Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 15
T~
MIÐVIKUDAGUR 26. júlí 1967.
TÍMINN
15
tlrrt Verzlunarmannahelgina
SKAFTJ og JÓHANNES - Dansnð ó 3 stöðum
SKEMMTIATRIDL punnar oq Bcssi - Blandoöur kór - Jón
Gunnlaugssoh • Þjóðlmjnsöngui Boldur og Konni
FALLHlIFARSTOKK o mrtlssvuJÖi BITLAHLJÓMIEIKAR AUi RútS
Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU-
ferðir innifalið í aðgangseyri.
Verðmœti kr. 45;000,00
'HÉRADSMÓT Ö.M.S.B Kuampyiniikeppni HondknntllcikJ-
oq Koiluknollldkskcppni
UnglingatialdbUðir *
* Fjölskylduljaidbúöir
HESTASÝNING - KAPPRUDAR: Fél. ungrn heslnm. ÆHB
Fjölbreyttastn. sumorhnliðin * Algert ntengisbonn
. Æ.MB.
SJÓNVARPIÐ
Framhald ai bls. 16.
gert, að sumarhléin streðn
allt til þess dags. Frétta-
menn og aðrir dagslkrár-
menn Sjóovarps, hafa liátið
hendur standa fram úr erm
um þennan tíma og hafa
farið víða um land og einn
ig utan til að safna efni,
og einnig hafa menn verið
sendir utan til að kanna
erlent sjónvarpsefni en eft-
ir er að úrskurða hvað af
þvi verður tekið til flut-
ings hér. Má búast við mjög
aukinni fjöihreytni í verk-
efnavali og flutningi sjón
varpsins þegar það tekur til
starfa af fullum krafti á
nýjan leik.
IÞRÓTTIR
Framlhald af bls. 13.
Magnús Pétursson verða
áfram milliríkjadómarar ís-
lands. Taldi stjórn KSÍ ekM
rétt að fjölga þeim, þar sem
ekki náðist samkomulag inn-
an dómaranefndar KSÍ um
fleiri en þá. Þeir, sem sterk-
lega voru orðaðir við að hljóta
milliríkjadómararéttindi vora
Steinn Guðmundsson, Fram,
Ealdur Þórðarson, Þrótti og
Gi-étar Norðfjörð, Þrótti.
IÞRÓTTIR
Framhald aí bls. 13
mesta möguleika á eftir Val, þvi
að þessi lið hafa einungis tapað
6 stigum. Geta þau því hlotið 14
stig með því að vinna leikina, sem
eftir eru; Akureyri á eftir að leika
við Val og KR, en Fram á eftir
að leika tvívegis við KR og einn
leik gegn Akranesi. Sá möguleiki
er fyrir hendi, að 3 félög þ.e. Val
ur Alkureyri og Fram, verði jöfn,
og efst með 13 stig. Þiá þyirfti
eftixifarandi að ske. Valur og Ak-
ureyri gerðu jafritefli, Vaiur tap-
aði fyrir Keflavík en Akureyri ynni
KR. Fram þyrfti að sigra KR í
öðrum leiknum, gera jafntefli í
hinum og sigra síðan Akranes.
Og litum svo á möguleikann,
sem fjærstur er, nefnilega þann,
Sími 22140
Refilstigir á
Rivierunni
(That Riviera Toucr)
Leikandi létt sakamálamynd i
litum frá Rank.
Aðalhlutverk leika skopleik-
aramir frægu:
Eric Morecambe og
Emie Wise.
íslenzkur texti.
Sýnd kL 5 7 og 9
T ónabíó
Síma 31182
íslenzkur texti
Njósnarinn með
stáltaugarnar
(Iicensed to Kill)
Hörkuspennandi og mgög vel
gerð ný ensk sakamálamynd í
Utum.
Tom Adams.
Sýnd id. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ |
Síml 11475
Dr. Syn — „Fugla-
hræðan"
Disney-kvikmynd, sem fjallar
um enska smyglara á 18. öld.
Aðalhlutverk leikur
Patrick McGoohan,
þekktur i sjónvarpinu sem
„Hárðjaxlinn“.
íslenzkur texti.
Sýnd M. 5,10 og 9.
að 4 lið verði jöfn og efst með
12 stig- Þá þyrfti Valur að tapa
báðum leikjunum, (12 stig), Ak-
ureyri að vinna Val, en tapa fyrir
KR (10 -j-2), Keflavik að vinna
Akranes og Val (8+4) og KR að
vinna Fram tvívegis og Akureyri
(6+6). Eins gæti Fram orðið
fjórða liðið með 12 stig — í stað-
inn fyrir KR — með því að vinna
KR tvívegis og tapa fyrir Akra-
nesi, eða þá að vinna KR annan
leikinn og tapa hinum, en vinna
Akraes (8+4).
Sem sé, margt getur gerzt en
þá í mótinu. Næsti leikur verður
á fimmtudaginn og leika Fram og
KR fyrri leiíkinn.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
an bug að úrbótum. Hlnir fróð
ustu og færustu menn á að
kveðja tii Iiðsinnis við löggjaf-
ann, er sníði eftirlitsstakkinn.
Valdsvið Náttúravemdarráðs
þarf að breytasr og aukast, og
að líkindum verður síðan að
koma á fót náttúravemdarlög-
regln, eða sameina >á gæzln al-
mennu löggæzlustarfi með
miklu virkari hætti en nú er.
LJÓSMÆÐRAFÉLAGIÐ
Framhaid ad bls. 5.
starfið heldur áfram og óleyst
verkefni bíða. Ljósmæðrafélag
Reykjavíkur þakkar öllum, sem
lagt hafa hönd á plóginn í þessi
tuttugu og fimm ár.
Félagið hefur/fengið minningar
gjafir um Matthildi Þorkelsdótt,
; ur, sein var mjög vösk Ijósmóðir.
j Gjöfin var gefin á 100 ára afmæli
S hennar. Einnig hefur félagið feng
ið gjafir til minningar um ljós-
mæðurnar frk. Þuríði Bárðardótt-
ur og frú Rakel Þorleifsson.
1 Frá atofnu.n félaesins hefur
Sími 11384
7 í Chicago
(Robin and the 7 Hoods)
Heimsfræg, ný, amerísk stór
mynd i litum og CinemaScope.
ísl. texti
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Sammy Davis jr.,
Bing Crosby (
Bönnuð bömum innan 14 ára.
sýnd kl. 9
Glæpaforinginn
Legs Diamond
Bönnuð bömum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5
Sími 11544
Bismark skal sökkt
(Sink The Bismarck)
Amerisk stórmynd um eina
stórikostlegustu sjóorustu
veraldarsögunnar sem háð var
í maí 1941.
Kenneth Mooire
Dana Wynter
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBÍÓ
Heimsfræg ný ttölsk stónnynd
eftir FELLINL Mynd þessi hef
ur ails staðar hlotið fádæma
aðsókn og góða dóma þar sem
hún hefur verið sýnd.
Marcello Mastroiannl,
Claudia Cardinale.
Sýnd kl. 9
Blóðöxin
Æsispennandi og dularfuU
amerfsik kvikmynd.
íslenzikur texti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 18936
8V2
Lokað vegna sumarleyfa.
Guðrún Halldórsdóttir verið rit-
ari þess, og Helga Níelsdóttir,
formaður í 15 ár.
Stjómina skipa nú:
Fjjú Helga Níelsdóttix, formflður:
Frú Si'gríður Classen, varaform.
Frk. Guðrún Halldórsdóttir, ritari
Frk. Anna Eiríksdóttir, gjaldkeri
Frk. Pálína Guðlaugsdóttir vara-
gjaldkeri.
LAUGARÁS
■ 11*1
sunai og 32075
NJÓSNARI X
Ensk-þýzik stórmynd í litum og
Cinemascope
með íslenzkum texta.
Bönnuð bömtim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SVERTINGJAR
Fnaimhald aa bl's. 8.
latir, drykkfelldir, ' heimskir,
siðspilltir og óheiðarlegir. Þeir
bara heimti og heimti.
Víst er um það, að útlend-
ingur, sem reynir að gera sér
grein fyrir þessum hlutum, sér
margt, sem vekur hann til um
hugsunar: Svertingja á bezta
aldri sitjandi á tröppunum
hjá sér allan liðlangan daginn.
Húskoíinn að niðurfalli koon-
inn, gersamlega laus við allt,
sem málning getur talizt. Ör-
lítið átak með hamri, nöglum
og diálítílli málningu gæti hér
miklu uim breytt. Fátækt þarf
ekltí alltaf að fylgja sinnuleysi
og sóðaskapur. En þetta virð-
ist því miður vera einkenni á
híbýlum svertingjaa.
í sjónvarpinu mátti, um dag
inn, sjá fréttaþátt frá svert-i
ingjahverfum Ohicaoo-borg-1
ar. Fréttamaðurinn ræddi við!
I f jölda hverfisbúa, meðal ann- i
' ars við 15 ára ólétta stúlku, j
sem hætt var í skóla, löngu j
áður en hún væri búin að
meðtaka þá menntun, sem
henni var ætluð án endur-
gjalds. Hann spurði stúlkuna
hvers hún myndi óska fyrir
hönd ófædda barnsins. „Góðr
ar menntunar“, svaraði stúlk-
an án þess að láta sér bregða!
Svertingjar hafa á undan-
förhum árum fundið sér1
marga 1 eiðtoga, sem staðið !
hafa í fylkingarbroddi í jafn- j
réttisbaráttunni, þótt þar megi j
lika finna marga ofstækis- og
ofbeldis-seggi, sem mikið hafa
skaðað málstaðinn. Frambjóð
endur svertinaia hafa í vax-
andi mæli náð kosningum, og
sífellt er verið að skipa sivert
ingja í ný og ný embætti.
Lagabálkar varðandi jafn-
rétti svartra og hvítra eru nú
þegar orðnir viðamiklir.
Erfiðasti þáttur þessa mikla
vandamáls verður samt ekki
leystur í þinghúsunum. Þar á
ég við hinn mikla fjölda lands
manna, sem megna andúð hef-
ir á fólki af öðrum lit en það
er sjálft. Aukin mennfun, víð-
sýni og tími er það eina, sem
því getur breytt.
Þórir S. Gröndal.
i . 1
DANMERKURFERÐ
Frambald af bls. 5.
hlaup sín á Rómaveldi. Og mik- j
inn undirbúning og skipulag
hefur þurft til. Flest hús eru;
úr rauðurn eða gulum múrsteini, ■
og fara mjög vel við grænti
umbverfið. En ekki munu þarj
vera eins hlý og góð stein-;
steypuihús á fslandi, enda lík!
lega mun ódýrari. Mun snyrti
legri og betri umgengni er hér
við hús og bæi en til jafnaðar
heima. Kaupmannahöfn hefur;
vaxið og umferð aukizt síðan j
á skólaárum mínum þar fyrir
rúmum 30 árum. Hjólreiðafólki
fækkað, en alls staðar ganga
strætisvagnar. Við íslending
arnir vorum boðnir til Gunnars
Thorodasens sendiherra eitt
kvöld, tókum bíl og vorum óra j
lengi á leiðinni, vegna mikilL
ar umferðar. Eftir að hafa set
ið í góðum fagnaði hjá sendi
herrahjónunum, kusum við að
fara heldur með strætisvagni
heim, hann var fljótari en bíl
Sími 50249
Tálbeitan
Ný ensk stórmynd i litum
með íslenzkum texta
Sean Connery
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 9.
Sími 50184
19. sýningarvika.
Darling
Verðlaunamynd með
Julle Christie
og Dirk Borgarde
Islenzkui texti.
Sýnd kl. 9.
næst síðasta sýning
Bönnuð börnum.
SAUTJÁN
Hin umdeilda danska Soya-
litmynd
Örfáar sýningar.
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Sirni 41985
Vitskert veröld
Afbragðs vel gerð og sérstæð
ný sænsk mynd, gerð af
Ingmar Bergman.
Sýnd kl. 5 og 9
arnir. Eyrarsund er mjótt og
ganga ferjur margar milli land
anna. Er stöðugur straumur
Svía til Hafnar og Helsingja
eyrar og straumur Dana til
Málmeyjar og Helsingjaborg
ar, einkum til að verzla, ber
mi'kið á húsmæðrum með inn-
kaupatöskur sínar. Sænskar
húsmæður kvarta yfir, hve þær
sænsku séu lengi að velja vör-
ur og tefji í búðunum, og þær
sænsku kvarta yfir þeim
dönsku á sama veg. En kaup
memnirnir afgreiða og gleðjast
báðum megin sundsins. Eitt-
hvað svipað gerist nú við þýzku
landamærin, einkum streyma
Danir suður yfir að verzla síð
an sérstakur skattur „Momsen“
var lagður á í Danmörku, ný-
lega, svo að margar vörur hækk
uðu talsvert. Það er vfðar lcvart
að undan dýrtíð en á íslandi.
Danskir stúdentar þykjast
þurfa mikla vinnu í sumarfrí-
inu, en í sumar hefu-r verið
erfitt fyrir þá að fá vinnu, er
talið, að 7—10 umsóknir séu
um eins manns vinnu. Kaupið
er 8—9 kr. danskar á tímann,
eða Mgt verkamannskaup.
Menntaskólafólk fær kannski
fremur sumarvinnu en kaupið
er þá líka lægra. Danir eru
iðjúþjóð, en eftirvinna á
íslenzka mælikvarða þekk-
ist ekki. Fólk unir furðanlega
úti í görðunum, sem flestir eru
vel hi-rtir. Konur sitja þar með
handavinnu og þar er oft drukk
ið kaffi og jafnvel matazt þeg
ar veður leyfir. Það heyrast
skeliir í tréklossum barnanna,
og svartþrösturinn syngur all-
an daginn. Gráspörvar fiögra,
og hoppa milli borðanna á úti
útiveitingastöðum. Víðast er
skammt til skógar. Ég uni
vel í súlnahöllum beyki-
skóganna, en barrskógurinn er
dimmur nytjaskógur. Ræktun
skjólhelta er mikið og aðkall-
andi nauðsynjamál heima á
Fróni.
14. 7. 1967, Ingólfur Daviðsson.