Alþýðublaðið - 09.12.1987, Síða 3
kjöifar skattkerfisbreytinga ríkisstjórnarinnar verður mikilvægt að
almenningur fylgist vel með verðmerkingum, ekki síst á þeim vörum
sem eiga að lækka í verði.
Breytingar á söluskatti, tollum og
vörugjöldum:
HVAD HÆKKAR OG
HVAÐ LÆKKAR?
Mikilvægustu búvörur hækka ekki í verði.
Aðrar vörur ýmist hœkka eða lœkka.
Breytingar á söluskatti,
tollum og vörugjöldum hafa
margháttuð áhrif á vöruverð.
Samhliða þeim breytingum
hefur ríkisstjo'rnin ákveðið að
verja um 1250 milljónum til
aukinna niðurgreiðsla á ýms-
um landbúnaðarvörum og
600 milljónum króna til sér-
stakra hækkana á barnabót-
um og llfeyristryggingum.
Auk þess verður 200 milljón-
um varið til endurgreiðslu á
fóðurbætisskatti, vegna m. a.
alifugla, eggja- og svína-
afurða.
- Heildaráhrif breytinganna á stórlækka iverðrSg’sama^'
verðvísitölu, verða því þau að gi|dir um fjö|margar íþrótta.
framfærsluvisitala breytist vörur.
Áætlaðar verðbreytingar. Ðæmi.
Vörur sem ekki tsika verðbréyttngum:
ekki, byggingarvísitala lækk-
ar um 2,3% og lánskjaravísi-
tala lækkar um 0,8%.
Samkvæmt upplýsingum
frá fjármálaráðuneytinu munu
mikilvægustu búvörurekki
hækka í verði. Aðrar matvörur
ýmist hækka eða lækka.
Tollalækkanir og afnám fjög-
urra mismunandi vörugjalda
leiða af sér lækkun fjöl-
margra vörutegunda. Þar á
meðal eru ýmis matvara,
hreinlætis- og snyrtivörur,
borðbúnaður og búsáhöld.
Bílavarahlutir on hólharðar
3
FRETTIR
Fjölbrautaskóli Suðurlands:
TUGMILLJÓNA KRÖFUR
Á BÁDA BÓGA
Verktaki við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands hefur höfð-
að mál fyrir gerðadómi á
hendur byggingarnefnd
vegna umframvinnu og hljóð-
ar krafa hans upp á 10 millj-
ónir króna. Byggingarnefnd
hefur gert þá kröfu á móti að
verktakinn greiði dagsektir
og að verki hans sé ekki lok-
ið. Að sögn formanns bygg-
ingarnefndar er sú krafa mun
hærri en krafa verktakans.
í dag lýkur málflutningi fyr-
ir gerðadómi í máli bygging-
arverktakans við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands og bygg-
ingarnefndar. Snýst málið
annars vegar um kröfur verk-
takans vegna umframvinnu,
og hins vegar kröfur bygging-
arnefndar vegna uppgjörs og
verkloka.
í samtali við Alþýðublaðið
sagði Sigfús Kristinsson
byggingameistari að krafan
um greiðslur vegna umfram-
vinnu væri til komin vegna
breytinga sem gerðar voru á
teikningum og vegna ýmissa
aukaverka sem ekki komu
fram á teikningum eða lýs-
ingum. Nema þær kröfur um
10 milljónum króna og eru
þar i verðbætur og áfanga-
reikningur. Sigfús sagði að
hann hefði haft þrjá undir-
verktaka og gerði þaó málið
enn flóknara. Þeir gerðu ýms-
ar kröfur og væru með reikn-
inga sem úrskurð þyrfti að fá
um hvernig afgreiða ætti.
Ef deila kemur upp á milli
verkkaupa og verktaka, þá er
gert ráð fyrir því í verksamn-
ingum að málið fari fyrir
gerðadóm. „Maður er búinn
að vera i þessu í 35 ár og hef-
ur aldrei þurft að beita þeim
ákvæðum áður“.
Sagði Sigfús að af 10 verk-
tökum sem starfað hefðu við
bygginguna hefði byggingar-
nefnd aðeins krafiö hann um
dagsektir vegna tafa. Þó
hefðu allir verið á eftir áætl-
un og sumir jafnvel lengra á
eftiren hann. Hann hefði
sjálfur orðið fyrir töfum
vegna annarra verktaka.
Guðmundur Sigurðsson
formaður byggingarnefndar
sagði í samtali við blaöið að
Sigfús hafi fengið töluvert
mikla umframvinnu greidda
vegna viðauka við verkið.
Varðandi 10 milljón króna
kröfuna sagði Guðmundur:
„bæði var verkinu skilað
miklu seinna en verksamn-
ingur gerði ráð fyrir og reynd-
ar er verkinu að okkar mati
alls ekki lokiö“.
Sagði Gúðmundur að Sig-
fús hafi verið aðalverktaki að
húsinu. Einnig hafi alltaf ver-
iö gert ráð fyrir því í samn-
ingum að verkinu yrði skipt
niður í verkþætti og Sigfús
átt að hafa umsjón með
heildarverkinu og fengið sér-
staklega greitt fyrir það.
Guðmundur sagði það ekki
allskostar rétt að Sigfús hafi
verið sá eini sem beittur var
dagsektum þótt allir verktak-
arnir væru á eftir áætlun.
„Við samþykktum á sínum
tíma ákveðnar tafir sem orðið
hefðu á verkinu af okkar völd-
um og tekið var tillit til þess.
Að okkar mati hafa þau verk
sem hafa tafist verið alfarið
vegna tafa Sigfúsar".
Eins og að framan greinir
lýkur málflutningi fyrir gerða-
dómi í dag og á þá eftir að
fara yfir þau atriði sem þar
koma fram og einnig eru loka
vitnaleiðslur eftir.
Húsnæðisfrumvarpið í salti í félagsmálanefnd:
KRATAR RIISSTU
ÞOLINMÆÐINA
..Sápur og þvottaefni
Föt og skófatnaður
Húsgögn
Áfengi og tóbak ’■-
Bífreiöar ’ ■
Skólavörur
HflJólK*
Skyr
Smjör
Ditkakjöt s
Gosdrykkir
-i ._ •
Vörur sem heekka f veröi: '
Atífugla- o^sVH?sðcjó(f:'.’. v ,^..
'Natitakjöt ... .%.a.
. Innflutt nýtt'.grænméti-.............
Káfj.i
'Sykur......./•....:...... ....
Bfa.uð ......r..:
Egg.......:'7.,r.. :......
Nýir ávextir... ,..
Þvottavélar, kaaliskópar, saumáýéfar.
^ v-r, - I -* ' ’*
Áæti. verö-
hi$yting .
• r%.
'. V. . .-.5-10
,1045,
. . .25
.. . .7
. .2-3 •
.. ,.T3
.:5-io
. . .13
.. .15
i 't • f
>. ,35" r
• 457
Vörur semlaekke í yer^i: .
-jvtíðursoðnirr^'tiyr'rkaíflráífextir.'. . .
BM'OQ
• ■ •' ‘ 5$
Tapnkrem .•; : - -23-
M ' rg^TMBtTiHýTr* .:•■ • •; - ■ • • -47,
■ Borðbunaðut i.-j':. t40 •
VHhífapör....... :. .v.so :
.. Þörrkarar...•:':...., ,. .;v.,7......... .. :■. .15,
, Sjórivörp og mynðbandsfæki.. f.....; ...;......... 11
Hljómflutningsíáékl...............'.;.... 15
Frystikistur .5
Skólaritvélar.........................................40
íþróttavörur.......................................10-40
Bifreiðavarahlutir....................................20
Hjólbarðar.......................................... 20
Hreinlætistæki .......................................45
Blöndunartæki ........................................30
Raflagnavörur........................................ 30
Gólfteppi og dúkar....................................20
Steypustyrktarjárn.....................................5
í gær átti aö reyna til
þrautar aö há samkomulagi i
félagsmálariefnd neöri d.eild-
ar um húsfnæðisfrumvarp rík-
isstjórnarirfhar. ,,Álþýðu-
;,1tokksmenn e«l orðnk býsna
Qþolinmóöir qg frekari töfum
á afgreiö$iu þessp máls,
verður ekki lfengur viö unað,“
sagði J^.^émundgr Sigor-
jónsson fútltrúi Alþýðuflokks-
ins'.i nefndirini, i samtall við
Alþýðubleðið í gær. Nefndin
hélt fund um háde§r$btUð og
8iðan átti qð reyna til þfautar
í gærkvöidi,«n fundi yar ekki
lOkið, þé^St Alþýðublaðíðfór
t þreftfuó-V.
> V-ddh Sæmuncflif sagðl ,að
riefridjq hafl fu ndáð stítt sið--.
, ustu dagayjg náð samkomjj-
; Tági gnVhelstw atriör. Haori -,
^ sa^ði^aðri'aunar^iertiiertdrei
Afehð 4jjNi.,iii?gur úmjmegin-
-at-rlÖi, helriöfribeikurtnn staöið -
w orðaTegfebroyti ngar,'og
?ufpsetntngu,frumVatþsins. .
Fyrir fundinn í gærkvöldi átti
.yenn eftlr.að útkljá tvö atriði í
f-því-saOTbarrdi. ■ /
.' „Það eru ekki bara yið al-
þýðuflokksroenh sem erum
orðnir óþollrimóðir heldur
llka þær 6 þúsundir sem bíða
bak við stiflað húsnæðiskerf-
ið,“ sagði Jón Sæmundur.
Ríkisstjórn Steingríms Her-
mannssonar lokaði húsnæð-
iskefinu 13. mars síðastlið-
inn, þegar fyrir séð var að
ekki væru til peningar til að
standa við útgáfu lánslof-
orða. Þáverandi félagsmála-
ráðherra er formaður félágs--
niáfanefndar neðri deildar ,•
Álþingis, þat sem frumvarþ,.
növerandi félagsmálaráðrierra
hefur veríð tafið I nokkrar vik-
ut, þrátt fyrir samkomulag í '
ríkisstjórninni um að hraða
málinú 1 gegnurri þingið.
ÚtvegsbmK&th;
■V'-
jq»a fiBíiir ákveðið
, ,Í8Í»réf -riWssjód.sJ Úfyegs,'
riarikánum verði ekki séíd að
'siriní heldur boðin tilsolu að
nýtu þegar fyrtr liggur mát á,
efglnfjárstöðú við stofnun
rilutafélagsbankans og eftir —
að fyrsti ársreikningur Út-
vegsbanka íslands hf. hefur
verið lagður fram.
í fréttatilkynningu frá við-
skiptaráðuneytinu segir að á
grundvelli þeirra upplýsinga
eigi að fást betri forsendur
fyrir verðlagningu á hluta-
bréfum í bankanum. Enn-
',--•••.. • ^
- -■ r.i . ,/ r 7 *• " '' v. ^3
: fremur segrr að. ------
..ysehta.að rilútáÉ
í.boðiri út að nýjú méo n
tilteknum skilmálurn riæst
•vor. < ' . ;-.-•. • •■„»•.
Matthlas Bjarnason víð-:-
skipfaráðherra f rÍRlsstjórrj ;>•
JStéirigxlms; auglýsti hluta7.y.
bréfin til sölu á sinum tírha.
Hinn 15. nóvember rann frest-
ur út sem gefinn hafði verið
samkvæmt auglýsingu, um
sérstök kjör á hlutabréfunum
að nafnverði 760 milljónir.
Ekki tókst að ná samkomu-
lagi um sölu, á grundvelli
auglýsingarinnar og hefur þvi
verið hætt við sölu i bili.