Tíminn - 30.06.1967, Side 11

Tíminn - 30.06.1967, Side 11
FÖSTUDAGUR 30. júní 1967 TÍMINN n Orlofsnefnd húsmæðra i Rvík: Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl húsmæðra verða í júli- mánuði og nú að Hagaskóla í Dala sýslu. Tekið er við umsóknum um orlofin frá 5. júní á mánudögum þriðjud., fimmtud og föstud. kl 4— 6 og miðvikud. kl. 8—10 á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Hallveig arstöðum við Túngötu. Sími: 18156 Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforlngja. Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Fófaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili bangholtssóknar. Þriðjudaga frá kl. 9—12 f. h. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kL 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Káðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstimi prests er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudög um kl. 4—5. Svarað i sima 15062 á viðtalstímum. Frá Kvenfélagasambandi islands, Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lauf- ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. Minningarspjöld líknarsj. As- laugar K. P. Maack fást á eftii- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigríði Gisladóttur, Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72. Guðriði Axnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttnr, Brúar ósi, Þuriði Einarsdóttur, Alfhóls veg 44, VerzL Veda, Digranesvegi 12, Verzl. HIiO við Hlíðarveg. Minningarsjóður Dr. Victor llrban cic: Minningarspjöldin fást I Bóka verzlun Snæbjöms Jónssonar Hafr arstræti og á aðalskrifstofu Lands- banka íslands AusturstrætL Eást einnig heillaóskaspjöld. Tekið á móti tilkvnningum í dagbókina kl tO—12. Gengis skráning Nr. 47 — 23. j júní 1967. Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar rinllar 42,95 43.05 Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,60 622,20 Norskar krónur 601,20 602.74 Sænskar krónur 834,90 837,05 Finnsk mörk 1.335,30 1.333 ; Fr. frankar 874,56 876.80 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn kr. 596.40 59Ö,uU V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 Lírur 6.88 6.90 Austurr. sch. 166,18 166.60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 68 — Já. Hann lagði hendurnar á axlir mínar, þegar ég ko<m til hans. — Ég held að það sé bezt. Ég hefði kannski aldrei kunnað reglulega vel við mig að Munka- hettu. Húsið töfnar mig ennþá: mun ahtaf gera það. En faHegf umhverfi gerir mann e’kki alltaf hemingjusaman. Svo að ég sigli til Ameríku í næstu viku. —• Farðu í góðu, Kúrt, sagði ég. Vertu elcki of sár út í mig. — Sár? Hivers vegna ætti ég að vera það? Bros hans var rólegt ag eðlilegt — Sannleiikurinn er só, að ég ætla ekki einu sinni að reyna að gleyma þér. Iifsreynslu af þessu tægi gleymir enginn karlmaður. Veiztu hver síðasta bón mín verður? — Hveðjjukoss? Gönguferð í Serkjaskógi? — Nei, ég veit það ekki, sagði ég. • — Ég ætla að biðja þig um heimilisfang móður þinnar í Bos- ton. Og eitt mitt fyrsta verk, þeg- ar ég kem Iheim, verður að iheim- sækja hana. Ég ætla að bjóða henni í stærsta og bezta ameríska kvöldverðinn, sem hún hefur nokkurn tíma bragðað. — Ó, Búrt, hrópaði ég og var snortin af hjaríagæzku hans. — Konan sem þú giftist verður ákaf lega hepipin. Ég vona að ég hitíi hana einlhivernt íma. — Það muntu, sagði hann. — Og ættirðu nú ekíd að fara? ■ Ég yfirgaf hann, hijóp að úti- dyrunum og opnaði þær. Það var glampandi tungisljós — það inum. Hann sat á föllnu tré og horfði í áttina til Munkafhettu. — Hivað ertu að gera hérna?. spurði hann byrstur. Ég rétti fram hendurnar cii hans. — Éig ætlaði að finna þig. — Var þér ekki sagt að vera kyrr í rúminu? Hann leit niður til mín og augu hans urðu siMurlit í tunglsljósinu. — Þú ert svo lítil. Og ef ég man rétt ákafilega létt. mínu. Hún dró mig yfir á traust- ari syllu áður en hún sótti hjálp. Það var beizkja í rödd hans. — En það var ekki öll sagan. Það var ekki fyr en í vor að ég heyrði endirmn. Kládína sagði mér hann. Þegar steinve?-' át undan datt Rihóda ofan á mig á sylluna. Kládína sagði mér. að þungi Rhódu hefði verið að kremja mig, svo að hún ýtti POLSKU TJOLDIN „rjúka út“ en fjúka ekki — Hann beygði sig niður og tók mig í fangið. — En ég ætla ekki að bera þig upp þrepin, þú ert ekki syo létt að ég geti það, sagði hann og hló. — Við sku'lum reyna bakdyrnar. — Það er ljós í eldihúsinu, sagði ég þegar við komum fyrir horn- ið. Hann setti mig niður og opn- aði bakdyirnar. Við Læddumst inn í dimman ganginn og Lúkas dró mig niður á neðsta stigaþrepið. í pólsku tjöldunum er fyrsta flokks dúkur og frágangur mjög vandaður mundi vera nógu bjart til að fara stytztu leiðiná heim til Lúkasar. Ég var ekki lengur hrædd við litúa sumarskálann. Ég komst ekki alla leið. í þetta sinn sá ég Lúkas áður en hann ávarpaði mig, svo að hann gerði mér ekki bylt við eins og í fyrsta skipti sem við hittumst í skóg- Svefnpokar sænskir enskir og franskir Vindsængur og pumpur pólskar og danskar Hann lagði handlegginn blíðle?a yfir um mig, og máninn skein hvítur á andlit okkar. — Þú elskaðir Kládínu, sagði ég. — Hvers vegna breyttistu? Ástin kemur ekki og fer svona auðveldlega, er það Lúkas? — Nei, litli spyrjandinn minn, það gerir hún ekki. Jæja, allt í lagi, ég skal segja þér það. Þu hefur líklega heyrt, að Rihóda systir mín dó, þegax við vorum að klifra í steinnámunni. KLádíaa var með okkur. Margra ára slæm veðrátta hafðj losað um steinana í einum námuveggnum. Þegar við vorum að klifra í honum og leita að fallegu steinunumT sem við fundum þar stundum, lót veggur- inn undan. Við fthóda duttum. Einn af steinunum hittj mis í höfuðið og rotaði mig. Ég rank- aði við mér heimc mmmu mínj Ehóda dó í þessu slysi. — Og Kládina? — Ó, hún var hetjan. Það segja það allir, að hún hafi bajrgað lífi henni til hliðar. Syilan var of mjó, og Rlhóda féll niður á námu- botninn og dó. KJádína sagði mér þetta með óhugnanlegu sigur- hrósi. Hún hélt, að með þessu hefði hún sannað ást sína á mér. En það var engin sönnun fyrir því, að það hefði ekki verið hægt að bjarga okkur báðum, ef hún hefði látið okkur liggja kyrr og náð í hjáilp. — En Kládína hlýtur að hatfa gert þetta í sikeltfingaræði, sagði ég. — Hún getur ekki hafa ætl- azit til að Rhóda félli niður og dæi. — Hiún sagði mér þetta, eins og henni værj alveg sama. Dauði systur minnar var litilvæg- ur. — Henni fannst það vera ást. ftödd hans var hás og hvöss í tunglsljósinu. — Það er heilmi'kill munur á ást og ágimd, en Klá- dína skildi það ekki. — Hún trúði fram á síðustu stund, að þú elskaðir hana. — Iíún gat ekki ímyndað sér, að hún fengi ekki það sem hún vildi. Hún trúði því, að þegar hún væri búin að selja Munka- hettu og Theódóra vœri dáin, mundi alit ganga henni í haginn. — Þú hlýtur að hafa vitað hvað fólkið sagði, hvað það gaf í skyn um Kládínu og þig. Ég meiha áð þið hefðuð sætzt kvöldið sem dans leikurinn að Lottenbury var. — Ég gat getið mér til um það Og það hjálpaði ekki tii, að ég hélt áfram að koma í heimsóknir að Munkahettu. Ég Kom vegna þess, að ég gat ekki fengið af mér að særa Júliu frænku og Sóló frænda með því að hætta að koma. Kládína misskildi bað Hún vildi trúa að ég gæti ekki verið í burtu frá henni. — Júlía frænka var líka hrædd um það, sagði ég. — Ég held að hún hafi verið dauðhrædd við að þú gitftist Kládínu. — Ég varð að vera ákaflega varkár: láta Kládínu trúa þvi sem hún var hvort eð er ákveðin í að trúa, þangað til Davíð var orð- xnn nógu nraustui. cig vissi, ac. álallið við að sjá hann mtmdi verða hápunkturinn. Ég varð líka að vera varkár þín vegna, Jess. ÚTVARPIÐ Föstudagur 30. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárus- son leikari les t'ramhaldssöguna „Kapítólu'' eftir Eden South- worth (17) 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Oans hljómsveitir leika 18.20 Til- kynningar. Veðurfregnir Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Préttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 ís- tenzk prestssetur rielgi baralds son á Hrafnkelsstöðum tekur saman erindi um Hruna Guð- jón Guðjónsson flytur 20.00 „Mér um hug jg hjaita nú“ Gömlu lögin sungin og ieikin. 20.40 Skagfirzkar stökur. Hersil ía Sveinsdóttir flytur. 20.40 Sam leikur t útvarpssaf Ruth Her- manns og GUnther Breest teika Sónötu I c-moll fyrir fiðlu og sembai eftir Bach 2100 Fréttir 21.30 Víðsjá. 21.45 „Tirsi e Clori“. ballettmúsik eftir Monte verdi. 22.10 KvöldsagBn: „Átt undi dagur vikunnar“ eftir Mar ek Hlasko Þorgelr Þorgeirsson les (8). 22.30 Veðurfregnir. Kv öldhlj ómleikar: ,J?líneturn- ar", hljómsveitarverk eftir Gustav Holst. Nýja fllharmoníu sveitin og Ambrosíusar-söng- flokkurinn i Lundúnum flytja; Sir Adrian Boult stj. 23.20 Frétt ir í stuttu máli Laugardagur 1. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 , Óskalög sjúkliniga 14.30 Laugardags- stund. 16.30 Veðurfregn- ir. Á nótum æskunnar. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Ámi Reynisson verzlunarfulltrúi velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í lóttum tón. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir 19,20 Tilkynningar 19.30 Gömlu dansarnir. 20.00 Dag- legt líf Ámi Gunniarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Harmonikuleikur í út- varpssal. 21.00 „Gróandi þjóð líf“ Fróttamenn: Böðvar Guð mundsson og Sverrir Hólmars son. 21,15 Staldrað við í Vín. Guðm. Jónsson segir frá dvöl sinni þar í borg. 22.05 „Já-rn brau-tarslys“. smásaga eftir Thomas Mlann. Inigólfur Pálm-ason íslenzkaði. Bjami Steingrímsson íslenzkaði. 22. 30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24-00 Dagskrárlok. FAHR FJÖLFÆTLUR ERU FYRIRLIGGJANDI m hf REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTIG 25

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.