Tíminn - 22.09.1967, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 22. september 1961
T9MINN
AUSTFIRDINGAR ÞINGA
I HOFN I HORNAFIRÐI
Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu var um s. L helgi
haldinn aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi
á Höfn í Homafirði. f sambandi við fundinn kom til Hafnar frétta-
maður frá Tímanum, og birtast nú hér viðtöl við þrjá mæta menn, sem
voru fulltrúar á fundinum.
Pundarmenin bjuggu fJestir á
Hótel Höfin, sem er nýtt oig mjög
gott hótel, og er full ásitæða til
að benda á, að iþað er nijög vel
fiallið til fund'ahalda, salur góður
og búsa'kymnin öll mjög smekk-
leg.
Amnars fengu fundarmenni'rnir
að vita af vandræðum þeim, sem
á ýmsum sviðum ríkja í samgöngu
málum Austfirðinga. Leigð hiafði
verið fluigvéiL til að sækja fulltrú
ana til Egiisstaða og Norðfjarðar
og feoma þeim til Hornafjiarðar.
Vélin komst ekki lengra en til Eg-
ilsstaða frá Beykjavík, því að amn
ar hreyfillinn stöðvaðist á að
gizka yfir JökuJsá á Fjöllum, og
missti vélin þá mjög hæð og
skreið niður á milÚ fjalanna í
Möðrudialsfjallgarðimium, en náði
sér samt nokkuð á sitirik aftur og
komst heilu og höldnu til Egils
staða, þar sem slökkviliðið var
komið út á völl, en aHt getok vel.
Þetta óhapp varð til þess, að
fundurinn í Höfin hófst 7—8
toluktoustun dum síðar en ráðgert
hiafði verið. Tótost að fá far fyirir
um fcvöldið, en fimm menn fóru
á jeppa yfir Öxi og urðu klutoku
tíma á undan aðalhópnum til
Hafnar. Biiaða vélin var hins veg
ar enn á Egilsstöðum á mánudag
inn.
Áður hefur vedð sagt hór í bliað
inu lauslega frá samþykktum fund
arins, sem m. a. vildi fá sem
fyirst Austfjarðaáætlun í sam-
göngumálum. Það virtist augljóst
á þessum fundi, að samstaða Aust-
firðiuga í þeim málum, sem
snenta þá í heild, er yfirleitt góð,
og þeir gena sér gnein fyrir því,
að vaiila fœst miklu áortoað um
framfaramál fjórðungsins nema
efltir frumkvæði heimian að. Aust
firðingar hafa allitaf vedð dálíitið
afstoetototir fró öðrum landshlut-
um, og þeim finnst, að þeir hafi of
oft rekið lestina, þegar um þjón-
ustuframtovæmdir hefir vedð að
ræða.
Eitt af því, sem siamþyiktoit var
á fundinum var, að reisitur skyldi
í Höfn í Hornafirði minnisvarði í
tilefni af því, að 50 ár enu liðin
síðan Austfirðingar fóru að sækja
Flestir fundarmanna gistu á hinu nýbyggSa og glæsilega hóteli í Höfn í 'Hornafirði.
AUSTFIRDINGAR VILJA
FÁ MFIRISÉRSTJÓRN ■
segir Sigurjón Ólason, sveitarstjóri á Reyðarfirði.
lueo
HOFN ER ORT VAX
ANDI KAUPTÚN —
segir Sigurður Hjaltason sveitarstjóri í Höfn í Hornafirði.
Jlmui _________________________ * _____________Sveitarstjórinn á Reyðarfirði, um á Höfn, og við liittum hann
maiirijhliiiitiaiTnn nneð Flugfélagsvél I til Hafuar á vertíð með báta síua. 1 Sigurjén Ólason, var á fundin- að máli. Sigurjón tók við ,sveitar
stjórninni fyrir rúmu ári, en ann
ars er hann Reyðfirðingur, og
öllum hnútum þar kimnugur.
— Hvað er nú helzt á döfinni
á Reyðarfirði?
— Helzta framkvæmdin núna
er vatnsveita. Verið er að byggja
igeymi og koma aðalæð í helming
inn af þorpinu. Þá liangar okkur
til að byrja á varanlegri gaitna-
igerð, og höfum verið að aithuga
möguieika á að nota olíumöl.
— Hvað um höfhdna hjá ykkiur,
sem er svo mitoilvæg fyrir Fljóts
dalshérað?
— Við erum með 100 metra
langt stálþil, sem á að retoa nið
ur í nýju höfnina á næsta ári.
Við erum að vonast efitir að Reyð
'arfjörður verði umstoipunarhöfn,
enda hefur Eimskipafélagið sagt,
að svo eigi að verða af hálfu fé-
lagsins. Við teljum Reyðairfjörð
mest miðsvæðis af sjávarplássun-
um á Austuriandi.
Einn af þremur fulltrúum Hafn-
arhrepps á aðalfundinum var Sig
urður Hjaltason frá Hólum í
Homafirði, en hann er sveitar-
stjéri Hafnarhrepps og hefur
gegnt því starfi frá 1964. Hann
tók því vel að segja lesendum
Tímans dálitið af málefnum kaup
túnsins.
— Hvað eru íbúar í Höfn nú
margir?
— Við síðasta manntal, 1. des.
Sigurður Hjaltason
1966, voru íibúarmir 758, oig
þeim heidur fjölgandi þessi áriin
— Hverj,ar eru helztu fram-
kvæmdir nú á vegum hreppsins?
— Nú í sumar var lögð ný vaitns
leiðslia, sem eyfcur vatnsmagnið
um tvo þriðju hluta. Viaitinið er
tekið úr lamdi Hóla, og leitt 7
tom leið. Gamlia leiðslan er asbest
leiðsla frá 1956, em við bættum
við 6 tommu plastpípu.
Þá héfust hafnarframkvœmdir
hór í fyrra, en þá voru byggðir
garðar og rekið niður 115 metra
langt stálþil. Nú í ár er verið að
ganga frá festingum á þilinu og
steypa kantinn inman við það.
Þetta á að verða hafskipalbryggja.
Eftir er hins vegar að dýptoa höfn
ina og innsiglin.guna í hana, en
vonir stamda til að við fáum dýpk
unarskip í baust. Sveinn Jónsson
frá Vitamálaskrifstofunmi hefúr
haft umsjón með hafnarfram-
kvæmdunum.
— Hvernig hefur fistoazt hér í
sumar?
— Humarveiðin hefiur verið held
ur treg, en hún var mjög góð í
fynna. Níu bátar stunda nú humiar
veiðarnar, en stærsti báturinn hef
ur veitt í fiskitroll og siglt með
aflann til Englands. Rétt er að
benda á, að bér vantar Utla verk-
smiðju fyirir fiskúrgang og feitan
fisk.
— Þið hafið verið að steypa að-
algötuna?
— Já, síðast var ummið að því
fer 1 í fyirtra, en alís bafia verið steyptir
af henni 450 metnar, og ráð-
gert er að halda verkinu áfram.
— Hvaða framkvæmdir aðrar
eru í undirbúmingi á vegum hrepps
ims?
— í undirbúningi er byggimg
lögneglu- og slökkvistöðvar, og í
sama húsi eiga hrepþsskrifstofum
ar að koma og bókasafnið. Þeitita
verður samibygging á tveimur hæð
um og teáknimgar eru þegiar til-
búnar. Þá er ummið að viðbótar
skipuliagi fyrir toauptúnið. Voru
lamdmælingar framkvæmdar í
fyrra, en fretoari aithiuganir verðia
gerðar í hanst. Hnafnkell Thorl
aeius hjá skipulagsstjóra ríkisins
hefur umsjón með þessu.
— Hafa samgöngur yktoar við
umheimánn ekki eiibthvað lagazt?
— Þetta hefur auðvitað lagazt
eftjr að Flu.gfélagið fór að fljúga
fjórum simnum í vifcu á Amarmes
fluigvöll hérna við hliðina á toaup
túninu. Nú þarf að lýsa völlimm og
girða, og verður það vomandi gerf
í haust.
— Aithiafnalíf er talsvert hér í
Höfn?
— Hór eru m. a. tvær trésmiðj
ur og tvær jármsmiðjur, enda þó
nokkrir iðnaðarmenn búsettir hér.
Um 20 íbúðartoús eru í smíðum, og
verið er að hef ja undirbúning að
byggingu nokkuma, segir Sigurður
Hjaltason að lokum, og þaktoar
tolaðið honum greið og góð svör.
— Tvímælalausit rafmagnsmálin.
Ef við eigum að fá r&fmagm frá
Laxá með línu þvert yfir öræfin
eigum vdð miklu meira á hættu
heldur en ef Lagarfoss vexður
fljétlega virkjaður. Aðeins stór
virkjun á Austurlamdi sjálfu get-
ur tryggt það að rafmagnsskomt-
nr verði ekki hér. Lagarfossvinkj
unim er líka af fróðum mönnum
tálin mjög hagstæð virkjun.
— Og svo
göngumálirf?
myndirðu telja sam-
— Og
vexti?
kauptúnið er 'heldur
— Við siðasta mianntal voru
ítoúiannir 620 þ. e. 1. des. s. 1., og
þeim fjölgar. Talsvert er byggit
af ítoúðarhúsum, í vor var byrj-
að á átta.
— Telur þú, að fuHtrúafundir
byggðarlaganna á Austurlandi,
eins og þessi, geti komið miklu
til leiðar?
— Já, tvímælalaust. Samtökin
hljóta að efla okkur. Lengi hefur
verið ýmiss konar togstreita á
milli byggðariaganma á Aus'tur-
landi innbyrðis, en þessi samtök
ættu að geta eytt henni að veru
legu leyti.
— Hvert heldurSu að verði að-
almál samtakanna fyrst í stað?
— Já. Það er vissulega mörgu á-
bótavtamt hjá oktour. Annars er
það mín skoðun að vegna fjar-
lægða og sérstöðu eigi Austfirðing
ar að fá miklu meiri sérstjórn en
nú er. Okkur kemur iMa að þurfa
að sækja allt möigulegt tM Reykja
víkur. Ég held jafnvel, að hér
ætti að rísa upp heildsölufyrir-
tæki, segir Sigurjón Ólasom að
lokum, og Tíminn þafckar honum
góð svör.
Sigurjón Ólason