Tíminn - 07.10.1967, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 7. október 1967
Síldarsaltendur, frystihús,
kaupmenn og kaupfélög
Hollandía-gúmmívettlingar, ódýrir — mjúkir —
sterkir. Hollenzk gæðavara. Til sölu í öllum
stærðum-
I. KONRÁÐSSON & CO.
Sími 10362.
Hdtel Selfoss
verður starfrækt í vetur Tek á móti fastafæðis-
kaupendum sem öðrum gestum.
STEINUNN HAFSTAÐ
Rafveitustjóri
Starf rafveitustjóra Austuriandsveitu með aðsetri
að Egilsstöðum er laust til umsóknar. Umsóknir
frá rafmagnsverkfræðingum eða rafmagnstækni-
verkfræðingum. berist ti: Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 17. þ.m. Upp-
lýsingar um starfið veittar á sama stað-
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Staða aðstoðarlæknis
við iyflæknisdeild Borgarspítaians, er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 15. nóv n.k.
Laun samkvæmt samningi Reykjaví'kurborgar og
Læknafélags Reykjavíkur
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar Umsóknir ásamt upplýsingum um
námsferl og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd
Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 10. nóv.
Reykjavík, 6- október 1967.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVlKUR
Barnavagn
Góður og ódýr barnavagn
tii sölu Upplýsingar í
síma 18980.
Jón Grétar SigurSsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
Sími 18783.
ÖKUMENN!
Latið stilla í tima.
HJÓLASTILLINGAR.
MOTORSTILLINGAR.
.JÖSASTILLINGAR.
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILUNG
Skúlagötu 32
Sími 13-100
Auglýsið í Tímanum
VOGIR
og varahlutir í vogir, ávallt
fvrirliggjandi.
Rit og reiknivélar.
Sími 82380.
grrrrfT
Asgeir J. Sigurgeirsson
í dag verður kvaddur hinztu
kveð,iu Ásgeir J. Sigurgeirsson, yf-
irkennari, Melabraut 47 á Seltjarn
arnesi.
Oft er S'kam.mt milli lífs og
dauða, eins oig sannaðist, er hann
kvaddi þennan heim.
Ásgeir var fæddiur á Sauðár-
króki 8. júlií 1932, sonur hjónanna
Sigurgeirs Dandelssonar og Ásdí'S
ar Andrésdóttur.
ÓLst hann upp þar nyröra fram
til fermingaraldurs, er hann flutti
til íi,eykjaivikur. Hann hóf síðan
nám , Verzlunarsik'ó'lanum og lauk
þaðan prófi vorið 1951 og fór síð
an Kennaraskóla fslands og var
brauti'kráður þaðan 1955.
Það saina ár giftist hann, eftir
lifaniQj konu sinni, Margréti Hails
dótour, sem reyndist honuim traust
ur •örunautui. Eiignuðust þau
þrjar dætur.
Ásgeir hóf þegar að loknu námi
MARILU PEYSUR
NÝ SENDING
ÓTTARYNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLtÐ 1 • SfMI 21296
ORGEL
Lagfœri biluð; kaupi
stundum notuð
ORGEL
ELÍAS BJARNAS0N
SlMI 14155
yfirkennarí
stan sem kennari við Mýrarhúsa-
skói'a á Seltjarnarnesi, en þar
höfðu þau hjónin af miklum dugn
aði stofnað heimili sitt.
Árið 1959 gerðist hann kennari
vJÍð ‘ ogask'óla í Reykjavík og var
nú yfirkennairi þar.
Ásgcir gegndi fjölmörguim trún
aðarstörfum fyrir Seltjarnarnes-
hrepp, var m.a. fonmaður skóla
nefnder nok'kur undanfarin ár.
Hugui hans var einnig tengdur
mjöa æskustöð'vunum í Slkagafirði
og naut Skagfirðingafélagið í
Reykjaví'k ágætra starfskrafta
hari- cm nok'kurt s'keið.
Það er ekki langt síðan við kiunn
íngjar og viriir Ásgeirs sungum
saman með honuim: „Hvað er svo
glatt, sem góðra vina fundur, er
gleðin skín á vonarhýrri brá“.
En skyndilega er hann tekinn
hrot.t frá okkur og ástvinum sín-
um. Andláts'fregn hans kom eins
Vélaverkstæöi
öernharðs Hannessonar,
Suðurlandsbraut 12
Sími 35810.
Auglýsið í Tímanum
FRULOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land. —
HALLDÓR
Skolavörðustíg 2.
Hemlaviðgerðir
Bennum bremsuskálar. —
slípum bremsudælur — lím
um á bremsuborða, og
aðrar almennar viðgerðir.
Hemlastilling h- f.
Súðarvogi 14, Sími 30135
og reiða'rslag yfir o'kkur öll, sem
hann þekktu. En svonc er lífið.
„Þad er s'vo tæpt að trúa heims-
ins giautni, því táradaggir falia
situndiuim skjótt, og vinir berast
burt a tímans straumi og blómin
tölria á einni hélunótt.“
Haustmorguninn 2. október sann
aði okkur vissulega réttmæti þess
ara ljóðlína, sem allir þekkja.
Ásgeir er horfinn frá okkur á
bezta aldri, þegar framtíðin blaisti
við íionum sem glæstust. Hans
mun ætíð minnzt sem gjörvilegs
manns, sem ætíð var glaður í
bragði. ósérhlífinn og starfsamur.
Hann hafði mikið yndi af félags
máiuim pg kennarastarfið var hon
uim mjög kært, enda var hann með
fádæmum barngóður og belgaði
börnum og uppe'ldismálum mest af
starfskröftum sínuim. Að da-gsyerki
lokiiu við skólann tók hann til við
að hjialpa þeim, sem ekki höfðu
enn aidur til að setjast á skóla-
bekk, og leiddi þau fyrstu sporin
á feið til menntunar. Jafnvel á
sumrm helgaði hann sig starfinu
fyrir oörnin með því að veita for-
stöðu, ásamt konu sinni, Barna
beimiii templara að Jarðri. Starf
hans fyrir börnin var ekki aðeins
i orði, heldiur fcunni hann því ekki
síður vel að leika við þau og leysa
vandamál þeirra.
Bindindistfræðsila og starf á þvi
sviði var honum einlægt áhuga-
mái.
Kynni mín af Ásgeiri voru fyrst
í gegnum kunningjahóp og síðar
einmg i'élagsstörf á Selti'arnarnesi.
í 'runningjahópi var hann létt-
ur, ræðinn og einlægur, en í fé-
lagsmálum var áhuginn og baráttu
viljinu stöðugur.
Ásgeir var rólyndur maður í
skapi. en væri á bar.n leitað gat
bann »erið fastur fyrir, en ætíð
ljúfmannle'gur í framkO'mu.
Hamiur mikill er að missa jafn
góðan dreng, ungan og hraustan,
gpðan vin og félaga. Eg veit, að
við kiúbbfélagar hans og vinir á
Seitjaxnarnesi munum aldrei fá
fylit oað skarð í vinahópinn, sem
nú er komið með brotttför hans.
Vj& bökikum þér Ásgeir af albug
fyrir ok'kar kynni, sero urðu því
miður ailltod skammvinn, þökkum
þér gieðistundirnar, vináttuna og
þó fyrst og fremst fyrir að við
fenguim tækifæri til að kynnast
þér.
Kynni við liann og menn honum
líka eru verðmæti sem ekki verða
mecin.
Margréti konu hans og dætrum
þeirr. vott.a ég mína dýpstu sam-
úð i tinum mikla og skyndilega
ástvinarmissi.
Guð veiti þeim styrk.
•lóhannes Sölvason-