Tíminn - 11.07.1967, Side 1

Tíminn - 11.07.1967, Side 1
<$► Auglýsmg í TÍMANUM feerrmr daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 153. tbl. — Þrföjudagur 11. júlí 1967. — 51. árg. Gerist ásferifendur að TTMANUM Hringið i síma 12323 SKIPFASTÍÍS VIÐ GRÆNLANDIHALFAN MANUD V :;Sr llgilp km§ ; ■■■ : :• lllfÉf§| • > V rj ._ ‘ % : ■ *% • • !Vfyíi<Rn var tekin í Ftngfélagsvélmm á snnnudaginn er farþegar virtu fyrir sér skipið í ísnum. Hringur er dreginn í kringnm skipið. (Tímamynd: KJ). Flugfélagsvélar sendar frá íslandi til aðstoðar KJ-Revkjavík, mánudag. Undanfarna daga hafa tvö flutn ingsskip á vegum hinnar konung- legu grænlensku verzlunar verið föst f ísnum úti fyrir Angmasa- lik • austurströnd Grænlands, og er annað skipið enn fast í ísnum en hitt komst til hafnar í Ang- masal’k á laugardgainn eftir að hafa verið fast í ís í fjórtán daga, og rekið langa vegalengd í ísn- um. Er nú óvenjulega mikill ís á þessum slóðum miðað við árs- tím.i og tefur þetta mjög sigling- ar með vistir og varning til græn lenzm-a hafna, Að því er yfirmaður ískönn- unarstöðvarinnar í Nassarssuaq á Grænlandi. B. A. Jensen tjáði fréttamanni Tímans í gær þá er hér um að ræða skipið „Nanok S“ sem er ca. 2500 tonn að stærð, og „Varla Dan“, sem mun vera nokkuð stærra eða ca. 3500 tonn. Bæði þessi skip eru sérstaklega byggð til þess að sigla í fs, og hefur t.d. „Varla Dan“ verið í ferð um 1 ísnum við Suðurpóilnn. „Varla Dair' var komin mjög ná- lægt iandi við Kulusuk á Græn- land; er húr festist i ísnum og rak með honum fyrir vindi og straumum, fyrst lengi í vestur en síðsr suður. Það var ekki fyrr en síðdegis á laugardag, að skip- ið komst til hafnar við Angmasa- lik, og hafði þá verið fjórtán daga í ísnum. Straumfaxi Flugfélags íslands var * níu daga í Kulusuk á Græn- landi vegna þessara hrakninga „Varta Dan“ í ísnum, og var flog- ið einu sinni og stundum tvisvar á dag yfir ísbreiðuna til að finna leiðir fyrir skipið, og eins til að fylgjast með ísnum almennt. Hitt skipið er „Nanok“ eins og fyrr segir, og fór það 5. júK frá Angmasalik á leið til Kaupmanna hafnar, en er búið að vera fast í ísnum svo til allan tímann frá iþví það lagði úr höfn. Þess má geta hér til gamans að nafn sfcips Framhald á bls. 14. Kongó: Málaliðar halda flugvellinum í Kisangani NTB-Kinshasa, mánudag. ■*- Jeseph Mobutu, forseti Kongó, sendi í dag aðvörun til erlendu málaliðanna, sem hafa búið um sig á flugvellinum í Kisangani og halda þar mörg um gíslum — líklega þar á meðal nokkrum Evrópubúuni Skoraði hann á málaliðana að láta gíslana lausa, þvi að öðr- um kosti myndi stjórnarlier- inn gera árás á flugvöllinn, hverjir svo sem fyrir yrðu. •k Þótt flugvöllurinn sé í hönd málaliðanna, þá hefur stjórn arherinn þrjá fjórðu hluta Kis anga«i á sinu valdL að sögn Mobutu. — Ef máteliðarnir neita að verða við áskoruninni, mun ég gefa heraum skipun um að gera árás á flugvöllinn, hvað sem tautar, — sagði forsetinn í yfirlýsingu, sem fréttastofa Kongó sendi út í dag. Hann skoraði einnig á málaliðana að leyfa flugvél frá Rauða krossimum að lenda á flugvell inum til þess að sækj,a þá menn, konur og börn, sem haldið er þar. Efcki er vitað, hversu marga gísla málaliðarnir hafa í haldi á ílugvellinum, en Mobutu for seti kvaðst óttast, að þeir 13 blaðamenn, sem saknað hefur verið síðan þeir komu til Kis angani rétt áður en bardagarn ir hófust þar á miðvikudaginn var, séu meðal þeirra. Er hér Framhald á bls. 14. Æðstu menn fjögurra Afríkuríkja komu um helgina saman til fundar í Nairobi í Kenya og ræddu hernaðarátökin í Nigeriu og Kongó. Mynd þessi var tekin við það tækifæri: F. v. Obote, forseti Uganda, Nyerere, forseti Tanzaniu, Kenyatta, forseti Kenya og Kaunda, forseti Zambiu. 263 FÓRUST 101 SAKNAÐ NTB-Tokyo, mánudag. í dag var eim leitað að fólki, sem kynni að hafa komizt lífs af í hamförunum, sem gengu yfir Japan um helgina. í dag höfðu fundizt 363 lík, en 101 var saknað að sögn lögreglunnar. Vitað var um 460 að auki, sem höfðu slas- azt. Felli'bylurmn, sem skýrður var Billy, fór yfir suðvestur og vestur héruð Jaog fylgdi honum geysileg úrkoma oe flóð af þeim Framihald á bls. 14. Nigería: Enn harðir bar- dagar við Diafra-menn NTB-Lagos, mánudag. Enn er barizt i Nígeriu, en að ver.ju ber frásögnum ekki sam r.n um, hver aðilinn hefur bet- ur. Talsmenn sambandsstjórn- arinnar i Lagos fullyrða, að sambandsherinn sæki skipulega fram j áttiua til höfuðborgar Biafra, en talsmenn Biafra- stiórnai i Enugu segja her sinn hafi rekið sambandsherinn út úr austurhluta Nigeríu, og hafi hermenn Lagos-stjórnar skilið eftir mikið af hergögnum á fiöttanum Talsmaðui sambandsstjórnar mnar skýrði blaðamönnum frá þvi i Lagos i dag að framsókn sambandshersins gengi sam- kvæmt áætlun. Hann neitaði pvi. að arásin hefði verið stöðv- ið og sagð' að sambandsherinn heíði umkringt háskólaborgina Nsukka. Þessi borg hefur mikla hernaðarlega þýðingu vegna legu sinnar, en Nsukka er um 65 km. fyrir norðan Enugu, ,em er höfuðborg Biafra. eða Austur-Nigeríu — Hermenn iikkar munu brátt hertaka Snugu, sagði talsmaður sam o andsstjórnarinnar Biafra-útvarpið fullyrti aftur a móti að hermenn sambands- sutornarinnar hefðu verið rekn ir á flótta við þorp eitt skammt fra NsuKka — Engir sambands nermenr, eru nú á landssvæði BuJ'ra. nema þeir sem dauðir err eð? særðir. — sagði út- varpið. ( fréttum frá Biafra segir að neriíö þessa nýja rikis hafi her- tekið miki? af vopnum og skot- tærum sem sambandshermenn nai’ skilið eftir á flóttanum. Borgarastyrjöldin i Nígeríu, Framhald á bls. 14. BOUMEDIENNE HUSSEIN OG NASSER ÞINGA NTB-Kairó, mánudag. Hussein, konungur Jórdaníu og Houari Boumedienne. forseti Al- sír eru komni, til Kairó, höfuð borgar Egyptalands. til viðræðna við Abdul Nasser, forseta og fór fyrsti fundur þeirra fram síðdeg is i dag. Jafnfraint ern sögusagn ir á kreiki nm, að æðstu menn Sýrlands og íraks knnni einnig Framhald á þls. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.