Tíminn - 30.06.1967, Page 12

Tíminn - 30.06.1967, Page 12
12. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 30. júm' 1967 3ja landa keppni í knattspyrnu á Laugardalsvelli eftir helgina Landslið Islands, Noregs og Sví- þjóðar leikmenn yngri en 24 ára í vor voru llðin tuthxgu ár frá stofmm Knattspymusambands íslands, og KSf minnist afmælis- ins með þriggja landa keppni í knattspymu, þar sem landslið ís lands, Noregs og Svíþjóðar, leik mé«n yngri en 24 ára mætast á LaugardalsvelKnum og verða háð ir þrír landsleikir, Ísland-Noreg ur á mánudagskvöld, Noregur-Sví þjóð á þriðjudagskvöld og ísland -Sviþjóð á miðvikudagskvöld. f til eÉni þessa merkisafburðar í ísl. -ftnattspymusögu boðaði stjóm Kmttepymusambands íslands blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði Jón Magnússon frá leikjunum og ýmsíu í sambandi við þá- Þegar KSÍ átti 10 ára afmæli 1957 gekkst það fyrir slífcri keppni, . sem itókst frábærlega vel, en þá kepptu landslið íslands, Noregs Björgvin Schram Björgvin Schram í tflefni af 60 ára afmæli Knattspymusambands Finn- lands hinn 20. júní s. L, sæmdi menntamálaráðherra Finnlands Björgvin Schram, formann K.S. í. heiðurskrossi finnskra íþrótta fyrir störf í þágu knattspymu- mála Norðurlanda. og Danmerkur og voru þetta jafn framt nokkurs konar vígsluleikir Laugardalsvallarins. Og í tilefni 20 ána afmælisins leggur KSÍ sem sagt í annað slíkt stórfyriritæki — og nú eru það leikmenn 24 ára og yngri, sem leiða saman hesta sína. Þetta er að mörgu leyti mikill kost ur fyrir okkur, (þar sem felenzka landsliðið er nær alveg skipað sömu mönnum og léku liandsleik ina við Spán á dögunum og gefur A-landsliði ok-kar ekkert eftir nema síður væri. Hin löndin, Nor egur og Sviiþjóð, eru einnig með A-landsliðsmenn í liðum sínum. Norska liðið kemur hingað í kvöld og eru 16 leíkmenn í förinni og fjögurra manna fararstjóm —- og þar má nefna landsliðskempuna gömlu, Thorbjörn Svenson, sem lék yfir 100 landsleiki fyrir Iiand sitt og marga við íslendinga. Svíar koma á sunnudag, einnig 16 leik- menn, og fjórir í fararstjórn, þar á meðal formaður sænska sam- bandsins, og landsliðseinvaldurinn Ovar Bérgmark. Einnig kóma séx aðrir menn úr stjóm samtoandsins 'á'eiginkóstnað. Fyrsti leikurinn verður á mánu dagskvöld og verður það leikur ís lands og Noregs. Dómari verður Hannes Þ. Sigurðsson, en línuverð ir Karl Jóhannsson og Róbert Jóns son. Kvöldið eftir leika svo Norð- menn og Svíar — og er það í lannað sinn, sem tvö erlend lið mæt ast á Laugardalsvelli. Hannes dæm ir einnig þann leik, en línuverðir verða bræðurnir Guðmundur og Steinn Guðmundssynir. Síðasti leik urinn verður á miðvikudagskvöld milli íslands og Svíþjóðar og við skulum vona að það verði úrslita leikur. Dómari ve-rður Miagnús Pét ursson og línuverðir Grétar Norð fjörð og Baldur Þórðarson. Allir leiki-mir hefjast kl. 8.30. í sambandi við leikina hefst for sala á aðgön-gumiðum úr söluskúr við Útvegstoankann á sunnudag kl. tvö. Verð er 25 krónur fyrir börn, 100 kr. stæði og 150 kr. stúku, og einnig stúkumiðar á alla leikina á 350 kr. Einnig gefur Knattspyrnu sambandið úr leikskrá, þar sem ýmsar upplýsingar eru um leik- menn allra liðanna, og margvíslegt fleira efni, en hins vegar litlar sem engar auglýsingar. Hallur Sím onarson hefur séð um útgáfu henn ar. Sterkt lið. Sæmundu-r Gfelason og Reynir Karlsson völdu í gær lið það, sem leikur gegn Norðmön-num og e-r það mjög sterkt lið og ekki fæ-rri en sjö leikmenn, sem hafa leikið í A-landsliði íslands. Liðið er -þannig skipað: Sigurður Dagsson, Val, Jóihannes ‘ A-tlasonV Fraifi,1 Guðni Kjartansson, Keflavík, Magn ú-s Torfason, Keflsvík, fyrirliði, Ár sæll Kjartansson, KR, Þórður Jóns son, KR, Björn Lárusson, Akra nesi, Kári Árnason, Akureyri, Her- mann Gunnarsson, Val, Eyleifur H-afsteinsson KR og Elm-ar Geirs- son, Fram. — Þetta er sem sagt sama framlínia og skoraði þrjú mörk í Madrid, nema hvað Björn Lárusson kemur í stað Ellerts Schram. Eyleifur hefur leikið flesta A-landsleiki þessara leik- m-anna eða sjö, Kári, fimm, Her- mann og Magnús fjóna, Jóhannes og Elmar tvo og Sigurður Dags- son einn. Varamenn liðsins eru Kjar-tan Sigtryggsson, Keflavík, Ævar Jónsson, Akureyri, Sigurður Liverpool keypti Tony Hateley á 100 þús. pund Þótt enskir knattspyrnumenn séu nú lalmennt í sumarleyfi — keppnistímabilið hefs-t aftur um miðjan ágúst — eru framkvæmda stjórar liðanna þegar á höttun- um eftir nýj-um leikmönnum, og í gær átti sér s-tað stórsala. Tony Verðið á pólsku tjöldunum er það hagstæðasta á markaðinum Hateley, sem Chelsea keypti s.l. vetur frá As-ton Villa fyrir 100 -þúsund pund, var sel-dur til Liv erpool fy-rir sömu upphæð. Greinilegt er, að Bill Shiankley ætlar að hafa vaðið fyrir neðan sig og brey-ta liði sínu fyrir næsta keppnistímabil — eftir hina mjög svo slöku leiki Liver- pool í vor. HEIMSMET Ron Clarke frá Ástralíu, fræg asti langhlaupari heims, bætti enn einni skrau-tfjöður í hia-tt sinn er hann setti nýtt heimsmet í tveggja mílna hlaupi á móti í Ves-terás í Svíþjóð í fyrrakvöld. Clarke hljóp vegalengdina á 8: 19.8 mín. en fyrra heimsmetið á vegalengdinni var 8:22.6 mín. og átti Fr-akkinn Michael Jazy það. Per Pettersen, Noregi Jónsson, Val, Jón Jóhannsson, Keflavík og Hörður Markan KR. — KefLvíkin-garnir báðir hafia leik ið A-landsleik. í sænska liðinu eru margir f-ræg ir leikmenn og má þar t. d. nefna Hans Selander, sem er fas-tur mað ux í A-landsliði Svía og hefur leiki&’ þa- T-sjö' landsleiki:í Hann kom 'mjög við sögu í landsleik Inge Karlsson, Svíþjóð Diana og Sví-a, sem sýndur var í sjónvarpinu á miðvikud-agskvöld. Hann gaf knöttinn fyrir markið, þegar danski bakvörðurinn skoraði sjálfsmark, og síðan var dæmd á hann vítaspyrna, sem Danir jöfn uðu úr. Tveir aðrir leikmenn liðs- ins, Ulf Hultberg og Tommy Svens son, hiafa einnig leikið með A- Framh-ald á bls. 15. ÍSLANDSMÓTIÐ MELAVÖLLUR Sigluf jörður- Þróttur í kvöld kl. 8,30 leika Mótanefnd. DRAOE Uti og innihurðif III Frumleiðandi: aaxl-uxefos bruo B. H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 65 lll.hœð • Simi 19155 • Pósthólf 579 Ef þér eigið bíl þurfið þér elnnig að eiga gott tjald, nefniiega pólskt tjaid

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.