Tíminn - 01.08.1967, Qupperneq 11
WIIÐJUDAGUR 1. ágúst 1967.
TIMINN
11
HlégarSur, Varmárlaug, Mosfells-
sveit:
Sumarmánuðina júli—ágúst, verða
kaffiveitingar, öl, gosdrylddr o. fl. í
Hlégarði alla daga frá kl. 14—18.
TekiS á móti ferðahópum í mat og
kafil með eins dags fyrlrvara.; —
Það er vinsíelt að fá sér kaffi eft
ir hressandi sundsprett í Varmár
laug.
Varmárlaug verður opin í júli- og
ágústmánuði sem hér segir:
Mánudaga, hriðjudaga, fimmtudaga
.og föstudaga kl. 14—18 og 20—22.
Laugardaga kl. 13—19.
Sunnudaga kl. 9—12 og 13—19.
Túmnn frá kl. 20—22 á fimmtudög
,um er aðeins ætlaður fyrir konur.
laug og gufubað
Þriðjudaga og laugardaga er gufu
bað opiö fyrir karlmenn. — Lokað á
miðvikudögum.
HOSMÆDRSKÓLINN A
LÖNGUMÝRI:
Ferðamenn a.th. frá 1. júli hefur
Húsmæðraskólinn að Löngumýri I
Skagafirði gefið ferðafólki kost á
að dveija 1 skólanum með eigin
ferðaútbúnað, einnig eru herbergi
tii leigu.
Framreiddutr er morgunverður,
eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk
þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef
beðið er um með fyrirvaira.
Orðsending frá:
Félagl heimilislækna. Þar sem fyr
irsjáanlegur er mjög tnikill skortui
á heuniUslæknum 1 borginnl ð með
an sumarfri lækna standa yfir ei
fólk vtnsamlega beðið að taka til
lit tii Þess ástands.
Jafnframt skai það itrekað, að
gefnu tilefni að neyðarvakt að deg
inum og kvöld- og aæturvaktir eru
aðeins fjTlr bráð sjúkdómstilfelU
sem ekkl geta beðið efttr beimiUs
lækni tíl næsta dags. Stjórn Félags
heimiUslækna.
Frá Uáðleggingarstöð Þjóð-
kirkjunnar: *
fcæknisíþjótiustá fellur niður
vegna sumarleyfa um óákveðinn
tfma frá og með 12. júlí.
Minningarsióður lóns Guðjónsson
ar skátaforlngfa. Minningarspjölö
fást 1 bókabúð OUvers Stelns og
bókabúð Böðvars Hafnarfirði.
Mtnnlngarkort Siálfsbjargar fást
Minnlngarspjöld N.L.F.I. eru af-
greidd á skrifstofu félagslns, Lauf-
ásvegl 2.
Minningarkort Hjartaverndar :
fást 1 skrifstofu samtakanna Austur
stræti 17, 6 hæð. Simi 19420, aila
virka daga fcl. 9 — 5 nema laugai
daga, júU- og ágústmánuð.
Mlnningarspjöld um Marfu Jóns-
dóttur flugfreyju fást hjá eftir
tölduro aðilum:
Verzluninni Ócúlus Austurstræti 7.
Lýsing s. f. raftækjaverzlunlnnl
Hverfisgötu 64, Valhöli h. t. Lauga
vegi 25, Maríu ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Tekið á móti
tilkynningum
■- dagbókina
kl. 10—12
SJÓNVARP
Miðvikudagur 2. 8. 1907
20.00 Nýhöfnin
Staldrað við í Nýhöfninni i
Kaupmannaiiöfn. (Nordvision
frá danska sjónvarpinu).
20.20 Steinaldarmennirnir.
íslenzkur texti: Pétur H. Snæ-
land.
20.45 Evrópubikarkeppni í
frjálsum íþróttur, undanrás í
Dvfllni.
■öelgtumenn, írar og íslendingar
keppa. ' >
22.15 Dagskrárlok. 1
26
— Nei, Mirjam! Ég segi eins
og Jóhannes skírari sagði: —Nú
er gleði mín fullkomnuð. — Guð
geifi, að þér aldrei tapið sjónar
á Jesú.
Georg tekur hlýtt og þétt í
hönd hennar. Það var kveðjan.
Þau Skildu til þess að geta fengið
nokkurra stunda svefn áður en
þau kaemu á áfangastað.
Jack hefur mörg járn í eldin-
uim eins og áður og gætir þéirra
með þefvísri nákvæmni. Ekkert
tækifæri er látið ónotað. Verk
hans þola sjaldan dagsins ljós, en
það, sem hann hefur nú með hönd
um, getur hann ge-rt um hábjart-
an dag. '
Það er fáförult um þetta leyti
dags í borgarhverfinu, þar sem
Jaok hefur aðsetur sem stendur.
Nokkrir bílar standa fyrir utan
veitingahúsin, og eigendur þeirra
sitja yfir eftirmiðdagskaffinu.
Klukkan er að ganga þr.|ú.
Jack horfir í allar áttir, snuðr-
andi eftir því, hvar líklegast sé til
fanga. A11+ í einn tekur hann á
rás yfir götuna eins og hundur,
sem allt í einu hefur komizt á
slóð. Brún augun eru.. hiyöss og
- 'græðgiE'leg eins og í rándýri.
Hann sér, hivar maður. kerour út
úr veitingahúsi og stígur upp í
einn bílinn. Rétt framan við hans
bíl stendur annar, svo að maður-
inn verður að aka örlítið aftur á
bak til þe9s að komast að öllu.
Jack þýtur í hendingskasti að
bflnum og stingur htöfðinu inn um
opinn gluggann.
— Heyrið þér, maður minn. Ég
held, að þér ættuð að athuga bet-
ur, hvernig þér akið. Jack var j
óður og trylltur.
— Hef ég komið eitthvað við j
yður? Stóðuð þér fyrir aftan’ bfl- j
inn minn? Maðurinn lítur stein-!
hissa á Jack.
— Komið eitthvað við mig?
Jack frísar af vonzku. — Ég má
bara þakfca fyrir, að þér hreint og
beint keyrðuð mig ekki í kiessu.
Afturstuðarinn á bílnum yðar
skall á hægri fótleggnuin á mér.
Jack beygir sig.niður og strýkur
hendinni ytfir meiðslin.
— Mér þykir þetta ákaflega leið
Mégt, herra minn. Það veit ham-
ingjan. Maðurinn býst til að aka
burt.
— Ákaflega leiðinlegt — hu frís
ar Jack aftur. — Þetta skal verða
yður dýrt spaug, því lofa ég yður.
Hann tekur upp blað og blýant
og skrifar númerið á bílnum hjó
sér. Maðurinn horfir orðlaus á
þessar aðifarir. Hann veit, að bdll-
inn hafði ekki komið nólægf þess-
•um Gyðingi. En það rennur nú
upp fyrir honum, hvers konar hó-
karl þetta er, sem hann er kom-
inn í kast við.
— Ef ég hief slasað yður, skal
ég aka yður til næsta sjúkrahúss.
Maðurinn var orðinn reiður, sem
sízt var furða. En Jack hafði ekki
hugsað sér að láta flytja sig á
sjúkrahús að svo stöddu.
— O — verið þér ekkert að
brjóta heilann um sjúkrahús og
þess háttax. Það get ég gert sjáif
ur, góði maður. Jack hefur kastað
grímunni og nú sér enginn helti
á honum. Hann leggur af stað nið-
ur götuna hnarreistur og óhaltur.
Hann heyrir að maðurinn
í bílnum kallar á etfir hon-
um, eittihvað um lögreglusföð —
Þangað áttl Jack ekkert erdndi.
Sjálfsagt kæmist hann þangað í
tæka tíð. Hann veifar manninum
og glottir um leið um leið og hann
snarast fyrir homið og inn í næstu
götu. Þá er þetta búið og nú get-
ur hann fengið málið í hendur
Woif málafærsluimanni. Hann er
hreinn sérfrœðingur í svona mál-
um. Jack fœr lögmanninum merk-
ið og númerið á bílnum. Nafn
mannsins fundust þeir strax í
skránni: Robert Burns 667. stræti
— Brooklyn. — Atvinna, birgða-
stjóri
— Ágætt, Jadk. Ég skal gera það
sem ég get til þess að plokka fugl
inn. Þú bíður þangað tifl ég læt
þig vita. Þú ferð varla að fremja
sjálfsmorð vegna þessara meiðsia.
Þetta batnar strax, þegar þú legg-
ur splunkunýju seðlana við sárið,
lagsmaður. Hann klappar á öxlina
á Gyðingnum og stingur uipp í
hann vindli.
— Já, það getur þú hengt þig
upp á góðurinn. Ég fer nú ekki
að kála mér fyrir svona smáskrám
ur, enda leikur lífið við mig, mað-
ur. Jack tekur vindilinn út úr sér
og stingur honum í vasann. Menn
gætu haldið að hann væri burgeis,
ef hann léti sjá sig með svona
fínan vindiL Enginn má fá
minnsta pata af velmegun hans og
því valdi, sem hann hefur með pen
ingum sínum.
S. ANKER-GOLI
Nokkru síðar þennan dag, fær
Robert Burns bréf, sem honum
kemur mjög á óvart. Það er frá
Wolf máiafærsLumanni, Battery
Place 4. Þar skýrir hann frá því,
að skjólstæðingur hans, hexra Ar-
on Gosdmeyer, hafi orðið fyrir
slysi vegna þess, að Burns hefði
ekið á hann. Bréfið endar með
vingjarnlegum tilmælum um það,
að þeir jafni málið sín á milii,
án þess að það fari lengra. Bums
rffur bréfið í tætlur, fokreiður.
Hann er sannfærður um það, að
bíl'linn hans kom ekki nálægt þess
um Aron, hvað þá meir. Helvítis
Wóðsugurnar.
Burns skrifar málaíærslumannin
u-m um hæl og neitar öllum sak-
argi-ftum. Tveim dögum síðar fær
h,ann stefnu fra undirrétti Man
hattan:
— Aron Goldmeyer lögsækir Ro
bert Burns 667. stræti nr. 57 Brook
lyn, New York, til skaðabóta að
uppuæð 1000 dollarar. Málavextir
eru þessir: Robert Burns ók með
ofsahraða á Aron Goldmeyer á
horninu á Broadway og 34. stræti.
Síðan hefur téður Aron Goldmey-
er legið rúmfastux og sárþjáður
vegna meiðsla á hægri fæti. Við
læknisrannsókn hefur það komið
í ljós og verið vottfest, að afleið-
ingar meiðslanna verða varanleg-
ar. Vítni að téðum atburði eru
David Coihn og Josef Berhstein.
Rotoert Burns getux ekki trúað
sínum eigin augum. Þetta er allt
uppspuni og lygi frá rótum. Stimip
illinn á bréfdnu er þó réttur. —
Undirréttur Mantoattan.
Hann les bréfið aftur og hrist-
ir höfuðið. Hann hitti þennan
Gyðing ekki á Broadway, heldur
í kyrrlátri hliðargötu, og þar voru
engin vitni viðstödd. Málinu yrði
þó sjáifsagt haldið áfram og hann
hafði engin vitni til þess að hrekja
ósannindin. Þetta leit illa út.
Hann sér strax, að hann kemst
ekki hjá því að útvega sér lög-
fræðing. Þegar hann kemur, segir
Burns honum alla söguna. Hann
hlustar þöguil og hugsandi.
— Hafið þér engin vitni? Án
þeirra er þetta vonlaust mál.
— Nei, því er nú verr og mið-
ur. En hann hefur engin vitni
heldur. Þessir menn eru bara
ijúgvitni, sem þessi þorpari hefur
mútað tfl þess að bera vitni í mál-
inu. Burns Utur á lögfræðing sinn
reiður og ráðalaus.
Sérfræðingur frá verksmiðj
unum sér um viðhald tækj-
anna — allir varahtutir
fvrirliggjandi.
BELLA VISTA1017
AfburSa mynd — tóngæSi
sem ekki eiga sinn líka.
VerS frá kr. 22.715
—28.985,00.
Afborgunarskilmálar:
v V\ greitt viS móttöku,
afgangurá
10 mánuSum.
B U O I N
Klapparstíg 26. Sími 19800
— Þetta er vitanlega hverju
orði sannara. En það dugir okkur
ekki. Dómarinn hefur þarna tvö
vitni, þér ekkert, og málið er okk
ur tapað. Ég held ég verði held
ur að lána yðux tvo aðstoðarmenn
mína. Burns lítur undrandi á lög
fræðinginn. Þegar hann las stefn
una, trúði hann ekki sínum eigin
augum, og nú getur hann ekki
trúað eyr-unum á sjólfum sér.
— Eigi-ð þér við, að ég fái tvo
aðstoð-armenn yðar til þess að bera
vitni? — Það er eins og Burns
áitti sig ekki á þessu tilboði.
— Já, það er eina ráðið. Dóm
arinn veit, að við segjum ósatt.
Hann þekkir aðstoðarmenn mína.
En hann veit líka, að GyðingUr-
in 1-ýgur. — Lögfræðingurinn
horfir brosandi á skjólstæðing
sinn, sem bókstaflega gapir af
undrun.
— Ég g-et ekki tekið þessu boði
yðiar. Burns horfir hu-gsandi í gólf
ið.
— Hvers vegna ekkij Viljið þér
'heldur tapa málinu? Ég get full-
vissað yður um það, að þessir
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 1. ágúst
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvrap 13.00 Við vinnuna
14.40 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð
degisútvarp
17.45 Þjóð-
lög 18.00 _______
Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning
ar 19.30 Daglegt mál Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. 19.
35 Lög unga fólksins 20.30 Út-
varpssagan: „Sendibréf frá
SandS'trönd“ eftir Stefán Jóns
son 21.00 Fréttir 21,30 Víðsjá
21.45 Frá útvarpinu á Nýja
Sjálandi. 22.05 Að heiman og
heim. 22.30 Veðurfregnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
x Miðvikudagur 2. ágúst
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Við vinnuna
Tónleikar. 14.40 Við, sem
heima sitjum
15.00 Mið-
degisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp. 17.45
Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynn
ingar. 19.00 Fréttir 19.20 Til-
kynningar 19.30 Dýr og gróð
ur Þór Guðjónsson veiðimála
stjóri talar um fisksjúkdóma.
19.35 Vísað til vegar um Vest
mannaeyjar. 19.55 „Ótelló" for
leikur eftir Antonín Dvorák.
20.20 Tónsmíðar í Tartu og
Tallinn Gunnar Bergmann tal
ar um Eistlendinga og kynnir
tónlist þeirra. 21.00 Fréttir
21.00 íslandsmótið í knatt-
spyrnu: Útvarp frá Akureyri
Lýst síðari haífleik í keppni
Akureyringa og Vals. 22.10
„Himinn og haf“. kaflar úr
sjálfsævisögu Sir Francis
Chichesters Baldur Pálmason
les (12) 22.30 Veðurfregnir Á
sumarkvöldi Margrét Jónsdótt
ir kynnir lét’klassfsk !8g oe
kafla ór tósverjusn- 2S-20
Fréttir í stuttu máli. Dagskrir
lok.