Tíminn - 16.09.1967, Síða 1
Auglýsing í TÍMANUM
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda-
I______________________________
Gerist áskrifendur aS
ríMANUM
Hringið i síma 12323
ontiuai vuiu x
og tók Kári Jónasson þessa
mynd út úr einum dilkn-
nm og yfir í almenninginn.
Það mátti varia á milli sjá
í almenningnum, hvort þar
væri fleira fólk eSa kindur
Þeir byrjuðu snemma að
draga og voru að mestu
búnir um hádegið, enda
var gott réttarveður mest
allan morguninn, en þó
gerði skarpan slydduskúr
einu sinni.
Það voru Flóa- og Skeiða
menn, sem réttuðu þarna
og átti margur eftir langa
dagleið með safnið sitt að
loknum réttunum.
TALSVERT
MANNFALL
FARA FRAKKAR
ÚRNATOAÐÁRI?
NTB-París, föstudag.
Verulegar líkur eru á því,
að á næsta ári verSi látin fara
fram þjóðaratkvæðagreiSsla í
Frakklandi um það, hvort
landið eigi að segja sig aiger-
lega úr Atlantshafsbandalag-
inu, að því er náinn samstarfs
maður de Gaulles segir.
að de Gaulle forseti hefði áður
margsinnis lagt áiherzlu á, að
Frakkland myndi áfram sem hing
að til verða tryggt bandamönn-
um sínum í Atlantshafsbanda-
laginu.
FÉLLU NIDUR
í grein í mánaðarritinu „Notre
republique“ (Lýðveldið okkar),
segir Louis Vallon, að arið 1968
verði mjög þýðingarmikið fyrir
þróun franskra utanríkismála
í framtíðinni. Á því ár: sé
mjög sennilegt, að de Gaulie
fari fram á það við fröns’-’u
þjóðina, að hún fallist á í þjóðar
atkvæðagreiðslu að Frakkla id
segi sig algerlega úr Atlantsha’s
bandalaginu. Muni þetta verða
gert í því skyni að reyna að
minnka bilið á milli Austur-
og Vestur-Evrópu.
Opinberlega var neitað í dag
í Frakklandi að segja nokkuð
um þessa grein Louis Vallons.
Hins vegar var það tekið fram,
4.-5. SÆTI
KYNÞATTAOEIRMR IFYRRADAC, ICHICAGO-BORG
GLÆPUM FJÖLGADI UM
17% íBANDARÍKJUNUM
NTB-Chicago, föstudag-
í gærkvöldi urðu blóðugar
kynþáttaóeirðir í suðurhluta
Chicago-borgar og særðust
ekki færri en 12 manns, en
54 voru handteknir. í þessum
borgarhluta búa aðallega
negrar.
Þá er þess getið í frétt frá
Washington, að glæpum hafi
fjölgað um 17% í Bandaríkjun
um fyrri helming þessa árs
miðað við sama tíma í fyrra.
Mikið lögreglulið er nú á verði
í negrahverfunum í suðunhluta
Ohicagoborgar eftir óeirðirnar
iþar í gærkvöldi, en þá særðust
12, þar af sex lögreglumenn, og
54 voru handteknir. í dag var
sérstaklega kallað út 300 manna
lögreglulið eftir að leyniskyttur
höfðu aleypt af nokkrum skot
um í nágrenni gagnfræðaskóla
eins, þar sem svartir unglingar
höfðu fyrr um daginn hait i
frtammi grjótkast eftir að hald
inn hafði verið fundur í samtök-
um sem nefna sig „Black power ‘
Lörgeglumennirnir skutu á
móti að leyniskyttunum sem
höfðust við á húsaþökum, en
þaer kom.st undan.
f dag var rólegt í negrahverf-
unum, en loft þó lævi blandið,
og mjög fjölmennt lögregiuhð
; á götunum hvarvetna.
Það hefur verið upplýst að
tjónið á tryggðum eignum eítir
Framhald á bls. 14.
Hsím-Dublin, föstudag.
Það hefur gengið á ýmsu hjá
íslandi hér á Evrópumeistara-
mótinu í Bridge síðan ég hringdi
heim síðast, og heldur sigið á ó-
gæfuhliðina. Fyrst sigurleikur
gegn Grikklandi 8-0 og var fs-
land þá komið í þriðja sæti af
20 þjóðum, en síðan tapleikír
við Belgíu og Póiland.
Gegn Grikkjum spiluðu Stefán
og Eggert allan leikinn, en Hall-
ur og Þórir, Símon og Þorgeir
sinn hvorn hálfleikinn. Við unn-
um báða hálfleikina með miklum
mun og lokatölur urðu 128 EBL
stig gegn 45, eða 83 stiga munur.
Gegn Belgíu töpuðum við 6-2,
61-74 og 1 EBL stig eða 20 til
okkar í viðbót hefðu gefið einu
vinningsstig meira eða 5-3. Sím-
on og Þorgeir spiluðu allan leik
inn, en Hallur og Þórir, Stefán
og Eggert sinn hvorn hálfleik.’rn
Við vorum 29 stigum undir
hálfleik, en unnum 16 til baka
í þeim síðari. Þrjú útspil gerðu
út um þennan leik hjá ikkvr.
Sem sagt þrjú geim voru gefin
á fyrsta ítspili í vörn.
Við Pólland í dag spiluðu Hall-
ur og Þórir allan leikinn, en
Stefán og Eggert, Símon og Þor
geir sinn hvorn hálfleikinn. Pól-
verjar spiluðu ágætlega og voru
35 stigum yfir i hálfleik. Eftir
þrjú spil i síðari hálfleik höfð-
um við lafnað þann mun. v'i'5
Þórir tókum og unnum tvær har'’'
ar slemmur fvrsta og öðru spil
og vorum doblaðir í fjórum spöð
um i bn .--riðio sen n-nu •.
Framhald á bls. 15.
I KINA
NTB-Peking, föstudag.
Um 300 manns féllu í bardög
um í Harbin, sem er helzta
borgin í Norður-Kína, (áður
Mansjúríu) dagana 25. ágúst —
3. september. en þar höfðu „aftur
haldsmenn“ eflt flokk og reynt
að ná útvarpsstöðinni á sitt vald.
Skýrt var frá þvi í Peking í dag
að „aftohaldssinnuð öfl“ í borg
inni Barbin hefðu myndað nreyf
ingu, sem náð hafði á sitt vala
herflutningavögnum og skottáér
um, og síðan ráðizt á verksmiði-
ur, járnbrautarstöðvar og fleiri
byggingar.
Hörðustu bardagarnir uröu
þó 28. ágúst, er lið bænda, vopn
að handsprengjum, sprengjuvorp
um og öðrum drápstækjum
BTamhald á bls 15
SKAFTAFFLL AFHENT RlKINU
SEM ÞJÓDGARÐUR í GÆRDAG
AK-Reykjavík, föstudag.
f gær afhenti Náttúruvernd
arráð menntamálaráðherra
jörðina Skaftafell í Öræfum
til umsjár fyrir þjóðarinn
ar hönd. því skyni að þar
verði þjóðgarður Jafn
framt var fest upp við veg
inn, þar sem hann liggur
upp Skaftafellsbrekku, stórt
—erki, er Náttúruvcrndarráð
hyggst setja upp á ölluin frið
lýstum svæðum Merkið sýnir
laufblað, og á efri helmingi
þess er fljúgandi fugl, en á
hinum neðri fiskur vatni.
•Núttúruverndarráð bauð
fréttamönnum og ýmsum
öðrum gestum áustur i3
Skaftaielli í gær. Var flogið
frá Reykjavík austui að Fagur
hólsmýri en taar Hjðu Öræi
ingar með bifreiðar og óku
gestum inn að Skaftafelli
Þegar kom að brekkunni var
þjóðgarðsskiltið fest upp og
Birgir Kjaran formaður Nátt
úruverndarráðs bauð gesti
velkomna til Skaftafells Lýst,
hann síðan tildröguir, þess, að
Skaftafell var keypt. en það
hefði verið einróma samþykkt
Nát.túniverndarráði. að til-
lögu1 sinni og Sigurðar Þór
arinssonar,. iarðfræðings. Einn
ig pakkaði hann framlas
úr World Wildlife Fond, sera
gert hefðu kaup jarðarinnar
möguleg.
Birgir Kjaran kvað það tér
■staklega ánægjulegt, að ákveð
ið hefði verið að gera Skafta
fell að þjóðgarði. Þar væri
Framhald á bls. 14