Tíminn - 01.08.1967, Page 13
1. ágúst 1967.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN R
*3
Fram „átti" leikinn,
en KR-ingar skoruðu
Alf-Reykjavík. — Sjaldan lief-
ur eitt lið fengið eins ikið fyr-
ir eins lítið og ER í gærkvöldi,
þegar liðið vann Reykjavíkur
meistaratitilinn í knattspyrnu í
úrslitaleik á móti Fram. Fram
„átti“ leikinn, eins og þar stend
ur, en KR-ingar skoruðu eina
mark leiksins. Fram átti ótal
tækifæri til að skora, en Guð-
mundur Pétursson í KR-markinu
varði frábærlega vel og Weypti
engum knetti inn fyrir marklinu.
KR getur þakkað Guðmundi ein-
Vals-vél
norður!
Eins og sagt var frá
á íþróttasíðunni s.l. laugardag,
höfðu Valsmenn í huga að
taka á leigu „Viscount" flug-
vél Flugfélagsins í sambandi
við leiíkinn við Akureyri á
morgun. Þctta mun nú vera
ákveðið og var nær upp pant
að í vélina um miðjan dag í
gær.
Eyjamenn
æfingalitlir?
Vestmannaeyingar höfðu 2:0
yfir í hálflei'k gegn Haukum í
hinum þýðingarmikla leik í b-
‘ riðli 2. deildar á sunnudaginn,
en glopruðu forskotinu niður og
töpuðu 4:2. Með þessum úrslitum
eru Eyjamenn og Víkingar jaffn-
ít að stigum fyrir síðasta leiikinn
— Vík. — Vestm. — sem fram á
að fara á Melavellinum 9. ágúst.
Aðalsteinn og Hanaldur Júl.
skoruðu mörk Vestm. í fyrri hálf
leik, en Guðjón Sveinsson, hinn
markaheppni framherji Hauka,
skoraði þrjú mörk í röð í síðari
hálfleik. Og Heribert skoraði 4:2.
Haukar voru' mun betri í síðari
háifleik, en svo virtist, sem Eyja-
menn væru í lítilli æffingu. Er
það kannski staðreyndin?
alf.
um fyrir sigurinn í gærkvöldi.
Baldvin Baldvinsson skoraði
eina mark leiksins á 37. mínútu
fyrri hálfleiks. Eyleifur sendi
iknöttinn til hans út til hægri,
þar sem Baldvin var laus og lið-
ugur — óð að marki og skoraði
1:0. Þarna var Fram-vörnin iMa
á verði.
Fyrr í hálfleiknum hafði Helgi
Númason átt 3 „dauðafæri“ við
KR-markið. Fyrst á 17 mín., þeg
ar hann komst einn í gegn, gn
B-lið Akraness, skipað „gullald
armönnunum“ frægu, sigraði
Keflavík í Bikarkeppnj KSÍ s.I.
laugardag 3:2 í skemmtilegum
leik, sem fram fór á Akranesi.
Ríkharður Jónsson náði for-
uistu fyrir Akranes snemma, en
Keflvíkingar jöfnuðu 1 : 1. Var
skaut rétt framhjá. í annað skipti
átti Helgi gott tækifæri á 26.
mín., en Guðmundur varði skot
hans. í þriðja sinn skallaði Helgi
af 2ja metra færi, en Guðmundur
náði að verja.
í síðari háifleik sótti Fram jafn
vel enn meira, enda lögðu KR-
ingar mikið upp úr vörninni. Á
10. mínútu skapaðist eitt hættu-
legasta tækifærið, þegar Grétar
Sigurðsson, miðherji, komst einn
staðan þannig í hálfleik. í síðari
hálfleik skoraði Keflavík 2:1, en
Þórður Þórðarson jafnaði, 2:2.
Signrmark Akraness skoraði Þótrð
ur Jónsson úr vítaspyrnu. — Þess
má geta, að lið Keflavíkur var
mestmegnis skipað 2. flokks pilt-
um.
ungis Guðmund efftir. En Guð-
mundur bjargaði með útihlaupi
og gat slegið knöttinn í horn.
Og þannig hélt Fram áffram að
sækja allan síðari hálfleikinn, fyr
ir utan síðustu 10 mínúturnar, en
þá sköpuðiu KR-in.gar sér nokkur
hættuleg tækifæri við Fram-mark
ið og m.a. bjargaði Fram-vörnin
eitt sinn á línu.
Sigurinn í gærkvöldi var nokk
ur uppreisn fyrir KR-inga eftir
alla ósigrana að undanförnu, en
tæplega hafa KR-ingar þó verið
ánægðir með gang leiksins. Hann
sannaði hvorki að KR hefði verið
betra liðið í gærkvöldi eða yfir-
leitt, að KR eigi bezta knatt-
spyrnulið höfuðborgarinnar. Fjór
Framhald á bls. 14.
A þessu ári eru 40 ár liðin síð
an íþróttaskólinn í Haukadal var
stofnaður. Ilefur skólinn starfað
á hverjum vetri síðan og er nem
endahópurinn, Sem þar hefur ver
ið við nám, um 800, auk þeirra
pilta sem dvalið hafa í skólanum
stuttan tíma, á ýmisskonar nám-
skciðum.
Sigurður Greipsson hefur frá
upphafi verið skólastjóri íþrótta-
skólans, enda stofnaði Sigurður
skólann og hefur starfrækt hann
á sinu heimili, svo sem kunnugt
er.
í tilefni af 40 ára afmæli skól-
ans, er ákveðið að efna til nem-
endamóts að Hauikadal þriðjudag
inn 22. ágúst n.k. en þann dag
verður Sigurður Greipsson 70
ára.
Gert er ráð fjTÍr að þeir Hauk-
dælir sem koma á mótið, mæti
í Haukadal kl. 14 og dvelji þar
fram til kvölds — rifji upp göm-
ul kynni — „verði ungir f annað
sinn“.
Um kvöídið verður efnt til sam
sætis í Aratungu, til heiðurs Sig-
urði Greipssyni og eiginkonu
hans Sigrúnu Bjarnadóttur. Er
það Héraðssambandið Skarphéð
inn, sveitungar þeirra Haukadals
hjóna og nemendur Haukadals-
Það er í kvöld þriðju-
dagskvöld, sem sundmót
SSÍ verður háð í Laugar-
dalslauginni, með þátt-
töku bezta sundfólksins okk
ar. Ný met í kvöld? Svar
við þessari spurningu fæst
í kvöld. Von er á meti í
200 metra skriðsundi karla,
en í þeirri grein eigast
þeir við nafnarnir Guð-
mundur Gíslason og Harðar
son. í skriðsundi kvenna
má búast við hörkukeppni
milli Hrafnhildar, Ármanni
og Guðmundu, Selffossi. í
200 metra baiksundi er
möguleiki á því, að Siig-
rún Siggeirsdóttir, Ármanni,
setji nýtt met. mótið í
kvöld nefst kl. 20.
skólans, sem gangast fyrir sam-
sætinu.
Þeir nemendur skólans sem
ætla að mæta í Haukadal 22.
ágúst eru beðnir að tilkynna það
til Kjartans Bergmanns Guðjóns-
sonar, Bragagötu 30 sími 21911,
Reykjavík, Hjálmars Tómassonar
Rauðalæk 55 sími 33125 eða 10700
Reykjavík eða Haffsteins Þorvalds
sonar, sími 1545 (eða 1554, Sel-
fossi, fyrir 10. ágúst n.k.
___
Pétur sigur
vegarí í Golf-
móti Rvíkur
Golfmóti Reykjavíkur lauk um
helgina og varð Pétur Björnsson
sigurvegari. í 1. flokki sigraði
Svan Friðgeirsson og í 2. flokki
Halldór Sigmundsson.
Fjórir efstu í meistaraflokki
urðu þessir:
1. Pétur Björnsson 326 h.
2. Einar Guðnason 328 h.
3. Óttar Yngvason 329 h.
4. ÓlaVxr Bjarki 332 h.
Nánar er getið um mótið síðar.
inn fyrir KRA'örnina og átti ein-
Ríkharður í faaráttu við tvo- Keflvíkinga.
„Gullaldarliðið"
sigraði Keflavík b
Haukadals-
skóli 40 ára
ár frá því Erlíngur
synii Drangeyjarsund
Fjörutíu
Pálsson
Drangeyjarsundið
31. júlí 1927.
Fjörutíu ár eru liðin síðan
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn synti ffrá Drangey til
lands, sem var nýtt Gr.ettissund
Mér þykir tilhlýðilegt að minn
ast þess mikla afreks, sem
unnið var af hinum frækna
sundkappa, brautryðjanda og
bjartsýnismanni, því sannar-
lega trúði Erlingur á æsku-
hreysti og fegurð. Hann dáði
Jþróttir og ekki síður orðsins
listir, bæði söngs og sagna,
lags og ljóðs.
Erlingur synti við verri skil-
yrði en þeir, sem siðar syntu,
því að engin reynsla var fyrir
um þetta sund. Erlingur og
fylgdarmenn hans þekktu ekki
ýmsa erfiðleika, sem var að
mæta og ekki kom í ljós við
undirbúninginn fyrr en á síð-
stu stund, og gleggst komu
þeir í ljós er á sundið leið.
— Erlingur fékk harðan mót-
straum (fall), úfinn sjó, og
síðar hvessti. Einnig mun ekki
hafa verið gætt afstöðu sjávar-
falla sem skyldi.
Á beirri reynslu, sem fékkst
af þessu sundi Erlings byggðu
þeir sundmenn, sem síðar
syntu, undirbúning sinn, og
tókst þeim öllum vel, og má
að miklu þakka það braut-
ryðjandanum, en Drangeyjar-
sundmennirnir eru allir af-
burða sundmenn.
Til fróðleiks um
Grettissundið.
Til fróðleiks vil ég geta
þqss, að talið er að Grettir sé
fæddir árið 996, en veginn
1031, þá 35 ára. Talið er að
Framhald á bls- 15
æ
Erlingur Pálsson.