Tíminn - 26.07.1967, Page 1

Tíminn - 26.07.1967, Page 1
Attgiýsing í TÍMANUM k«.rmir daglega fyrir augu 80—1*00 þúsund lesenda. Gerist áskrifendur að TTMANUM HringiS i síma 12323 166. tbl. — Miðvikudagur 26. júií 1967. — 51. árg. Styrjaldarástand í Detroit - Kynþáttaóeirðirnar breiðast út: Mestu átök í Bandarlkjunum frá lokum borgarastyrjaldar! NTB—New York, þriðjudag. ★ Róbert F. Kennedy sagði í dag, að kynþáttaóeirðirnar, sem nú ættu sér stað í níu bandarískum borgum, væru alvarlegustu innanríkisátök í Bandaríkjunum frá borgara- styrjöldinni fyrir rúnrwm 100 árum síðan. ★ Óeirðirnar ha'fa kostað 23 menn lífið í Detroit ernni, en sex hafa látið lífið í öðrum borgum og þúsundir ( hafa slasazt eða verið handteknir í þessum bæjum síðustu tvo sólarhringana. Hafa borgirnar níu orðið fyrir allsherjar rán- um og íkveikjum, sem ekki ei^a liinn líka íaLsögu Banda- ríkjanna á friðartímum. Frá átökunum í D'etroit segir á öðrum sta? í blaðinu, en átök urðu mjög víðá í Bandaríkjunum s.l. nótt. Helztu bardagasvæðin: ★ New York-borg: Þar æddu um 2000 ungmenni frá Puerto Rico um göturnar og rændu verzlanir og kveiktu í húsum. Einn táning1 ur léí lífið og eins 44 ára gömul kona, Talið er, að orsök óeirð- anna hafi verið sú, að lögreglu- Framihald á bls. 14. Eldarnir loga glatt í Detroit. Bandarískur hermaður stendur vörð við brennandi hús slökkviliðsmönnunum. —- Símsead Tímamynd. verndar De Gaulle vekur reiði- öldu i Kanadaferðinni NTB-Ottawa og París, þriðjudag. •k Lester Pearson, forsætisráð- herra Kanada, kallaði í dag Paul Martin, utanríkisráðherra — sem var með Charles de Gaulle, for- seta Frakklands, í ferð um Que- bec-hérað — til Ottaw-a, þar sem ríkisstjórnin kom saman til sér- staks funda. til að ræða ummæii de Gaulle í gærkvöldi, en þá end- aði rorsetinn ræðu sína með orð- unum „Lengi lifi frjálst Quebec“, sem er slagorð þeirra frönsku Kanadamattna, sem vilja aðskilnað frá sambandsríkinu. Eru ummæli de Gaulle túlkuð sem hvatning til þcssara aðila, að slíta sam- bandi við Kanada og stofna sjálf- stæti Quebec-ríki. ■ár (Jmmælt forsetans hafa vakið mikla óánægju i Kanada og öðr- um ríkjum, þar á meðal í Frakk- landt sjálfu. Er því jafnvel spáð af sumum, að þegar franska þing- ið komi saman í haust, muni van- trausi á de Gaulle og stjórn hans ef til vill1 samþykkt! Orð de Gaulle hafa vakið mikla ánrigju aðskilnaðarsinna í Quebec, en talsmaður Kanadastjórnar sagði ummæli forsetans vera mjög óró- jvekjandi. Þingmenn hafa sagt, að lorð 1e Gaulle væru móðgandi við kanadisku þjóðina, og hafa komið fram kröfur um að forsetanum verði þegai sagt að hypja sig úr landi. Ekk: er þö búizt við að gripið verði til svc róttækra aðgerða. Forsetinn s að ljúka heimsókn sini;í til Kanada með viðragðum við kanadísKE ráðamenn á niorg- un, miðvikudag, og er talið senni- Framhald á bls. 14. „ÞAÐ VAR ÞO SARABOT, AÐ EG HAFÐI ALGERLEGA YFIRSPILAÐ B. LARSEN“ — Frlðrik tapaSi fvrir Larsen í qær, á skákmótinu í Dundee. Hsím., þriðjudag. — „Þau meistari, þegar blaðið talaði urðu heldur sorgleg úrslitin við hann og spurðist frétta um fyrir mig gegn Larsen í lag“, úrslit skákmótsins í Dundee. sagði Friðrik Ólafsson, stór- „Ég tapaði skákinni, Iék hrotta lega af mér í unninnj stöðu, eftir að hafa algerlega verið búinn að yfirspila Larsen. Við vorum búnir að tefla í níu klukkutíma og ég hafði um margar leiðir að velja til vinn- ings — en þá var ég skyndi- Iega sleginn einliverri þreytu — yfirsást millileikur, sem Framhald á bls. 14. NTB—Detroit, þriðjudag. ★ 1500 fallhlífarhermenn úr bandan'ska lanáhernum — hertir í bardögum í Suður- Vietnam — komu í morgun til Detroit, fimmtu stærstu borgar Bandaríkjanna, og hófu að bæla niður óeirðirnar í borginni. Voru þeir sendir samkvæmt skipun Lyndon B. Johnsons forseta, til aðstoðar 13.000 lögreglu- og hermönn- um. Áttu þeir oftsinnis í dag í hörðum bardögum við leyni- skyttur sem víða hafa búið um sig í borginni. ★ Síðustu tvo sólarhringana hefur hálfgert styrjaldar- ástand ríkt í borginni, og í dag þorðu borgarbúar ekki út fy'rir dyr. Vitað er að 23 hafa látið lífið i átökunum, en óttast er, að mun fleiri hafi fallið. Kem- ur það fyrst í Ijós, þegar hægt er að leita í niðurbrunnum húsum í „höfuðborg" bílaiðn aðarins. ★ Á annað þúsund manns hafa slasazt í átökunum, á þriðja þúsund verið handtekn ir, en tjónið í borginni er met- ið á tæpar 8000 milljónir ísl. krónai Eru margir þeirrar skoðunar, að rangt sé að kalla átökin kynþáttaóeirðir — ráns hneigð hafi ráðið mestu með- an á martröðinni stóð. ★ falsmaður fallhlífarher- Framhald á bls. 14. Ftiðrik Ólafsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.