Tíminn - 22.09.1967, Blaðsíða 3
FOSTODAGUR 22. september 1967
3
TÍMBNN
FJÚRAR HELGAFELLS-
BÆKUR KOMNAR ÚT
í , ■■ '%< -
Sýningarnefnd Haustsýningarinnar fyrlr framan nokkur listaverkanna.
HAUSTSYNINCINISIÐASTA
SINN í USTAMANNASKÁLA
QÞ’E-Reykjavtfk, fimmtudag.
Haustsýning Félags ísl. mynd-
listannaDiia vcrður opnnS n. k.
laugardag kL 2. Þetta veröur í
siðasta sinn, sem Listamannaskál-
iim gamli hýsir þessa sýningu, en
niðurrif hans stendur fyrir dyr-
om mjög bráðlega, enda er skál-
inn orðinn hriplekur og úr sér
genginn.
Þatttakendur í sýningunni eru
að þessu sinni 42 talsins, flestir
gamalkunnir listamenn, en þó eru
þeir sjö, sem ekki hafa áður sýnt
á vegum félagsins. Þeir eru Gisli
Sigúrðsson, Anna Sigga, Guðbjörg
Guðlaugsdóttir, Einar Hákonarson,
Krist.ián Ingi, Þorbjörg Pálsdóttir
og Guðríín Svava. Sýnd verða 40
málverk, 16 höggmyndir, 14 grafík
verk, og fjögur teppi
Sýningarnefndin er að ljúka við |
uppsetningu þessarar sýningar, I
sém er hin skemmtilegasta. Hún 1
stendur í hálfan mánuð.
Grikklandsstjórn kærö fyrir
brot á mannréttindasáttmála
Svo sem kunnugt er afhentu
fulltrúar Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar í gær 20. sept. fram-
kvæmdastjóra Evrópuráðsins P.
Smithers, kæru á hendur ríkis-
stjórn Grikklands, fyrir brot á
ákvæðum Maunréttindasáttmála
Evrópuráðsins. Fær Mannréttinda
nefnd ráðsins kæruna til meðferð
ar.
í samræmi við yfirlýsingu ríkis
stjórnar íslands um málefni Grikk
lands, sem gefin var á 161. fundi
fastafulltrúa Evrópuráðsins fyrr á
þessu ári, þar sem ríkisstjórnin
harmaði að lögleg stjórn landsins
hefði verið svipt völdum og mann
réttindi þegnanna skert, hefur
ríkisstjórnin falið fastafulltrúa ís
lands hjá Evrópuráðinu að af-
henda framkvæmdastjóra Evrópu-
ráðsins orðsendingu þess efnis, að
ríkisstjórn íslands hafi fulla sam
stöðu með ríkisstjórnum Danmerk
ur, Noregs og Svíþjóðar í ofan-
greindu máli.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 21. sept. 1967.
KOSINN EINN AF
VARAFORSETUM
22. ÞINGS SÞ
Sendinefnd ísl. á 22. allsherjarþing SÞ
Fuiltrúar Islands á allsherjar-,
þing Sameinuðu þjóðanna, sem |
hófst hinn 19. sept. verða:
Emil Jónsson, utanríkisráðherra
og Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytis
stjori, auk þeirra embættismanna,
sem starfandi eru í New York:
Hannesar Kjartanssonar, annbassa
dors Kristjáns Albertssonar og
Haraldar Kröyers, sendiráðunaut-
ar. — Ennfremur hafa stjórnmála
flokkarnir tilnefnt eftirfarandi full
trúa af sinni hálfu í sendinend-
ina; Alþýðuflokkurinn: Stefán
Hilmarsson bankastjóra; Sjálf-
stæðisflokkurinn: Auði Auðuns, al
þingismann, Alþýðubandalagið:
Finnooga Rút Valdimarsson, banka
stjóra og Framsóknarflokkurinn: i
Þórarinn Þórarinsson, alþingis-1
mann.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 20. sept. 1967. ‘
Hannes Kjartansson, ambassa-
dor íslands hjá Sameinuðu þjóð-
unum, hefur verið kosinn með
102 atkvæðum, einn af varaforset-
um 22. þings Sameinuðu þjóðanna.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjayík, 21. sept. 1967.
GÞE-Reykjavík, þriðjudag.
Bokaútgáfán Helgafell sendi í
dag fjórar bækur á markaðinn,
Ásverjasögu eftir Arnór Sigur-
jónsson; Gamanþættir af vinum
mínum eftir Magnús Á. Árnason,
listmálara, og þýðingar á frönsku
af Ijóðum Jóns Óskars. Þá kemur
út í annarri útgáfu bók Ernest
Hemmingway, Klukkan kallar.
Ásverjasaga er einungis rituð
eftir samtíma heimildum og fjall
ar um ætt þá er kennd var við
Ás í Kelduhverfi, og er einnig
þekkt sem Langsætt. Tímabilið,
1. LANDS-
ÞING FÍB
1. :andsþing Félags islenzkra
bifreiðaeigenda verður haldið í
Borgarnesi dagana 23. og 24. sept.
112 fulltrúar og umboðsmenn úr
öllum kjördæmum landsins munu
sitja þingið.
Segja má, að þetta landsþing
marki tímamót í sögu F.Í.B. Aðal
fundur F.Í.B. 28. febrúar 1967,
samþykkti þá breytingu á lögum
FÍB að félagið skyldi verða sam-
band bifreiðaeigenda á öllu land-
inu, og landsþing skyldi hafa
æðsta vald í málefnum félagsins.
íslandi er skipt niður í sex um-
dæmi og kjósa þau fulltrúa til
þingsins.
Aðalmál 1. landsþings FÍB verða
vegamálin og verður umræðum um
þau skipt í þrjá aðalþætti. Kjart-
an Jóhannsson læknir, flytur fram
söguerindi um fjármál vegafram-
kvæmda; Haukur Pétursson, verk
fræðingur, ræðir tæknileg atriði
vegagerðar og Garðar Sigurgeirs-
son, viðskiptafræðingur, flytur
framsöguerindi, sem hann nefnir:
„Mest aðkallandi framkvæmdir í
vegamálum". Önnur aðalmál þings
ins eru: Afnotagjöld útvarpsvið-
tækja; Öryggismál; Þjónusita við
félagsmenn FÍB; Viðskiptahöml-
un á olíusölu.
Landsþingið verður haldið að
Hótel Borgarnesi, og verður það
sett kl. 14.00 á laugardag af fram
j kvæmdastjóra FÍB, Magnúsi H.
I Valdimarssyni, en síðan mun Arin
j björn Kolbeinsson, læknir, formað
| ur félagsins, flytja ávarp. Að því
iloknu munu þingstörf hefjast. Á
j laugardagskvöld og sunnudags-
: kvöld munu nefndir starfa, en
j stefnt er að því, að landsþinginu
iljúki á sunnudag.
sem sagan fjallar um er 15. og 16.
öld, en þær aldir hafa löngum
venð kallaðar hinar myrku aldir
þjóðarinnar, en útgefandi segir, að
með þessu verki takist höfundi að
Framhald a bls 15
Byggingasamv.fél.
stofnað á Akureyri
Fimmtudaginn 7. þessa mánaðar
var stofnað byggingarsamvinnufé-
lag á Akureyri og hlaut það nafn
ið Byggingarsamvinnufélagið Lund
ur. Starfssvæði félagsins er Akur-
eyri og nágrenni. Tilgangur fé-
lagsins er að reisa íbúðarhús fyrir
félagsmenn sína, safna eignarfram
löguro félagsmanna og reka lána-
starfsemi. Á stofnfundi kom fram
eindreginn áhugi á að knýja á um
úthlutun lóða á Akureyri. Stofn-
endur eru 27 talsins og er nú unnið
að söfnun meðlima. í stjórn félags
ins eru Angantýr Einarsson form.
Ingvi Ragn Jóhannsson ritari, Ár-
mann Þorgrímsson gjaldkeri, og
meðstj.: Ingólfur Árnason og Jón
Viðar Gunnlaugsson. Lögfræðing-
ur félagsins er Ásmundur Jóhanns
son fulltrúi bæjarfógeta.
Tízkusýnmg - Kirkjuhygging
Kvenfélag Bústaðasóknar gengst fyrir skemmtun á Hótel Sögu á sunnudaginn, til ágóða
fyrir kirkjubyggingu safnaðarins.
Á hausti fitjaði Kvenfélag
Bústaðasóknar upp á þeirri ný-
breytni í tekjuöflun sinni fyrir
byggingu Bústaðakirkju, að efna
til skemmtumar á Ilótel Sögu.
Þessu var tekið með þehn ágætum, j
að ákveði? var að efna til sams-
kona- skemmtunar nú n.k. sunnu
öag, 24. september. Verður fjöl-
skylduskemmtun kl. 3,15 og önn-
r skemmtun kl 8,30 iim kvöld-
ið. /Vðgöngumiðar verða seldir á
Hótei Sögu á laugardaginn milli
ld. 2 og 4, og þá verður einnig
hægt r" taka frá borð.
Veigamesta atriði þessarar
skemmtunar verður tízku eða fata
sýning, þar sem sýndar verða vör-!
ur frá Verzluninni Eros og herra
fatnaður frá P. & O. þá verða
einno sýndar hárkollur og topp- j
ar na P. M. búðinni Undirbúning
r g S'tió-n s'’n'n - 'n ' n ~
fru Unnur Arngrímsdóttir. Á síð-1
ctegis-Kemmluninni kveður Alli
Rútc sér hljóðs með gamanmál.
Á oaðum skemmtununum sýnir
flokkui á vegum Dansskóía Her-
man.if RagnarkS og frú Ingveldur
Hjaitested syngur við undirleik
Sluila Halldórssonar. tónskálds.
Þa verður einnig efnt til veg-
legs napparættis í tveim liðum,
er mnar sérstaklega ætlaður börn
:m mcð fjölda vinninga við barna
Framihald á bls. 15.