Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 15
I ÞRIÐJTJDAGUR 1. ágúst 1967. TIMINN hdlíarí HÚSAFELLSSKÖGI um Verzlunarmannahelgina DÁTAR-QSMENN SKAFTI og JÓHANNES - Dansoö ó 3 stööum SKEMMTIATRIDt íiunnar og Bessi - Blandnður K6r - )óa Gunnlaugsson • Pjöölmjnsöngm Baldur og Konni FALLHLIFARSTOKK a mrtlssvu.'ði BITLAHLJÓMLEIKAR Alli RÚtS Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðlr ínnifnlið i aðgangseyri. Verðmœti kr. 45:000,00 •HÉHADSMÓT U.M.S.B KuoIlip»imikeppni BapdknoillcikJ. ðij KoiioktmtHiilkikcppni Ung|inga<IaldbUcSlr- * * Fjölskyldutjaldbúdir HESTASÝNING - KAPPRUDAR: Fél. ungrn heslnra. ÆMB Fjölbreyitasta, sumorlwtiöin * Algert nfengisbann ’ll.M.S.B. - Æ.M.B. IÞRÓTTIR Framhald af fols. 13. hann hafi synt fná Dmamgey til lands árið áður, þá 34 ára, að Sögn fræðimanna. Sfcoðun mín er hins vegar sú, að hann sé fæddur árið 986 og haífi skort einn vetur í hálf-tfimmtugt, er hann var veginn. Samkvæmt Grettissögu var hann hátf þrítogur, er hann „féll í útlegð“, en í sekt var hann „vel nítján vetor“. Nokkr ar tiilvitjanir í Grettissögu um merka viðburði renna stoð- inni undir að þetta sé rétbara. Yfirlit um Grettissundið: G-retttr Ásmundarson synti árið 1030, þá 34 ára. Erlingur Pálsson synti 31. jlóflí árið 1927, þá 31 árs. Pétar Eirífcsson synti 28. jiúlí árið 1936, tæpra 19 ára (f. 31. júM). Haukur Einarsson synti 7. ágúst árið 1939, 30 ára. Eyjólfúr Jónsson synti 13. júií 1957, þá 32 ára. Eyjólfur synti aftur þ. 30. maí 1950, þá 34 ára. Axel Kivaran er sjöttt mað urinn, sem synt hefnr þessa vegalengd 3. sept. 1061, þá 20 ára. Hann synti frá landi til Drangyjar. Sú leið M betur við. Eyjólfur synti Grettissund sitt öðru sinni, þegar hann var 34 ára af því þrennu, að Grettir var 34 ára er hann synti, og til að æfa sig í köld- um sjó, og loks tl að vinna sundíþróttinhi heiður og gagn semi með reynslu sinni. Ég vil skjóta því hér inn, að Pétur Eiríksson varð 50 ára nú 31. júlí. Ég óska þeim ágæta dreng, vtoi minum og afrekssundmanni til hamingju. Ljómi afreksins. Afrek Erlings er sveipað skírum ljóma, ljóm-a sem slær sannleiksbirtu á gildi fomsög- unnar um sund Grettis. Frægð- arblys það, sem Erlingur kveikti, hefi.r lýst öðrum orð- um afrekssundmönnum þá leið sem Grettir og hann syntu. Ég veit að kyndlar þessara Sími 22140 Refilstigir á Rivierunni Sími 11384 LOK AÐ Sími 18936 Ástkona læknisins (That Riviera Toucr) Leikandi létt sakamálamynd í litum frá Rank. Aðalhlutverk leika skopleik- aramir frægu: Eric Morecambe og Emie Wise. íslenzkur texti. Sýnd KL 5 7 og 9 T ónaioíó Sími 11544 Bismark skal sökkt (Sink The Bisnxarck) Amerísk stórmynd um eina stórkostlegustu sjóorustu veraldarsögunnar sem háð var Fráfoær ný norsk kvifcmynd, u mfoeillandi, stolnar unaðs- stundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd Hoel. Ame Lie Inger Marie Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. LAUGARAS í mai 1941. nimaj ,dio'‘ og 32075 Síma 31182 Islenzkur texti Njósnarinn með stáitaugarnar (Lácensed to Kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný ensk sakamálamynd i Kenneth Moore Dana Wynter Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með fslenzkum texta. Bönnuð bömum, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Utum. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. GAMLA BIO Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskivikmynd gerð eftir þekfctri sögu Somerset Mauig hams, sem kornið hefur út á íslenzkri þýðingu. — í aðalhlut verkunum: Kim Novak Laurence Harvey — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. manna lýsa um alla framtíð. Eitt sinn gerði ég þessa víisu til Erlingis: Grettis hreysti gafstu rök, gæddiur þoli, snilli. [Liggja ykkar listatök landis og eyjar milli. ErlinjP verður aldrei of- þakkað hans afrek. Meðan iþrótt er diáð og afrek skráð skal Erlings Pálssonar minnst, því að sögunnar blað mun sýna það, að sigur störfujn hans vinnst. Lárus Salómonsson. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. um mönnuim ber einkum að hrósa hjá KR. í fýrsta lagi Guðmundi markverði, þá Ellert, Þórði og Hall dóri í vörninni. Ellert mjög traust ur á miðjunni — og KR hefur eignazt slyngan bakvörð, þar sem Halldór Björnsson er. Hjá Fram voru tengiliðirnir einna sterkastir, Erlendur Magn- ússon og Baldur Söheving. Þeir réðu miklu um gang leikstas. Framlínan var bæði óheppin og og klaufek, Undir venjulegum kringumstæðum hefði hún átt að skora 3 til 4 mörk. Magnús Pétursson dæmdi leik ton og gerði það yfirleitt vel.. UM 300 HAFA FARIZT Framhals af bls. 1. Unnið hefur verið að björgun- arstarfi í Caraoas og nágrenni allt frá laugardagskvöildi, en mikil rigning hefur bæði gert starf Lokað vegna sumarleyfa. björgunarmanna erfiðara og líf hinna mörgu heimilislausu öm- urlegra. Riíkisstjórn Venczuela hefur ráðstafiað sem nemur um á fimmta milljarð íslenzkra króna til aðstoðar heimiliislausu fólki og til endurreisnar þeirra hverfa sem hrunið hafa. 76 FALLNIR Fraanhals af bls. 1. ★ Þeir tveir, sem féllu í dag í Milwaukee, voru 24 ára gamall lögreglumaður, sem brann til bana, þegar hann reyndi að bjarga nokkrum börnum úr logandi húsi, og hvít kona, sem varð fyrir skoti úr byssu leyni- skyttu. Þegar útgöngubann var fyrirskipað, stöðvaðist öll umferð til borgarinnar, og í henni, og fólk hélt sig á heimilum sínum. Um eitt þúsund hermenn úr Þjóðvarnarliðinu um- fertogdi fátæfcraihverfi blökkumanna, sem er um 2,5 ferkílómetrar að stærð. Þar búa um 65.000 blökku- menn. Innan hverfisins i héldu óeirðirnar áfram að ’ sögn þjóðvarðliðsins. A.m.k. 53 voru sendir á sjúkrahús, þar af 13 lög- 1 reglumenn, en um 180 voru i handiteknir. Tilkynnt hafði verið um ca. 70 íkveikjur. íbúar í Milwaukee eru um 700.000, þar af eru blökkumenn aðeins lítill hluti. Þetta er þriðja bandaríska borgin, sem beðið hefur um aðstoð þjóð- varðliðsins- Htoar tvær voru Newark í New Jersey og Detroit. Blökkumenn komust snemma í dag gegnum hring lögreglunnar og út úr fátækrahverfinu. Streymdu þeir inn á helztu verzl unargötur borgartonar og rændu verzlanir. Þjóðvarðliðinu tókst þó að einanga hverfið aftor, en leyni skyttur gerðu starf þeirra erfitt. Einnig kom til óeirða í mörg- um og bæjum í öðrum borgum og bæjum í Bandaríkjunum í dag. Var mikið um íkveikjur. JARÐHRÆRINGAR Framhald af bls. 16. ar undanfarna sólarhringa, skammT austan eða norðan Villingaholts í Flóa. Fannst sá kippur greinilega vestar- lega : GraíAingi og frú ein uppi á Gaukshöfða í Þjórs úr Eeykjavík, sem stödd var árdal þegar jarðskjiálftmn kom, hefur tjáð Tímanum að henni hafi ekki orðið um sel þegar bjargið sem hún stóð á hafi allt í einu leikið á reiðiskjálfi og virtist sem svo að þrír jarðskjálftakipp ir hafi komið hver á eftir öðrum með stuttu millilbili. Aðrir kippir voru vægari. í Grímsey var vart 4—5 smá kippa aðfaranótt sunnudags. Komu þeir milli kl. 3 og 3,11 Þær jarðhræringar mældust ekki í Reykjavík en eftir er að rannsaka jarðskjálftaælir sem staðsettur er á Akur- eyri og er líklegt að þar hafi kippirnirmælzt. Eins og kunnugt er af frétt ‘ um hafa jarðskjálftar valdið miklu tjóni í Týrklandi og Venezuela undanfarna sólar hringa. Tíminn spurði í dag Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðing, hvort sam- band væri milli þeirra jarð- hræringa og jarðskjálftanna hér á landi. Sagði hann að aldrei hafi verið fundið sam band milli jarðskjiáltfta á þessum, en hinu væri ekki svo fjarlægum stöðum sem : að neita að stundum virtist sem svo væri. Einnig sagði I hann að stundum virtist' samband milli jarðhræringa norðan lands og sunnan eins og til dæmis nú undanfarið, en engar sannanir lœgju fyrir að svo væri. EYÐILAGÐ! HJÓLBARÐA Fnamhald af bls. 16. haft náttúru til að skemma ann að á bílunum, nema að han« beygði loftnetsiStöng á einum þeirra. Rannsóknarlögreghjnni leikur mikil forvitni á að vita hver þarna hefur verið að verkj og j þiggur feginsamlega allar upp- lýstogar þar að lútandi. Þótt stundum komi fyrir að bíl ar séu skemmdir meira eða minna að næturlagi af ásettu ráði hefur enginn þeirra sem ánægju virðist hafa af sHkum verknaði leitað j jafnvíða fanga og sá sem var á I ferli á sunnudagsnóttina. HÁTÍÐ í ATLAVÍK Framhald af bls. 2. Guðmundsson og Eiríkur Er- lendsson. Klukkan 17 verður Glímusýn ing og glímukeppni og síðan fer fram handknattleikur j kvenna. Kl. 19 hefst unglinga- dansleikur, þar leifca Austmenn ■ Sími 50184 VUL BRYNNER-RITA HAYWORTH E.G.’7'ffiV0/?"MfiRSHALL TREVOR HOWARD-STEPHEN BOYB SENTA BERGER-OMAR SHARIF . OPERHTionr * QPIIIM I0RB.F.B. (THE POPPY 15 MSO A FIOWER) Blóm lífs og dauða (The Poppy is Also a flower) Stórmynd í litum og Cinema Scope, gerð á vegum Saxnein uðu þjóðanna. Mynd þessi hef ur sett heimsanet í aðsókn. 27 stórstjörnur leika i mynd- inni. — Leikstjóri: Terence Yong. Sýnd kl. 9 íslenzkur texti. BönnuS börnum, SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáax sýningar. Sýnd kl. 7 Bönnuð bömum. Sími 50249 Tálbeitan Ný ensk stórmynd i litum með íslenzkum texta Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 9 '» iw imnun im Sími 41985 Vitskert veröld Afbragðs vel gerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. fyrír dansi. Kl. 21 verða dans- leikir á tveimur stöðum eins og á laugardagskvöldið. Á mánudagskvöldið verður einnig dansleikur í Valaskjálf á Egilsstöðum, þar leika Dumbo og Steini og fjöllistar maðurinn Barly skemmtir þar einnig, UÍA hefur haldið samkomur um Verzlunarmannahelgina í Atlavík tvö undanfarin ár, og hefur þá meðferð áfengra drykkja verið bönnuð, og samkomurnar orðið öllum til sóma, bæði þeim sem þær hafa haldið, og þeim, sem þátt hafa tekið í þeim. Er ekki að efa, að svo verður einnig að þessu sinni. IÞRÓTTIR Framhald al bls. 12. 2. Þorgeir Þorsteinsson. 323 h. 3. Hólmgeir Guðmundss. 328 h 2. fl. 1. Hiörð'Ur Guðmundss 334 h. 2. Eirdkur Ólafsson 341 h. 3. Jóihann Benediktss. 348 h í 3. flokki varð sigurveg- ari Ásmundur Sigurðsson, 373 h. og í unglingaflokki bar Ósk ar Guðjónsson sigur úr býtum 165 h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.