Tíminn - 22.09.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.09.1967, Blaðsíða 7
FÖS'EUDAGUR 22. september 1967 T9MINN VILJUM NÝJA VIRKJ- UN Á AUSTURLANDI segir Friðrik Jónsson oddviti á Þorvaldsstöðum. Fulltrúi Skriffdalshrepps á fund inum í Höfn var Friðrik Jónsson/ bóndi og oddviti á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Hann tók því vel að svara nokkrum spurningum. — I>ú hefua: verið len.gi oddviti þinnar sweitar, Friðtrik? — Já, frá 1937, en í inreppsnefnd Friðrik Jónsson hef ég setið frá 1927. Þtað liefur auðviitað gieysim'argt breyitat á Iþessu tímabili. — Hvað viltu segja okkur af) samstarfi hreppanna á Héraði urn ýmis mál? — Hrepparnir á Héraði hafa til tölulega mifcið samstarf sín á milli um ýmsar framkvæmdir, meina en tiðfcast víðast ammars staðar á iandinu. Tíu sveitarfé- lög standia saman um læknisbú- staði og sjúkraskýli á Egilsstöð um og um héraðsheimilið Vala- skjálf. Um barna- og unglimgia- skólann á Hallormsstað standa fjögur sveitarfélög saman. Mér er lj-úft að geta þess, að þetta sam st-arf hefur tekizt tneð miklum ágiætum, og heldur vonamdi á- íram á fleiri sviðum. — Nú viiljið þið fá meira raf- maign? — Já. Grímsárvirkjun reyndist of lítil miklu fyrr en meiknað hafði verið með, vegna þess að orku- þörfin jókst svo ört, mesit í síldar plássunum. Eina lausnin, sem við viljum er virkjun Lagarfoss, og um það mál er alger samstaða. Raf magm va-nitar alivíða í þessum l-ands ihluit, og úr þessu verður að bæta. — Fama býli í eyði nú i Sfcrið- dal? — Það h-afa ekki farið nýlega í eyði þar nema tvö smábýli. Hitt ,œr annað mál, að sétrsrtaklega þarf '■úrbætur hjá okkur í rafmamgs- og siamgöngumálum, ef unga fólkið á með nokk-ru mót.i að fás-t tiil að una í sveilunum, segir Friðrik á Þorvaldsstöðuim að lokum, og við þökkum honum viðtalið. Kristján Ingólfsson, Eskifirði MINNING Fædd 30. Desember 1922. Dáin 14. september 1967. Þann 14. septemfoer síðastliðinn lézt í sjúkrahúsi frú Klara Alex andersdóttir Sólvallagötu 61 hér í borg, tæpra fjörutíu og fimm ára að aldri eftir langvarandi sjúk- dómslegu. Skammt er nú orðið stórra högga milli í vinahópinn, enn hefir skært ljós slokknað sem lýsti upp leiðina á förnum vegi. Elztu rök tilverunmar bi'r.tast manni hvað skýrast í orðunum ^,,Eitt sinn skal hver deyja“ þótt á ýmsu gangi með að lúta þeim rökum. Einkanlega ef löng sýnist leiðin til lokadagsins, en hér um gildir það eitt að taka því sem að höndum ber og ákvarðað er af höfundi lífsins. En gott er þeim er eftir skilur glaða og hughlýja minningu, en svo var um þá konu, er hér verður minnzt í eftirfarandi og sundurlausum þankabrotum, því í Ijósi minning- anna er gildi þess sem var, en svo fer um hvern þann er ráð hetur haft á að gefa samtíð sinni bros 1 gegnum tárin á hvarminum og virði það svo hver sem vill, en bágt á ég með að sætta mig við þá undarlegu staðreynd að einstakl ingur sem virðist lifa við full- komna lífshamningju og er á bezta aldri fellur fyrir heilsuleysi og striðix s'íðan við dauðann um ára- bil. Og það hvarflar að mér að varpa fram þeirri spurningu hvort bað sé mögulegt að þetta sé vílji guðs en við því fáum við víst aldrei viðhlítandi svar. Hér á eftir verður varpað litlu ljósbroti vfir ævi þeirrar konu er mér er í ríkust i huga í dag á útfarardegi hennar en það er frú Klara Alexanders- dótiir eins og getið er hér að framan. Hún var fædd hér í Reykjavík 30. Desember 1922. For eldrar hennar voru Alexander D. J'ónsson og fyrri kona hans Sól- veig Ólafsdóttir. F-rú Klaria naut góðrar menntunar í uppvextinum. Hún varð snemma afburða fríð sýnum og gjörvileg að vallarsýn. Þau kynni er ég og fjölskylda mán höfðum af frú Klöru urðu því mið ur ekki löng en þau voru með þeim hætti að við sáum fljótt hve góðviijuð hún var og mikil mann kostakona, og það er gleðilegt að hafa fengið tækifæri að kynnast svo góðri konu sem frú Klara var, þótt aðeir|s sé í svip á stuttri miannsævi. Frú Klara var gift Brynjólfi J. Brynjólfssyni for- stjóra og áttu þau þrjár dætur nú allar uppkomnar. Frú Klara bjó manni sínum og dætrum yndis- legt og fagurt heimili, það var mótað af kunnáttu og smekkvísi enda var hún fyrirmyndarhúsmóð ir í öllu tilliti og voru bæði hjón in samtaka um að gera garð sinn frægan að gestrisni og höfðings- skap, þótt undrun sætti hve mikið þrek frú Klara sýndi við að ylja gestum sínum með góðvild og glæsimennsku, eftir að hún varð altekin af hinum banvæna sjúk- dómi er að lokum dró hana loka spölinn yfir þröskuldinn milli lifs og dauða. .Jafnvel gesti sem stutt staldraði við gleymdist aldrei þau áhrif sem hjartahlýja frú Klöru hafði á hann og þaðan af síður geislabjörtum augum hennar sem dreifðu ljósbrotum hlýs hjarta- lags rfir svip hennar og málhreim. En nú er frú Klara horfin sýn okkar til æðri og dýrðlegri heim- kyniia. Hún bar í fari sínu sér- kenni yls og birtu er stafaði frá henni til allra er voru í nálægð hennar og þótt hún væri nð eðlis fari mjög lilódræg utan vébanda heimilisin.s duldist engum að þar fór Kona sem var miklum og sjaldgæfum kostum búin. Að lok- um færi ég frú Klöru hjartans þakklæti mitt og fjölskyldu minn- ar, hin stuttu en ánægjulegu kynni sem "ið höfðum af hen.ni, og urffi | okkur svo huglæg að við gleym- i um þeim aldrei. Eiginmanni henn ar og dætrum sem öll sakna nú og trega heimilisprýðina hugljúfu sem kvatt hefur heimil; sitt að hérvist lokinni, votta ég innilega samúð mína með bæn um að þeirra allra bíði gæfa og blessun í ókom inni iiamtíð. Að lokum kveð ég frú Klöru með hlýfoug og virðingu og arna henni fararheilla heim tii freisara síns. Nágranni. SÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja: Traktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Ámoksturstæki VIÐ SELJUM TÆKIN — Bíla- og búvélasalan v^Miklatorg. Sími 23136. - , ' i || NOKKRIR RÆÐUMANNA Á AÐALFUNDI SAMBANDS SVEITARFÉLAGA í AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Bjarni Þórðarson, NeskaupstaS GarSar Guðnason, FáskrúSsfirSi BIKARKEPPNIN AKRANESVÖLLUR Á morgun, laugardaqinn 23. september kl. 4 — leika á Akranesvelli Í.A. b. — VÍKINGUR Akraborgin fer frá Reykjavík kl. 1,30 og til baka að leik loknum. MÓTANEFND Flugvélin NorðflrSingur er hér lent á E*H»stöðum með bllaSan hreyfll, eins og frá er sagt hér á síSunni. iFlugvélin er enn á Egilsstöðum. Reynir Zoága, NeskaupstaS Óskar Helgason, Höfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.