Tíminn - 30.06.1967, Side 15

Tíminn - 30.06.1967, Side 15
FÖSTUDAGUR 30. júní 1967 TÍIVIINN 15 Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí MeSal viðkomustaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmanna- höfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp- lýsinga um þessa vinsælu ferS. ÁkveSiS ferð ySar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferSir. LeitiS frekarr upplýsinga í skrifstofu okkar. Oprs f hádeginu. LÖNÐ&LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 _______________________/ LEIKRITAHOFUNDAR Framhald af bls. 16. þó eru miklu lægri en gerist á hinum Norðurlöndunum. Nú hefur Ríkisútvarpið endan lega neitað að gera samninga við félagið, en býðst til að semjia við hvem höfund sérstaklega við hvert tækifæri. Þessu getur félagið ekki unað og hefur ákveðið að stöðva flutning leikverka félgasmanna í Ríkisútvarpinu, þar til samningar nást1'. Stjórn Fél. ísL leikritahöfundia. Gunnar M. Magnúss. Oddur Bjöms son. Jökull Jakobsson. Samiþykkir: Agnar Þórðarson. Balldór Þorsteinsson. Loftur Guð- mundi&aon. Jónas Ámason. Erling ur E. Halldórsson. Jón Múli Árna- son. Jón Björnsson. Sigurður Ró- bertsson. Si-gurður A. Magnússon. Guðmundur Sigurðsson. Birgir Engilberts. Matthías Jóhannessen. Guðmundur Steinsson. Ólöf Árna dóttir. Jómas Jónasson. Jóhannes Steinsson. Jakbo Jónsson. Halldór Laxness. KOSYGIN Framlhalda af bls. l. blöð né útvarp á Kúbu hafa viljað láta neitt uppi um viðræður forsætisráð- herranna, en þó fullyrt, að þær hafi farið vinsamlega fram. Á hinn bóginn herma sov ézikar heimildir, að borið hafi á talsverðu ósamkomu iagi forssetisráðlherranna varðandi heimsmálin, og Castro hafi mjög gagnrýnt stefnu Sovétríkjanna á ýms nm sviðum, m. a. hvað Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, fraegra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný. amerisk ensk stórmynd i Utum og Panav ision. CUff Robertsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð tnnan 14 ára. GAMLA BÍÓ I Síml 11475 A barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk Utmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5, 7 og 9 varðar ástandið í Austur- löndum nær og Vietnam. Vilji 'hann einbeittari stefnu í þessum málum, einkum hvað snertir hern aðarlega aðstoð Sovétríkj- anna við Norður-Vietnam- SAMNINGAR Framhald af bls. 16. ina til London frá Keflavíkuxflug- velli kl. 8.00 á laugardagsmorgun inn, en til Kaupmannahafnar kl. 15.20 sama dag. Á sunnudaginn fer hún sömuleiðis í tvær ferðir, en á mánudag aðeins eina, og verður síðari hluti dagsins notaður til æfingarflugs á Reykjavíkurflug- vel'li eins og áður sagði. Sveinn Sasmundsson blaðafull- 'trúi Flugfélagsins tjáði blaðinu í dag, að fyrsta mánuðinn, sem þot an verður í áætlunarflugi, muni flugmenn og flugvélstjórar frá Boeing verksmiðjunum fljúga með íslenzku áhöfnunum. Eru hér á landi tvær flugáhafnir frá Boeing verksmiðjunum, sem munu skipt- ast á um flugið. SÍLD * ?>. v % Framhald af bls. 2. Siglfirðingur SI 120 Ásberg RE 260 Ársæll Sigurðsson GK 170 Sigurpáll GK 150 Sími 11384 M'ú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtile'g og fjörug amerísk gamanmynd í litum. Troy Donahue, Connie Stevens. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskir textar. HAFNARBlÓ Charade Spennandi og skemmtileg amerísk litmynd með Cary Grant og Audrie Hepburn tslenzkur texti, Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 VAXANDI ÁHUGI Framhald af bls. 7. armiða o. fl., en ég held, að þetta sé að breytast. Álhugi fólks á skemmtilegu og list- rænu umhverfi gerir stöðugt meira vart við sig, og arkitekt arnir eru margir hvei jir áhuga samir og hafa löngun til að vinna með listaíólki. v — Og að lokum, Eyborg. Þú alítur að sjálfsögðu, að konur Tjöldum öllum tegundunum í verzluninni Sími 18936 Gimsteina- ræningjarnir H0R5T FRflNK MARiflNNE KOCH- BRAD HflRRIS Farvestraalende spændinqsfilm fra\^a&=i Thailanas gaadefu/de junglef UNDERH0LDNIN6 iTOPKLflSSEÍ FflRVEFILM i UlTRfl5C0Pf I Hörkuspennandi og viðburðar rík ný þýzk sakamálakvikmynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Kocb. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum -Danskur texti. LAUGARA6 Símar 38150 og 32075 Opiration Poker Arnfirðingur RE 170 Krossanes SU 170 Hamravik KE 120 Jón Kjartansson SU 200 Vonin KE 190 Akraborg EA 120 Grótt? RE 130 Dalatangi Haraidur aK 100 Bjartur NK 150 Sæfan II. NK 230 Guðrun Þorkelsdóttir SU 200 Hrafr. Sveinbjarnarson GK 250 Jón Garðar GK 330 Sig. Jónsson SU 170 Dagfari ÞH 200 Sléttanes ÍS 460 Guðm. Péturs ÍS 220 Gullver NS 170 Ólafur Magnússon EA 250 Örn RE 230 Reykjaborg RE 230 Fylkii RE 200 Gísli Árni RE 100 Margrét SI 90 Spennandi ný ítölsk amerísk njósnamynd tekin í litum og Cinemascope með ensku taU og íslenzkum texta. Sýnd kL 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti Sími 50249 Á 7. degi Víðfræg og snilldarvei gerð amerisk stórmynd í Utum. William Holden og Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Simi 50184 14. sýningarvika Oarling Sýnd kl. 9 thti n ■ » «iww ■ im»W KOBAyiacsBi Súni 41985 íslenzkur texti. OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd i litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn í Brasiliu Frederik Stafford. Sýnd kl, 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Matfihea Jónsdóttir og Eyborg Guðmundsdóttir, en annars eru slík verk í minnihluta. Ás- gerður Búadóttdr og Vigdís KristjánsdótUr sýna báðar list- vefnað ög þær Steinunn Marteinsdóttir og Hedi Guð- mundsson eiga ýmsa leirmuni á sýningunni. Hallveigarstaðir vitna all- hressilega um stórhug og at- orku íslenzkra nútímakvenna og hnekkir heldur betur þeirri skoðun, að íslenzka kvenskör- unga sé aðeins að finna í forn- bókmenntuum, og að sama skapi held ég, að listsýningin hnekki þeirri skoðun, að kon’ ur eigi minna erindi út á lista brautina heldur en karlmenn. gþe. eigi fuilt eins mikið erindi út á listabrautina og karlar? — Ég er yfMeitt and'víg því að draga kynin í dilka, því að það nefur margoft sýnt sig,1 að það eru engin glögg skil milli hæfileika og getu karla og kvenna. Á hinn bóginn hafa konúr oft erfiðari aðstöðu til listsköpunar en karlar, þar sem erfitt er að samræma hana hinum tímafreku húsmóður- störfum. En þegar konur hafa aðstöðu til að leggja sitt að mörkum, hvort sem er á sviði lista eða öðrum vettvangi, er skerfur þeirra sízt minni en karla og nærtækasta dæmið um það er jú, Hallveigarstaðir. gþe. IÞRÓTTIR Fram'hald af bls. 12. landsliði Svía, og allir hinir leik mennirnir fjölmarga landsleiki yngri leikmanna. í norska liðinu eru einnig þekkt ir leikmenn en lið Noregs hefur óður verið birt hér á síðunni. Það er því ekki vafi á því, að íslenzk ir knattspyrnuunnendur eiga von á góðri skemmtun eftir helgina á Laugardialsvelli. SÝNING Framhald af bls. 6. arstöðum brennda styttu, er hún nefnir ,,konuhöfuð“, og er fyrsta listaverkið, sem Hallveig arstöðum er fært að gjö'f. Nokkrar af okkar yngri lista konum sýna þarna abstrakt og geometrísk málverk, m. a. Guðmunda Andrésdóttir, A VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. og þeir hafa útilokað fulla að- ild að EBE. í því sambandi er rétt að geta þess, að þeir auka- aðildarsamningar, sem gerðir hafa verið, eru allir um frest- andi fulla aðila að bandalag- inu, viðkomandí verða fullir aðilar eftir 10—20 ár. Framsóknarmenn hafa lagt áherzlu á varúð í þessum mál- um og að beðið verði átekta þar til vinaþjóðir okkar geta veitt okkur (vegna fordæmis í samn ingum við aðra) þá tolla- og viðskiptasamninga, sem tryggja hagsmuni okkar en setja ekíd þjóðerni og efnahagslegt sjálf- stæði í aðsteðjandi hættur. Ef Morgunblaðið heldur að kosn- ingar 11. júní hafi breytt þess- ari stefnu Framsóknarmanno, er það mikill misskilnjngur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.