Tíminn - 11.07.1967, Síða 4

Tíminn - 11.07.1967, Síða 4
ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS JÓNSSON SKOLAVÖRÐUSTiG 6 - SÍML 16588 Tilkynning frá bæjarsjóði Kópavogs Vegna útsvarsálagningar 1967 er Kaupgreiðend- um bent á að senda nú þegar skýrslur um þá Kópavogsbúa er þeir liaía 1 þiónustu sinni. Vanræki kaupgreiðandi þessa skyldu er hann ábyrgur sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarritarinn í Kópavogi. nýtt&betra VEGA KORT £sso! TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 11. júlí 1967. ALLT A SAMA STAÐ Loftdælur Verkfæri Aldrei meira vöruúrval daglega nýjar vörur Þvottakústar Gólfmottur Bílalyftur Stýrisendar, spindilboltar, slitboltar, höfuðdælur og hjóladælúr fyrir skoðun. Benzínbrúsar dráttartóg, lím og bætur. Aurhlífar (merktar), loftnetsstengur, rúðusprautur, olíusíur og viftureimar. Höggdeyfar, blöndungar, benzíndælur og vatnsdælur. Rofar, platínur, kveikjuhamrar, háspennukefíi ,ljósasamlokur, straumbreytar o.fl. o.fl. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Feröir kref jasí jf ■ i ■ Loftpúðar (Air lift) Framdrifslokur WILLYS-JEPP LAND-ROVER GAZ-69 BRONCO OG DODGE WEAPON Farangursgrindur á fólksbíla og jeppa. Hjólbarðahringir Hjólbarðar EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118. — Sími 22240. m 8» HANDBOKIN VISAR VEGINN Fariö með svarið í feröalagið TIL SÖLU er trillubátur 3,6 tonn. — Báturinn er 5 ára með 8 ha. Saab vél. Upplýsingar i síma 230, Sauðárkróki. Keflavík Atvinná innheimtumanns — starf hjá Rafveitu Keflavíkur, er laust frá 1. september n.k. Laun samkvæmt 12. Launaflokki bæjarstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsrngum um fyrri störf, sendist fyrir 15. ágúst til Rafveitu Keflavíkur Hafnargötu 17. RAFVEITUSTJÓRI BOGASKEMMUR Tilboð óskast í tvær bogas'kemmur, samtals 660 flatarmetrar, í góðu ástandi, sem seljast til brottflutnings. Bæjarstjórinn i Hafnarf'rði. Iðnaðarhúsnæði til leigu 300 fermetra iðnaðarhúsnæði á 1. hæð til leigu. Upplýsingar í síma 81315.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.