Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1967, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. júní 1967 TIMINN 15 Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí Meðal tiðkomnstaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmanna- höfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp- lýsinga um þessa vinsælu ferS. Akveðið ferð yðar snemma. J Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari upplýsinga f skrifstofu okkar. OpiS í hádeginu. LÖIMD & LEIÐIR Aöalstræti 8,sími 24313. <___________________________y Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. Aðalfundur SÍS 29. og 30. júní Aðalfundur SÍS verður haidinn að Bifröst dagana 29 og 30. júní. Fulltrúum skal bent á, að bílferð verð- ur Bifröst frá Sambands húsinu miðvikudag 28. júní kl. 16,00 Fulltrúar, sem burfa a ferðinni að halda, eru beðnir að láta skrá nöfn sin á skrifstofu forstjóra fyri: hádegi miðvikudaginn 28. júni til að tryggja sér far. iumDuiíj] gMfeiiim lil*o-hm Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Sími 11182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandf og snilldar vel gerð, ný, amerisk ensk stórmynd 1 litum og Panav ision. Cliff Robertsson, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ Sími 11475 A barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11384 Nú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtileig og fjörug tamerísk gamanmynd í litum. Troy Donahue, Connie Stevens. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaSeope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskir textar. HAFNARBlÓ Charade Spennandi og skemmtileg amerisk litmynd með Cary Grant og Audrie Hepburn tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 ENGIN SELVEIÐI Framhalda ai bls. 1. haft sín áhrif, að síðasti vetur var óvenjulega mildur í Mið- Evrópu og hefur það áhrif á verð allrar s'kinnavöru. Áróðurinn gegn selskinnum, hófst um miðjau kauptímann í fyrra og kom sér einkar illa fyrir þá aðila, sem flytja þessa v"ru út. En þó mun nú lítið óselt af skinnum héðan. Undanfarnar vikur hefur verð á skinnum og húðum hækkað nokkuð í Evrópu. Ástæðan til þess er sú að Súezskurði hefur verið lokað og sú ráðstöfun hækkað mjög flutningsgjöld á húðum frá Ástra líu og Nýja-Sjálandi, en mikið er flutt af þessum vörutegundum frá þeim heimshluta til Evrópu. Áróðurinn gegn notkun sel- skinna hófst fyrir réttu ári, þegar heimskunnur náttúrufræðingur og dýravinur í Þýzkalandi, prófessj or Grzimek, sem er mjög vinsæll) fyrir þætti sína í sjónvarpi um I dýralíf um viða veröld, hóf alla- herjar herferð gegn hvers konar i notkun selskinna vegna fullyrð-í inga um ómannúðlega meðferð á vorkópum, en sá orðrómur hefur lengi verið á kreiki, að þeir séu flegnir lifandi í Kanada, en það- an berst mest af selskinnum til Evrópumarkaða. J Dýraverndunarfélag hafa tekið undir þennan áróður gegn notk- un vorkópaskinna og eru þess dæmi í Sviss, t.d., að hrækt sé eftir konum, sem Itá asjá sig í sel- skinnspelsum á almannafæri. Er varla von, að þar sem andúðin gegn þessum flíkum er svo mikii sem raun þer vitni, að konur séu ekki sérlega hrifnar af að ganga í þeim, og eiga á hættu, að veitzt sé að þeim fyrir þá sök eina. Sels'kinnaframleiðendur ann- arra landa hafa að vonum goldið þessarar herferðar gegn sel skinnum og hafa kaupendur ís- lenzkra kópa- og selskinna í Sviss og Þýzkalandi farið fram á að fá oþinberar upplýsingar um það héclin, að þau vinnubrögð som sögð eru viðhöfð í Kanada í sam- bandi við fláningu kópanna eigi sér ekki stað hér á landi. Hafa kaupendurnir fengið þau svör, að slíkt hafi aldrei átt sér stað á íslandi'og óhugsanlegt með öllu, að selveiðimenn hér viðhafi slík vinniubrögð. Afleiðingarnar af fyrrgreindri herferð hafa orðið þær, að svo mjög hefur dregið úr eftirspurn eftir selskinnum, að áætlað er að salan verði í ár helmingi minni en slðastliðin tvö ár, að minnsta kosti í Þýzkalandi, sem til þessa hefur verið aðalselskinnamarkaðs land okkar. SURTSEYJARKÚLUR Framihald af bls. 16. komið þangað þátttakend ur í Surtseyjarráðstefnunni, en væru nú farnir. Ekkert gos væri í Surti, og hefði ekki ver ið síðustu þrjár vikur, en víða kæmj reykur upp úr sprung- um og gígium. Þeir Stefán og Ámi fyigj.ast með ýmsum mælitækjum, sem eru í Surts ey, og gera auk þess verðurat- huganir þrisvar á dag fyrir veð urstofuna. DE GAULLE — KOSYGIN í'ramhaida aí t>]s. 1. Síðdegis á morgun mun Maurer, forsætisráðherra M meníu, eiga viðræður við de Gaulle forseta, en Máurer ræddi við Jolhnson Bandaríkja forseta í Washington í gær. Kosygin forsætisráðlherra, kom til Havana á Kúbu í gær og hefur átt samtöl við Fidel Castro, einræðisherra. Litlar fréttir er þó að hafa af f-und um þeirra en fréttamenn telja að Kosygin muni verða lítið ágengt í viðleitni sinni til að fá Castro til að taka upp sveigjanlegri utanríkisstefnu en talið er víst, að Kosygin muni einkum ræða það mál- efni við Castro. Sovétríkin hafi ekki fylgt eins einstrengingslegri stefn-u varðandi málefni Mið-Amer- íkuríkja, þar sem Kúbustjórn styðji ákveðið mörg róttæk Sími 18936 Afríka logar (East of Sudan) Afar *pennandi og viðburðar rik ný ensk • amerisk litkvik- mynd. Anthony Quayle Sylvia Syms. Sýnd kL 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. laugaras ' Simar 38150 og 32075 Opiration Poker Spennandi ný ítölsk amerisk njósnamynd tekin í litum og Cinemascope með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti ustu og einræðissinnuðustu öflin. Þá er talið, að rætt verði um aukna efnahagsaðstoð So vétríkjanna við Kúbu, en hún nemur nú sem svarar um 40 milljónum íslenzkra króna á dag. Johnson, Bandaríkjaforseti sagði í ræðu í Baltimore í dag, að hann og Kosygin faefðu hitzt, vegna þess, að nauðsyn- legt hefði verið fyrir þá báða að kynnast sjónarmiðum hvors annars og ræða skuMhinding- ar ríkisstjórna hvors fyrir sig. Fundir þeirra hefðu aukið skilning beggja í þessu tilliti. Sími 50249 Á 7. degi Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum. Witliam Holden og Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Sími 50184 14. sýningarvika Oarling Sýnd kl. 9 Tiiiiiummiiriunuii KXLeAViOiCSBj Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd I litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasiliu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HVÍLDARHEIMILI í KHÖFN. Framhald af bls. 16. forgöngu Gísla, sr. Finns Tulin ius og Jóns Helgasonar stór- kaupmanns í Kaupmanna- höfn, en þeir reyndu þá að koma þessu máli fram. Biárust þá peningagjafir I þessu skyni samtals nálægt 10.000 ísl. kr. og eru þessir peningar nú geymdir í bönkum í Reykja- vík og Kaupmannahöfn. Þetta er þó aðeins hluti af því fé sem til þessara framkvæmda þanf, og teJrttr langan tíma að safna fé og undirbúa málið. Bendir Gísli á nauðsyn þess í grein sinni, að þessu méli verði fylgt eftir, þar til mark- inu sé náð. FARA í SKOÐUN Framnald at ois. i. reglur, sem nýlega voru settar um skoðanir Claudmaster-flugvéla og jafnþrýstiútbúnað þeirna fara nú báðar Cloudmastervélar Flugfélags ins í skoðun og verða ekki í flugi næstu daga. Viscount fugvélin Snæ faxi (er áður hét Gullfaxi) og Cloudmasterflugvél sem Flugfé lagið hefur tekið á leigu hjá Sterling Airways munu annast millilandaflug félagsins þar til þot an byrjar áætlunarflug 1. júlí n.k. SÍLDVEIÐI Framhald af bls. 16. Raufarhöfn 9.928 Þórshöfn 324 Vopnafjörður 3.192 Seyðisfjörður 8.645 Neskaupstaður 4.520 Eskifjörður 2.260 Reyðarfjörður 577 Fáskrúðsfjörður 274 Stöðvarfjörður 142 Færeyjar 178 A VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. anir eru alþjóðareign, sjálf- stæðar stofnanir þjóðarinnar og verða því að gæta fyllstu hlutlægni gagnvart skiptum skoðunum. í því sambandi skal áréttað/ að þessar stofnanir mega aldrei verða áróðursverk færi þeirrar ríkisstjórnar, er að völdum situr, og ber skylda til að gæta hagsmuna stjórn- arandstöðunnar á hverjum tfma í pólitískum málum, sem skiptar skoðanir eru um. Útvarpið hefur verið á framfarabraut í þessum efn um og margt tekizt mjög vel- Því ber að harma þessi mis- tök, sem orðið hafa, og gera þegar ráðstafanir til að þau endurtaki sig ekki. — Nema útvarpið hafi kannski hugsað sér að leyfa stjórnmálaleiðtog- unum öllum að skýra úrslit kosninganua í 20 minútna er iiadum hverjum um sig?!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.