Tíminn - 30.06.1967, Page 10
FÖSTUDAGUR 30. júní 1967
— Um leið og
hleypur skot úr byssunni.
DREKI
t: ^ I
Orðsending
FerSamenn athugið:
Frá 1. iúlí gefur Húsmæðraskólinn
að Löngumýri í SkagafirSi ferðafólki
kost á að dvelja i skólanum með
eigin ferðaútbúnað. Einnig verða
herbergi til leigu.
Framreiddur verður morgunverð
ur, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk
þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef
beðið er um með fyrirvara.
Frá Happdrætti Krabbameins-
félagsins.
Jafnframt því að tilkynna vel-
unnurum happdrættisins að eigandi
vinningsnúmersins 3784 hefir tekið
við happdrættisbílnum Ford-Must-
ang, viljum vér þakka sérstaklega
góð skil utan af landi og öra sölu
í Reykjavík. Góð afkoma þessa
happdrættis sýnir sannarlega að
þjóðin styrkir oss í starfi.
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Reykjavik.
Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn-
ingargort um Eirík Steingrimsson
vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöld-
um stöðum símstöðinni Kirkjubæjar
klaustri, símstöðinni Flögu, Parísar-
búðinni i Austurstræti og hjá Höllu
Eiríksdóttur, Þórsgötu 22a Reykja-
vík.
— Hvaða vitleysa.
— Hvar er þetta þorp?
— Við eigum eftir eina dagleið.
þetta ógæfu. Hér höfum við asna til að
bera hafurtaskið okkar og . . .
— Það boðar ógæfu.
— Þú sagðir, að það boðaðl óaæfu, að
skjóta á þetta Drekamerki. Kaliarðu
TÍMINN
Reykjavíkur kl. 21,30 í kvöld. Ský
faxi fer til Osló og Kaupmannahafn
§ ar kl. 08.30 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05
í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fijúga til Vest-
mannaeyja (3. ferðir) Akureyrar (3
ferðír) Hornafjarðar, ísafjarðar,
Egiisstaða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(4 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða
(2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar,
Hornafjarðar og Sauðárkróks.
SigSingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Rotterdam. Jökul-
fell fór 25. frá Keflavik til Cam
den. Dísarfell er í Rotterdam. Lilta
fell er væntanlegt til Rendsburg á
morgun. Helgafell er í læningrad
fer þaðan væntanlega 1. júlí áleið
is til Ventspiis. Stapafell fór í nótt
til Eyjafjarðarhafna. Mælifell los
ar á Norðurlandshöfnum.
Árnað heilla
bóndi á Stafafelli í Lóni og Ragn-
hildur Guðmundsdóttir frá Lund-
um í Stafholtstungum.
DENNI
— Ég var að þvo mér um
/T A I a I IT I hendurnar, ef ég skyldi þurfa
U AMALAUbl að smakka á einhverju.
í dag er föstudagur
30. júní. Commemoratio
Pauli.
Tungl í hásuðri kl. 6,51
ÁrdegisflæSi kl. 11,48
HeiSsugazla
Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
innl er opin allan sólarhringinn, sím!
21230 — aðeins móttaka slasaðra
Næturlæknir kl 18—8
sími 21230.
■j^-Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvern virkan dag frá kl 9—12 jg
1—5 nema' laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustuna i
borginnl gefnar i simsvara Lækna
félags Reyk.1avtirur sima 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan 1 Stórholtl er opin
frá mánudegi til föstudag^ kl. 21 á
kvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl. 16 á daginn ti)
10 á morgnana
Næturvörzlu í Reykjavík 24. júni
— 1. júlí annast Apótek Austur-
bæjar, Garðs Apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 1. júlí annast Sigurður Þor-
steinsson, Smyrlahrauni 21, sími
52270.
Næturvörzlu t Ke.lavík 30. júní
annast Kjartan Ólafsson.
FlugáæHanir
'FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Sólfaxi fer til London kl. 10,00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Rikisskip:
Esja er væntanleg til Reykjavíkur
eftir hádegi í dag að vestan úr
hringferð. Herjólfur fer frá Horna
firði í dag á suðurleið. Herðubreið
er í Reykjavík Blikur er á Aust
fjörðum á suðurleið.
Eimskip h. f.
Baikkafoss fer frá Valkom í dag
29. til Kotka og Rvíkur. Brúarfoss
fer frá Akranesi í kvöld 29. til
Keflavíkur. Dettifoss fór frá Eski
firði í gær 28. til Siglufjarðar Akur
eyrar og Klaipeda. Fjallfoss fór frá
Norfoik í gærkvöld 28. til NY. Goða
foss fer frá Seyðisfirði í kvöld til
Reyðarfjarðar, IIull, Grimsby,
Lysekil og Rotterdam. Gullfoss kom
til Rvíkur í morgun 29. frá Leith
og Kmh. Lagarfoss fer frá Vest-
mannaeyjum í dag 29. til Tálkna
fjarðar, Bíldudals, Skagastrandar,
Dalvíkur og Keflaví'kur.
Mánafoss fór frá Leith 27. til
Reykjavíkur Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 26. frá Hamborg. Sel-
foss fer frá Belfast á morgun 30. til
Norfolk og NY. Skógafoss fer frá
Hamborg á morgun 30. til Reykja
víkur. Tungufoss fór frá Gautaborg
Fimmtíu ára hjúskaparafmæli eiga Tíminn óksar þeim tii hamingju
í dag, 30. júní, Sigurður Jónsson með daginn.
26. til Reykjavíkur. Askja fer frá
Gautaborg í dag 29. ,til Reykjavík
ur. Rannö fór frá Cuxhaven í gær
kvöldi 28. til Fredrikstad og Freder
ikshavn. Marietje Böhmer fer frá
Hull í dag 29. til Rvíkur. Seealder
fer frá Akureyri í dag 29. til Rauf
anhafnar, Antverpen, London og
Hull.
Hafskip h. f.
Langá er x Kungshavn. Laxá fór frá
Seyðisfirði í gær til Wisbech.
Rangá fer frá Rotterdam í dag til
Se.vðisfjarðar. Selá er á leið til
Siglufjarðar. Marco er í Reykjavík.
Martin Sif er i Hamborg.
Félagslíf
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS h/f
Ferðafélag íslands ráðgerir 4 ferðir
um næstu helgi: Á laugardag kl. 14.
1. Hagavatnsferð
2. Landmanalaugar
3. Þórsmörk.
Á sunnudag kl. 9,30 ferð í
Haukadal og á Bjarnarfell.
Lagt af stað í allar ferðirnar frá
Austurvelli.
Nánari upplýsingar veittar á skrif
stofu F. í. Öldugötu 3, símar 19533
— 11798.
Neskirkja:
Æskuiýðsstarf Neskirkju:
Kirkjukjallarinn opinn fyrir 13—
17 ára pilta föstudagskvöldið 30.
júní kl. 8.
Frank M. Halldórsson.
Félag Austfirskra kvenna.
Fer í eins dags ferðalag um Borg
arfjörð, miðvikudaginn 5. júlí.
Upplýsingar í símum 82309, 40104
og 12702. Skemmtinefndin.
Konur f Styktarfélagi Vangefinna:
Farið verður að Sólheimum í Grims
nesi sunnudaginn 2. júli kl. 13 frá
bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið
kostar kr. 250 báðar leiðir. Þátttaka
tilikynnist á skrifstofu félagsins fyrir
föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein-
ungis fyrir féiagskonur.
Styrktarfélag vangefinna.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
fer í sumarferðalagið miðvikudag-
inn 5. júlí. Farið verður að Gull-
fossi og komið víða við á leiðinni.
Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs
dóttur sími 81720.