Alþýðublaðið - 28.11.1987, Síða 5

Alþýðublaðið - 28.11.1987, Síða 5
Laugardagur 28. nóvember 1987 5 degisfréttum líklega 11. október að þaö eigi að setja á matarskatt. Og aö þaö eigi aö skera niður ýmsar fram- kvæmdir úti á landi, fram- kvæmdir sem viö höföum á fundinum lagt mikla áherslu á aö væru nauðsynlegar fyrir landsbyggöina. Við Páll Pétursson töluöum saman sama dag, og ég ræddi við mitt fólk deginum á eftir. Samþykkt var aö koma ekki nálægt neinum sem styddu ríkisstjómina." Hvað fór úrskeiðis í Framsókn? „Ég er ekkert ánægður aö vera kominn út úr Framsókn. Ég hefði verið ánægöari, ef Framsóknarflokkurinn heföi haldiö sinni upprunanlegu stefnu. Ég er framsóknar- maður eins og hann var fyrir einum 10 árum, en ég er ekki framsóknarmaöur eins og flokkurinn er i dag. Því miður er Framsóknar- flokkurinn aö verða borgara- flokkur eins og Sjálfstæðis- flokkuiinn. Ég þekki ekki eins mikiö í Reykjavik eins og úti á landi, en kannski var það vegna þess að Haraldur Ólafsson var nær því en flestir aörir aö halda uppi merki Fram- sóknarflokksins, aö hann féll út af listanum í Reykjavík. Haraldur hélt mjög vel á mörgum málum, og mér fannst hann eiga annað skil- iö en aö vera vikið til hliöar. Guðmundur G. er ágætur maður, en þarna var Haraldur fyrir. Flokkurinn má ekki gleyma því aö verömæti þessarar þjóöar veröatil í framleiðslu- greinunum. Gjaldeyrisöflunin er fyrst og fremst mikil úti á landi. Veistu hvaö Reykvík- ingar þyrftu aö skila miklu, ef þeir ætluöu aö skila jafn miklu til þjóöarbúsins og Grímseyingar? 1 milljón á hvert manns- barn í hreinar gjaldeyristekj- ur.“ „Stjórn A lþýðuflokksinsii „Ef þú athugar annars þetta fylgi í kosningunum sjálfum." Sáttaumleitanir eftir kosningar „Ég fékk bréf frá Stein- grími Hermannssyni, sem hann skrifaöi í júnímánuði, þar sem mér var boðið að ganga inn í þingflokkinn.. Ég svaraöi því bréfi þannig aö ég yröi aö bera það undir mitt fólk. Viö tókum stjórnarsátt- málann lið fyrir liö og sér- staklega það sem viö töldum okkur ekki geta samþykkt. Þetta voru 12 vélritaðar síður, sem við sendum í ágúst og sögöumst vera tilbúin aö ræöa við þá. 1. október var haldinn fund- ur. Páll Pétursson og Stein- grimur komu norður. Þeir bjuggust ekki viö aö viö kæmum svo vel undirbúin, með 12 vélritaðar slöur og 10 „Ef ég hefði trú á að sá flokkur gœti bœtt mannlífið fyrst og fremst fyrir þá sem eru verst settir, þá er ég til- búinn í allt. “ manns til viðræðna. Þaö sem kom fram hjá Steingrími og Páli var aö þeir væru sammála okkur í öllum aöalatriöum, en vera þeirra í ríkisstjóm kæmi í veg fyrir að þeir gætu unnið aö fram- gangi þessara mála. Ég hef sjaldan vorkennt mönnum eins mikiö og þeim er þeir gengu af okkar fundi. Þaö var auövitaö á hreinu eftir þessar viöræöur og úttekt okkar aö viö gætum ekki stutt þessa ríkisstjórn. Hins vegar buð- umst viö til aö kjósa með Framsókn, ef um það semd- ist. í bréfi til þeirra aö loknum þessum viðræðum, lét ég i Ijós þá von, aó brátt kæmi aö því aö þeir gætu unnið aö sínum stefnumálum. Þá yrði timinn að leiða f Ijós, hvort viö gætum starfaö meö þeim. Síöan kemur þaö i há- framboði. 236 voru á þessum fundi í Eyjafirði. Yfir (Dúsund manns höföu áöur skorað á mig aö gefa kost á mér á lista fyrir noröan. Þetta var fólk úr öllum flokkum en mest Framsókn. Ég studdi síðustu rikis- stjórn meö mjög miklum athugasemdum í þingflokkn- um. Ef maður styöur ríkis- stjórn, er erfitt aö gagnrýna ríkisstjórn öðruvísi en i þing- flokknum. Þegar maður lætur hafa sig í þaö aö styðja ríkis- stjórn, verður maöur aö sætta sig við þessa máls- meöferö. Ég held satt aö segja að þeir hafi verið orönir leiðir á mér, og aö þaö sé ástæöan fyrir því að þeir reyndu aö koma mér út í Norðurlandi-eystra. Sjálfur talaði ég ekki við Fram- sóknarmenn aö fyrra bragöi. Kannski þaö hafi m.a. verið þess vegna sem ég fékk

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.