Tíminn - 11.07.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 11.07.1967, Qupperneq 2
TÍMINN ÞRBÐJUDAGUR 11. júU 1967. FORSETINN FER TIL VESTURHEIMS f DAG Svo sem áður hefur verið til- kynnt, hefur forseti íslands þeg- ið boð Roland Mishener, land stjóra Kanada um að koma í opin bera heimsókn til Kanada í til- efni 100 ára afmælis rikisins og boð Lyndon B. Johnson um að koma í opinbera heimsókn þang- að. Hieldur forseti til Kanada með flugivél Loftleiða þrdðjudags- morguninn 11. júlí. Lent verður í Montreal en haldið þegar til Ott'awa, þar sem opinber mót- tökiuatlhöfn fer fram við þingihús- ið. Au'k Ottawa mun forsetinn heimsækja Montreal og skoða heimssýninguna þar, og Quebec, þar sem forseti heimsækir m. a. Lavalháskólann. Fymi hluta heknsóknarinnar lýkur í Montreal en þaðan verð- ur haidið til Washington og er hin opinbera heimsókn þar ákveðin 18. júlí. Mun forseti sitja hádegisverðarboð Banda- rikjaforseta þann dag. Auk þess mun forseti heimsækja Arling- 17 bílar í góðaksturskeppni BS^Reykjavík, mánudaig. Hæf n isaksturskeppni fór fram á sivæðinu við Háskóla- bíó sl. laugardag. Bitfreiða- klúbbur Reykjaivíkur stóð fyrir keppninni, en í honum eru ein'kum ungir menn nálægt tvítugisaldri. Þátttakendur í keppminni þuirftu að leysa margvíslegar ökuþrautir, m.a. að bakka út úr bílskúr, aka krákustíga, aka eftir plönkum og leggja bl sínum í þröngt bdlastæði oig ná honum þaðan aftur. í Bifreiðaklúbh Reykjaivikur eru eimkum ungir menn, sem áður h'atfa startfað í vélhjóla klúlbbnum Elding. Er marlkmið klúlbhisins að fræða og æfa fé- lagsmenn sína í meðferð bif- reiða. Haida þeir vikulega fundi í Golfskiálanum, en klúlbtourinn nýtur aðstoðar Æskulýðsráðs og Varúðar á vegum. Klúbburinn hetfur áður staðið fyrir jeppakeppni, en í keppninni sl. laugairdag tóku þátt um 17 bílar. Þátttakandi í hœfnisaksturskeppninni s. I. laugardag ekur kráku stíga. Ljósm.: Tímlnn. GE ton kirkj'Uigarðinn þar sem er gröf óþekkta hermannsins og J.F. Kennedys. Nœsta dag heimsækir forseti Alþjóðagjaldeyrissjóðinn Ailþjóðabankann og forseta Banda rfkjiaiþings. Að heimsókninni í Wasihington lokinni fer forsetinn til New York og heimsækir U Thant, framkvæmd'astjóra Sam- einuðu þjóðanna og borgarstjór ann í New York, auk American Scandinavian Foundation. Bftir nokkurra #iga hvíld hefst svo síðari Muti heimsóknarinnar í Kanada. Fer forseti hinn 28. júlí til Winnipeg, þar mun hann formleiga opna deild Guttorms J. Guttormssonar í Icelandic Library og í Gimli tekur hann þátrt í hátíðahöldum á 78. íslend- ingadaginn og flytur hátóðar ræðuna þar. Forsetinn mun koma heim aft- ur sunnudaginn 6. ágúst. Reykj avík 10. júlí 1S67, Skrifstofa forseta íslands. Sjö námsstyrkir Veittir munu verða á þessu ári sjö námsstyrkir til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við Há- skóla íslands eða erlenda háskóla. Hver styrkur nemur um 50 þús- und krénum. Sá, sem slíkan styrk hlýtnr, heldur honum í allt að Framhald á bls. 14 SUMARHÁTÍÐ FRAMSÓKN ARMANNA í DALASÝSLU verður haldin í Tjarnariundi 15. júlí n. k. og hefst kl. 21. Ræður flytja Óiafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur og Alexander Stefánsson, oddviti, Óiafsvík. Jóhann Daníelsson og Eiríkur Stefánsson syngja einsöng og tvísöng við undir leik Áskels Jónssonar. Karl Einarsson skemmtir með eftir hermum. Hljómsveitin Straum ar úr Borgarnesi leikur fyrir dansi. Ólafur Alexandcr HELLUMÚTID FÓR VEL FRAM FFTIR A TVIKUM FB-!Reykjavik, mánudag. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Reykjavík fór hesta- mannamótið á Hellu vel fram eft’ ir atvikum, en héðan úr Reykja- vík fóru á laugardagsmorguninn sex lögreglumenn til þess að hafa eftirlit með samkomuhaldinu. BREZKIR SJÓMENN Á SIGLINGU Þá voru þama fyrir austan fjórir umferðariögreglumerm, og svo lögregiuþjónar úr byggðarlaginu. — Á laugardagskvöldið leizt okk- ur þannig á, sagði Greipur Kristj ánsson, varðstjóri, að rétt væri að fá fleiri lögreglumenn austur, og komu þá fimm til viðbótar. — Veður var ekki hentugt til úti- veru en þama var mikill fjöldi fólks. f tjaldbúðimum, sem reist- ar höfðu verið, og í voru bæði hestamenn og aðrir, var nokkur drykkja, en hægt er að segja að þetta hafi farið fremur vel fram, og ekki verið nein sérstök vand- ræði um helgina. Fjögur alvarleg umferðaslys, munu hafa orðið um helgina. Síð degis á laugardag rákust tveir hdiLar saman, skaimmt frá Bjáltf- holti á Lancbvegi. Slösuðust fjór- ar manneskjur og vorox fluttar til Reykjavifcur á Slysavarðstof- una. Þá varð árekstur á brúnni hjá Vanmadal, og slösuðust í hon ium fimm manns. Á laiugardaginn var svo ekið á mann innariega á Laugavegi, og var hann fluttur á Slysavarðstotfuna, og síðan á Landakotsspítalann. Seinni hluta dags á sunnudag var bll af Daf-gerð ekið á ljósa- staur á Ásvallagötu, við Ljósvalla götu. Konan, sem ók bílnum, meíddis't nokkuð, og sömuleiðis dóttir hennar og fanþegi annar, sem í bílnum var. Fólkið var flutt á Slysavarðstofuna, og bíllinn tek inn af staðnum. FB-Reykjavík, mánudag. Sex skipsmenn af brezka rann sóknar- og eftirlitsskipinu Heklu, sem liggur nú i Reykjavíkurhöfn, fengu í dag lánaðan skipsbátinn, og hugðust fá sér smáskemmti- siglingu. Komust þeir stórslysa- laust inn að Gufunesi, en þá datt einn sjómaðurinn fyrir borð, og ætluðu félagar hans að reyna að bjarga honum en við það fór ann ar fyrir borð. Mennirnir munu hafa verið nokkuð við skál. Lög reglan fór þegar upp eftir ‘ og náði í sjómennina, en hafnsögu bátur fór þangað líka til þess að ná í bátinn. Bátnum hvolfdi í Rauðarárvíkinni, en þó tókst að koma honum í Reykjavíkur höfn. Mennirnir voru allir fluttir um borð í Heklu, að einum und anskyldum, sem meiddi sig smá vegis og var fluttur á Slysavarð- stofuna. Myndina tók ísak, þegar bátarnir komu inn í höfnina. Mjkil úrkoma og vega- skemmdir á Ströndum GPV-FLnnbogastöðum mánud. Hér i Árneshreppi hefur verið gífurieg rigning síðnstu daga og vegaskemmdir geysimiklar. A Kjörvogi mældist úrkoman frá kl. 18 á lauigardag til kl. 9 á sunnudagsmorgun 64,3 mm. Eru allir vegir ófærir, en stór stykki hafa runnið úr þeim á mörgum S'töðum, einkum í KleifunU'm. Eru viðgerðir þegar hafnar, en taka mun nokkra daga að gera vegina umferðarhæfa. Skriður hafa víða fallið hátt úr fjallshlíðunum yfir vegina og nið- ur i sjó. Eru a nokkrum stöðum stórir haugar í flæðarmálinu. Hér í víkinni lenti skriða a vatnsbóli pví, er bæirmr hér kring fá vatn úr Stíflaðisi vatns leiðslan, sem er um km a len ?ci af aúr, og er viðbúið. að ríf þurfj upp alla leiðslun; ti) pe1-- að hreinsa hana Á meðan fáun við vatn úr lækjum, og síða» rigningarvatn. Fólk hefur ekki lent i teljan ' hrakningum vegna vegasikemmd anna, þótt einstaka bílar verð' tepptir í nokkra daga á einstak? stað.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.