Alþýðublaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. desember 1985 239. tbl. 66. árg. BANKAKERFINU ERI FKKI TREYSTANDI alþýðu- blaðiðJ , ■'Su. blasa^ .....Újg. ið —2fiS*.4iXt£5Í Rangur útreikningur bankanna: Greiðið ekki umy rðalaust! Umfjöllun Alþýöublaösins um ranga útreikninga á greiðsluseðlum sem bankarnir senda skuldurum' hefur vakið mikla athygli og hafa óánægð fórnarlömb hvert af öðru haft samband við blaðið. Talsmenn banka og bankaeftirlits sögðu í upphafi að um algert einsdæmi væri að ræða — en nú er Ijóst að mistök við útreikning upphæða eru mun algengari en menn vilja viöur- kenna. Fyrir utan ótal óstaðfest dæmi um rangan útreikning hefur Al- þýðublaðinu borist fjögur staðfest dæmi. í fyrsta lagi greindi blaðið frá skuldara sem fékk greiðsluseðil um afborgun á skuldabréfi, þar sem hann var ofrukkaður um rúmlega 25 þúsund krónur vegna þess að á seðlinum var rangt vísitölustig og röng vaxtaprósenta. Eftir greiðsl- una áttu óleiðréttar eftirstöðvar að vera 346 þúsund krónur, sem eftir leiðréttingu urðu 270 þúsund krón- ur. í öðru lagi greindi blaðið frá skuldara sem á greiðsluseðli var of- rukkaður um 14.5 þúsund krónur vegna þess að á seðlinum voru vext- ir reiknaðir til tveggja ára — á eins árs gömlu láni! Þessi mistök eins og önnur hér tíunduð sluppu í gegnum „tvöfalt eftirlit“ bankanna. í þriðja lagi greindum við frá skuldara á Akureyri, sem var of- rukkaður um 70 þúsund krónur vegna þess að við þriðju afborgun af fjórum á skuldabréfi var láns- kjaravísitalan sett á það stig sem ríkjandi var við aðra afborgun. Við þetta hækkaði afborgunin um 80%. í fjórða |agi höfum við síðan staðfest dæmi af einstaklingi senr fékk rukkun frá banka sem inn- heimti fyrir þriðja aðila. Lán var tekið upp á 140 þúsund krónur í sumar og samþykkti þriðji aðilinn að fyrir áramót skyldi greiða 30 þúsund krónur og setti skuldina í bankainnheimtu. Barst síðan greiðsluseðillinn frá bankanum, sem hljóðaði upp á um 85 þúsund krónur! Skuldarinn fór í bankann Framh. á bls. 2 Ini þarft ekki að \era I\fjafra'ðin»ur til að í»eta nvtt þer Islensku 1\fjabokina... ÞÚ ÞARFT AÐEINS AÐ KUNNA STAFROFIÐ! NAUÐSYNLEG l.slt llsk.l l\ I j.llltlkill upnar þcr s\ itA. st'in aliiH iininoi lif t ii i \ fi it') lokaú I i I jif ssa. 11 u n vf itii' J)f i‘ itarlf i*ar tipp l\ siiiaar um <>lI (>a11 l\ I. Sfiu skiiitN fiti a Islaiuii. iiiuiliald |>firra. notkuii. aliri 1 <>f auka\ f rkanir. I hokimii fr inaras kouar I rodlf ikur iim l\ I <>a l\ I janolkim. I joldi abf iidiiu_>a <>a \ ai uad arorda. I \ I j ii n ii m f r radad i stalrolsrod i bokiimi. S\<> finlalt f r |>ad. Maanúsj^?1 Kristt)ja ... is. k" : , -L lótW*•>. ..... •• ; k ' ' tgj A HVÍRJl IIEIMII.I! \ \K \ Sidiiinula Jí) Snni J2S00. á laain

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.