Alþýðublaðið - 20.10.1987, Side 6

Alþýðublaðið - 20.10.1987, Side 6
6 Þriðjudagur 20. október 1987 Ráðstefna um starfsmenntun í atvinnulífinu Laugardaginn, 28. nóvember 1987, kl. 9-17, verður haldinn I Borgartúni 6 ráðstefna um starfsmenntun I atvinnullfinu. Lögð er áhersla á þátttöku fulltrúa samtaka aðila vinnumarkaðarins, stjórnvalda menntamála, sveitarfélaga og annarra sem hafa áhugaáviðfangsefni ráðstefnunnar. Nánari tilhögun verður auglýst síðar. Félagsmálaráðuneytið, 19. október 1987. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verði lögtök látin fram fara án f rekari fyrirvara á kostnað gjeldenda, en ábyrgð ríkis- sjóðs, aðáttadögum liðnum frábirtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir aþríl, maí, júní, júlí, ágúst og seþt. 1987; svo og söluskattshækkunum, álögðum 12. júní 1987 til 12. okt. 1987; vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu fyrir aþríl, maí, júní, júlí, ágúst og seþt. 1987; mælagjaldi af díselbifreiðum, gjaldfölinum 11. seþt. 1987; skemmtanaskatti fyrir maí, júní, júlí, ágúst og seþt. 1987; svo og launaskatti, gjaldföllnum 1986. Reykjavík, 13. okt. 1987 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ||| Til sölu Tilboð óskast I hafnsögubátinn Haka sem er 21 brúttó rúmlesta eikarbátur byggður 1947, Vélin er ciummings diesel 265 hestöfl sett I bátinn 1976. Báturinn er nýskoðaður I góðu standi og er til sýnis I Reykjavíkurhöfn. Allar frekari uþþlýsingar gefur skiþaþjónustustjóri Reykjavíkurhafnar I síma 28211. Tilboð skulu berast að skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3, eigi síðar en mánudaginn 16. nóv. n.k. I NNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FrikírkjuvegiJ}^— Sirni 25800 — Póslholf 878 — 101 Réykjavik Fundarboð Stjórn Sjóefnavinnslunnar h.f. boðar til hluthafa- fundar laugardaginn 31. október 1987, kl. 14.00 I Glaumbergi Keflavik. Rætt verður um stööu og framtíðarhorfur félagsins. Á dagskrá eru tillögur til breytinga á samþykktum félagsins: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár um kr. 36.000.000, þ.e. úr kr. 40.000.000 I kr. 4.000.000 til jöfnunar taps. 2. Tillagaum stjórn félagsinsverði heimilaðað auka hlutafé þess um allt að kr. 50.000.000 I kr. 54.000.000 með nýju hlutafjárútboði og selja það hlutafé jafnt núverandi hluthöfum sem öðrum að- ilum með þeim kjörum, að 1A hluti þess greiðist I þeningum en eftirstöðvar þess greiðist með verðtryggðu veðskuldabréfi til 5 ára, er beri 5% ársvexti. Stjórn félagsins ákveði áskriftarfrest að aukningarhlutum. Engar viðskiþtahömlur verði á sölu hluta til innlendra aðila í samræmi við 8. gr. samþykkta fyrir félagið. Reykjavík, 16. okt. 1987 Stjórn Sjóefnavinnslunnar h.f. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Jarþrúður Karlsdóttir, Tunguseli 7, Reykjavik verður jarðsungin í Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. október kl. 15.00. Karl Már Einarsson Svanhvít Þorsteinsdóttir Magnús Einarsson Hanna Sigurðardóttir Rannveig Einarsdóttir Kristján Hjaltason Kristín Einarsdóttir Erlendur Jónsson Hallfríður Einarsdóttir Ásgeir Gestsson og barnabörn. SMAFRÉTTIR Tónlistarverölaun, árið 1988 Tónlistarverðlaun Norður- landaráðs verða veitt á 36. þingi Norðurlandaráðs, þann 8. mars n.k. og fer verðlauna- afhendingin fram I konsert- húsinu ( Oslo. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár og árið 1986 fékk þau íslendingurinn Hafliði Hallgrímsson. í ár eru eftirfarandi tónskáld tilnefnd til verðlaunanna: Þorsteinn Hauksson og Áskell Másson, frá íslandi, Gunnar Berg og Ib Nörholm, frá Danmörku, Magnús Lindberg og Einojuhani Rauavaara, frá Finnlandi, Alfred Jansson og Rolf Walling, frá Noregi, og Anders Eliasson og Miklos Maros, frá Svíþjóð. Dómnefndin ákveður á fundi sínum 15. janúar n.k. hver muni hljóta verðlaunin en fyrir íslands hönd í nefnd- inni sitja þau Ragnar Björns- son organleikari og Þorgerð- ur Ingólfsdóttir, kórstjóri. Ert þú búinn að fara í Ijósa- skoðunar -ferð? Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. \ / KRATAKOMPAN Kjördæmisþing í Reykjanesi Sunnudaginn 25. október n.k. verður haldið kjör- dæmisþing Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Þingið hefst kl. 10.00 árdegis i Alþýðuflokkshúsinu að Hafnargötu 31, í Keflavík. Dagskrá: 1. Þingstörfin framundan Kjartan Jóhannsson alþm. og Karl Steinar Guðnason alþm. 2. Félagsstörf Formenn Alþýðuflokksfélaga í kjör- dæminu. 3. Frá sveitarstjórnum Sveitarstjórnarmenn Alþýðuflokksins I kjördæminu. 4. Flokksstarfið á landsvísu Guðmundur Einarsson framkvæmda - stjóri. 5. Ráðherraspjall Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráð- herra, Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra og Jón Sigurðsson, við- skiþtaráðherra. 6. Almennar umræður og önnur mál. Stjórn kjördæmisráðsins. íZfmœli Xvenfélags éZlþýðuflodksins Xvenfélag SXlþýðuflofifcsins í Jíafnar- firdi verður 50 ára þ. iy. nóvember nÁ. Sflfmœlisfagnaður verður haldinn þann 21. nóvember í Skútunni. ‘Vagsdráin verður augtýst síðar. Stjórnin AIMDUBUBIB Blaðbera vantar strax í eftirtalin hverfi: Túngötu Öldugötu Þingholtsstræti Fríkirkjuveg Laufásveg 1—47 Bergstaðastræti frá 54 Laufásveg frá 48 Miðleiti Kringluna Sogaveg 72—106 Háagerði Hlíðargerði Ásenda Tunguveg Upplýsingar í síma 681866.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.