Tíminn - 01.08.1967, Side 16

Tíminn - 01.08.1967, Side 16
EYÐILAGÐI HJÓLBARÐA AÐ MINNSTA KOSTI 40 BÍLA Á EINNI NÓTTU OÓ-Reyk,javík, mánudag. Skemmdarvargur gerði bfleig- endum í Mið- og Vesturbænum ljótan grikk aðfaranótt sunnudags s. 1. Stakk hann gat á hjólbarða fjölda bíla og er cigendur jæirra komu að á sunnudagsinorgni lágu eitt tvö og jafnvel ]>rjú bílhjólanna á felgMnum. Rannsókn arlögreglunn i iiöfðu borÍTit um 40 kærur vegna þessa í dag el^gera má ráð fyrir að göt haifi verið sUwigin á hjólbarða mikhi fleiri bíia og eigendur þeirra ekki vitað að um skemmdar verk var að næða eða ekki haft fyr ir að bæra tiltækið. Tíminn hefur haft samband við nokkur verk stæði sem gera við hjólibarða og eftir upplýsingium viðgerðarmanna hafa mikHu fleiri dekk með siimii vegisummerkjium komið til viðgerð ar síþan á sunnudagsmorgun en að framan greinir. Ekki heifur hafzt upp á söku Um helgina var kjörin Blóma- drottning ársins i Ilveragerði, en það er vcnjulega gert á Blómadansletk, sem kvenfélag staðarins heldur í fjáröflunar- skyni fyrir barnaheimili, sem það starfrækir. Blómadroltning in varð að þessu sinni Adda Ilörn Hermannsdótlir frá Hveragerði (t.v. á myndinni) en með lienni er Guðrún Kristj ánsdóttir úr Reykjavík, sem cinnig tók þátt í Blómadrottn ingarkeppninni. (Tímamynd fsak). VARÐ FYRIR FLUCVELAR- SKRÚFUNHIOG BEIÐ BANA OÓ-Reykjavík, mánudag. Banaslys varð á Reykjavíkur- flugvelli í nótt. 19 ára gömul stúlka varð fyrir flugvélarskrúfu og lézt samstundis. 9ysið var M. snérist og slóst eilt skrúfublaðið I ar. 19 ára að aldri. Var hún fædd í höffuð stúlkunnar sem beið sam | og uppalin í Reykjavík. Að svo stundis bana. stöddu verður nafn hennar ekki Ei«s og áður er sagt var stúlk | látið uppi. dólgnum eða vitað hvort fleiri haía staðið í þessum framkvæmd um en líklegt þy»:ír að einn aðili hafi verið að verki. Sýnist svo að sama verkfærið hafi verið notað til að stinga götin á hjól'barðana, sennilega síll eftir verksummerkj um að dæma. Götin eru öll stung in inn í hlið hjólbarðanna, og verkfærin þrýst inn í slöng- una og hún sprengd. Segja viðgerð armenn að ekki sé ósvipað að M'till nagli nafi stungizt í hjól- barðana. Hiægt er að rekja slóð þess sem verkið vann. H.efur hann byrjað á Túngötunni á móts við sovézka sendiráðið, haldið vestur Túngöt una, norður Bræðralhorgarstíg, vestur ÖldLgötu, norður Brekku- stíg og niður Vesturgötu. M heff ur hann lagt leið sffna um Vallar stræti, Skothúsveg, Þingholtsstræti og upp Laugaveg. Á allri þessari leið skildi hann eftir sig bíla með einn eða fleiri hjóibarða loftlausa Ekki er vitað til að maðurinn hafi Framhald á bts. 15. Jarðhrær- ingarnar halda áfram OÓ-Reykjavík, mánudag. Jarðhræringar hafa fund izt öðru hvoru á Suðurlandi um helgina og kom hinn síð asti kl. 8 í morgun. Norðan lands varð einnig vart hrær inga aðfaranótt sunnudags. Snarpasti kippurinn um helgina varð kl. 12,45 á sunnudag- Mældist hann 4,3 eftir Riehtermælikvarða og fannst víða um Suðurland. Átti hann upptök sín á sömu slóðum og fyrri jarðhræring Framhald á bls. 15 Olíufarmgjöldin hafa fjórfaldazt FB-Reykjavík, mánudag. Oliufarmgjöld fara enn liækk- andi, samkvæmt nýjustu fréttum, sem blaðinu hafa borizt. Er greini legt, að farmgjöldin fara enn mjög hækkandi á heimsmarkaðinum, og er nú svo komið, að í mörgum til- fellum hafa farmgjöldin meira en fjórfaldazt frá því scm var áður en Suez-skurðurinn lokaðist, þeg- ar upp úr sauð milli fsraclsmanna og Egypta. OMuflaitningaskip og oMufélögin eru nú að gera samninga víða er- lendis um verkefni næstu sex til tólff mánuðina, og virðist því ástæða til þess að ætla, að oMu- farmgjöldin verði ekki lægri en þau eru í dag, aMlengi héðan í frá, og ekki verði neinar skyndi lætkkanir á þeim, úr því bæði skipaeigendur og oMufélögin telja ástæðu til þess að gera samninga fyrir svona fangan tírna í einu. Þetta minnir á þá staðreynd, að íslendingar verða að lúta vænt anlegu verði á heimsmarkaðinum, að öllu leyti, eftirleiðis, þar sem þeirra eina stóra olíuflutningaskip var selt úr landi á síðasta ári, og getur því ekki tekið þátt í oMu- fliutningunum undir íslenzkum fáma og bætt haliann á gjaldeyris varasjóðnum, sem það mundi að sj'áifsögðu gera ef það sigldi fyrir þá fragt, sem nú er í gildi. íslendingar verða þess í stað sjálfsagt að bæta við hallann, með því að borga bækkandi flutnings gjöld í hörðum gjaldeyri til út- lendra skipaeigenda. STULKU LEITAÐ INN- AN LANDS OG UTAN 3.30. Nokkru áfðiuir en siysið varð komu þrír flugmenn og þrjár ung ar stúfkur út á ReyfejaiviílkurtflU'g- völl og héldu að ftugskólanum Þyt. Hafði eimi fÍHigm annanma, sem er með atvinnOflugm annsréttindi, fengið leyfi eiganda fyxirtækisins til að fara í bálftíma flug á einni flugvéMnni. Ætlaði hann aö' fljúga með stúíkurnar yfir Reyikjaviík og nágrenni. Tók flugmaðurinn fjög urra sæta flugvél út úr flugskýl inu og stigu stúlkurnar þrjár upp í vélina ásamt flugmanninum. Hin ir ætluðu' að bíða á jörðu niðri meðan flugvélin væri á lofti. Flugmaðurjnn ók vélinmi út á flugbraut og stanzaði þar til að hita hana upp. Þar sem flugvéUn stendur á brautinni biður ein stúlk an flugmanninn skyndilega að fara aftur að skýMnu áður en flug ferðin skyMi hefjast. Varð hann þegar við bón stúlkunnar. 1 sama mund og flugvéUn nemur staðar við skýUð opnar stúlkau, sem sat í - sætjnu aftan við flugmanninn, dyr flugvélarinnar og snarast út. Varð maðurinn höndum seinni *ð grfpa tl hennar og vatt hún sér undir vænginn og fram fyrir vélina og skipti engum togum að hún hljóp á skrúfuna, sem enn OÓ-Reykjavík, mánudag. Tvítug stúlka úr Reykjavík hef ur verið týnd í vlkutíma og hvergi til hennar spurzt á því tímabili þrátt fyrir mikla eftirgrennslan. Síðast var vitað um stúlkuna á mánudagsinorgun að ltún fór um borð í Krónprins Frederik, sem þá lá í Reykjavíkurhöfn. Enginn virð ist geta gefið upplýsingar um að slúlkan hafi farið aftur frá borði, en skipið hélt úr höfn á mánu- dagskvöld. I Stúlikan heitj.r Ingibjörg Salóme Sveinsdóttir og býr hjá foreldrum sínum að Marargötu 4. Foreldrar Ingihjargar sáu hana síðast á sunnudagskvöld hins 23. þm. Kom hún þá til þeirra í surnarbústað í MoSfells9veit. Var hún þá í fylgd með nokikrum kunningjum sínum fmá Selfossi. Hafði hún stutta viðdivöl í sumarbústaðnuin. Næst fréttást til Ingiibjargar er hiún heimsótti kunningjafólk sitt í Reykjiaivík á mánudagsmorgni. Dvaldi hún þar frá kl. 8 til 10 og sagðist þá ætia rnn borð í Kron prins Frederik og tók leiguibí'l að skipshlið og bað bílstjórann að bíða eftir sér. Var hún ein á ferð um morgunjnn. Bíletjórinn beið í hálfa klv.'kku.stund eftir Ingj- björgu en var þá farið að leiðast og ók á brott. Hafði stúlkan sagt bonuim að hún mundi ekki dvelja nema stutta stund um borð í skip inu. Þetta er hið síöasta sem vit að er um ferðir Ingibjargar, pn skipið hélt úr höffn um kvöidið og sigldi til Kaupmannaihafnar með viðkomu í Færeyjum. Á miðvifcudag leituðu foreldrar stúlkunnar til lögireglunnar og báðu um aðstoð við að leita henn ar og á fimmludag var auglýst eft ir henni. Á föstudag var beðið um aðistoð lögreglunnar í Kaupmanha höifn en sama dag lagðist Kron- prins Frederik þar að bryggju. Var rannsakaS hvort Ingilbjörg væri enn um borð en sú leit bar ekki árangur. Nafn hennar var ekki á farþegalista skipsins og ekki er vitað til að neinn laumufarþegi haffi verið um borð. Skyldmenni Ingibjargar höfðu heyrt hana tala um að hún þekkti liltekinn skipverja á skipinu og hafði hún ætlað að hitta hann þeg ar hún fór um borð að morgni mánudags. Iíronprins Frederik kemur til Reykjavíkur á miðvikudagsmorg- un og mún þá rannsóknarlögregl an hér gera ráðstafanir til að fá niánari fregnir af ferðum Ingibjarg ar og yfirheyra kunningja hennar um borð í skipinu, sem hún nefndi með nafni við skyldmeni sín. Þótt ekkert sé hægt að fullyrða um ferðir Ingiibjargar er talið lók legt að hún hafi farið utan með skipinu og fæst nánari vitneskja um það þegar skipið kemur aftur til Reyikjavíkur. Fjöldi íslendinga tók sér far með Kronprins Fredrik til Færeyja í síðustu ferð þess og er ekki heldur talið útilokað að hún hafi slegizt í þann hóp, sem ætlaði á Ólafsvökuna. Ólíklegt er talið að stúlkan hafi fallið í höfnina hér um hábjart an daginn og veröur ekki gerð til raun til að leita hennar þar fyrr en skipið kemur aftur og að þá fáist ekki nánari upp- lýsingar um terðir hennar. Það eru eindregin tilmæli rannsóknar lögreglunnar að ha;fi einhver orð ið var við Ingi'björgu eða frstt af hennj eftir kl. 10 á mánudags morgni 22. ágúst láti vita.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.