Tíminn - 11.07.1967, Side 8
8
T
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 11. jóli 1961.
Böðullinn lék á fiðlu
Til aiUrar iiamingju er það
fremtr sjaldgæift, að glætpa-
lýður nái völd'u-m í nútóma
þjóðfélögon. Til þess að swo
megi verða þarf ekki liíla
lygd og engan smávegis áréð-
ur og iþó fyrst og fremst ótta.
Óttinn greiddi bezt sigiumför
nazista á Þýzkalandi. Og það
var óttinn, sem tryggðd naz-
isturn á'framihaldandi völd þar
í landi. Sú stofnun, sem vafcti
hvað mestan ótta var Gestapio
og meðal þess göturœsalýðs,
sem ágætti sig hvað mest inn
an þeirrar stofnunar var Rein
hardt Heydricih.
Heydridh fæddist 7. marz
1904, í Halle skammt frá I»eip
zig. Faðir hans var forstöðu-
maður Mjómlkstarskóla borg-
arinnar. Heidrich hlaut ágæta
menntun og ólst upp í and-
rúmslofti siðfágunar og hljóm
listar. 1922 gekk hann í sjó-
herinn. Hann var orðinn liðs-
fordngi í sjóhernum 1928.
Hann faatfði alltaf nolkfcur af-
skipti af stjórnmálum og
hneigðist þá einkum til ötfga-
stefna. Hann virtist eiga vísan
frama innan sjófaensins, ef ekki
hefði komið til veila, sem átli
eftir að verða homim að fóta-
kefli undir Weimar lýðveld-
inu, en það var kynferðisbrjál
un, sem faann var haldinn af.
Hann hafði nokkruim sinnum
vakið athygli á þessari veilu
með hegðun sdnni og að lok-
um batt þessi veiila endi á all-
ar framavonir hans innan sjó-
hersins. Það er mjög erfitt að
kynna sér hinar sönnu ástæð-
ur fyrir því, að hann var lát-
inn hvenfa úr sjóhernum,
vegna þess að öll skjöl varð-
andi neikvæða hegðun nasista
foringja voru eyðilögð á valda
tíma þeirra. Bftir því sem nœst
verður toomizt var hann trúlof
aður dóttur liðsforingja úr
sjóhernum, sem faann fyllti
og svfvirti sdðan. Málið
þannig vaxið að hann
að svara til saka fyrir
stóli jafningja sinna,
komst að þeirri niðurstöðu að
hegðun hans hefði ekki sam-
ræmzt stöðu hans sem liðisfor-
ingja og að hann yrði að
hverfa úr sjóhernum.
1931 fann hann sér sálufé-
Laga í göturæsum Hamborgar
og kynntist þar ýmiss konar lýð
sem síðar kom mikið við sögu
innan nasiistalhreytfingarinn
ar. Hann getok í nasistaflokk-
inn og skömmu seinna kynnt
ist hann Himmler og gerðist
náinn samvertoamaður hans i
Miincfaen og að lokum var
hann gerður yfirmaðus Gesta-
po 1934. Þessi nýi valdamaður
átti eftir að vekja meiri skelf
ingu en flestir aðrir kollegar
hans.
Heydridh var vel menntaður
hafði góða framikomu, hávax-
inn, Ijóshærður, ennið hátt, en
augun smá og stingandi og
það eina, sem gat bent til
veikleika, var munnsvipur-
inn, þykkar varir sem vdrtast
úr hluttfalli við aðra andlits-
byggingu hans. Rödd hans var
tveimur tónum of M og staikk
mjög í stúf við líkamsibyggingu
hans. Hendur hans voru hivít-
ar og vel hirtar, fingur mjóir
og fallega lagaðir. Hann var
mjög taugaveiklaðuT, þetta
koíTi meðal annars fram i
þótti
yrði
dóm-
sem
mæli faans, hann lautk oift ekki
við setningarnar og mar.gút-
skýarði fyrirmæli sín, eins og
hann óttaðist, að eilfitt væri
að skilja þau rétt.
Heydridh var miikill verald-
armaður. Hann var einn. fær-
asti skylmingamaður á Þýzka-
sandi og góður hestamaður.
Haim safnaði listaverkum af
mifclum áhuga, þótt hann nœði
efcki slSkum árangri sem Gör-
ing, og svo var hann ágœtur
fiðluleihari, en það var ein
aðalá'stæðan fyrir því, hve
hann lét sér annt um hendur
sdnar. Hann reyndi á allan
hátt að virðast öðrum sem
vammiaus, arískur hermaður
en honum tókst efcki að fela
þá veilu, sem hafði orðið
fótarkefli hans í upphafi. Hin
hynferðislega brjálun hans
gerði honum óvært. Hann var
stöðugt á höttunum eftór mis
jöfnum konum. Eftir það, að
hann komst til hœstu embætta
aflagði hann ekki nætudheim-
sóknir til alræmdra skemmti-
staða ásamt vinum sínum, sem
voru sama sinnis. Venjulega
lauik nætuirsvallinu í kyntferðis
svalli á hóruhúsum, þar sem
hinn afbrigðilega lostasemi
hanis fékk útrás í hinum ó-
náttúrulegustu tilbreyting-
um. Hann og vinir hans voru
vel þekktir í dýrustu lastabæl
um Berlínar og etftirsóttir við
skiptamenn pútnabælanna.
Heydridh var jaifnframt hald
inn kvalalþosta og sú veila gat
tekið á sig slíkar myndir, að
barðsvíruðustu böðlar Gesta-
po skulfiu við. Ónáttúran var
arinað eðli þessa manns, sem
gat leikið tærastu hljómlist
meistaranna með miklum
ágætum nýkominn úr
blóði drifnum pyntingaklef-
um- Gestapo eða írá lastatfull-
um pútum. Að öðru leyti var
hann gáfaður og metorðagjam
með þann járnvilja, sem braut
honum leið til æðstu metorða
innan þriðja rífcisins.
Heydrich tókst að villa á
sér heimildir. Ótounnugum gat
virzt hann mennilegur hermað
ur, en bak við þoklkalegt út-
lit og kurteislegt fas leyndist
mikii ónáttúra, ósrvífni og ó-
heilindi. í þann mund, sem
nasistar náðu .völdum var mik
il togstreita innan flokksins og
þá var Heydridh settur til
þess að safna saman heimild-
um um ættir Hitlers, en þoku
kennt og vatfasamt ættemi
hans gat orðið fjandmönnum
hans nokikur afckur í valda-
streitunni innan flokifcsins.
Hann var þess albúinn að
svíkja sjálft goðið, etf valda-
hlutföll röskuðust.
Heydridh áttó vanda til að
fiá ofsaleg reiðiköst, sem lýstu
sér í ösfcrum og froðutfalli
Hann leyfði sér þó þennan
lúxus aðeins heima hjá sér
og gagnvart undirmönnum sfn
um, Afbrýðisemi var stenkur
þáttur skapgerðar hans. Hann
var kvæntur fegurðardís, sem
var ebki síður metorðagjöm
en bóndi hennar. Hún þráði
auð og aukin völd og áhrif
Heyderich juku hann og þann
lúxus, sem var henni nauðsyn.
Hevdrich var mjög afbrýðisam
ur og hafði einkaspæjara til
þess að njósna um ferðir konu
sinnar. Hann var ekki síður
afibrýðisamur í garð vina sinna
og fjandmanna. Hann þráði
völd, auð og firama. Hann
skyldi troðíst til æðstu valda
með öSlum beim ráðum, sem
honum voru ti * ek.
Himmler var ytfirmaður hans
og skipaði hann ytfirmann að-
alstöðva Gestapó í Beriín í
Prins AJLbredhtstriasse númer
8, í apriimánuði 1934. Þaðan
óf Heyderidh það net, sem
náði yfir aJlt Þýzfcaland. Vald
þessarar pólitíslfcu lögreglu var
slíkt að tfiorustumenn og liðs-
menn gátu drýgt þá glæpi,
sem þeim þóknaðist án af-
skipta dómstólanna. Þetta var
óháð stofnun, bar aðeins á-
byrgð fyrir æðste mönnum
Himmler — sagt er að hann
hafi orðið feginn, þegar hann
fréfti um endalok Heydrichs.
þriðja ríkisins. Stofnunin átti
að tryggja völd nasistaflokks-
ins á Þýzkalandi og berjast
gegn öllum þeim öflum, sem
voru í andstöðu við flokkinn.
Opiniberlega voru vopn stotfn-
unarinnar: aðvörun, gæaluyarð-
hald eða vinnubúðir (fanga-
búðir). En auto þess var beitt
með betri árangri, mannrán-
um, morðum og manndrápum,
sem voru falin sem sjáJfsmorð
eða slyts. Ráðizt var inn á faeim-
ili manna á næturþeli og hinu
safcfelldi fluttur burt án frek-
ari fiormsatriða. AJgemgt var,
að menn væru sagðir felldir
á flótta og slysfarir andstæð-
inga flokksins voru algengari
en eðlilegt var. Sllkum morð-
um varð ekfci áfrýjað og bráð
lega virtist sem þjóðin sætti
sig við ógnaitstjórnina og ör-
yggisJeysið og samþykkti þar
með rikjandi stoipun. Þeir sem
mótmæltói þessum aðferðum
vorni annað hvort látnir
hverfia eða voru hræddir til
þagnar og lobs varð sú skoð-
un rítojandd að það værd óþjóð-
legt að fetta fingur út í að-
gerðir stofnunar, sem ynni að
aiukniu veldd ÞýzkaJands. Millj-
ónir þýztora borgara hættu þvi
að srjá glæpaistartfsemina og
lukte.’ eyirum sínium fyrir ang-
istarópum fangabúðanna. Þær
voru ekki til. Enginn vissi um
svívirðinguna, var viðkvæðið
eftir fall ófireskjunnar.
Með falli Austurríkis tók
Gestapó að teyigja net sín um
Evrópu. Tékkóslóvakía varð
næsta fórnarlambið, og evo
kom stríðið og undirokun Pcrf-
landis. Það var gefin út skip-
un um „germanisation" Pól-
lands og átti Himmler
að stjóma aðförunum, £n Hey-
deridh framkvæmdi. Sam-
kvæmt þessu skyldi Pólland
hreinsað atf Gyðingum og Pól-
verjum og byggt þýzkum íbú-
um. Nokkrar undantekningar
voru gerðar varðandi þjóð-
blendinga. Fljótlega var tekið
að reisa fangalbúðir og útrým-
ingarlbúðir og tekið var til
starifa þar í landi. Þar notað-
Lst stofnunin einkum við glœpa-
lýð, sem valinn var úr fang-
elsunum. Aðstaða Gestapó í
Frakklandi var þó um margt
erfiðari heJdur en víða annars
staðar í hernumdu löndunum,
sökum andstöðu þýzku hers-
hiötfðingjanna. Þessi togstreita
bom greinilega í Ijós eftir at-
burði, sem áttu sér stað að-
faranótt 3ja Október 1941 víða
í Paris, þegar tilraun var gerð
til þess að eyðileggja nokkur
guðshús Gyðinga með sprengj-
um. Þýzki herstjórinn 1 borg-
inni, von Stiilpnagel, lét tfara
fram rannsókn og böndin báx-
ust að Gestapó og frönskum
glæpalýð á þess snœrum. Bréf
voru send til aðalstöðvanna í
BerJín og árangurinn varð sá
að Heiderich lét nokkra
verstu Gestapó fantana í Frakk
sandi taka að sér störf í Rúss-
landi. Eitt etftirlætis áhugamál
Heydriahs voru fangabúðdrnar.
Hann fór gjarnan í eftirlits-
ferðir til hjpna ýmeu búða á-
samt HdmmJer og Ealtenbrun-
nar. Þessir þremmenningar
fylgdust með framfcvæmdum
af miklum áhuga, vinnu fang-
anna, aftökum í gasklefum og
tilraunastanfsemi lækna á liíf-
andi föngum. Afskipti Heyd-
ridhs af Rúissum komu einkum
fram útrýmingiaiherferðum
Gestapó. Hann skipulagði einn
ig ógnarhópa, sem höfðu það
hluitverk að halda fólkinu i
greipum ótta og skeltfingar.
Gyðingaotfsóknir voru' eitt að-
alstarf þessara hópa.
29. september 1941 var Heyd
riöh skipaður sem aðstoðar-
verndari TékkósJóviakíu og
hatfði hann þar mjög víðtæikt
valdsvið. Þessi slkipun var ekki
vel séð af Himmler, og hann
gat ebkert gert til þess að
koma í veg fyrir hana. í þessu
embætti vann Heydrioh sér ó-
dauðleikann. Hann þyngdi
mjög viðuríög við skemmdar-
verkum og mótþróa við her-
námsyfirvöldin, en þeim sem
voru fúsir til samstarfs við
Þjóðverja var umbunað í rík-
ara mœli en fyrr. Þetta nefndi
Heydridh „svipu og sykur að-
ferðina", og var hrifinn af.
Þessi aðferð gafst svo vel, að
fjandmönnuip Heydrichs inn-
an fLokksins þóttó nóg um og
vorið 1942 var svo komið, að
nánustu samstarfsmenn for-
ingjans voru1 orðnir uggandd oig
hræddir við þenman aðgerðar
mikla keppinaut. Sögur voru
á bréiki um tilraunir þeirra
til þess að ryðja Heydrich úr
vegi, en aðrir urðu fyrri tíl,
sem voru menn úr tékknesku
andspyrnuhreyfingunni.
27. maí 1942 var Heydriöh
á leið frá sumarihöll sinni til
Hradschinhallar í Prag. Ekill-
inn var annar en vanalega.
Við krappa beygju í úthverl-
um borgarinnar réðust tveir
Framhald á bls. 14
Friðbjörn
Kristjáns-
son, bóndi
Friðbjörn Kristjánsson fyrr
bóndi að Hauksstöðum í Vopna-
firði andaðist á sjúkrahúsi hér í
Reykjavík 29. júní s. 1.
Hann var fæddur að Hauksstöð
um 31. jan. 1894 og ólst upp í
skjóli móður sinnar á ýmsum stöð
urr. í sötmu sveit.
Eins og þá var títt vann Frið-
björn á uppvaxtarérum sínum
hörðum höndum að hverskonar
sveitarstörfum en naut eftir föng-
um ástríkis og umönnunar góðrar
móðui, sem aldrei brást þótt fá-
tækt og erfiðleikar steðj.uðu að.
Friðbjörn var karlmenni í s-jón og
raun hár vexti og hinn glæsilegasti
og vakti athygli manna hvar sem
hanu fór, ekki sízt fyrir prúðmann
lega framkomu, sem ætíð ein-
kenndi dagfar hans heimn
heiman-
Hann var greindur maður dulur
í skapi en notokuð geðríkur, en
mun sjaldan hafa horfið frá sínu
d-agfarsprúða viðmóti og Játlausu
en virðulegu framkomu. Friðbjörn
var fremur hlédrægur maður en
sinnti þó nokkrum trúnaðarstörf-
um ■ sveit sinni, þar á meðal í
sbólanefnd og sóknarnefnd. Frið-
björn giftist vopnfirzkri konu Sig
urbjörgu Sigurbjörnsdóttur, hinni
mestói myndar- og sæmdarkonu,
sem anni m.iög heimili sínu og
bar 'iag fjölskyldu sinnar fyrir
brjóst’ og annarra sem á heimili
þeir'a voru. Hún lifir mann sinn,
alduriinigin og heilsubilufi mörg
hin siðari ár. Þau hjón eignuðust
tvær iætur sem upp komust, hin-
ar mestu myndar- og' manndóms-
konui og ólu auk þess upp tvo
fóstursyni. Býr eldri dóttiri"
rausaarbúi með manni síuiw- **
Hauksstöðum og er móðir hennar
SKÍiil þeirra. Hin yngri er gift
efna* æðingj néi ■ Reykjavík. Frið
björr og kona hans byrjuðu bu
skap sem leiguliðat a ýmsum örð
um . Vopnafirði iVIur bústofn og
annað það sem til búnaðar hevrð;
hatfa verið smár og fátæklegur 1
upprtafi, en með hínu mikla starí;
þreurf Friðbjarnar og elju og bag-
sýni peirra hjóna blómgaðist bú
skapui þeirra svo að þau urðu
Framiiald á bls. L5.