Tíminn - 11.07.1967, Page 16
153. tfcl. — Þriðjudagur 11. júlí 1967. — 51. árg.
ÚTLENDINGAR VALDA
MIKLU ÓNÆÐI í HÚSI
í VESTURBÆNUM
SJO UMSOKNIR
HAFA BORIIT
— um stöðu forstjóra Norræna hússins.
FlÞReykjavík, mánudag.
^iö umsóknir hafa nú borizt um
stöðu forstjóra Norræna hússins
Sumar
ferðin
Sumarferð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík verð
ur að þessu sinni farin til
Vestmannaeyja með m.s.
Esju. Farið verður á hádegi
laugardaginn 29. júlí frá
Reykjavík og siglt til Vest-
mannaeyja. Heimaey verð-
ur vandlega skoðuð, meðal
annars farið út á Stórhöfða
í Herjólfsdal, og þeir, sem
vilja, geta gengið á Helga-
fell. Frá Vestmannaeyjum,
verður farið eftir hádegi á
sunnudag, og siglt í kring-
um eyjarnar og til Surst-
eyjar. Verði veður nægi-
lega gott, verður síðan siglt
til Dyrhólaeyjar, en til
Reykjavíknr er áætlað að
koma á sunnudagskvöld.
Farmiðapantanir og allar
nánari upplýsingar er hægt
að fá á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins í síma
2-44-80 og 1-60-66.
I»essi mynd er frá ' þeim
tíma, þegar Surtsey var upp
á sitt bezta.
í Reykjavík, að því cr segir í
NTB-frétt frá Osló í dag. Alv
Heltnc deildarstjóri í norska
Kirkju- og menntamálaráðuneyt-
inu skýrir frá þessu, og segir um
leið, að vel geti fleiri umsóknir
átt eflir að berast, þar sem um
sóknarfrestur sé fram til 15. júlí
næst koinandi.
Ármann Snævarr háskólarektor
formaður stjórnar Norræna húss
ins sagði í viðtali við Tímann í
dag, að hann vildi engar upplýs-
ingar gefa um, hversu margar um
sóknir hefðu borizt, enda væri
það ekki samkvæmt venjum hór
lendis að gefa slíkt upp fyrr en
ujnsóknarfrestur væri útrunninn.
Hann sagði hins vegar, að bygging
hússins gengi samkvæmt áætlun,
og væri búizt við að það yrði tek
ið í notkun i apríl næsta ár, svo
fremi sem ekkert óvænt kæmi fyr
ir, sem tefði fi'amkvæmdir.
Forstjóri Norræna hússins á
að taka við embætti sínu 1. jan
úar næst komandi, samkvæmt
auglýsingum um starfið.
MIKLAR FRA8VE
KVÆMDBRVJ
MÝVATN
KJ-Reykjavík, mánudag.
Af Námaskarði séð liefur Mý-
vatnssveit breytt mikið um svip
frá því í fyrr-a og veldur par
um Kísilgúrverksmiðjan vestan
Námaskarðs og húsaþyrpingin,
sem núna er risin við Reykjalilíð.
Mest bcr á Rísilgúsverksmiðj-
unni, miklu.m skáila tiliheyrandi
henn.i og turninum, sem hráefn-
in.u verður dælt upp í. Norðan
vorksmiðjunnar er þróin, sem kís-
ilgúrnum er dælt í neðan frá vatn
inu, og ,þar sem hann er látinn
setjast ti'l.
Nýr vegur ligg.ur út úr Bjarnar-
flagi yfir hraunið niðuir að Reyikja
hlíð, oig kemur á gamla veginn á
Stóragjárhryggnuim sunnan við
K.Þ. í Reykjaihlíð. Er gamli veg-
urinn meðfram hlíðunum þar með
niðuirlagður, nema hvað ekið er
eftir honum að nýju húsunum,
sem reist hafa verið i surnar og
timburihúscnum þrem, sem komið
var upp í fyrrasumar.
Framhald á bls. 14
KJ-Reykjavík, mánudag.
Nú um nokikurn tíma hefur út
lendur flökkulýður fengið inn-i í
þrem herbergjum á miðhæðinni
að Ránargötu 11 hér í borgi.nni, o.g
hefur mikið ónæði fylgt úllend
ingum þessum og oft búið að
kalla á lögregluna um nætur þeg
ar hávaðinn hefur gengið úr hófi
fram.
Maður nokkur sem ekki býr í
húsinu að Ránargötu 11 en á 40%
af húsinu leigir útlendingum þrjú
herbergi og eru tvö rúm í hverju
herbergi. Ilafa útlendingar haft
herbergi þessi á leigu í á annað
ár, og stööugt verið að skipta um
leigjendur. Ilefur alls konar lýð-
ur fengið þarna inni, og meðal
annarra sem bjuggu þarna um
tíma var Arabi er var kærður
fyrir að ráðast á stúlku, en
seinna var Araba þessum kom
ið úr landi.
Síðast í nótt var lögreglan köll
uð að Ránargötu 11, en þá keyrði
hávaðinn úr hófi fram, og born
sem búa í húsinu gátu ekki með
no.kkru móti sofið vegna hávað
ans, og reyndiar orðin sum hver
hrædd við allan þann gauragang
sem fylgir útlendingunum. Virð
ist svo sem þeir geri ekki neitt,
en drekka og svalla um nætur, og
eru þá gjarnan í herbergjunum
Framhald á bls. 14.
KYNDIOLIAN HÆKK-
AR NÆSTU DAGA
Eins og komið hefur fram í
blaðafregnum að undanförnu er
nú gert ráð fyrir verulegri hækk
un á olíu og benzíni á næstunni
vegna hækkunar flutningskostn-
aðar á heimsmarkaði og þá einn
ig hækkunar á flulningskostnaði
Rússa á olíunni hingað. Mun rík
isstjórnin og nefndir hennar hafa
fjallað um máíið á fundum und
anfarið í samráði við olíufélögin.
Eftir því sem blaðið hefur frétt,
er hækkunin á kyndiolíunni
væntanleg einhvern næstu daga,
en benzinhækkunin dregst eitt-
hvað lengur, og er sú skýring gef
in á því, að benzínbirgðir á lægra
flutningsverði séu enn til í land
inu.
1000 tiest
ar og 6000
menn á móti
EiS-iReykjaivífc, mánudag.
Fjórðungsmóti hestamanna
á Hellu Iauk í gær. Um 1.090
hestar og 5—6000 manns voru
á mótinu, þegar flest var, þrátt
fyrir óhagstætt vcður.
Mó’tið hófst sl. laugardag o.g
fór þá fram sýning kyrtbóta
hrossa,' gæðingaisýning og und
anrásir kappreiða. f gærmorg-
un voru kynbótahross sýnd í
dómihring og verðlaun afhent.
Elftir hádegið fór fram hópreið
hestamannaifélaga inn á sýn-
in.gar.svæðið. í fararbroddi var
riðið með íslenzba fánann en
síðan fcomu 22 hestar frá
hverju hinna 14 hestamanna
féiaga, sem þátt tóku í mót-
inu. Sáðan flutti sr. Stefán
Láiruisson í Odda bæn og Ingólf
ur Jónsson landbúnaðanríáð
herra fluitti ávarp. Ivoks fór
fram góðhestasýning með
verðlaunaafhendingu og að
lýktum úrslitakeppnir í kapp-
reiðunum.
Mikil rigning var á Ilellu
á laugairdagin,n og enn rigndi
í gœr, þótt nokfcuð minna
væri. Þrátt fyrir öhagstætt veð
ur, var mikið fjölmenni á móts
svæðinu. og er talið. að þar
hafi verið 5—6.TO0 manns, þeg
ar flest var. Hverfandi lítið
Framhald á bls. 14.
Myndin efst á síðunni er frá hinni glæsilegu hópreið hestamanna á Hellumótinu í fyrradag, þegar yfir 300
hestamenn riðu í fylkingu inn á mótssvæðið undir fánum félaga sinna. Ekki voru allir hestaenn ríð-
andi á Hellumótinu um helgina, því sumir beittu hestum sínum fyrir vagn, eins og ungi maðurinn hér á
myndinni Tímamynd: fsak.