Tíminn - 26.07.1967, Qupperneq 16

Tíminn - 26.07.1967, Qupperneq 16
166. tf»L —AAréVacodagvr 26. jWí T9S7. — 51. árg. Samíð hefur veríð um sölu á 322 þúsund tunnum síldur Stóðhestur seldur til Dunmerkur ES’Reykj-aV'íik, þriðjajdag. Óvenjulcgur og verðinæt- ur farmur var um borð í Tungufossi, sem átti að leggja af stað frá Reykjavík síðdeg is í dag. Var það sex vetra stóðhestur, sem flytja á til Danmerkur, þar sem hon- um er ætlað að embætta hryss ur af íslenzku bergi brotn ar, þar á meðal hryssurnar tvær, sem íslenzka þjóðin færði dönsku krónprinsess unni og manni hennar i bráð argjöf. Stóðhesturinn er 6 vetra, heitir Styggur og er jarpur að lit. Seljandi hans er Valdimar Jónsson bóndi í Álf hólum í Vestur-Landeyjum/ en kaupandinn er Gunnar Jóns s®n verkífeæðingur í Kauip- mamtaftiofn. Með foianum eru Pkrttir út nokkrir fleM hester, þar á meðal albnoðir hans, Dreyxi, 7 vetra, sem Gunnar Bjarnason selur sama kaup anda. Báðir þessrr Ihestar eru úr eigu Vaidimars Jónssonar en hann á hrcinrækitað hesta- kyn út af Nökkva friá Iíókni, og hefur það kyn verið hrein ræktað álit frá árinu 1860. Styggur er að mestu ótaminn, og kemur hann nú beint úr heiðinni, þar sem hann þjón aði um 40 hryssum. í Dan- mörku eru nú allmargir eig- endur íslenzkra hesta, og hafa þeir nýlega stofnað með sér félag til ræktunar á stofnin- Framhald á bls. 14. Valdimar bóndi heldur í tauminn á Stygg, (t. v.) en Gunnar Bjarna- son í Dreyra. (Tímamynd ísak). FBtReykjavík, þriðjiudag. Samningar hafa nú tekizt um sölu á samtals 322 þúsuud tunn- um af síld til Sovétríkjanna Sví þjóðar, t'innlands, Bandaríkj- anna, Danmcrkur Noregs og ísra- eL að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Síldarútvegsnefnd. Enn hefur ekki verið leyfð söltun síldar þar sem síldin veiðist mjög langt frá landi og óvíst er, hvenær söldun getur hafizt. Um þetta leyti í fyrra hafði verið saitað í 12.200 tunnur. FriéttatíJkynnáug Síldarútivegs ncfndar fer bér á eÆtirc JÞaim 20. þsm. voam andir- ritaðir í Mosfe\t»a samningar mffii Síldanúhvegsnefndiar og V. O. Pnodintorg um fyrirframsölu á samfals 60.000 tunirum af venju legri saltsíld, sykursild og krydd- sfld. 30.000 tunnur eiga að afgreið ast fyrir 10. des. n.k. og 30.000 tunnur á tíimabiiinu des 1967— marz 1968. Samningurinn um siíðari 30.000 tunnurnar tekur ekki gildi fyrr en staðfesting hefur borizt frá kaupendum. Sam komulag tókst L'm hækkun á sölu verði frá því sem það var á sl. ári. Áður var búið að semja um fyr irfraimsölu á samtals 262.000 tunn um til Svíþjóðar, Finnlands, Bandaríkjanna, Danmerkur, Nor egs og ísraels. Kaupendur í flest- urn þessara landa hafa samkvæmt samnángunum rétt til- að auka kauip sín, en þurfa að taka ákivörð un þar að lútandi á næstunni. Svo sem kunnugt er, hefur Verð lagsráð sjávarútvegsins þegar ákveðið lágmarksverð á fersk- síld til söltunar og er vcrðið nú kr. 12.— hærra fyrir hverja upp- saltaða tunnu og kr. 9,- fyrir hverja uppmælda tunnu en a si. ári. Verð á uppsaltaðri tunnu er nú kr. 390.- og á uppmældri tunnu kr. 287.-. Sökum þess, hve síldin hefur til þessa haldið sig fjarri landinu, hefur ennþá ekki verið mögulegt að hefja söltun, en á sama tíma sl. ár nam heildarsöltunin 12.200 tunnum." Jón Kjartansson hæst- ur með 2134 lestir heildaraflinn nú 91.719 lestir FB-Reykjavík, þriðjudag. í yfirliti Fiskifélagsins um síld veiðarnar norðanjands og austan segir, að aflahæsta skipið á veið unum til þcssa sé Jón Kjartansson með 2134 lest en annar er Ilarpa með 2131 lest, svo að munurinn er ekki mikilL Tíu skip eru með yfir 1590 lestir, en samtals hafa 111 skip fengið einhvern afla og þar af 108 yfir 100 lestir. Veður var gott á síldarmiðun um suðvestur af Bjairnarey í síðust'U viku. Érfitt var að ná til síldarinnar og aflahrögð því rýr. Nökkur skip fengu afla í Norð ursjó og lönduðu þau yfirleitt í Færeyjum. Ileyirzt hefur, að eitt skip hafi landað afla sínum í Lerwick á Hjaltlandseyjum. í vikunni bárust á land 11.180 lestir þar af var 1683 lestum landað er lendis. Heildaraflinn nemur nú 91.719 lesturn og hefur hann all- ur farið í bræðslu. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn orðinn 170.588 lestir, og höfðu þá 168. 829 lestir farið í bræðslu en hitt annað hvort verið saltað eða fryst. Ilæsti löndunarstaðurinn nú er Seyðisfjörður, með 25.365 lest ir. M kemur Rai.'farhöfn með 18.683 lestir og Siglufjörður með 14.871 lest. Aðrir staðir eru sem hér segir: Reykjavík, 6.410 lestir, Bolunga váfe 157 1., Ólafsfjörðuir 190 1., Krossanes 882 L, Húsavífe 522 1., Þórshöfn 324 L, Vopnafjörður 6.428 L, Neskaupstaður 9.475 L, Eskifjörður 4.151 L, Reyðarfjörð- ur 942 L, Faskrúðsfjörður 424 L, GÓÐIR MÖGULEIKAR ERU Á EFNAVINNSLU HÉR ÚR SJÓNUM OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Víðtækar athuganir fara nú fram á möguleikum til vinnslu á ýmis konar efnum úr sjó hér á landi. Hafa íslenzkir vísindamenn unnið talsvert að þessu verkefni og undanfamar tvær vikur hefur sérfræðingur í þessum efnuin, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna, dvalið hér og kynnt sér möguleika fslendinga á þessu sviði- Niðurstöður hans eru, eins og reyndar íslenzkra vísinda- manna, að hér séu aðstæður fyr ir hendi til stórvirkrar efna- vinnslu úr sjó. Sérfræðingurinn sem SIÞ sendu mngað að beiðni Rannsóknarráðs rfkisins er Indverji að nafni B. Thiagarajan, og kom hann hing að fyrir milligöngu utanríkisráðu neytisins. Hefur hann um árabil stjórnað rannsóknum á jsait- vinnslu úr sjó á Ceylon en unnið á vegum Sameinuðu þjóðanna und anfarin ár. Hér hefur hann starfað í náinni samvinnu við Rannsófenarráð ríkisins, en eitt af verkefnum þess er aS annast frumrannsóknir á nýtingu auðlinda landsins. For- maður ráðsins, Steingrimur Her mannsson, sagði á fundi með blaðamönnum í dag, en þar voru einnig mættir B. Tihiagarajan og Baldur Líndal efnaverkfræðingur að beðið hafi verið um aðstoð Sameinuðu þjóðanna til að gera Framihald á bls. 14. jr jr \ VEGIR NAGRENNI REi LAGDIR VARANLEGU Sl OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Enn stcndur yfir undirbúning ur að lagningu steyptra vega eða malbikaðra á þjóðvegum í ná- grenni Reykjavíkur og liefur Vegagerðin unnið að mælingum og undiibyagingu slíkra vega en fjármagn er ekki fyrir hendi til að hefja framkvæimlir. Þörfin á slíkum hraðbrautum er löngu farin að segja til sín og í vega áætiun á síðasta ári var skipuð ncfnd til að gera tillögur um gerð liraðbrautanna. Sagt hefur verið frá í blöðum að verið sé að gera tilraunir með ódýrari tegundir slitlaga á vegi í nágrenni Reykjavíkur en ekki mun koma til greina að nota slík efni á jafnmikla umferðarvegi eins og austur í sveitir og veginn vestur um land þar som bílafjöld inn á þessum leiðum er Kominn tipp fyrir þúsund á dag og dug- ir ekki annað en steypa eða mal- bika vegina eigi þeir að endast. Hins vegar kemur vel til greina að nota ódýrari slitlag á þjóðvegi sem ekki eru jafnmikið keyrðir, Stöðvarfjörður 362 1„ Djúpivogur 212 L, Færeyjar 2.021 1„ Hjalt- landseyjar 300 1. Röð tiu efstu skipanna fjrrir norðan og austan er sem hér segir: Jón Kjartansson 2134 L, Harpa 2131 lest, Héðinn Framhald á bls. 14. Fyrstu vikuna eftir sumarfrí eru Engar f rétt- ir og ekkert innlent efni í sjónvarpinu GÞE-Reykjavík, þriðjud. Sjónvarpið hefur útsend- ingar sínar að nýju eftir sumarhléin 31. þ.m., cn dagskráin fyrstu vikuna a. m.k. verður ófullkomin, eng ar fréttasendingar né held- ur annað innlcnt efni, og stafar þetta einkum af því að starfsfólkið hefur ekki . fengið tækifæri til að læra á og venjast hinum nýju upptöku- og útsending- artækjum sjónvarpsins, sem nýlega hefur verið lok i ið við að setja upp. Dagskrárliðir fyrstu vife una, eru sem sagt allir er- lcndir, hinir föstu þættir, Bragðarefirnir, Dýrlingur inn og Steinaldarmennirnir íþróttaþættir, fræðslu- og skemmtiþættir. Á hinn bóg inn er sennilegt, að venju legar útsendingar hefjist miðvikudaginn 9. ágúst, en upphaflega var ráð fyrir því Framhald á bls. 15. I og geta þvi þessar tilraunn Kom ið að góðum notum á öðrum s-töð I um á landinu. Óvenjumifeið hefur veriu um viðgerðir á vegum i sumar sem von er eftir skemmdir holklakans í vor. Klaki er jafnvel enn í fjall vegum svo að ekki er séð fyrir endann á skemmdunum ennþá.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.