Tíminn - 11.07.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 11.07.1967, Qupperneq 5
'R.íÐJIIDtAGUIt 11. jálí W67. TÍMINN Móðiría var viss um að hræði■ leg mistök hefðu átt sér stað — Skipt á bömum á fæðingarheimili í Austur ríki og óvenjuleg lausn málsins. Það gerðist fyrir 18 árum á fæðingasrtofnun í Austurríki, að tvær telpur fæddust samtím is, og þegar þær voru lagðar í móðurarma, varð önnur móðirin þess fuHviss, að hræði leg mistök hefðu átt sér stað, hún hefði ekki feugið hið rétta bam. En enginn, ekki heldur hin móðirin vildi viður kenna, að ruglazt hefði verið á bömum. Loks nú eftir 18 ár, hefur fengizt lausn á þessu hörmulega máli, lausn, sem allir aðilar geta sætt sig við. Létla stúlkan, sem lögð var í arma Ghristina Arzt júnd- morgun árið 1949 var mjög faffleg, með Ijósan hárlúibba og blá aiU'gu, — 'barn, sem Ihver einasta móðir ihefðí getað ver ið stolt af. En frlá fyrstu stunidu var Ikonan mjög efins og óróleg. Bæði Ohristine Airzt og mað ur Ihennar, Ernst voru dökk ytfírlitum, svarthærð og brún- eyg, og börn iþeirra tvö, Paul- ette og Emst toáru hið sama svipmót. En þessi nýfædda dóttur, sem seinna hlaut nafn ið -Gertrude var óvenjulega Ijós á brún og 'brá, bláeyg og ljós hærð. Þetta var lotfvaxið skilningi hennar, og hún spurði eina ljósmóðurina á spítalanum, hvort ek'ki væri möguleiki á því, að þau mistök hefðu orð- ið, að ihún hefði fengið barn annarrar kionu. Ljósmóðirin varð ævareið ytfir þesisu, og sagði, að svo óskapleg mistök hefðú' aldrei orðið á þessari fæðingaristofnun. Hún sagði mjlög ábveðin við Ohristiane, að merkimiði vær,i látinn á handlegg bvers barns jafn- skjótt og það fæddist, og þessi miði væri ekki tekinn af fyrr en móðirin færi heim af stofn uninni. Þessa skýrimgiu varð Ohrist- ine að láta sér nægja, og hún gat ekkert í málinu aðlhaifzt, og þar sem ljósmóðirin og einn af lœknum stotfnunarinnar höfðu sagt henni að börn líkt ust stundum foreldrum sínum ekfei hið minnsta, heldur hefðu ertfðareinikenni frá forfeðrum fullvissaði hún mann sinn um, að þessi litla stúlka væri ljós hærð, þar sem annað hvort þeirra hj'óna hefði að öllum líkindum átt ljóshærðan föð ur. Em sjátf var Ohristine ekki fullviss. Hún talaði við nokkra hjúkrunarnema á stofnuninni, og fná þeim fékk hún þá vitn eskju, að í næstu sjúkrastofu við hana hefði legið kona að nafni Angela Oismuller, og hefði hún orðið léttari um alveg sama leyti og hún sjálf. Bæði börnin hefðu samtímis verið 'borin inn í barnaherberg ið, þar sem þau hefðu verið þvegin og snyrt, og hitt barn ið hefði og verið telpa. Jafnskjótt og Ohristine hafði náð sér eftir fæðinguna, ákvað hún aS leita Angelu Oismúller uppi og flá að líta á barnið hennar.' Hún hafði ærna ástæðu til að vera efins fannst henni, og eins og hún sagði síðar við réttarhöldin hafði hún ekki fengið að sjá barn- ið fyrr en 20 klukkustundum eftir fæðinguna. í Ihvert sfcipti sem Ihún hafi 'beðið hjúkrunar konurnar að sækja barnið, höfðu þær svarað mjög önug- lega til að þær hefðu ekki tíma til þess, og 'hún yrði að bíða eins og hinar mœðurnar. Og þegar hjúkrunarkonan kom loks með barnið og 'lagði það í faðm hennar, læddist efi að henni þegar í stað. Þegar Ohristine tókst loks að hafa uippi á heimilisfangi Angelu Oi'smúller kom upp úr kaf.inu, að konan var sfcilin við mann sinn og var flutt án þess að hafa látið vita um væntanlegt heimilisf'ang. Telpan, sem skírð hafði verið Brigette Ihafði verið látin í fóstur af Barnaverndarnefnd inni á staðnum, og Ohristine gat ekki fengið upplýsingar um, hvar það var. Hún reyndi lengi að hafa upp á Angeli O-ismúller, en leitin bar ekki árangur. Hún gaíist því upip yið svo búið, og reyndi hvað hún gat til að fullvissa sjálfa sig um, að ótti sinn reyndist ástæðulaus, þar sem Gertrude væ-ri vitaskuld dóttir hennar. Maður hennar hafði ekki hugmynd um þess- ar hugrenningar hennar og virtist alls ekki efins um, að Gertrude væri dóttir þeirra. Mlánuðir og ár liðu, en ef- inn nagaði Ohristine eftir sem áður. Hún ætlaði sér að finna Angelu Oismúller, enda þótt það virtist ógerlegt. Hún aug- lýsti eftir henni í dagblöðum, en aldrei kom neitt svar, og barnaverndarnefndin ’vildi alls ekki gefa upplýsingar um Ang- elu og barnið. Eftir því sem árin liðu varð Ohristine Arzt æ vissari í sinni sök, hræðileg miistök hlutar að hafa átt sér stað miorgun þann, sem dóttir hennar fæddist. Mann hennar var einnig farið að gruna, að nuglazt hefði verið á börnum Gertrude var ekki aðeins ólík hinum systkinum sínum í út- liti, en á al'la lund var hún eins og aðs'kiotadýr í fjölskyld- unni. Samt sem áður létu Ohristine og Ernzt börnin aldrei vita um þessar illu grun semdir, og sýndu' henni a'lveg jafnmikla ástúð og ummönn- un og öðrum börnum sínum, og þeim þótti alveg eins vænt um hana. 15 ár liðu og þá fyrst 'hillti undir iausn á þessu mikla vandamáli. Eitt dagblað anna flutti frétt um nokkuð óvenjuleg réttarhöld. Angela nokkur Oismúller hafði látið stefna fynrverandi eiginmanni S'ínum og barnsföður fyrir að borga ek'ki það meðlag með dóttur þeirna Brigitte, sem honum bar. Hún hafði einung is verið 18 ára gömul, þegar barnið, Brigitte fæddist, og árið 1952 hafði hún skilið við mann sinn, en gifzt aftur þrem ur árum síðar, og ytfárvöldin höfðu gert Oismúller að borga ákveðið meðlag með telpunni. Oisimúller borgaði einnig nokku.rn tíma, en árið 1953 Brigitta — myndin var tekin, þegar hún var 18 ára. fluttist 'hann frá Austurríki, settist að í Frakklandi, og stóð ekki við skuldbindingar sínar. Send var út tilkynning um að láta handtaka hann, og þegar hann kom grunlaus til Austurríkis árið 1964 var hann te'kinn fastur og sóttur að lögum. Oismúller sagði við réttarlh'öldiin, að það væri að vísu rétt, hann hefði búið með konu sinni um þetta leyti, sem hún varð barnsihafandi, en samt alla tíð verið fullviss um, að hann ætti ekkert í þessu barni. Angela hefði horfið frá honum nokkrum mániuðum áð ur en barnsins var von, og strax þegar hann hefði lifið barnið hefði hann orðið viss i sinni sök, því að barnið líikt- ist hvorki honum né fjöl- skyldu hans hið allra minnsta. Hún var óvenjulega dö'kk yfir- litum, brúneyg, svarthærð og hárprúð en bæði hann oig Ang- ela vo-ru ljóshærð og bláeyg. Hann kvað þetta orsökina fyrir því, að 'hann fae.fði ekki viljað borga með barninu. Þegar hér v-ar bomið sögu, hafði Angela tekið telpuna til sín á ný, þar eð eiginmaður hennar hafði lýst því yfir, að hann vildi með mikilli ánægju ala barnið upp sem sitt eigið. Hann kærði sig auk þess koll- óttan um meðlagið frá Ois- múller, en yfirvölddn kröfðust þess, að 1 ögunum yrði fram- fylgt, og Oismúller yrði gert að greiða sitt mánaðar- lega meðlag. Oismúller sagði, að það væri a.m.k. hægt að láta fara fram blóðflokkarannsókn til að ganga nokkt.rn veginn úr skugga um faðerni Brigitte. Ef það væd gert, kvaðist hann reiðuibúinn að taka úr- skurði sérfræðinganna, því að hann'vissi, að þótt rannsóknin leiddi í ljós, að hann og Bri- gitte væru af einum og sama blóðfloikki væri faðernið þó ekki þar með fulls'annað. Svo sem vænta mátti vakti þetta mál óskipta athygli þeirra Ohristine og Ernst Arzt, og nú voru _þau þess fullviss, að endi yrði brátt bundinn á þeirra löngu leit. Þau feng-u móður Ernst til að Mta eftir b'örnunum og héldu til Vínar- borgar til að hitba Angelu Ois- múller og sjá Brigitte. Sama dag og þau komu þangað, úr- skurðuðu sérfræðingar, að Ois- múl'ler og Brigitte væru af gjörólíikum blóðflokku'm, og Mlsiannað vséri, að Oismúller væri ekki faðir barnsins. Þess- t-tn úrskurði varð engan veg- inn-á móti mælt, og þegar þess ar óyggjandi sannani-r lágu fyrir, var ekki annað að gera en slíta réttahhöld'Unum en Oismúller fékk þó þunga ofaní gj'öf fyrir að hafa ekki látið fara fyrr fram blóðflokkarann sókn, svo að hægt hefði verið að komast hj'á þessari óþarfa fyrirhöfn. Ernst og Ohri-stine Arzt fóru nú heim til Angelu, sem nú var giift Heger, og sögðu hennj frá sínum illu grunsemdum. Þau þurftu ekki annað en ldta sem snöggvast á Brigitte, þau sáu strax, ,ð grunur þeirra hafði verið á rökum reistur, .telpan var sem smækku.ð mynd af Christine. Án allra minmstu Framhald á bls 15. Á VÍÐAVANGI BakreikningsvígíS Þegar borgarstjóri var að reyna að réttlseta bakreikning sinn á reykvísKa útsvarsgreið- endur á borgarstjórnarfundin um s. 1. fimmtudag, varði bann sig úr vígi, sem hann kvaðst liafa hlaðið sér við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar í des, s. 1. úr fyrirvara, sem hann kvaðst hafa haft, og las hann þessi ummæli, sem hann kvað rétt höfð eftir honum sjálfum. Morgunblaðið segir einnig svo um þetta í forystugrein s. 1. laugardag og birtir fyrir varann: „Þeir segja í fyrsta íagi, að svikizt hafi verið aftan að borgurunum, og það jafn þótt rif juð hafi verið upp fyrir þeim eftirfarandi yfirlýsing, sem Geir Hailgrímsson borgarstjóri gaf hinn 1. des- 1966: ,,Það er auðvitað athuga- semdavert við frumvarpið að fjárhagsáætlun, sem hér er lagt fram, að eigi skuli vera ætlað neitt fjárframlag til þess að greiða skuldbindingar og halla Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Það hefur þó ekki verið talið fært að gera það á þessu stigi málsins, með an óvíst er hvernig álagning útsvars og aðstöðugjalda kem ur út. Komi sú álagning vel út, liggur það auðvitað fyrir að ætla af slíkum umframtekj um fjárframlag til bæjarút- gerðarinnar. En að svo miklu le.vti sem á borgarsjóð fellur á næsta ári greiðsla eða grciðslur vegna Bæjarút- gerðarinnar, hljótum við að taka fjármagn frá öðr- um framkvæmdum borgarinn- ar til þess að standa skil á halla Bæjarútgerðarinnar“. Önnur útgáfa í Mbl. Framangreindan fyrirvara segist borgarstjóri hafa haft, og því hafi viðhorf hans í þessu átt að vera öllum ljóst, og því sé ekki komið aftan að neinum nú með útsvarshækk- uninni. Hér skal ekki að svo stöddu um það deilt, hver orð borgar stjóra um þetta liafa verið, en aðeins bent á bað, að þegar Morgunblaðið kynnti þennan fyrirvara borgarstjóra annan des. 1966 var útgáfan nokkuð önnur, eða á þessa leið feit- Ietruð aftán á blaðinu: ,,Það er auðvitað athuga- semdarvert, að í fjárhagsáætl- un ársins 1967 er ekki áætlað fyrir halla BÚR“. sagði borg- arstjóri, „en ef slíkar greiðsl Vjr falla á borgarsjóð á næsta ári, verður að taka fé til þeirra frá framkvæmdum borg arinnar. Ljóst er að ákvörðun í þessum efnum verður ekki frestað lengur en útséð er um nú fyrir jól, hvort togarar fái fyrri vciðisvæði“ í þessari útgáfu kynnti Morgunblaðið fyrirvara eða yfirlýsingu borgarstjóra um halla BÚR, og blaðið hafði hana innan gæsalappa til þess að það færi ekki milli mála að hér væri rétt eftir haft. í þessari útgáfu, eða þeirri sem Morgunblaðið kynnti Reykvíkingum, er hvergi minnzt á fyrirætlun um útsvarsliækkun síðar vegna halla BÚR, heldur aðrar leiðir- Og hvers vegna birti Mfcl. ekki vfirlýsingu borgarst.Tóra zétta, heldur einhverja allt aðra útgáfu. Af þessu er Framihald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.