Tíminn - 01.08.1967, Síða 12
/
T2
ÍÞRÓTTiR TÍMiNN ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 1. ágnst 1967.
Ná Skagamenn KR-ing-
um á endasprettinum?
--- sigruðu Keffvíkmga 1 :Oognúmunar 2 stigum á Akranesi og KR
KR í fallbættiU Þetta hljómaa-
einkennilega og ótrúlega, en víst
er um það, að nrargir KR-ingar
hmkku við, þegar fréttist um úr-
slitin í KeQavík á sunnudaginn,
þar sem Akranes vann leikinn
1:0. Skagamenn höfðu dregizt
lamgt aftur ór í langhlaupinu í 1-
deild, svo langt, að enginn reikn
aði með þeim lengur. En enda-
spretturinn er eftir og falibarátt
an stenjdnr á milli KR og Akra-
ness. KR er með 6 stig og á 2
leiki eftir. Akranes er með 4
stig eftlr sigurinn á sunnudag
og á 1 leik eftir. Tapi KR fyrir
Fram og Akureyri — og Akra-
nes vinni Fram, verða KR og
Akranes að leika aukaleik um fail
ið. Og nú er talað um „gulu
hættuna" í herbuðum KR.
IHér á eftir fer stiutt frásögn
Páls Jónssooar, fréttaritara Tím-
ans í Keflavík, um leikinn á
sainmndagiun:
i/eður var gott til knattspyrnu
kappni á SMnmJdaginn, norðaust-
an gola og sólskin. Akranes sigr-
aði 1:0 í jöfnum leik, sem bauð
upp á fjölm'örg mariktækifæri, en
í heild var leikurinn slakur knatt-
spymulega séð. Þeir voru kátir
Skagame nn irn ir, þegar þeir
gengu af velli, því að með sigr-
inum sköpuðu þeir sér smáivonar
neista um áframhaldandi setu í
deildinni.
Fyrri hálfleikiur var marklaus
iþrótt fyrir mörg góð taekifæri.
Akranes haifði vindinn með sér
í fyrri hálfleik og var þá mun
niær þvi að skona en Keflavík. í
síðari hólfleik breyttist þetta.
M fengu Keflvíkingar tækifær-
in, en það var sama sagan. Þeim
tókst efcki heldur að skora und-
an vindinum.
Á 27. mínútu síðari hálfleiíks
kom markið, sem réði úrslitum.
Dæmd var aukaspyma á Kefl-
víikinga til hliðar við vítateig
þeiira. Þórður Jónsson fram-
kvæmdi spyrnuna og gaf vel fyr-
ir markið á Mattihías Hallgríms-
son, sem þar var til staðar. Og
Matthías afgreiddi knöttinn í
mark hjá Kjartani. Við markið
lifnuðu Skagamenn allir við og
jaifnaðist leikurinn, en fleiri
mörk voru ekki skoruð.
Akranes-liðið er æði ójafnt að
styrkleiika. Framlherjamir, eink
um þó Björn Lárusson og Matt-
híias, eru betri hluti liðsins. Þórð-
ur Jlónsson styrkir liðið til muna.
Skipulag er ekki mikið á leifc liðs
ins, en töluverð leikgleði ríkj-
andi.
Keflavíkur-liðið er hins vegar
jafnara að styrkleika. f þessum
leik voru þeir Guðni Kjartansson
Magnús Haraldsson og Karl einna
Sigurður Albertsson sækir að
mark! Akraness.
beztir. Hielzti gaillinn við liðið
er, að ekki tekst að tengja nógu
vel saman vörn og sókn. Mynd-
ast oft stórt bil þarna á milli og
því verða sóknartilraunimar til
viljunarkenndar.
Dómari var Valur Benedikts-
son og var hann sj'álfum sór sam-
kvæmur, en hefði mátt minna
leikmenn meira á nærveru sína.
Þorbjöm
Kjarbo
slgraöi
PF-Keflavík. — Fjórða GoK-
meistaramót Suðurnesja fór
fram í síðustu vScu og lauk á
sunnudaginn. Þátttakendur
voru 25 talsins, en keppt var
í 4 flokkum. Veður var heldur
óhagstætt til keppnL því
hér hefur ríkt norðanátt
nokkra undanfama daga.
Að vanda voru leiknar 72
holur, en í unglingaflokki 36
hoiur. Úrslit urðu eins og nér
segir:
1. fl.
1, Þoribjörn Kjjanbo 307 h.
Framhald á bls. i5.
Útihandknattleiksmótið s.l. föstudagskvöld:
Valur ógnaði Fram
í síðari hálfleik
Erna skorar fyrir KR á móti Fram. Svandís, 'Fram, var of sein til að stöðva hana. (Tímam.: Kristinn Ben).
KR-stúlkurnar komu
á óvart gegn Fram
AMiReykjavík. — KR-stúlk-
urnar komu mjög á óvart í úti-
handknattleiksmótinu með því
að sigra Fram 5:2 í b riðlinum,
en Fram var álitið stcrkasta lið-
!t> I honum. Með þessum sigri eru
KR-stúlkurriar nijög líldegir sigur
vegarar í riðljnum, en þær verða
það með því að sigra Vestmanna-
eyinga.
HR-stúikurnar eru frægar fyrir
keppnisskap sitt óg mikla hörku.
Þær sýndu hvort tveggja í leikn-
um á móti Fram á föstudaginn.
Og tviivegis var einni KR-stúlk-
unni vikið af velli fyrir hörku.
Erna sikoraði fyrsta markið fyrir
KR, en Oddrún jafnaði. Aiftur
skoraði Erna faltega af lími og
Sigrún bætti við 3:1. Halldóra skor
aði 2. mark Fram fyrir hlé og
var það jiafnframt síðasta mark
Fram í leiknum, því að í síðari
nálfleik skoraði HR tvö mörk
gegn engu (Kollbrún og Hansína).
Lauk leiknu'm því 5:2.
HR-liðið er efnilegt og á senni
lega eftir að ná langt. Beztar í
leiknum á móti Fram voru Erna,
Hansína og Jóna Björnsdóttir í
miarkinu. Fram-liðið var mjög
dauft og meðalmennskan alllsréð-
andi. Einna skást var Regína
Magnúsdióttir í markinu.
Alf-Reykjavík. — Fram mætti
með hálfgert b-lið gegn Val í úti-
handknattleiksmótinu s.l. föstu-
dagskvöld. Gunnlaugur Hjálmars-
son, Guðjón Jónsson og Sigurður
Einarsson allir fjarverandi, en
samt vann Fram leikinn 20:16. í
hálfleik leit út fyrir stórsigur
Fram, cn þá var staðan 13:6. Og
í byrjun síðari hálfleiks komsl
munurinn í S mörk, 16:8.
Valsmenn höfðu ekki sagt sitt
síðasta orð og söxuðu smiám sam-
an á þetta stóra forskot. Her-
mann Gunnarsson og Bergur
Guðnason voru aðalskyttur Vals
— og þegar 4 mínútur voru eft-
ir, var munurinn einungis 3
mörk, 18:15. Ingólfur Óskarsson
hafði verið í hvíld fyrir utan, en
kom nú inn á aftur og skapaði
strax jafnvægi hjá Fram. Hann
skoraði 19:15 fyrir Frarn, en Berg
ur skoraði 16. mark Vals. Pétur
Biöðvarsson innsiglaði sigur Fram
með því að skora 20. markið.
Um nokkuð skemmtilegan leik
var að ræða, einkum í síðari hálf
leik, þegar Valur reyndi að jafna.
Hins vegar var varnarleikur Fram
mjög slakur í síðari hálfleik. Ing-
ólfur var potturinn og pannan í
apili Fram, en skorti úthald.
Bann skoraði 8 mörk. Gylifi J.
skoraði 4, Gylfi H. og Pétur 3
hvor og Hinrik 2.
Bergur og Herm-ann skoruðu'
flest mörk Vals, 5 hvor. Ágúst 3,
Jón‘2 og Pétur 1.
Næstu leikir í útihandknatt-
leiksmótinu verða ekki fyrr en
laugardaginn 12. ágúst, en mót-
inu á að ljúka 17. ágúst.
Vals-stúlkurnar
sigurstranglegar
Alf-Reykjavík. — Vals-stúlfcurn
ar áttu léttan dag gegn Keflavík
í útihandknattleiksmótinu s.l.
föstudag. Höfðu þær yfirburði á
öllum sviðum og unnu 10:4. Eft-
|r að hafa séð kvennaliðin leika
í útimótinu, þykir mér líklegt, að
Vals-stúlkurmar vinni mótið auð-
veldlega.
Sigrún Guðmundsdóttir skor-
aði 4 af 10 mörkum Vals, þar af
3 úr vítaköstum. Ragnheiður og
Björg skoruðu 2 hvor og Erla og
Sigrún Ingólfsdóttir 1 hvor.
Það, sem Vatar hefur yfir öll
hin kvennaliðin, eru liðskonur,
sem þora og kunna að skjóta á
mark, sbr. Sigrún G„ Sigrún I.,
Björg og Ragnheiður Blöndal,
sem er mjög vaxandi.
Með vál í riðli eru, auk Kefla-
víkur, Breiðablik og Árm. Hvor
ugt þeirra er líklegt til að veita
Val keppni.
Ármann sigraði
Breiðablik 9:6
Ármanns-stúlkurnar sigruðu
Breiðablik 9:6 í a-riðlinum í úti-
handknattleiksmótinu í leik, sem
báður var s.l. föstudagskvöld.
■>
i