Tíminn - 22.09.1967, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 22. soptember 1967
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Engin ráðstefna ?
§m
ætli harma, að ráðstefna um sjélfan tveimur árum um menntun þjálf-
ráð- leikinn skuli farast fyrir — hún ara?
hefði þjónað takmörkuðum til Spurningar eins ag þessar og
gangi — en hins vegar er mik ótal fleiri myndu koma fram á
il nauðsyn á því að boða til ráð- á ráðstefnu ' um knattspymu-
stefnu á hreiðari grundvelli um málin. Það er ekki endilega ver-
knattspyrniumál okkar, eins og ið að áfella stjórn KSÍ, en það
reyndar hefur verið bent á hér er lífsspursmál fyrir íslenzka
í blaðinu áður. Á henni þyrfti að knattspyrnu að hafizt verði handa
ræða um knattspyrnumál okkar um að vinna að verkefnum, sem
Nú eru allír þessir aðilar komn frá grunni, ekki sízt unglingaiþjálf aMt of lengi hafa beðið óleyst.
ir heim fyrir löngu, en ekkert hef unina, sem víða er fátækleg, enda Þess vegna væri mjög æskilegt
Svo virðist sem elskert
að verða úr fyrirhugaðri
stefnu um landsleikinn á Idræts
parken, en eins og bunnugt er,
boðaði formaður KSÍ Björgvin
Sehram, að slík ráðstefna yrði
haldin jafnskjótt og allir leik
menn, þjálfarar og fararstjórar
væru komnir heim.
s
ur heyrzt frekar frá stjórn KISÍ
um málið, t.d. hefur ekkert ver
ið talað við Sæmund Gíslason,
formann landsliðsnefndar, né
Reyni Karlsson, landsliðsþjálf
ara, um ráðstefnuna.
Út af fyrir si-g ber ekki að
er mikill skortur á hæfum þjálf- a® halda ráðstefnu á breiðum
urum. Hvað er gert til þess að fundvelli um þessi mál til að
, , , fmna ut, hvar skorinn kreppir
a-uka menntun knattspyrnuþjálf að Um það ættu allir að geta
ara okkar? Hvers vegna er ekk- verið sammála — KSÍ stjórnin
ert unnið úr tillögum þeim, sem líka.
Tækninefnd KSÍ gerði fyrir alf.
Eitt af fjórtán mörkum Dana á
11
Idrætsparken
Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst 8. október n.k.:
Félögin ráða nýja þjálfara
og æfingar í fullum gangi
Alf— Reykjavík.
knattleiksfólks er
en allar líkur
Rey k j avíkurmótið
mót vetrarins —
ber n.k. eða eftir
— Vertíð hand
á næsta leiti,
eru á því, að
— fyrsta
hefjist 8. októ
hálfan mánuð.
Flestallir leikir mótsins mimu I
verða háðir í Laugardalshöllmni
en eittlivað af leikjum yngri flokk
anna fara fram að Hálogalandi.
Æfingar eru hafnar af fullum
krafti hjá flestum Reykjavik I
urfélögunum. Framarar, nú-
verandi Reykjavíkurmeistarar
hófu úthaldsæfingar fyrir
nokkru, undir stjórn Antons
Bjamasonar, íþróttakennara, en,
um næstu mánaðamót á Fram
Frá leik I Reykjavíkurmótinu í fyrra. Þarna sést Sigurður Dagsson
skora glæsilega fyrir Val.
Halldór
Sigurðsson
sjötugur
Halldór Sigurðsson, stofnandi
Knattspyrnufélagsins Þróttar er
sjötugur í dag.. Halldór var jafn
framt fyrsti formaður Þróttar,
og hélt um stjórnvölinn fyrstu
10 árin, eða allt þar til heilsu
hans tók að hnigna, að hann dró
sig í hlé. frá félagsmálastörfum.
Halldór hefur unnið geysi
lega mikið fyrir Þrótt — og hafa
Þróttarar kunnað að meta störf
hans. Hann er t.d. eini heiðurs
félagi Þróttar
Á þessum tímamótum senda
Þróttarar og aðrir vinir Halldórs
honum beztu afmælisóskir.
von á pólska landsliðsþjálfaran-
um, Bregula.
Valsmenn hófu æfingar fyrir
nokkru undir stjórn Ragnars
Jónssonar, hins kunna_ hand-
fcniaittleiksbappa úr FH. Óvíst er,
hvort Ragnar muni Ieika mikið
með PH fvetur, en hann mun e.
t.v. leggja því meiri áherzlu á
þjálfunina hjá Val.
KR-ingar hafa ráðið Heinz
Steinmann sem þjálfara, en Heinz
hefur þjálfað kvenfólkið hjá KR
með ágætum árangri. KR -ingar
eru byrjaðir að æfa fyrir nokkru
og hafa lagt mikla áherzlu á
úthaldsþjálfun.
Víkingar eiga von á Pólverjan
um Bregula en eins og komið hef
ur fram, í fréttum, mun hann
þjálfa bæði liðin, þ.e. Víking og
Fram. Á ineðan stjórnar Pétur
Bjarnason æfingunum hjá Vík-
ing.
Ármenningar hafa ráðið Ing-
ólf Óskarsson úr Fram sem þjálf
ara — og hafa fullan hug á því
að vinna sæti i 1. dejld á nýjan
leik. Æfingarnar hjá Ármanni hót
ust fyrir nokkrum vikum og eru
ágætlega sóttar.
Þróttarar eru ekki komnir -al-
mennilega i gang, en þeir eru nv
Framhald á bls. 15
Nokkuð margir Evrópubik-
arleikir fóru fram ■ fyrrakvöld
M. a. léku ensku meistararnir,
Manchestei Utd gegn Hiberian
á Möltu. Manchester vann ekki
stóran sigur skoraði aðeins fjor
um sinnum i leiknum gegn hinu
slaka Möltu-Iiði en það var kan~
ski engm furða. Allan leiktimann
héldu Möltu-leikmennirnir syr-u
fyrir innan vítateigs síns og
Okkar
á milli
Vestmannaeyingar eru þegar
farnir að þreifa fyrir sér með
þjálfara fyrir hið nýja 1. deild
ar lið sitt, en ólíklegt er, að
hinn tékkneski þjálfari liðsins,
geti verið hér á næsta ári. Marg
ir eru nefndir, sem líklegir þjálf
arar — og virðast Vestmannaev-
ingar helzt hafa augastað á Magn
úsi Torfasyni frá Keflavík. f því
tilfelli að Magnús gerðist þjálfari
Eyjamanna — yrði hann þá einn
ig leikmaður með þeim?
Eins og kunnugt er, er hin ný
skipaða landsliðsnefnd í hand-
kuattleik aðeins ráðin fram tð
næsta ársþingi HSÍ, sem verðnr
eftir hálfan mánuð. Líklegt þykir
þó, að breyting verði gerð stras
eftir þingið, en það fer þó eftir
því, hvernig stjórn HSf verðnr
skipuð þá.
11 voru alltaf til
varnar í vítateig
- og Manch. Utd. skoraði aðeins 4 sinnum
reyndu að girða fyrir markið.
Manchester Utd. leikmenn
irnir . - með Dennis Law
broddi tylkingar — áttu erfitt
með að ^iða mötherja sína ut ui
vítateignum og þess vegna höfðu
þeir lítið athafnasvæði.
Af öðrum úrslituro má nefna
að rottemhan. vann júgoslav.1
eska liðið Split 2-0 á útivelli
keppni bikarhafa.
Hilmar B.
þjálfar
hjá Þrótti
Hinn kunni nandknattleiksmað-
ur úr KR, Hilmar Björnsson,
sem m. a. nefur verið þjálfari
unglingalandsliðsins, hefur verið
ráðinn handknattleiksþjálfari
hjá Þrótti i vetur, og vaentir
stjórnin bess að félagsmenn not-
færi sér þennan góða starfskraft,
mæti vel á æfingar og veri með
frá byrjun.
— Æfingatafla —
Hálogaland:
3. fl Mánud. kl. 7.40—8.30.
Miðvikud. kl. 6.50—7.40.
Meistarafl., 1. og 2. fl.:
Miðvikud. kl. 7.40—8.30
Laugardalshöll:
Meistarfl., 1. og 2. fl.:
Laugard. kl. 5.30—7.40.