Tíminn - 16.09.1967, Síða 13
LAUGARDAGTTR 16. sept. MCT.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
Litlu knattspyrnufélögin
hafa lokið sínu móti
20 knattspyrnuleikir í dag
og flestir úrslitaieikir
í dag fara fram 20 leikir í
Haustmóti Reykjavflrur, og eru
það siðustu leikir í keppni yngri
flokkanna í ár. Leikið verður á
öllum knattspyrnuvöllum í borg
inni og hafa allir lefldrnir mikla
þýðingn um hverjir verða Haust-
meistarar 1967.
í 1. flokki leika KR og Vaiur
og vinni KR þann leik verða þeir
Haustmeistarar og er jþað fyrsta
mótið sem KR vinnur í 1. flokki í
ár. Tapi þeir aftur á móti eru
Fram og KR jöfn að stigum (sigri
Fram Víking í dag) og þurfa þá
liðin að leitoa aukaleik.
í 2. fflotoki A leika Víkingur og
Fram hreinan úrslitaleik og m á
búast við góðum leik, þvi bæði
liðin hafa hug á að vinna sitt
fyrsta anniars flokks mót á sumr-
inu.
f 2. flokki B er Fram með 4 stig,
og möguleika á sigri í mótinu ef
þeir sigra Víking í dag, en tapi
þeir leiknum verða liðin að
leika aukaleik.
f 3. flokki A er Valur og Vík-
ingur bæði með 3 stig og leika
í dag við sitthvort liðið. Valur
hefur öllu betri aðstöðu tö sigurs,
þar sem þeir eiga leik við KR
sem engan lek hefur unnið í sum
ar í keppni við 3. flokks lið úr
Reykjavík. Vfldngur á leik við
Fnam, og verða að sigra tál að
komast í aukaleik við Valsmenn.
í 3. flokk B hefur KR gefið sína
leiki í mótinu og genir það lík
lega einnig í dag á móti Val sem
er með 2 stig. Víkingur stendur
þama bezt að vígi með 4 stig og
á að leika við Fram og þarf að-
eins 1 stig til að Wjóta meisbara-
titiiinn.
--------í 4. flokk A er KR í beztu
aðstöðunni, en þetta er eini flokk
ur KR af A-liðum félagsins, sem
hefur unnið mót til þessa. I>eir
ern með 6 stdg, og leika við Val
Framhald á bls. 14
Vahir stofnar
badmintondeild
Stofnfundur badmintondeild-
ar Vals var haldinn í félags-
heimilinu að Hliðarenda mánu
daginn 11. sept s. 1.
Formaður var kosinn Páll
Jörundsson og með honum í
stjórn Stefán Tryggvason,
Taage Aminendrup, Örn Ingólfs
son og Ormar Skeggjason. Marg
Framhald á bls. Lb
Akranes4 og Týr
leika í dag M. 16
í dag W. 16 fer fnam á Akra
nesi leikur í Bitoarkqpþni HSÍ,
og eigast þar við B^ið Atora
ness (Steinaldarmennimir) og
lið Týs frá Vestmannaeyjum.
f sambandi við leikinn fer Akra
borg frá Beykjavík kl. 1.30 og
til baka að leik loknum. Búast
má við spennandi leik, og verð
Framhald á bls. 14.
Fyrir nokkrum dögum lauk
keppni „litlu“ félaganna í ná-
grenni Reykjavíkur. Þetta er f
annað sinn að slíkt mót fer fram
og er það haldið af yngsta ná-
grannanum, Gróttu á Seltjarnar-
nesi.
Mótið fór í alla staði hið bezta
fram og ættu forráðamenn knatt-
spyrnumálanna hér í höfuðborg-
inni að kynna sér skipulagið á
þessu móti og læra af því.
Aðeins er keppt í einum aldurs
flokki, en það er í 5. flokki. Þar
fær hvert félag að senda tvö lið,
A og B-lið og er leikin tvöföld
umferð.
Keppnin í ár var mjög hörð og
spennandi og urðu úrslit í síðari
umferð í A-riðlinum þannig:
Grótta—Stjaman 2:2
(Stjaman er úr Garðahr).
Haukar—Breiðablik 1:0
Breiðablik—KFK 1:1
(KFK er annað félagið sem er í
Keflavík).
Grótta—Haukar 3:0
Breiðaiblik—Stjaman 5:1
Haukar—KFK 1:1
Haukar—Stjaman 4:2
KFK—Grótta 2:0
Breiðablik—Grótba 1:0
KFK—Stj arnan 5:0
Haukar, Grótta, Breiðablik og
KFK voru öll jöfn lið, en
iþó fór svo að lokum að Breiða-
blik varð hlutskarpast i A-riðlin
um og fékk 11 stig. KFK var
ekki nema einu stigi á eftir með
10 stig. Grótta og Hautoar bæði
með 8 stig og Stjaman með 3
stig.
Hjá B-liðs félögunum var keppn
in ekki síðri en þar fóru leikar
þannig í seinni umferðinni:
Grótta—Stjaman 3:1
Breiðablik—Haukar 1:1
Breiðablik—KFK 2:1
Grótta—Haukar 3:1
Breiðablik—Stjaman 1:0
KFK—Haukar 3:0
KFK—Grótta 4:0
Stjaman—Haukar 2:0
Grótta—Breiðablik 2:0
KFK—Stjaman 5:0
KFK var þama vel að sigri
komið, hlaut 14 stig af 16 mögu
legum og sýndi mikla yfirburði.
Breiðablik var nr. 2 með 11 stig.
Grótta nr. 3 með 10 stig. Stjarnan
nr 4 með 3 stig og Haukar nr.
5 með 2 stig. KFK vann nú í ann
að sinn þetta skemmtilega mót, en
Breiðablik sigraði í A-riðlinum
og var það í fyrsta sinn að þeir
sigra í mótinu.
Luxemborgarar í KR-búningi
leika við Val á morgun
klp-Reykjavík.
Á morgun kl. 4 hefst á Laugar-
dalsvellinum fyrri leikur íslands
meistaranna Vals og Luxemborg
armeistaranna AS La Jeunesse d‘
Esch sem eru frá stáliðjuborginni
Esch, en hún er á landamærum
Frakklands og Luxemborgar —
og telur um 30.000 íbúa.
Litlar upplýsingar hafa borizt
um liðið fyrir utan nöfn og aldur
og er vitað lítið um knattspyrnu
frá þessu smáríki, en þó er vitað
að atvinnumennska er irneðal
knattspyrnumanna þar, en flestir
leikmenn sem eitíhvað geta eru
ke3T>tir af liðum frá Þýzka-landi,
Belgiu og Frakklandi (t. d. voru
þrír af leikmönnum Standard,
sem voru hér í fyrra keyptir frá
Luxemborg).
Þe-tta lið sem hingað k-emur er
skipað ungum mönnum, og má
því kannski ætla að nágrannarík
in hafi ekki fengið leikmenn þessa
liðs keypta enn þá.
íslendingar hafa ekki átt mikil
viðskipti við Luxem-borg á knatt
spyrnusviðinu fyrir utan einu
sinni að hingað kom liðið Spora
og lék hér nokkra leiki. Þóttu þeir
ekki taka ósigrum fy-rir íslenzku
liðunum íþróttamannslega. T. d.
var einum 1-eikmanni þeirra vís-
að af leikvelli fyrir að slá í reiði
íslenzkan leikmann og muna ef-
1-aust margir enn eftir þessu at-
viki. Spora var þá eitt af beztu
KSÍ-menn „gleymdu" að Íesa lögin
- bréf úr Kópavogi, og svar við því -
V'egna greinar, sem birtist á
fþróttasíðunni 13. 9. um úrslit
. íslandsmótinu . knattspyrnu
3. flokki b-riðli, óska ég leið-
réttingar á eftirgreindu atriði.
í greininni segi-r að Selfyss-
ngar og Akurnesingar hafi orð
ið efstir og jafnir í riðlinum
en hagstæðari markatala Sel-
fyssinga ráðið úrslitum. Þetta
er ekki alls kostar rétt. Það
var Breiðablik sem var númer
tvö með sex stig og nokkuð
betra markablutfall en ÍA.
Ég vil ennfremur geta þess
að við i Breiðabliki vorum
íokkrum rangindum beittir
ivað leikjaröðun varðar. í upp
bafi tilkynntu sex lið þátttöku
: mótinu, Breiðablik, FH, Hauk
ar, ÍA, Selfoss og Þróttur (sem
síðar heltizt úr lestinn-i). Þeir
eni um niðurröðun leikjanna
■láu, höfðu hins vegar svo mikla
réttlætiskennd að þeir veittu
okkur i Breiðabliki aðeins einn
íinasta leik á heimavelli og
pað gegn lélegasta liðinu, Hauk
um Aftur á móti fengu Selfyss
mgar að leika við báða aðal-
keppinauta sína. ÍA og Breiða
blik á Selfossi. Breiðablik vann
þó alla sína leiki nema gegn
Akranesi ( á Akranesi) og átt
um við þvi von á aukaleikjum
um úrslitin. Við urðum þvi fyr
'r miklum vonbrigðum er við
.rettum af réttlætiskennd K.S.
i sem reyndar hefur borið á
roma áður.
Annars urðu úrslitin í riðl
mum sem hér segir;
FH-Selfoss 1:3
FH.-Ha-ukar 2:1
■rp -Breiðablik 1:5 íí Hafnarf.)
FH.-IA 3:5
Haukar-Breiðabl. 0:2 (í Kópav.)
Haukar-ÍA 1:2
Haukar-Selfoss 0:6
ÍABreiðablik 4:2 (á Akranesi)
LASelfoss 1:3 (á Selfossi)
Selfoss-Breiðabl- 0:1 (á Self.)
Með fyrirfram þakklæti.
tíinn úr 3. fl. Breiðabliks.
SVAK VIÐ BRÉFI ÚR
KÓPAVOGI
Við þökkum hinuni unga
Kopavogsbúa fyrir gott og skil-
Framhald á bls. 14
liðum Luxemborgar, en hafði ekk
ert í íslenzk lið að gera. En síð
an að þetta gerðist hafa Luxem-
borgarmenn tekið upp atvinnu-
menns'ku og má því búast við
sterku liði í þetta sirnn.
Árangur liðsins í fyrri leikjum
Evrópuk-eppninnar er ág-ætur, t.
d. við Reims frá Friakklandi, en
þá hafa þeir sigrað 5-0 og 6-1. Síð
an hafa þeir keppt við Haka frá
Finnlandi og signað þá 4:1, en
töpuðu fyrri leiknum 4:0. Liðið
hefur einnig sigrað Partis-an B-el-
grad, 6:2 og Gautaborg IF 1:0.
Valsmenn eru vongóðir um að
sigra þetta lið og kæmi engum
það neitt á óvart því liðið er nú
í mjög góðri æfingu, og h-afa
leikmenn Vals sjaldan verið betur
fyrirkallaðir en einmitt nú; mikill
áhugi er hjá þeim fyrir leiknum,
og allir staðráðnir í í.ð gera sitt
bezta, en þetta er í fyrsta sinn að
örlítil von er á að komast áfram
i Evrópu-bikarképninni fyrir ís-
lenzk-t fél-ag og ætla Valsmenn
að verða fyrstir til þess.
Valur tók þátt í Evrópukeppn-
in-ni í fyrra en þá í keppni bikar
meistara og stóðu sig mjög vel
hér heima, gerðu jafntefli við
Belgiumeistarana, Standard, 1:1
en töpuðu illa fyrir þeim í Belgíu
8:1.
Fo-rsala á leik V-als og Jeun-
esse d'Esch verður við Útv-egs
bankann í dag og svo á Laugardals
vellinum frá kl. 2. — Fólk er ein
dregið hvatt til að sjá leikinn, þvi
búast má við íslenzkum sigri, en
það hefur ekki verið of oft upp á
síðkastið. En til þess að sigur
fáist þurf-a áhorfendur að hvetja
Valsmennina og lofa þeim að finna
að þeir hafi fólkið með sér.
ÍBK leikur á
Akureyri í dag
U-ndanf-arin ár hefur farið
fram á Akureyri, knattspymu
leikur til minningar um Jakob
heitinn Jakobsson, en hann var
ei-ns og effl-aust flestór mun-a
eiinn bezti kniattspymumaður
fslands en fórst í bílslysi í
Þýzkalandi á bezta aldursskeiði.
Á-góða af þessum minngar-
Framtoald á bls. 14.