir 35 km. bámarkshraSi é klst. Að lokum vill umtferðarnefad Reykjavíkur vekja athygli öku- manna á 1. málsgr. 49. gr. um- ferðarlaganna, en þar segir svo: „Ökuhraða skal ávallt miða við gerð og ástand ökutækis, stað- hætti færð, veður og umferð og haga þaranig, að aksturinn valdi ekki hættu eða óþægindum fyiir aðra vegfarendur, né geri þdkm óþarfa tálmanir". Reykjavik, 27. júní 1967. 71 NEMANDI Framhald -af bls. 2. ið 1962, og hefur 71 nemandi lok ið prófi frá skólanum frá því hann tók til starfa. Kenndar hafa verið þessar tryggingagrein ar: Bruraatryggingar, bifreiða- tryggingar, skipatryggingar. Auk þess hafa allmargir fyrirlestrar verið fluttir við skólann. Að lokinni afhendingu próf- skírteina og verðlauna, ávarpaði Ásgeir Magnúsison, formaður Sambamds ísl. tryggingafélaga, hina nýútskrifuðu nemendur. Skólanefnd Tryggingaskólans skipa Jón Rafn Gnðmundsson for maður. Tryggvi Briem og Þor- steinn Egilsson. MIÐVTKUDAGTjR 28. júni 1967 Helga Pálsddttir Svínafelli „Lífsdyggð sú, í leynd er grær, við leiðið hennar grætur“. Laragardaginn 3. jrání komu saman íibúar Öræfasveitar til að kveðja hinztra kveðjra einn af elztu sveitrangunum. Borin var til grafar frá Hotfskirkju Helga Piáls- dóttir, Svínafelli. Hún hafði iátizt viku fyrr. Helga átti heimili í Svínafelli álla ævi og í sveitinni gerðist saga hennar öll, nema fimm siðustu mánuðina, er hún varð að heyja hinzta stríðið í sjúkráhúsi. Svínafell er hölfuðból frá fornu fari, þótt jörðin hafi orðíð fyrir miklum áföllum a'f náttúrunnar völdum, eins og byggðarlagið í heild, síðan vegur staðarins var mestur, þá ihafa á síðari tímum búið í iSvínatfelli gildir hændur og oft stórar fjiölskyldur. Um rúm- lega fjörutíu ára skeið á síðustu áratugum raítjándu aildar og fyrstra áratugum hinnar tuttragustu bjuggu í Svínafelli (Austuribæ) hjónin Piáll Jónsson og Guðrún Sigrarðardóttir. Piáll átti ætt að rekja til hins þjóðkunna kenni- manns séra Jóns Steingrímsson- ar á Kirikjraibæjarklaiustri, en Guð- rún var grein á gildum ættarmeiði Ö^ræfasyeitar. Þessi bjón eignrað- ‘ust mörg'hörn; Nóklkur þéirra döra :í tærnsku og æsku, en flest náðu 'þésÉ syltkini góðum þróska og urðu góðir og gildir þegnar sveit- arfélagsins. Helga var meðal hinna eldri í þessurn stóra systk- ináhóp, fædd 17. ágúst 1884 og var því tæplega 83 ára, er hrán lézt. Heimili þetta í Svínafelli hefur á margan hátt verið sterk stofnun, þó að þar sem annars staðar hafi vitanlega ýmislegt s'kort, er þykir eftirsóknarvert. Á uppvaxtarárum Helgu var það afar fjölmennt. Húsbóndinn veitti þessu stóra heimili forstöðu með atorku og hagsýni og húsfreyjan annaðist það á sína hönd með slíkri reisn, að orð fór af. Þetta heimili var eigi aðeins dvalarstaður og starfs svið heimilismanna, heldur eins konar alþýðuskóli, eins og bezt gerðist á sveitaheimitam á síðast liðinni öld — eini skóliran, sem Helga átti kiost á. Hielga batt órofa tryggð við þetta heimili og fylgdist með þró- un þess langa ævi, en á þeirai tírna koma þar fjórir ættliðir að nokkru leyti við sögra. Þessi und- urfagri staður varð Helgu eins og friðhelgur reitur frá því sólin hló þar á rjóðum æskiuvöngum allt til þess að elli, slys og sjúkdómur yfirbuguðu Hfsþrótt hennar. Ekki var það hlutskipti hennar að telj- ast húsráðandi eða vera í fyrir- svari vegna heimilis, fjölskyldu eða félagsskapar. Líf henraar var óslitin þjónusta í verlkahring ætt- menna hennar. Þetta fórnfúsa starf var unnið mögtanarlaust. Og börnin, sem hún ramgekkst, urðu þess áskynja, hve viðmót hennar var blítt, er hún strauk þeim um varaga. Og gamalmennin, sem fengu öruggt hlífðarskjól á heim ilinu randir ævilokin, komust að raun um, hve þjónusta Helgu var einiæg og hönd hennar hlý. Aldr- ei fékk hún mikla fjiármuni að launum, en hlaut þó góða utnibun verka sinna með öruggu athvartfi á heimilinu og ágætri aðhlynra- ingu á elliárum, með öbrigðuMi vináttu ættmenna og annarra, sem henni 'kynntust. Þvi náraari sem kynnin urðu, því augljósara varð, að þessi kona gekk lffsbraut- ina í samræmi við kenningu post- ulans: Kærleikurinn er okki raupsam- ur, hreykir sér ekki upp, hanra hegðar sér ekki ósæmilega. Þannig eru stærstu drættirnir í sögu hennar. Og nú er æviiskeið- ið á enda runnið. Sveitungarnir þakka henni viraáttu, tryggð og trausta samfylgd. Heimilismennirnir og aðrir, sem næstir henni stóðu, munu þó öðrum fremur geyma hugljúfar minningar um hana. Lífsdyggð sú, í leynd er grær, við leiðið hennar grætur. P. Þ. Friðþjófur Öskarsson "j — rakarameáslari Þú hvarfst okkur, vinur, er vorið bjarta tók völdin á norðurslóð, því er oltkur söknuður sár í hjarta, við syrgjum þig, döpur og hljóð. En gegn um harmanna geiglegan skugga geisli hugðnæmur skín, sem ætíð mun lýsa, ylja og hugga, hin ástfólgna minning þín. Á leið þinni héðan að heimkynni nýju minn hugur þér fylgir á braut. Ég þakka af alhug þá ástúð og hlýju, er í þfnu ranni ég naut. Víst er hann él eitt sá skilnaðarskuggi unz skín okkur Ijósheima svið, og ástríkur faðirinn annist og huggi þína ástvini í jarðlífsins bið. Helga Jónsdóttir frá Öxl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.