Tíminn - 16.09.1967, Qupperneq 16
Þarna eru börn að ganga vf
ir Aðalstræti í dag. BíIUnn,
sem er nær á myndinni, stöpp
aði til að hleypa börnunum
yfir, en sá, sem kom honum
á vinstri hlið stoppaði ekki.
og voru börnin sem voru á
leið yfir götuna því í st <r-
hættu, þótt ekki yrði slys að
þessu sinni.
( Ljósm. lögr.eglan.) /
Vöruhíl mei 11 mönnum
hvolfdi ú Sámsstuðumúlu
KJ-Reykjavík, föstudag.
f morgun varS mikið umferðar-1
slys á veginum í Sámsstaðamúla
■við Búrfell, er lítill vörubíll („pick
Aukin kvöld-
varzla í
apótekunurn
Ákveðið hefur verið að
auka kvöldvörzlu í apótek-
um. Verður framvegis opið
alla daga til kl. 9 að kvöldi,
þ. e. einnig á laugardögum
og simnudögum—, en fram
til þessa var aðeins opið til
kl. 6 á laugardögum og kL 4
á sunnudögum. Næturvarzl-
an í Stórholti hefst þá fram
vegis alla daga kl. 9 að
kvöldi. Kvöldvarzla til kl.
9 í kvöld og annað kvöld
verður í Laugavegsapóteki
og Holtsapótcki.
up“) fór út af veginum ofarlega
í múlanum, og slösuðust fjórir
verkamenn mikið, en hinir sjö,
sem voru á bílnum, skrámuðust
flestir meira og minna. Orsökin
til slyss þessa er líklega of hraður
akstur og ökumaðurinn er auk
þess fastlega grunaður um að hafa
verið undir áhrifum áfongis.
Slysið varð upp úr klukkan hálf
tíu og var bíllinn á 'leið úr námu
ofan af Sámstaðamúiia með
vei'kamcnnina í kaffi niður í
Camp I. Farartækið var Ford-vört
bdll lítill („pick up“), og voru níu
verkamenn á pallinum, en einn í
stýrislhúsinu, auk ökumanns. Ofar
lega í múlanum eru S-beygjur, og
fór bíllinn út af í einni beygj-
unni og lenti niður á veginn -fyrir
neðan, skammt ofan við þar sem
hliðargöngin korna út úr múlan-
um. Voru þetta um fimmtán metr
ar, sem bíllinn fór, en fallið er
talið hafa verið um tíu metrar.
Einbverjir vei'kamannanna munu
hafa séð hvað verða vildi og köst-
uðu' sér af pallinum. Engin hlífð-
j ar.grind var á pallinum og heldur
j ekki bekkir til að sitja á. Stóðu
! verkamennirnir annað hvort eða
'sátu á hliðartoorðunum. Sjúkrabíll
ánn, sem staðsettur er í Búrfelli,
(flutti strax tvo þá mest slösuðu
og fjóra aðra til Reykjavíkur, en
j isjúkratoíll frá Selfossi flutti hina
I Framhald á bls. 14.
I
Yfirlit um sjósókn og aflabrögð
í Vestfirðingafjórðungi í águst-
mánuði segir að gæftir hafi verið
að jafnaði góðar og ágætur afli
hjá færabátunum, en afli drag
nótabátanna og Iínubátanna var
yfirleitt lieldur rýr.
Dra.gnótaveiðarnar haifa eink-
um verið stundaðar á syðri Vest-
fjörðum. Er aflafengur því minni
í þessum verstöðvum, heldur en
undanfarin sumur, en í ver-
stöðvunum við Djúp og á Suður-
eyri hefi.r borizt meiri afli á
land í sumar en undanfarin
sumur. Ennþá hafa fiáir bátar
skipt yfir á línu, þar sem afli
á liínuna hefur verið ákaflega treg
ur allt til þessa. Hefur vantað
algerlega ýsuna í afla línutoat
anna í sumar. Var það fyrst í lok
mánaðarins, að ýsan var farin
að aukast lítillega. Aftur á móti
hefur verið óvenjumikið af stein
bít í afla iínutoátanna nú í sumar.
160 bátar stunduðu '•óðra
í ágúst, voru 11 með dragnót,
136 með handfæri og 13 með línu.
Alls bárust á land 2.766 lestir
í mánuðinum, en í fyrra var afl-
inn í ágúst 2.497 lestir. Er heild
araflinn á sumarvertíðinni þá
orðinn 7.540 lestir, en var 7.002
íestir á sama tíma í fyrra
Aflinn í einstökum verstöðvum.
Patreksfjörður: 3 bátar stund-
uðu dragnótaveiðar og 22 trillu ■
reru stopult með handfæri. Vai
herldaraflinn í mánuðinum '67
lestir. Aflahæstur dragnótatoát
anna var Skúli Hjartarson með 24
leistir í 22 róðrum, en af færa
bátunum voru aflahæsti’’ Vest
firðingur og Tjaldur með 9
lestir hver og Andvari 8 lest
ir. Þessir bátar hafa allir 2menn
undir færi.
Tálknafjörður: 4 bátsr stun i
unduðu' dragnótaveiðai og 4
handfæraveiðar. og varð heildai
afli þeirra í mánuðánum 191 lest.
Aflahæstur dragnótatoátanna
var Brimnes með 63 lestir. Er
það langsamlega bezti afli, sem
fengizt hefur í dragnót í sumar.
Svanur var með 38 lestir, Höfrung
ur 34 lestir og Freyja 24 lestir
en af færatoátunum var Skilding-
Framhald ó bls. 14
Bill af sömu gerð og valt, á leiðinni upp Sámsstaðamúla, fullhlaðinn
verkamönnum eins og siá má. Þetta mun vera eini billinn sem útbúinn
hefur verið með skýli yfir pallinn. (Tímamynd: KJ).
BRUNI Á
PATREKS
FIRÐI
SJ-Patreksfirði, föstudag.
Um klukkan 4 síðastliðna
nótt var elds vart í gömlu
einlyftu timburhúsi við
Strandgötu á Patrcksfirði,
sem eingöngu var notað
sem geymsluhús. Þegar
slökkviliðið kom á vett
vang var mjög mikill eld
ur í byggingunni. Fljót
lega tókst þó að ráða niður
Iögum eldsins, sem var
framhlið hússins i þrem
ur bílageymslum. Lagði
um tíma mikinn eld út um
dyr og glugga á bygging
unni, og var hætta á að
eldurinn breiddist í næstu
hús, sem eru gömul timb-
urhús, en slökkviliðinu
tókst að verja þau. Rúður
sprungu þó í næsta húsi
af hitanum, sem lagði frá
hrunanum.
Sá hluti byggingarinnar.
sem sneri út að Strandgötu
er að mestu ónýtur. en
stendur þó uppi. í einm
bílageymslunni var meðai
annars geymdur hraðbátin
úr plasti. súrefnisgeymar og
dælur frá froskmannabún
ingi o.fl. en í hinum tveirr
ur bílageymslunum var lít
ið annað en eitthvað a:
verkfærum og hjólbörðum.
en allt þetta gjörónýttist.
og var ekki annað vátryggl
en hraðbáturinn. Eldsupp-
tök eru ókunn, en líkur
benda til að kviknað hafi
í út frá rafmagni,
210- tbl. y Laugardagur 16. sept. 1967. — 51. árg.
VERZLUNARSKÓLI VIÐ
KRINGLUMÝRARBRAUT
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Verzlunarskóla íslands hefur
verið úthlutað lóð undir nýtt skóla
GJÖRBRE YTING VIÐ
GA NGBRA UTIRNA R
KJ-Reykjavík, föstudag.
Segja má, að gerbreyting
hafi átt sér stað í umferð
inni í Reykjavík í dag, hvað
viðvikur umferð við gang-
brautir. Dagblöðin í Reykja-
vík tóku vel undir við að að-
stoða lögregluna í barátt-
unni fyrir bættri umferðar-
menningu í sambandi við akst
ur yfir gangbrautir, og
það hefur ásamt nýjum að-
ferðum við Iöggæzlu getið
þennan góða árangur. \
Óeinkennisklæddir lögregl.u-
menn voriu á ferðinni við
mestu umferðiaræðamar, leið
beindu gangandi fólki og
höfðu hendur í hári öku
manna, sem sýndu vítaverða
Framhald á bls. 14.
hús við Kringlumýrarbraut. Enn
or ekki lokið teikningum og anp-
arri undirbúningsvinnu við nýja
skólahúsið, en búast má við að
byggingarframkvæmdir hefjist
strax og teikningar verða fiull-
gerðar.
Skólatoyggingin verður byggð í
áföngum og er gert ráð fyrir að
ljúka í fyrsta áfanga skólahúsi,
sem tekur 500 nemendur og er
þá miðað við að ekki þurfi að tví-
setjia í skólastofurnar eins og gert
er í núverandi húsnæði skólans.
En verði nýja húsnæðið fullnýtt,
geta um 1200 nemendiur stundað
nám við skólann í einu.
Við Verzlunarskólann stunda nú
578 nemendur nám og komast
mun færri að en vilja. 33 kennar-
ar em við skólann, þar af 17 fast-
ir kennarar. Undanfarin ár hefur
verið starfrækt sérstök deild við
skólann, þar sem unglingar, sero
lokið hafa gagnfræðaprófi, stunda
nám í einn vetur í hagnýtum skrif
stofustörfum. Um þessa deild er
sama að segja og um aðrar deild-
ir skólans, að synja verður mörg-
um þeirra, sem sækja um
skólavist. Þess ber að geta, að
þeir nemendur, sem útskrifast úr
þessari deild, hafa ekki svokallað
verzlunariskólapróf, það bafa ein-
göngu þeir, sem útskrifast úr
fjórða bekk skólans.
GÓÐUR AFLI 1 HJÁ 1 FÆRA-
BATUM - LAKARI 1 í DRAG -
NÓT OG 1 HJÁ LÍNUBÁTUM