Tíminn - 16.09.1967, Page 4
4
LAUGARDAGUR 16. sept. 1967.
_____________TÍMINN
NY SERVERZLUN
OPNUM í DAG SÉRVERZLUN MEÐ
UTIHURÐIR
AÐ LYNGÁSI 8, GARÐAHREPPI
VERIÐ VELKOMIN
KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG GÆÐI Á FRAMLEIÐSLU OKKAR
ÖNDVEGI HF.
LYNGÁSI 8, GARÐAHREPPI - SÍMAR: 52374 og 51690
Auglýsing
um sveínspróf
Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um
land allt í október og nóvember 1967.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um
próftöku íyrir þá nemendur sína sem lokið hafa
námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla.
Ennfremur er heimilt að sækja um prótöku fyr-
ir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eft-
ir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla
prófi.
Umsóknir um próftölcu sendist formanni við-
komandi prófnefndar f.yrir 1. október n. k., ásamt
venjulegum gögnum og prófgjaldi.
Meistarar og iðnfyrirtæki i Reykjavík fá umsókn
areyðublöð afhent í sknfstofu iðnfræðsluráðs,
sem einnig veitir upplýsmgar um formenn próf-
nefnda-
Reykjavík 15. sept. 1967.
Iðnfræðsluráð
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Umsóknir um skólavist næsta vetur, þurfa að hafa
borizt fyrir 25. september. — Innritun fer fram
í félagsheimili Kópavogs. Sími 41066, milli
kl. 17.00 og 19.00.
SKÓLASTJÓRI
Laust starf
Framkvæmdastjórastarfið hjá Styrktarfélagi ván-
gefinna er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 30. september n. k. amsóknir sendist til for-
Listkynningu og kaffisölu halda
Menningar- og
friðarsamtök
íslenzkra kvenna
i uar-nirx- X: Bréið|ú#ng^b|ið, sunnudaginn 17- september
kl. 14,30, Þessir listamenn sýna verk sín:
/♦nhBWISÍ^ffefílttÍSfl,. i. , ,i< -
LAND-ROWER
dísiJ árg. ’66 er til sölu,
skiptí á Willys 55—60
koma til greíná- Upþlýsiiig1’
ar i sima 32716 frá kl. 1—7
HUSEIGN
5. óerb. íbúð eða einbýlis-
hús 5—7 herb. óskast til
kaups með góðum kjörum
kaupverð greiðist á 3—4
arum.
Tilboð merkt „Viðskipti”
sendist afgreiðslu blaðsins
vrir 20. þ. m.
Sláturhafar
Tilsniðin,
Hæklabönd,
Merkimiðabönd.
Saumgarn með nálum.
bverrir Haraldsson listmálari
Ólöi Pálsdóttir, myndhöggvari
V'tádís Kristjánsdóttir, list-
málari.
Éiyoorg Guðmundsdóttir
listmálari.
Sigurður Sigurðsson,
listmálar’
Kjartan Guðjónsson listmálari
•Johannes Jóhannesson,
listmálari
Johann Eyfells, myndhöggvari
Kristín Eyfells, listmálari
ivlagnús Arnason, listmálari
Barbara Árnason listmálari
Steinþór SigurSsson listmálari
Hringur Jóhannesson,
Iistmálari
Ragnheiðui Óskarsdóttir.
listmálari
Sigiíður Björnsdóttir listmálari
Sigrún Jónsdóttir, kennari
sýnir batik
Ragnar Lárusson listmálari.
teiknai andlitsmyndir af
gestum, ef óskað er.
Rókamarkaður
Bókamarkaður Helga fryggvasonar í Mjóstraeti
3 er enn í fullum gangi. nýjar bækur bætast við
daglega. Þar á meðal íslands Kortlægning”.
Mikill fjöldi tímarita, svo sem Úlfljótur, Eim-
reiðin, Morgunn, Gangleri, tímarit Kaupfélaga og
SamvinnuféL, og Samvinnan 1896 — 1965 svo
dæmi séu nefnd.
Helgi Tryggvason.
Reynið okkar ágæta ódýra
mjólkur, ávaxta og jurtafæði,
ljúffeng heimabökuð brauð og
heitir réttir ásamt annars góð-
gætis öll kvöld og á hádégis-
borðinu á sunnudögum.
Matstofa Náttúrulækningarfélags Reykjavíkur
manns fólagsins Hjálmars Vilhjálmssonar ráðu-
neytisstjóra í Félagsmálaráðuneytinu.
Stjórn Styrktarfélags vangefinna.
'sKIPHOLT h. f.
Simar 23737 og 12978.
HÓTEL SKJALDBREIÐ
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM