Alþýðublaðið - 09.12.1987, Side 6
6
Miðvikudagur 9. desember 1987
SMÁFRÉTTIR
Frá stofnfundi PROFISH. Fremri
röö f.v. Lárus Ásgeirsson, mark-
aðsstjóri PROFISH, Jens Ingólfs-
son, markaðsstjóri tæknivara hjá
Útflutningsráði Islands. Aftari röð
f.v. Þráinn Sigtryggsson, Stál-
vinnslunni hf. Sigurður Daniels-
son, Landssmiðjunni hf. Jón
Geirsson, Marel hf. Trausti Eiriks-
son, Traust hf. Gumundur Jóns-
son, Kassagerð Reykjavíkur, Elías
Gunnarsson, Meka hf.
PROFISH
Sjö íslenskir framleiðendur
tæknivara fyrir fiskvinnslu
hafa gert með sér samning
um samstarf til markaðssetn-
ingar í Bandaríkjunum. Sér-
stök markaðsskrifstofa verð-
ur sett upp í Middeltown i
Connecticut og mun hópur-
inn standa að markaðssetn-
ingu undir heitinu PROFISH
— Fisheries technology from
iceiana.
Lárus Ásgeirsson verk-
fræöingur hefur verið ráðinn
til að veita markaðsskrifstof-
unni forstöðu.
Markaðsathugun Útflutn-
ingsráðs íslands hefur bent
til að stór markaður sé í
Bandaríkjunum fyrir vörur
þessara fyrirtækja. Á austur-
strönd Bandaríkjanna erg um
800 fiskvinnslufyrirtæki en
þau eru öll litil í samanburði
viðIslenska fiskvinnslu. Út-
gerðar- og fiskvinnsiumenn á
auslurströndinni þekkja til ts* ^
lendingia og islensljra taekni- :'
vara q<j hafa áhuga á að not-
færa $ér reynslu okkar á
þessti sviði.
Ffá/rrfeiðendurnir sjö sém: 1
taka-þ'átf I PROFISH éru: T
Mafet,' Lartdssmiðjanj Meka;:-
Stályitfhslan, Kvikk, Traust.og*,, ‘
Kassafléró Reykjavflcyr. Öf-
flutningsráð íslands haiði
frúfnkýæðið að samstarfsvið-
ræðufium og Iðnlánasjóður '
mun vetta styrlctil þessa
samélginlega markaðsstarfs.
ge
Jt: .
gísmálanefrKf hefdr
ritgeröfriá.Ætðflrrafc^'
jrmála eftfHjél"'
I Reykjavik".'
■-Alftert J
stjórntnálafræðingo
kvawi^társtjó'ra Örygfli
néfWCfeft Hún er geféi'ut.ntfhíF:
I tilefétaf leiðtogafunðl rFsa-
veldanna í Washington. I rit-
gerðinni er fyrst fjallaö um
Reykjavíkurfundinn, stöðu
mála fyrir fundinn, viðræð-
urnar sem áttu sér stað og
niðurstöðu fundarins. Síðan
er rakin þróun mála í afvop-
ununarviðræðum risaveld-
anna frá Reykavíkurfundinum
og þar til siðustu daganna
fyrir leiðtogafundinn f
Washington. Rætt er um lík-
ur á viðræðum leiðtoganna
þar og sérstaklega fjallað um
aðdragandaog innihald
samningsins um eyðingu
meðaldrægra og skamm-
drægra kjarnaflauga sem
undirritaður verður á
Washingtonfundinum. Rætt
um hvaða áhrif samningurinn
kann að hafa á framhald af-
vopnunarviðræðna og hvort
líkur séu á að hann leiði til
fjölgunar kjarnorkuvopna á
höfunum.
Ritgerðin er í fjölriti, 38
bls. aö lengd. Hún er til sölu
í bókaverslunum en má
einnig fá gegn póstkröfu frá
skrifstofu Öryggismálanefnd-
ar Laugavegi 26.
Fuglalíf
og Tjörnin
Fuglaverndarfélag íslands
heldur fræðslufund í
Norræna Húsinu fimmtudag-
inn 10. des. kl. 20.30.
Efni fundarins verður
fuglalíf og verndun Reykjavík-
urtjarnarog nágrennis. Flytj-
endur verða Ólafur Nielsen
Jiffræöingur og Jóhann Óli
Hilmarsson.
FÍB og í1
skemmdir
Rtlar
-I fréttatilkyrmingu (é?b.Fé-*;-
lagi islensk’ra bifreiðaeigenda
kemur fram að félagið rnót- <
. mælir innttutningi á þeim 'bfT-
um semlentu í flóði f
Ðrammen. í Noregi fyrir
skömrnu og hefur féfagrfö'f
-hyggju að afla upplýsinga ttm
verksmiöjunúmer þéírra : .
ásamt framleúSslumányði, ár-i
ög skránlngardegi og-^ere -
'heildaré.krá ýfir þennaíf-ion-
flutpingf'þágu. þeirritétágs- *'
. ma.nAaér .ðerra að?kájijáirsia£-£
aða bfta áf þeim tegt^tétún-ei.
tM.W. ræðftiá-næstú^Rig^
Frinfrerour verður
ið áJeit við dómsmálaráé^7*'if
herrá að skránIngá$f|frfeíftY
veröi aúðkéjind svöauflÉSsf' ‘
sé aðtJessir bílarwú eáki
fluttir inn óskemmdir. finroig'
áðsettarvérði reglur er.Femi;
4 vegfyrir að slík mál entlur-
taki sig.
samningur þess efnis óndir-
ritaður nýlega milli fjárrpála-
ráðherra og fulltrúa 7 sveitar-
félaga á Suðurnesjum. Hún
mun taka til starfa 1. jan. '88.
Hlutverk gjaldheimtunnar
er að sjá um innheimtu allra
þingjaldaog sveitarsjóðs-
gjalda í umdæminu sem
skattstjórar leggja á og renna
til ríkisins eða sveitarfélag-
anna. Hún mun taka við
skyldum innheimtumanna
ríkissjóðs og sveitarsjóða að
því er varðar innheimtu
gjalda.
Stotnun gjaldheimtunnar
er liður í áætlun um að skipta
landinu í 10 gjaldheimtuum-
dæmi og starfi sjálfstæð
gjaldheimta í hverju þeirra.
Umdæmi Gjaldheimtu Suður-
nesja nær yfir Grindavíkur-
bæ, Keflavíkurbæ, Njarðvíkur-
bæ, Keflavíkurflugvöll og
Gullbringusýslu.
Gjaldheimtan er sameign-
arfyrirtæki og á ríkissjóður
59%, Grindavíkurbær 5,8%,
Miðneshreppur 3,9%, Gerða-
hreppur 2,6%, Vatnsleysu-
strandarhreppúr 1,4% og
Hafnahreppur 0,6%.
Nýjar reglur
7' Um næstu’áramóf ganga í
gifdi nýjar reglyr samdar á.
vegum stjórn^ ytóriueftJfíits
rlkisins. Félagsfn'álaráðherfa
héfur undirrifaðog birt (
„StjórnartíðincíöriT' reglut ,
sem .varða iðrrrekstur..
í gildi eru ritK|tágaf'ítnáár: .
refltúr um véjat^jg ýélbúriéð,.' ’
: s.SíJyftur, fryöikeffj, héfjí-. .
F-þýssur o.fl.'en-jtóé er f-yrst-riú
sérh almennujn öryggjsryúl-
. um um vélar énffarfMá^L.' \
■hinum nýju reglúm er.nánari
"út|aersla á lagaéðcváeðufrruro ■
skýíduf innftytjeri.da og fram-
. fáiðiénda vélar miát'rrierkingár
og leiúbeiriiri||ar á ksiensku,,
Einnig eru þáCyjKVSBði u*n að
' ffamleiðfindur:eg,'séíiéndur
Gjaldheimta
Suðurnesja
Stofnuð hefur verið Gjald-
heimta Suðurnesja og var
. véla gejti beð^LWmwieftlrUt
r rtkjsins um -úm»ögn úttt vét
oiroil.aétF..
m
,töff:,
Mig-.
ir^staf-
farkípgu
rigú o g
áf-rjár. Þ.á.er st
í^sfað-rhefaiii
r^fúHa. fráj
‘ r" Tfeglurnar
giidi -um árar
.. ffamf tiFurn ve
méngun vöj.'m
inéfnið er*urri ðí
ánir við.suðúý
rafsuðuvírs, tof _ v _________
Ioftræstibúna'ð. Það"erskylda
atvinnurekéridá að komabpp
fullnægjandi loftræstlngU
þar sem meginreglan er sú
að fjarlægja mengað loft áð-
ur en það nær vitum starfs-
manna. Það er einnig skylda
innflytjenda að merkja raf-
suðuvír samkvæmt flokkun.
Auk þessa er einnig talað um
f reglunum að það sé skylda
starfsmanna að fara eftir leið-
aukinnar þátt-
töku almenn-
ings í
atvinnulífinu
Helstu samtök atvinnullfs-
ins hafa sent fjármálaráð-
herra greinargerð varðandi
aðgerðir til að örva þátttöku
almennings í atvinnurekstri.
Leggja þau til m.a. að frá-
dráttur frá skattskyldum tekj-
um vegna fjárfestingar I at-
vinnurekstri verði kr. 100.000
hjá einstaklingum og kr.
200.000 hjá hjónum. Að arður,
/t
Notaðu
endurskins
merki -og
komdu heil/l heim.
MÍUMFERÐAR Fararhe*rL
Wráð
ByQQingalóðir
Reykjavíkurborg hefur í hyggju að selja á næstunni
lóðirnar Klapparstíg 1 (Völundarlóð) og Laugaveg
148 (Timburverslun Árna Jónssonar).
Þeir sem áhuga hafa á kaupum skulu tilkynna það
framkvæmdastjóra lögfræði- og stjórnsýsludeildar,
Austurstræti 16, skriflega fyrir 18. desember n. k.
Borgarskipulag, Borgartúni 3, veitir allar upplýsing-
ar um lóðarstærðir, byggingarmagn o;j>.þ.
Reykjavík, 7. desember 1987.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Frá æfinga-
og tilraunaskóla
Kenrtaraháskóla islancfs
Keri háca váritar núþegaraðæfin gasKóliaKen narah á-
Skófáns, unj, er ád ræða kennslu4;fian,dmépnt sem
nemur um það biLetoni stpðu. V”'
Lngar váitir'skólastjcSri-f sttrium 84565 ög-h4ðÍ66.
-—. i—■■ . . •-----------, .ý.y,
RATAKOIVÍPAN
Alþýóuftokksfélag Akureyrar hetdur aöálfund sinn
laugardaginn 12. desember kl. 14, aö Strandgötu 9.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál.
Stjórnin
beiningum um rétta notkun á
tilheyrandi suðubúnaói og
nota nauðsynlegan öryggis-
búnað, þ.á.m. öndunargrimur.
Jazz
Þaö veröur stuð í Heita
Pottinum næsta sunnudag
13. des. í þetta sinn mætir til
leiks Ellen Kristjánsdóttir,
söngkona ásamt hljómsveit.
Tónleikarnir verða í Duus-
húsi og hefjast kl. 21.30.
Tillögur til
allt aö 15% af eignarhlut-
deild verði skattfrjáls hjá
móttakanda, en frádráttarbær
án takmörkunar hjá greiö-
anda.
Þá er lagt til aö skulda-
bréfa- og hlutabréfaeign ein-
staklinga verói undanskilin
eignarskatti eins og annaö
sparifé og lágmarksfjöldi
hluthafa I félagi veröi 15 til
aö þeir hafi heimild til aö
draga hlutabréfakaup frá
skattskyldum tekjum. Aö t
móttekinn arður verði frá-
dráttarbær frá tekjum til út-
svars og aö stimpilgjald af
hlutabréfum falli niöur, en
það er 2% hærra en af öðr-
um verðbréfum.